Heimskringla - 16.01.1946, Side 7

Heimskringla - 16.01.1946, Side 7
WINNIPEG, 16. JANÚAR 1946 HEIMSKRINGLA 7.SÍÐA Á 58. AFMÆLI STÚKN- ANNA HEKLUOG SKULD Forseti og kæru bræður og systur, og boðsgestir: Við höfum yfirstigið eitt árið enn. Ár, sem hefir fært heimin- um meiri sigur, en nokkurt anin- að ár síðan kristni hófst. Ár sem ’ ætti að geta fært sanna gleði inn í hvers manns hjarta, því þó margir hafi mist mikið, og sumir aleigu sína, þá samt, hefir enginn lagt fram líf sitt eða heilsu fyrir stærri sigur, síðan Kristur gaf sitt eigið líf til að frelsa heiminn. Huggist þvi bræður og systur, því guð elskar þá sem syrgja. Okkar hjörtu eru full af þakk- læti til þeirra sem hafa sigrað, og við bjóðum þá alla velkomna sem eru svo hepnir að^ koma heim aftur. Á þessu liðna ári, hafa börn, afkomendur hinna fyrstu ís- lenzku foreldra þessa lands, sem urðu til þess að stofna bindindis- félagsskap í sinni nýlendu, “Ar- gyle”, unnið stóran sigur í vín- banns bardaga í sinni sveit. — Beztu þökk fyrir ykkar fram- sýni, Glenboro landar. Ykkar nafn stendur einna hæst allra borgara Manitoba-fylkis, þið get- ið lesið “Faðirvor” í réttum anda. Hugsið ykkur þá sem biðja: “Faðir vor, þú sem ert á himn- um.” Og greiða svo sitt atkvæði með vínsölunni, og dýrka þá verzlun sem setur svartan blett á mannslífið. “Helgist þitt nafn.” Og greiða svo sitt atkvæði með því að leggja skatt, og söluleyfi á verzlun, sem misbrúkar guðs nafn með blótsyrðum og syndum. “Til komi þitt ríki.” Og greiða svo sitt atkvæði með Satans ríki, vínsölukránum, svo það megi halda áfrarn, svo lengi sem það getur borgað þann skatt, sem stjórnendum lands og þjóð- ar, þóknast að leggja á þau. — “Verði þinn vilji.” Og greiða svo sitt atkvæði, fyr- ir vínsalann, svo hann geti borg- að fyrir sitt leyfi, og borgað sinr skatt, sem er sú mesta hindrun, að guð nái til að framkvæma sinn vilja á jarðríki. — “Gef oss í, dag vort daglegt brauð.’ Og greiða svo sitt atkvæði með því að löggilda það sem tekur brauðið frá þúsundum af svelt- andi mæðrum, og hjálparlausum börnum. — “Leið oss ekki í freistni.” Og greiða svo atkvæði sitt, með ginnandi eyðileggingu, vín- sölunnar, að hún megi halda á- fram með stjórnarleyfi. “Held- ur frelsa oss frá illu.” Og greiða svo sitt atkvæði m'eð því, að þjóðin megi halda áfram áfengisbölinu, bæði heima og til heiðingja þjóðanna. Ef þeir bara borga inn í stjórnarhirzluna nógu mikla blóðpeninga, fyrir leyfi og skatt. INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Á ÍSLANDI Reykjavík------------Björn Guðmundsson, Reynimel 52 1CANADA Antler, Sask.....-:--- K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Árnes, Man-----------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man..........................G. O. Einarsson Baldur, Man................. _ O. Anderson Beokville, Man.-------Björn Þórðarson, Amaranth, Man. Belmont, Man.............................G. J. Oleson Cypress River, Man.....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask--------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ebor Man-----------------K. J. Abráhamson, Sinclair, Man. Elfros, Sask.....................Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man.............................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask---------,----Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man...............................__K. Kjernested Geysir, Man_______________*______________G. B. Jóhannson Glenboro, Man....................:..........G. J. Oleson Hayland, Man..........................._Sig. B. Heigason Hecla, Man...........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man..............................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta_________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask.----------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont..........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man........................... Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmuadsson Lundar, Man...........................,.......D. J. Líndal Markerville, Alta______Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man___________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask_____________________________ Thor Ásgeirsson Narrows, Man-----------------_S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man.........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man...................'1..........._S. Sigfússon Otto, Man-----------------Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man.................................._S. V. Eyford Red Deer, Alta..................... .ófeigur Sigurðsson Riverton, Man........................ Einar A. Johnson Reykjavík, Man........................... Ingim. Ólafsson Seíkirk, Man__________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man.....................1.....Hallur Hallson Sinolair, Man.........................K. J. Abrahamson Steep Rock, Man.............................Fred Snædal Stony Hill, Man__________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Tantallon, Sask..........................Árni S. Árnason Thornhill, Man___________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man___________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C_______Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man--------------..Ingim, Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man...............................S. Oliver Wynyard, Sask............................O. O. Magnússon t BANDARÍKJUNUM Akra, N. D. ____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak------------- E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash.__Mrs. Joihn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash........................Magnús Thordarson Cavalier, N. D-----I----Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D----------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D--------- C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D-----------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D----------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D----------- Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D----------__C. Indriðason, Mountain P.O.,'N. D. Ivanhoe, Minn---------Miss-C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak..............................s. Goodman Minneota, Minn.............. ........Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D---------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif.......John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash.........................Ásta Norman Seattle, 7 Wash--------J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak.............................E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeo; Manitoba Getið þið gert þetta ofan- skráða, og svo sagt af öllu hjarta: “Amen”. Eg er viss um það, að margir landar okkar í “Argyle” hafa komið svo fram í þessum bar- daga í haust, að það verði auð- velt fyrir þá og þær að segja með gleði “Amen” eftir vel unnin sigur. Það meiðir þegar hæstu leið- togar kristindómsins, eins og H. E. Sexton biskup engelsku kirkj- unnar í Victoria, B. C., gerði í sumar sem leið, að mæla með óháðri sölu á áfengi í landinu, þegar stjórnir lands og fylkja sýna meiri gróða af vínsölunni, en nokkru sinni áður í sögu Can- ada. Og hans eigið föðurland, England, braggar yfir því nýlega, að inntektir landsins séu meiri og stærri frá vínsölunni, en nokkru öðru. Þeir seldu 'til Bandaríkjanna vínföng fyrir 70 miljón pund sterling á einu ári Það tóku nokkrir í sama streng og biskupinn, héldu sér væri það óhætt að fylgja svoleiðis fyrir- xennara. Þar til í október að séra J. P. Hicks, sem hefir átt heima í B. C. í 50 ár, svaraði honum, og leiddi hann í allan sannleikann. Hann sagði honum “Að hans orð á stólnum, hefðu meitt marga af þeim sem þektu hann bezt og virtu. Það að heyra leiðtoga kirkjunnar, fara út fyrir sinn verkahring, til að vera forvígis- maður hinnar voðalegu áfengis- verzlunar, sem öllu öðru er meiri orösk að tárum, fá- tækt, eyðilögðum heimilum, kynferðis sjúkdómum og glæp- um. — Bæði í þessu landi og mörgum öðrum. Þá er biskupinn var að tala, var sagt að einn maður hefði verið tekinn hjálp- arlaus, drukkinn á tröppum dóm kirkjunnar. Um okkur bindind- isvini, sagði biskupinn að við værum hræsnarar og falsarar. svo hann ætti ekki að reiðast þr við notuðum sömu aðf erð, sem er ekki vani okkar. Þó það sé mjög einkennilegt að heyra guðfræð- ing nota svoleiðis orð um þá sem ekki nota vín, og halda fram bindindi og vínbanni. Hann heldur því fram að hreint vatn sé aðeins drykkur fyrir skynlausar skepnur. (Ekki mikil virðing sýnd þeim sem skapaði vatnið, svo við gætum lifaðk Séra Hicks gefur tölur sem sýna að vínbannið í B. C. hafi lokað 4 tugthúsum á vínbanns tímabilinu. 1916, árið á undan vínbanni, var áfengis salan --- $12,000.000 1920 vínbanns $909,884 1922 fyrsta vínsölu árið --------------$6,344,617 Settir í fangelsi fyrir drykkju- skap: 1916, undir vínsölu leyfi 2,327 1918, undir vínbanni------- 778 1930,' undir stjórnarsölu 3,524 Settir inn fyrir glæpi: 1916, undir vínsöluleyfi, fangar í tugthúsum ----------3,175 1918, vínibann 845 1919, vínbann 686 1925, undir stjórnar sölu 1,514 1931, undir stjónar sölu 3,741 Svo bætir séra Hicks við: “Eg þekti 4 presta sem hafa mist hempuna í borginni Victoría, fyrir drykkjuskap, allir svo fær- ir, og vel gefnir, að þeir hefðu getað stigið í dómkirkju stó- inn, tveir af þeim dóu undir áhrifum víns.” Þeir voru menn sem héldu fram hófdrykkjunni, sem biskupinn er svo trúaður á, og heldur svo kröftuglega fram í sinni ræðu, sem hefir verið út- breidd svo vel, sem eini sann- leikurinn.” Það er svo mikið ilt, sem leiðir af áfengis sölunni, að eng- inn vel hugsandi maður, og sízt leiðtogar kirkjunnar, ættu að vera blindir fyrir því. Biskupinn hefir ekki svarað þessu, og eg býst ekki við að sjá það á ritstjórnar blaðsíðunni í Free Press, eins og hans ræða var skrásett. SNEMMA SAÐNAR TOMATOS Vordaga Chatham Þœr allra fyrstu Tomatos— hvar sem eru í Canada. Ómetanlegar fyrir norðrið og vestrið og aðra staði sem hafa stuttar árs- tíðir. Einnig mjög ákjósanlegar á Öðrum stöðum fyrir fljóta sprettu og gæði, eru fullþroska tveim vikum eða meir á undan öðrum ávöxtum. Reyndust ágætlega i sléttufylkjun- um 1943 og 1944, þar með taldir staðir svo sem Lethbridge og Brooks í Alberta; Indian Head og Swift Cur- rent í Sask., Brandon og Morden í Man. í kringum Caigary, þar sem gengu fyrst undir nafninu “Alberta”, urðu garðyrkjumenn alveg undradi yfir þeim. I Lethbridge voru “Vor- daga Chatham” fullþroskaðar viku til tólf dögum á undan öðrum garðá- vöxtum. I Mordan, Man., var vöxtur þeirra frá 20% til 40% meiri en nokkur önnur snemma þroskuð garð tegund. "Vordaga Chatham” eru smáar, þurfa ekki að binda upp, og má planta tvö fet á hvern veg. Eplið samsvarar sér vel, fallegt í lögun og að lit, fyrirtaks bragðgott. Er um 2% þml. í þvermál, en oftast þó meira. Pantið eftir þessari auglýsing. En þar sem eigi er nægilegt útsæði að fá getum við ekki sent meira en fram er tekið. (Pk. 15tf) (oz. 75?f) póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1946 Enn sú fullkomnasta 92 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario Það er eftritektaverð sjón, að sjá ræðurnar af bæjarfólki, kon- ur sem menn, standa í röðum fyr- ir utan vínsölubúðir stjórnarinn- ar í öðrum eins kulda eins og hefir verið nú um tíma. Það er meiri veikin sem þjáir þetta fólk. En það er eitt það, sem ætti ekki að fara fram hjá því opin- bera þegjandi, það er að sumir háttstandandi menn, neyða þá sem vinna hjá þeim, til að standa í þessum röðum, til að kaupa vín fyrir þá sjáKa. Það er stórt verk að vinna, fyr- ir bindindis sinnað fólk, sem eg geng út frá að sé kirkjufólk, og það ætti ekki að þurfa að vekja það til skyldunnar. Biblían gef- ur yfir 300 aðvaranir, viðvíkj- andi drykkjuskap, svo það ætti að vera hægt fyrir okkar guð- fræðinga, að gefa söfnuðum sín- um aðvörun við og við, frá stóln- um, án þess að hneyksla nokkurn af áheyrendunum. Við G. T. lögðum beiðni til kirkjuþing- anna fyrir nokkrum árum síð- an, og báðum um 4 ræður á ári frá hverjum presti. Það var samþykt, og margir af prestun- um, flutt margar og áhrifamiklar j ræður, um hófsemd og bindindi, j sem eg er viss um að höfðu heil- j brigð áhrif á áheyrendur. Það hafa margar slíkar ræður verið fluttar í seinni tíð af prestum United Church of Canada, sér- staklega í fylkinu Óntario. Og eins hefir bindindi verið kent í mörgum s.s., og eins í baptista kirkjunum. En betur má ef duga skal. Eg get ekki beðið betur, um leið og eg býð ykkur öllum far- sæls árs, en að biðja guð að vernda alla, frá áfengis bölinu, á þessu nýbyrjaða ári, öllum næstu árum, og að leiðendur þjóðanna geti stýrt svo, að verði “hans vilji” sem stjórnair öllu. A. S. Bardal Góðar bækur Icelandic Grammar, Text, Glos- sary, Dr. Stefán Einarsson, (bandi) ----------------$8.50 Björninn úr Bjarmalandi, Þ. Þ. Þ. (óbundin) -----$2.50 (bandi) -------------- $3.25 Hunangsflugur, G. J. Guttorms- son, (bandi) --------- $1.50 Úr útlegð, J. S. frá Kaldbak, (óbundið) ______________ 2.00 (bandi) ________________ 2.75 Fimm einsönglög, Sig. Þórðar- son (heft) -------------$1.50 Björnsson’s Boolc Store 702 Sargent Ave. — Winnipeg Professional and Business Directory =—» Orricz Phon* R«s. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 877 Viðtalstimi kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, lnsurance and Financiai Apents Sími 97 538 308 AVENUE BLDG.—Winnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Wedding Rlngs Agent for Bulova Wsutches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 THE BUSINESS CLINIC speeialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 415 Mclntyre Blk. Ph. 92 316 Frá vini PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri íbúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR * Phone 23 276 ★ Suite 4 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg DR A. V. JOHNSON DENTIST 50S Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar ★ 406 TORONTO GEN. TRUSTS t. BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27989 Fresh Cut Flcwers Daily. Planits in Season We speclalize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken A. S. BARDAL •elur iíkkistur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allsKonar minnisvaröa og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 'JOfiNSONS lOOKSTOREI TÆVJ 1 702 Sargent Ave., Winnipeg,

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.