Heimskringla - 27.03.1946, Side 7

Heimskringla - 27.03.1946, Side 7
WINNIPEG, 27. MARZ 1946 HEIMSKRINGLA 7.SIÐA FERÐAMINNINGAR UM SUÐURLANDSFÖR í júlímánuði 1945 Framh. 1 Þjórsárdal er margt ein- kennilegt að sjá. Fyrst er það gjáin sem svo er kölluð. Steyp ist foss þar fram af háum berg- stalli og hefir grafið afardjúpa kringlótta skál ofan í gljúpan jarðveg. Skálin er full af vatni og sézt þar ekki fyrir botni. — Vatnið bunar út af skálarbarm- inum á einum stað. Margar upp- sprettulindir eru í dálitlum hvammi til hliðar við fossinn. Sumar þeirra eru með jökullit og er haldið að smásprænur frá Þjórsá komi þarna í gegnum urð- aröldur þær er eru þarna milli Þjórsár og Þjórsárdals. Myndast þarna því dálítil á er rennur nið- ur vestanverðan dalinn. Hvort hún heitir Fossá veit eg ekki en við getum kallað hana það. — Nokkru neðar í dalnum er annar foss og heitir þar Hjálp. Mjög einkennilegt landslag er á báðum þessum stöðum. Hjá gjánni er klettur með gati í gegn, hefir þar áður runnið vatn frá fossinum, nú er það marga metra fyrir ofan yfirborð vatns- ins í skálinni. Hjá Hjálp er klettadrangur sem áin. hefir ein- hverntíma runnið kringum. Nú er allhár grasbali á bak við klett- inn en áin rennur öll öðrumegin við hann. En það merkilegasta sem er að sjá í Þjórsárdal eru þá fornar bæjarrústir er þar hafa verið grafnar upp og segja menn að sá bær hafi heitið Stöng. Þar hafa fundist 3 húsatóftir með stuttu millibili, eru það Skála- tóft, Fjóstóft og Smiðjutóft. — Bygð hafa verið lág timburskýli yfir tóftirnar svo þær hverfi ekki aftur í jörð. Maður gengur þarna um með einkennilegri tilfinningu, sem ó- mögulegt er að lýsa með orðum. Hér hafa fætur fornmanna troð- ið þessi gólf. Hér hafa ungmenni háð sína barnaleiki og eldra fólk sína lífsbaráttu við bjarmann af langeldunum, á skálagólfinu sézt hvar þeir hafa brunnið. I búrgólfi eru för eftir stór keröld, hvort það hafa verið öl- keröld eða skyrkeröld sézt ekki af förunum, en einkennilega súr þefur fanst mér þar vera. 1 smiðju er steðjaþró og mó- stokkur úr steini og í holu í steini sem auðsjáanlega er af höndum gerð, liggur hnöttóttur hnöll- ungssteinn ásamt rauðu dusti, líklega járnefni. í fjósi má telja 18 bása, að- skilda af stórum hellum. Hellu- lagður flór er einnig greinilegur. Glögglega sér fyrir veggjahleð- slu úr grjóti, þó víða sé skökk og missigin, einnig þrep fyrir set- INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík A ÍSLANDI —Björn Guðmundsson, Reynimel 52 í CANADA Antler, Sask------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Árnes, Man-------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man~...........................G. O. Einarsson Baldur, Man.._.......... ..................O. Anderson Bedkville, Man.___------Björn Þórðarson, Amaranth, Man. Belmont, Man...............................G. J. Olespn Bredenbury, Sask.-__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask------------------Halldór B. Johnson Cypress River, Man.................._...Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask-------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ebor Man.---------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Elfros, Sask................._...Mns. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man..........................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask___________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask..-----------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man...............................K. Kjernested Geysir, Man____________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man..............................G. J. Oleson Hayland, Man...........................Sig. B. Helgason Hecla, Man..........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man.............................Gestur S. Vídal Innisfaií, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask__________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont.........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man...........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask.........................Th. Guðmundsson Lundar, Man................................D. J. Líndal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man.__________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man._ S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man.........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man................................S. Sigfússon Otto, Man_________________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man...........................-.....-S. V. Eyford Red Deer, Alta........................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man............................Einar A. Johnson Reykjavik, Man............................Ingim. Ólafsson Selkirk, Man__________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man...........................Hallur Hallson Sinolair, Man.........................K. J. Abrahamson Steep Rock, Man......................s-....Fred Snædal Stony Hill, Man__________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Tantallon, Sask.........................Árni S. Árnason Thornhill, Man___________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man___________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C._______Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man_______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man...............................S. Oliver Wynyard, Sask........—.................__0. O. Magnússon í BANDARÍKJUNUM Akra, N. D______________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak _____________ E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash.__Mrs. Jolhn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash.......................-Magnús Thordarson Cavalier, N. D_______-__Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. „C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Miss C. V. Dalmann, Minneota,-Minn. Hensel, N. D_____ Ivanhoe, Minn. Milton, N. Dak.....................-S. Goodman Minneota, Minn................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D____C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif...-John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Boint Roberts, Wash...............Ásta Norman Seattle, 7 Wash___J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak---------------------E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba um í skálanum. Alt þetta er hið merkilegasta og vekur hjá manni margskonar hugmyndir. Á leið- inni inn að Stöng er dálítil á er Sandá heitir, hún rennur á laus- um vikursandi og getur verið farartálmi bílum ef vöxtur er í henni. • Ekki var hún vatnsmikil nú en okkar bíll var lágur og gekk því vatn upp a mótorinn svo hann misti kraft til að draga, og varð okkur það til bjargar að þarna voru tveir aðrir bílar á ferð og drógu þeir okkur yfir, er við vorum fastir í miðri ánni. Á sömu leið fór í bakaleiðinni, en þá komst bíllinn sjálfur er búið var að bera fólkið úr hon- um og ýtt var á eftir honum af tveimur mönnum. Er það eina skiftið að eg man eftir að eg hafi verið borinn á baki yfir smá- sprænu. Eftir að við höfðum nú skoðað þessi náttúrufyrirbrigði og forn- menjar, snerum við aftur á leið til Reykjavíkur, því þangað átti að ná um kvöldið. Degi var tek- ið að halla en eftir var að keyra 120 km. vegalengd. Var því, eft- ir að drukkið hafði verið kaffi hjá venslafólki konu minnar, sem er búsett í Reykjavík, en bjó nú í sumarbústað í skógargili rétt hjá Asólfsstöðum — keyrt í einum fleng um Skeið og Flóa, Ölvusárbrú, Hveragerði, Kamba, Hellisheiði, framhjá Kolviðar- hóli, til Reykjavíkur. Margt hafði maður séð á þess- um degi en minnisstæðast verð- ur fornmannarústirnar á Stöng. Þar á að hafa búið í fornöld, Gaukur Trandilsson, fósturbróð- ir Ásgríms Elliðagrímssonar. — Gaukur á að hafa átt vingott við húsfreyju á næsta bæ, Steina- stöðum, en hún var systir Ás- gríms og óx af því fjandskapur milli þeirra Ásgríms, er endaði með því að Ásgrímur sat fyrir Gauk við Gaukshöfða og drap hann þar. I Seint gleymist líka fjallasýn úr Þjórsárdal, Hekla, Búrfell, Bláfjall. Frá sumarbústaðnum sézt einnig fjallið þríhyrningur, sem sagt er frá í Njálu í sam- bandi við Njálsbrennu. Annað fjall, bungumyndað, sézt líka, það heitir Hvolsfjall. Alt er það í mikilli fjarlægð og hjúpað blárri móðu því Rángárvellir eru mikið austar en leið okkar lá. Ógleymanlegt verður einnig útsýni af Kambabrún eða mik- ilfengleikur ánna Þjórsár og Ölvusar. Svo eftir þennan minn - isstæða dag hvílist maður í mjúkri sæng hjá vinum og vandamönnum og dreymir má- ske um eldgos og vígaferli, ásta- fundi og fjallasýn. Hyer veit? Næsta dag er farið um í Reykjavík og reynt að heim- sækja gamla vini og frændur, en fáir eru viðlátnir, ýmist í fríum eða að ganga eripda sinna um bæinn. Föstudag 20. júlí um hádegis- bil, lögðum við á stað til Þing- valla. Vegurinn liggur yfir Mos- fellsheiði. Til Þingvalla eru 50 km. Brátt erum við á barmi Al- mannagjár, þar sem vegurinn liggur niður í gjána. Þar á brún- inni stendur steinstöpull með málmplötu að ofan og á hana er mörkuð áttalína og nöfn helztu fjalla í umhverfinu, s. s. Skjald- breið, Ármannsfell, Hrafnabjörg. Líka sér til gjánna, Flosagjár, Hrafnagjár, Heiðagjár. Þá sér maður og ofanyfir Þingvelli — sem mér fundust ekki eins víð- áttumiklir og eg hafði gert mér hugmynd um — gamla bæinn á Þingvöllum, kirkjun og gistihús- ið Valhöll, og yfir mikinn hluta Þingvallavatns. Maður gengur þarna um með- al gamalla minnismerkja um forna frægð. Minnissteinar með áletrunum eru á mörgum búða- rústum en engin er með áletrun fornmanna nema Snorrabúð og ekki láta búðatóftirnar i yfir sér en lítil stekkjarbrot, og svo hefir Jónasi sýnst líka er i hann kvað: “Nú er hún Snorra- LYNG-KIRSIBER \\^ Lyng-kirsiberin vaxa upp af fræi á fyrsta ári. Rauð- gul á lit, á stærð við venjuleg kirsi- ber. Óviðjafnanleg í pæ og sýltu. Einnig mjög góð til átu ósoðin, á sama hátt og jarðber. Ef þurkuð í sykri jafngilda þau rús- ínum fyrir kökur og búðinga. Afar ávaxtamikil. Geymast langt fram á vetur ef höfð eru á svölum stað. — Pantið útsæði strax. Bréfið á 15é, 2 bréf 250, póstfrítt. FRf—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1945 Enn sú fullkomnasta. 86 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario búð stekkur”, og lítið sá eg lyng á Lögbergi. Öxarárfoss er falleg- ur þar sem hann steypist ofan í gjána, en ekki er áin vatnsmikil. Þó er drekkingarhylur nokkuð mikilúðlegur og veldur þar mestu um hlutverk hans á tím- um Stóradóms. Nýr grafreitur er á Þingvöll- um, en þar er aðeins einn leg- steinn með nafni Einars Bene- diktssonar, ekki eitt orð meir. Eftir um þriggja tíma við- stöðu á Þingvöllum, kvöddum við þennan fornhelga stað, í fyr- sta og að líkindum í síðasta sinn, minsta kosti gamla fólkið í för- inni, og héldum niður með Þing- vallavatni að norðan og var för- inni heitið að Sogsvirkjuninni við Ljósafoss. Þaðan fær Reykja- vík sitt rafmagn. Stíflan og stöðvarhúsið er mikið mann- virki, vélar stórar og aflmiklar og þó ekki fullnægjandi fyrir Höfuðstaðinn, hið sama má segja um Laxárstöðina fyrir Akureyri. Mikið er enn óbeislað af afli foss- ins. Frá Ljósafossi var keyrt um Grímsnes og Grafning, fram hjá Ingólfsfjalli og .niður á veginn frá Ölvusárbrú, framhjá Hvera- gerði, upp Kamba og yfir Hell- isheiði og komið til Reykjavíkur kl. 6.45 um kvöldið, eftir 5% kl. stundar ferðalag um fornhelg- asta stað þess lands og mestu afl- stöð sem enn er til á íslandi. Þessi dagur mun ekki síður verða minnisstæður en dagurinn, sem farið var um Þjórsárdal. Laugardagsmorgun 21. júlí, var lagt á stað heimleiðis kl. 7x/2 og haldið hina sömu leið til baka og farin var suður. Inn fyrir Hvalfjörð og bak við Akrafjall. Þó lögðum við þá lykkju á leið okkar að keyra niður á Akranes til að heimsækja frændfólk okk ar er þar býr og eyddum við í það að minsta kosti 3 kl.st. Eftir um klukkutíma stans var haldið á stað upp Borgarfjörð, og ekki stansað fyr en í Fornahvammi, efsta bæ í Norðurárdal. Þar drukkið kaffi, og svo strax á stað aftur, yfir Holtavörðuheiði, Hrútafjörð, Miðfjarðarháls, Víði dals, Vatnsdalshóla, Þingið og að 1 Hjaltabakka. Þar var stansað og borðað hið bezta skyr og annað góðgæti. Svo hófst síðasti á- fanginn, stanslaus keyrsla eftir Langadal, yfir Vatnsskarð, eftir Skagafirði, Norðurárdal, Öxna dalsheiði, Öxnadal, Þelamörk Moldhaugnaháls, Kræklingahlíð og komið heim til Akureyrar kl. 11 y2 að kvöldi hins 7 dags frá því að ferðin var hafin, hafði þá verið haldið áfram aðeins með tveim stuttum hvíldum í næst- um 10 klst.. Og lýkur hér að segja frá lengstu og skemtilegustu ferð er eg hef farið á æfinni. Veður var þurt og oftast sólskin alla dag- ana. * Professional and Business Directory ——= OrFici Phoni R*s. Phoní 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment 50 ára minningar um skáldskap Borgfirginga Fyrsta hefti er nú komið á bókamarkaðinn, og er það ákveð inn vilji útgefandans að ekki líðí á löngu að fleiri hefti komi fyrir almenningssjónir. — Þetta hefti er 30 blaðsíður, í góðri kápu og prentað á ágætan pappír. — Verð: 50c. — Fæst í Bókabúð Davíðs Björnsson og hjá Viking Press Ltd. KAUPIÐ HEIMSKRINGI.U— útbreiddasta og fjölbrevttaste íslenzka vikublaðið Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsími 30 S77 Vlðtalstími kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental. Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENTJE BLDG—Wlnnlpeg THE WATCH SHOP (ÍARL K. THORLAKSON Dlamond and Weddlng Rtngg Agent íor Bulova Watcbee Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVB H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 92 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors oi Freab and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 THE BUSINESS CLINIC specialize irt aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 415 Mclntyre Blk. Ph. 92 316 Frá vini PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri íbúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr. A. SAEDAL PAINTER & ÐECORATOR ★ Phone 93 990 ★ Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg DR. A. V. JOHNSON DENTIST 50$ Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON • Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar ★ 406 TORONTO GEN. TRUSTS _ BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith SL PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 9S9 Fresh Cut Flowers Dally. Plants ln Seasom We speclallze in Weddlng & Concert Bouquerts & Funeral Designs Icelandic spoken A. S. BARDAL aelur likklstur og annast um útfar- Ir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarOa og legsteina. 843 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Siml 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUN DRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Simi 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Wmnipeg PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 JORNSONS ÍÖÓKSTÖREI 702 Sargent Ave., Winnipeg, Mool

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.