Heimskringla - 13.03.1946, Síða 5

Heimskringla - 13.03.1946, Síða 5
WINNIPEG, 13. MARZ 1946 HEIMSKRINGLA 5.S1ÐA ENN TIL J. S. FRÁ KALDBAK í fullri alvöru, sem nú er mikið talað um að mynda, sem deild aí Alþjóðafélaginu. Málið er nú Það er ekki svo að skilja að ekki len§ra komið’ en Það. og á mér megi ekki í léttu rúmi Uktegast langt í land, því Rúss- liggja, hvað þú skrifar orðið um ar eru hugmyndinni frábitnir, | málin, sem okkur ber á milli. Þú skoða Það mál enn’ sem brellu ert rökþrota, en grípur í þess iýðræðisþjóðanna á Sig. Það ætti stað, sem fyr til persónulegra |nú ekki að Þurfa svo að vera' En skamma og brígslyrða, sem þér Sallinn er nú Þessi’ að Russinn er ekki til neins sóma, telur alla sem á annari skoðun eru en þú heimskingja og bregður þeim um illar hvatir. Eg tel rétt að minna þig á þetta vegna þess, að þess- háttar bætir eða fegrar einskis málstað. Þetta er mannorði þínu meiri hneysa, en þig grunar. Það er heimskra gaman í augum hvers hugsandi og heiðvirðs les- enda. Síðustu grein þína byrjar þú með texta um glímur. Gefur þú i skyn, að þar vitir þú hvað þú sért að segja. En satt að segja, efast eg um það. Það getur verið 3ð þú sért glímugarpur, en það virðist ekki bera mikinn vott um það, þar sem þú játar, að hafa vanalega farið halloka fyrir þeim, sem þú áttir við! Það á að vísu að skiljast svo, að glímu- félagar þínir hafi ekki verið eins miklir glímumenn og þú; þeir hafi bolast og þú gefið þeim þess- vegna sigurinn! Góðmenskan Serir að vísu margan að lyddu! eg held að þú sért þarna, að pefa bér frægð, sem þú ekki átt. Eg held bara að þú hafir ekki hunnað að glíma. Eg flaúgst á þetta á þá leið, að ef sjálfstæð og lítur svo á, sem með þessari al- heimsstjórn, sé verið að gefa Al- þjóðafélaginu (UNO) vald yfir hinum stóru þremur. Lýðræðis- þjóðirnar virðast ekki á móti því, en Rússland er það áreiðanlega. Það er landið, sem á móti þessu mun sterkast spyrna, en samt segir þú, góði minn, að þú trúir Rússanum bezt fyrir þessu máli þínu. Þú ættir, Jónas, að kynna þér málin betur, áður en þú ferð að skrifa um þau. En hvort sem þessa alheimsstjórn yrði hægt að mynda eða ekki og hún hefði þá vald yfir hinum “stóru þremur”, væri hvorki, frá siðferðis- og sannmenningarlegu sjónarmiði skoðað, rétt að útiloka þar, Is- land. En nema því að eins, að sú stjórn væri laus við neitunarvald þriggja stórveldanna, sem ekki mun þurfa að gera skóna, þó á laggir komist, er hún bara lepp- ur þeirra — og háð dutlungum hervaldsst j órnarstef nunnar. Island hefir nokkru sinnum neitað erlendum þjóðum um flug- eða herstöðvar. Það svar- aði síðustu fyirrspurnum um fvrrum sem allir strákar gera. eg fann mikinn mun á því, eftir að farið var að kenna æsku- •ttönnum glímur, sem aðrar í- hróttir. hvernig glíma varð. — Glímukennarinn var ekki lengi koma til okkar og spyrja, óháð alheims-friðarstjórn kæm ist á fót og áliti nauðsynlegt frið- arins vegna, að fara fram á þetta, mundi ekki á játandi svari þeirra standa. Island vill ekki neinn skollaleik um þetta, heldur vita hvað meint er með því. Það á hvernig við hefðum ætlast til að, enga óvinaþjóð og gengur ekki á hetta eða hitt bragðði kæmi að mála hjá nokkurri þjóð með því notum, sem mistókst. Hann á- að gerast óvinur annarar. Það leit fyrirhyggjulaus brögð einsk,- vinnur það ei fyrir vinskap isverð, taldi þau tilburði út í manns, að víkja af götu sann- loftið. Þegar menn kunnu að leggja brögðin svo á, að hrífur, gerir ekkert til hvort þú glímdir við fiman mann eða stirðann. Sá kristinnar kenningar, hjá þeim staurslegi féll þeim mun harðar en öðrum þjóðum. Með afvopn- leikans. sér hve rættari Neitun þessi ber með friðarstefnan er djúp- og bræðralagshugsjón falla af eg fim- hefi 111 jarðar. En að leika, er nokkuð sem aldrei heyrt talað um! Og eins ert þú að gefa í skyn að fyrir þér sé nú komið í deilu °kkar! Viðvíkjandi því að kalla alla Þer heimskingja, sem ekki eru sömu roí*111111 um unarstefnu sinni, hefir Islnad að líkindum í verki fylgt friðar- kenningu Krists trúverðuglegar, en nokkur önnur þjóð, þó um- skapningar sem Jónas frá Kald- bak gefi lítið fyrir það. Eg brá í einni af fyrri greinum að þú værir að skoðunar og þú, þykir mér þú j ve§a að íslenzkum hugsjónum ganga heldur langt, að halda með skrifi Þínu- 1 síðustu Srein fram, að segja nútíðar kynslóð Þinni biður þú mig að sanna ^slendinga ættlera, er enga for-1 Þetta- Eg Þykist með ofanskráð- ustumenn eigi, borið saman við um orðum hafa gert það. Þú ætl- Það, sem áður hafi verið og bygg- aðir að reyna að slá mi§ Þarna af ir þennan dóm þinn á því, að , la£i með °rðunum- ertu að koma ekki hafi verið rokið til að fella með vantrausts yfirlýsingu á sið- akvæðið lýð veldisst j órnar - lerðismátt þeirra þjóða, sem skránni um að Island sé óháð, til fórnuðu blóði miljóna af sinum Þess að taka þátt í San Francisco beztu sonum til þess að þessi fundinum sæla. Hvað sem því' jörð yrði í framtíð'bygð af mönn- !íður, að Islendingar séu að úr- um, en ekki blóðþyrstum villi- ^Vnjast, er það víst, að þeir ’ dýmm.” Hvílik gulfylli! Eða sýndu það ekki í þessu máli. ertu nu farinn að trua Þvi, að Það Jfvaða mun skildi það hafa gert, beri vott um siðferðismátt (!) Þ° þeir hefðu farið öðru vísi að, I Þessa stríðs truaða heims, að en þeir gerðu, ef stríð á enn eftir forna bloði miljóna manna i þagu að skella á? Það yrði ráðist á ís-! herstefnunnar? Eg vil ekki eigna Iand, sem önnur smærri lönd, af Þer Þetta, enda þótt þú hafir i °ðrum stríðsaðila, en varið af reiði fleiPrað Því út. Væri ekki hinum, án þess að vera nokkuð þj°ðum heimsins skammar nær, sPUrt um það. Það er ekki eins ' að taka sér litla Island í þessu til °g urn lög sé að spyrja í stríðum.' fyrirmynclar’ flækjulaust og . n frá hálfu Islendinga var mál- hljóðalaust og afnema stríð og f hugsjónalega talað, mikilvægt.; vponaburð? ísland hefir þar lát- ^feð því að skipa sér í fylkingar ið verkin tala. Og þau tala hærra Þeirra, sem réttinn álíta fólginn ! en n°kkur sonur þess hefði getað ! stríðsathöfnum, voru Islend- gert a San Francisco raðstefn- ltlgar að víkja frá þeim hugsjón- Uftx sem þeir hafa öllum þjóðum ^eira metið og lifað og starfað yrir: frelsis og friðar hugsjón- unm. Heimur blindaður af trú á hnefarétt hefði þar ekki hlustað á djúptækustu siðferðis- og menningarmál, heimur, sem nú 'na! A þá hlið málsins lítur þú ler svo astatt fyrir’ að ekki Setur Því ekki, en heldur fram í þess Iað stríði loknu sv0 mikið sem 1 ®tað, að Islendingar hafi með orði kveðnu samið frið. essu neitað þátttöku í friðar- a um heimsins! Og þeir eru j1St Uieð því orðnir eina hættu- ga stríðsþjóð heimsins! Þetta á U kanske ekki beint að skiljast SVo L' i e J e jj^’ P° þannig sé hægt á það að j hver skrifi ritstjórnargreinar þú 1 Þessu sambandi talar I Heimskringlu; étur ofan í sig Samt um alheims friðarstjórn ummæli sín um það. Heldur ekki Það er eins og Jónas kannist við villurnar í sumu því, sem hann hefir verið að halda fram eins og því, sem riú hefir verið bent á. Nú minnist hann ekki á á séra Guðm. Árnason; hann hef- ir séð sér það vænst. Um skiln- ing sinn á kvæði Matthíasar, tal- ar hann sem minst, en er þó sjá- anlega enn á þeirri skoðun, að rökfræði Matthíasar sé ekki á marga fiska, “því, það sé ekki hægt að lifa og deyja í einu.” ]Það er hverju orði sannara, en ósannindin og ruglið hjá þér í þessu efni, er, að bera á Matthías, að hann hafi nokkurn tíma hald- ið þessu fram. Þú ert auðvitað að reyna að skýla markleysunni með þessu sem þú hefir verið að flagga með. Og athugum nú bet- ur hvað þú finnur að þjóðsöngn- um? Það er tvent. I fyrsta lagi sé hann órökfræðislega ortur. Annað er að hann sé þjóðsöngur þ. e. einnar þjóðar, en ekki allra. Á hverju byggir þú svo þetta? Parturinn úr fyrstu vísu þjóð- söngsins sem þér er sérstaklega þyrnir í augum, er þessi: Islands þúsund ár — eitt eilífð- ar smáblóm, með titrandi tár, sem tilbiður guð sinn — og deyr. Gat þúsund ára sögu íslenzkr- ar þjóðar verið betur lýst, skáld- legar og guðdómlegar, en gert er með því, að líkja henni við eitt af smáblómum eilífðarinnar, sem lifna og dafna, tárast, tilbiðja guð og deyja? Eg veit af engu skáldi, sem sögu þessa hefði betur getað sagt og í dýrðlegri búning fært, en Matthías gerir í þessum fáu orð- um. Og eru þessi orð ekki eins alþjóðleg og nokkur skáldskap ur getur verið? Eg efast ekki um hvert svarið er hjá öllum, er íslenzku skilja. Það skýtur því æði skökku við, að halda fram, eins og þú gerir, að hér sé um rökfræðislega villu og jafnvel þröngsýni að ræða hjá skáldinu, Matthíasi. Og til þess að bæta úr þessu, yrkir þú svo sjálfur alþjóðasöng, sem vera á, en sem ekki verður annað úr, er honum hefir í flórinn verið gotið en stældur rússneskur þjóðsöng- ur! Jónas hefir oftsinnis í grein- ; um sínum verið að gefa til kynna hver listamaður hann er. Hann , vill láta það skiljast, að list sín sem vitsmunir, séu á f jarska háu og fullkomnu stigi. Við skulum nú athuga þetta. Eg mintist þess í ritdómi um skáldskap Jónasar einu sinni, að þar væri um bresti að ræða, að því er lengd vísuorða og áherzlu snertir, en slíkt væri svo algengt í íslenzkum skáldskaP að eg ætl- aði að sleppa að minnast á það, fanst það mega liggja milli hluta eins og á stóð. En þegar Jónas fer að gefa í skyn, að hann sé listaskáld, þá er tími til kominn, að taka í taumana og benda hon- um á hvernig hann stendur þar að vígi! Eg leita ekkert í kvæða- bók hans eftir brestum, en slæ i bara upp á tveimur eða þrem stöðum í bók hans. Þar verður þetta fyrir augum: I rifnum flíkum fordildar, á flótta þýzkur maður var, því nokkrum mílum austar er hinn óstöðvandi Rússaher. bls. 80 Þjáningarnar þjóta á braut þínum undan höndum, enginn fleiri örvum skaut á veikinda ströndum. — bls. 126 Á heiðunum íslenzku örðug reynist gangan Ráðstjórninni Rússnesku rosadaginn langan. — bls. 103 Á öllum þessum vísum eru þau lýti, að ilt er að gera sér í hugar- lund, að listaskáld hafi látið þær frá sér fara. 1 strangasta skiln- ingi, er hver hending í fyrstu vísu gölluð; í miðvísunni er síð- asta hendingin óalandi og óferj- andi; síðasta vísan ber með sér, að skáldið viti ekki hvar stuðull eigi að vera. Af þessu úir og grúir í íslenzk- um alþýðu skáldskap. Eg hefi ofurlítið verið að kynna mér lög- mál íslenzks máls og skáldskapar °g þó þeirri kunnáttu sé skamt komið, dylst ekki, að þetta stafar alt mikið af því, að höfundarnir vita ekki hvað kveður eru í bundnu eða óbundnu máli, ásaml 1 ýmsum öðrum mikilvægum at- riðum, sem heita mega. En hvað sem um það er, ættu þeir menn, sem á eins hálum ís standa og Jónas að þessu leyti, ekki að tala mikið um listasmekk annara. Jónas er talsvert hugsjónaskáld. (En það er einmitt veika hliðin á skáldskap hans, hinn ósmekklegi listasnauði frágangur ljóðanna, og sem af vanþekkingu þeirri stafar, sem að ofan getur. Eg hefi spurt mörg skáld og hagyrð- inga um kveður og annað í brag- fræði, en þeir hafa fáir eða engir getað svarað því. Aður en þú, Jónas, gerir vísuna, sem lifa á okkur báða, vil eg benda þér á að fara til Jónasar Pálssonar og biðja hann að útskýra fyrir þér hvað deild í söng er og hvað hún komi söngfræði við. Kveður í málinu eru það sama, enda skálda oft söngfróðir menn vel. Annars, sem þú þarft að gæta í vísu þinni, er að hún verði ekki eins og vísa Sölva Helgasonar: Eg er gull og gersemi. — Ykkur svipar saman um margt, þó van- séð sé, að þú sért listamaður á við hann. SIGURÐUR HELGASON TÓNSKÁLD HEIÐRAÐUR Myndir úr samsætinu er haldið var 18. febr. s.l. á Royal Alexandra hótelinu hér í bænum til að bjóða hermenn velkomna heim Nýlega barst undirrituðum frásögn úr blaði í Bellingham, Washington, þess efnis, að heimaþjóðin íslenzka hafi nýlega heiðrað Sigurð Helgason (H. S. Helgason) tónskáld og söngstjóra í Blaine með því að senda honum 2,500 króna fjárupphæð og skrautritað ávarp í þakkar- og viðurkenningarskyni fyrir skerf hans til íslenzkrar söngmentar og margra ára víðtækt starf hans á því sviði vestan hafs. Er hon- um sá maklegi sómi sýndur sér- staklega fyrir hið fagra og til- komumikla lag hans við kvæðið “Skín við sólu Skagafjörður”, sem löngu er orðið mikið eftir- lætislag beggja megin hafsins, og þá ekki síst allra Skagfirð- inga. Getur blaðafregnin þess, að Sigurði tónskáldi hafi borist tilkynningin um þesSa heiðurs- viðurkenningu frá dr. Thor Thors, sendiherra Islands í Washington, og hafi þjóðræknis- félagið á Islandi átt þar hlut að máli. Helgi Sigurður Helgason (svo t heitir hann fullu nafni) er fædd- ur í Reykjavík 1872, sonur Helga tónskálds Helgasonar, en hefir dvalið vestan hafs síðan 1890. Á hann sér að baki mjög merkan, feril sem söngkennari og söng- j stjóri, hefir stofnað söngkóra og, stjórnað mörgum þeirra meðal Norðurlandabúa á Kyrrahafs- ströndinni, nú á síðustu árum ís- lenzka söngflokknum í Belling- ham. Auk þess hefir hann samið og raddsett fjólda sönglaga. Hann er mjög íslenzkur í tón- smíðum sínum, enda maður þjóð- rækipn í bezta skilningi orðsins. Veit eg, að landar hans hér í álfu fagna almennt yfir þeim éóma, sem heimaþjóðin hefir sýnt honum, þakka honum menningarstarfsemina á sviði söngmenntarinnar og óska þess, að hans megi enn lengi við njóta, því að eldur áhugans á þeim málum brennur honum ennþá glatt í hjarta. Richard Beck Á efri myndinni er frú J. B. Skaptason að flytja ávarp sitt til gestanna. Neðri myndin er hópmynd af gestunum. ÞAKKLÆTI i Útvarp Á sunnudagskvöldið 24. marz kl. 7, verður guðsþjónustunni frá Fyrstu lútersku kirkju útvarpað frá stöðinni CKY í Winnipeg. ★ ★ ★ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 17. marz, 2. sunnud. í föstu: Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Ensk messa kl. 7 e. h. Allir boðn- ir velkomnir. S. Ólafsson Jón Sigurðsson félagið og Ice- landic Canadian Club vilja þakka öllum þeim sem lögðu hönd að verki til þess að sam- kvæmið fyrir heimkomna her- menn, haldið þann 18. feb., s. 1., í Royal Alexandra hótelinu varð að öllu leyti hið virðulegasta og samboðið Islendingum hér í borg. Við þetta tækifæri voru heiðraðir um 500 gestir, en yfir 700 manns samkomnir. Eins og gefir að skilja var með þessu all mikið afreksverk; unnið, en fyrir vinsamlega lið- veizlu Islenzkra borgara hér var j það gert mögulegt; þeir skildu að sjálfsagt og tilhlýðilegt var að sýna hinu unga fólki sem þjón- að hafði landi og þjóð, alla alúð og virðingu, og tóku því boði nefndarinnar að vera “patrons” við þetta tækifæri, og eru nöfn þeirra sem fylgir: Peter Ander- son, V. B. Anderson, Justice H. A. Bergman, Dr. K. J. Backman, Dr. A. Blondal, S. Benjaminson, A. S. Bardal, Mrs. Ruby Couch, H. F. Danielson, A. G. Eggert- son, K. C.; E. S. Feldsted, J. S. Gillies, E. A. Isfeld, G. F. Jon- asson, A. P. Johannson, Judge W. J. Lindal, H. J. Lindal, John Olafson, Olafur Petursson, Mrs. Hólmfríður Pétursson, H. J. H. Palmason, Paul Reykdal, Dr.L. A. Sigurdson, Randver Sigurd- son, J. B. Skaptason, Paul Sig- urdson, E. F. Stephenson, Dr. P. H. T. Thorlakson, S. Thorlak- son, G. S. Thorvaldson, K. C., Einnig lögðu þessir ríflegan skerf til veizlu-kostnaðarins: Friðrik Kristjánson, Steindor Jakobson, Miss Vala Jonasson, Miss Salome Haldorson, Mrs. B. S. Benson, Mrs. T. Hannesson, Mrs. Curry (Calif.). Sama daginn og veizlan fór fram sendu áminst félög fögur minningarblóm mæðrum þeim og eiginkonum sem mist höfðu nánustu ástvini í stríðinu: hafði Dr. P. H. T. Thorlaksson lagt fram stóra fjárupphæð í blóma- sjóðinn, og þakkar nefndin hans miklu hugulsemi og samúð, sem hann sýndi henni á allan hátt. Ennfremur þakkar nefndin þessum er tóku þátt í skemti- skránni: Judge W. J. Lindal, sr. V. J. Eylands, sr. P. M. Péturs- son, Miss M. Helgason, Mrs. J. Matthíasson, Mr. og Mrs. Kerr Wilson, Lt. Geo. Johnston, Lt.- Col. E. Árnason, O.B.E., og Sqd,- Ldr. T. Johnson; og fyrir þátt- töku í samsætinu þakkar nefnd- in Hon. R. F. McWilliams, Mayor Garnet Coulter og G. S. Thor- valdson er mætti fyrir hönd Hon. Stuart S. Garson. Jón Sigurdson félagið og Ice- landic Canadian Club finna sig vera í stórri þakklætisskuld við þær konur og þá menn sem störf- uðu í hinni sameiginlegu nefnd, og unnu svo ötullega að því að gera þetta móttöku samkvæmi glæsilegt og gleðiríkt; í nefnd- inni voru: Mrs. E. A. Isfeld, Mrs. J. B. Skaptason og Miss V. Jónas- son fyrir hönd Jón Sigurdson félagsins, en Hólmfríður Daniel- son, Judge W. J. Lindal og Dr. L. A. Sigurdson fyrir hönd Iceland- ic Canadian Club, einnig var aukanefnd skipuð, og í henni vrou Mrs. B. S. Benson, Mrs. J. S. Gillies, Mrs. H. G. Henrickson og Mrs. J. F. Kristjánson. Öllu þessu fólki vilja félögin þakka vel unnið starf, og yfir höfuð öllum almenningi sem gaf þeim uppörfun og aðstoð, og sem hefir látið svo óspart í ljósi á- nægju sína yfir því hvað sam- kvæmið fór vel fram. Að endingu vottar nefndir þakklæti sitt íslenzku vikublöð- unum Heimskringlu og Lögbergi og eninig Mr. J. T. Beck, for- manni Columbia Press, fyrir til- lag í blómasjóðinn og persónu- lega greiðvikni. Fyrir hönd nefndarinnar, Hólmfríður Danielson

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.