Heimskringla - 10.04.1946, Blaðsíða 8

Heimskringla - 10.04.1946, Blaðsíða 8
8 SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. APRlL 1946 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Guðsþjónustur fara fram í Sambandskirkjunni eins og vanalega og með sama móti, á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 .e h. Sækið messur Sam- bandssafnaðar, og komið með vini yðar með yður í kirkju. * * * Messa á Lundar á Páskadag- inn. H. E. Johnson * * * Messa í Árnes iMessað verður í Sambands- kirkjunni í Árnesi sunnudaginn 14. þ. m., kl. 2 e. h. * ★ ★ Kvenfélag Sambandssafnaðar heldur sína árlegu sumarmála- samkomu fimtud. 25. apríl. Ágæt skemtiskrá í undirbúningi, verð- ur auglýst í næsta blaði. Fólk er beðið að hafa þetta í huga. * * * Jarðarför Skúla Vilbergs Eld- jámssons fór fram frá Sam- bandskirkjunni á Gimli 5. þ. m. Hann var fæddur 10. febrúar 1910, sonur Stefáns Eldjárnsson- ar og konu hans Ingigerðar. — Hann ólst upp hjá foreldrum sín- um, sem bjuggu í námunda við Gimli og stundaði um tíma fiski- veiðar á Winnipeg-vatni. Hin síðustu 8 árin var hann sjómað- ur í verzlunarflota Canada. — Hann lézt 27. marz austur frá og var líkið flutt vestur. Skúla heitinn lifa faðir hans og tveir bræður, Kjartan Ingvar og Stefán Victor. t ♦ ★ Ed. Guðmundsson frá Elfros, Sask., kom í síðustu viku með gripavagn hlaðinn af stórgripum, er hann seldi hér hæðst bjóð- anda. Lét hann vel af sölunni og verði því er hann hlaut. Fór vestur aftur á föstudaginn. ★ fr it Meðtekið í útvarpssjóð Hins sameinaða kirkjufélags Ónefnd vinkona, Wpg. $1.00 Guðrún Sigurðsson, Gimli, Man. 5.00 Með þakklæti, P. S. Pálsson —796 Banning St., Winnipeg, Man. Karlakór Islendinga í Winni- peg efnir til skemtisamkomu (at home), í Goodtemplara húsinu. mánudagskvöldið, þann 6. maí. Nánar auglýst síðar. ★ ★ * Ársfundur íslendingadagsnefndar á Iða- velli verður haldinn 21. apríl kl. 2.30 e. h. á sveitarskrifstofunni í Árborg. Verða eflaust spor stigin þar til undirbúnings hátíðahaldi næsta lýðveldisdagsins. G. O. Einarsson * * * Tpr. John Goodmundson frá Elfros, Sask., var í borginni í nokkra daga í síðustu viku. Hann kom frá Evrópu fyrir þrem vik- um, en þar var hann í Canada- hernum bæði á Englandi og víðs- vegar á meginlnadinu. Varhann nú að tína saman föt handa séi hér í bænum, sem ekki er auð- hlaupið að, eins og nú standa sakir, þó afturkomnir hermenn hafi forgangsrétt, eða eigi að hafa, að öllum fatabirgðum landsins. Hann fór heimleiðis aftúr á mánudagskveldið. * * * Friðrik Eyman, er um nokkur undanfarin ár hefir verið í flug- her Canada, er nú leystur úr herþjónustu og seztur að hér í bænum. Hann átti áður heima í Selkirk, Man., og þangað býst hann við að fara innan skamms og taka við sínum fyrra starfa þar, sem var að líta eftir upphit- un í stóra geðveikra spítalanum þar í bænum. ★ ★ ★ Kári Gíslason frá Elfros, Sask., og Fred Elíasson frá Mozart, Sask., komu til borgarinnar á miðvikudaginn var frá Norður Dakota, þar sem þeir höfðu verið í viku tíma að heimsækja vini og vandafólk. Þeir lögðu á stað heimleiðis sama kveldið. * * * Silver Tea Silver tea og sala á heimatil- búnum mát verður haldin á fimtudaginn, 18 April, frá kl. 2.45 til 4.45 í T. Eaton Assembly Hall. Salan er undir umsjón Skandinava og Islendinga hér og er til arðs fyrir “Save the Child- ren Fund”. Mrs R. F. McWilliams hefir góðfúslega lofað að opna söluna. Mrs. H. P. A. Hermanson, Mrs. ARSFUNDUR ‘T Tf - f J jðTl. ryP' >’ '• . Viking Press Limited Ársfundur Viking Press Limited verður haldinn þriðju- daginn 23. apríl kl. 2 e. h. á skrifstofu félagsins, 853 Sar- gent Ave., Winnipeg, Man. Fyrir fundi liggja hin venju- legu ársfundarstörf, svo sem kosning embættismanna, taka á móti (og yfir fara) skýrslum og reikningum félags- ins. o. fl. Hluthafar eru beðnir að mæta stundvíslega, og ef um fulltrúa er að ræða er mæta fyrir þeirra.hönd, að útbúa þá með umboð, er þeir geta lagt fyrir fundinn til staðfestingar. —Winnipeg, Man., 8. apríl 1946. I umboði stjórnarnefndar: S. THORVALDSON, forseti J. B. SKAPTASON, ritari Látið kassa í Kæliskáiiinn NyjiolÁ The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL — COKE BRIQUETTES Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" Búð, sem sérstaklega er bjart yfir á ^áéfeuttum Þetta er búðin sem bömunum hæfir, býr þau til námsins; og klæðir þau jafnt móti kulda og hita. FullKominn íataútbúnaður fyrir Pilta og StúlKur á öllum aldri +T. EATON C? MITKD Carl T. Kummen, Mrs. G. L. Jóhannson, Mrs. R. Marteinson, Mrs. V. J. Eylands, Mrs P. M. Peturson, Mrs. S. Tanley Nelson, |Mrs. Aamdal og Mrs. Bergsageí taka á móti gestum. Aðal umsjónarkonur eru Mrs. A. S. Bardal og Mrs. C. E. Hoff- sten. Mrs. Einar Johnson sér um sölu á heimatilbúnum mat enn Mrs. H. F. Danielson, lítur eftir “White elephant table”. Um kaffi borðið sjá þessar konur: Mrs. B. J. Brandson, Mrs. J. F. Kristjanson, Mrs. Eager, Mrs. Wm. Nelson, Mrs. J. P. Rydeen, Mrs. J. Norlen, Mrs. E. Christensen, Mrs. A. S. Jaskson, Mrs. J. Frick, Mrs. Aronson. Munið eftir að styrkja þetta nauðsynja fyrirtæki með því að koma á staðinn þennan ákveðna dag, — 18 þessa mánaðar. * ★ * Dánarfregn. Þann 28. marz s. 1. andaðist á elliheimilinu á Gimli, Man., Guðrún Goodman. Hún var fædd 26. Águst, 1857, á Kalstöðum í Middal, Dalasýslu. Foreldrar hennar voru þau Johannes Hal- aorson og Guðríður Guðmunds- dóttir. Guðrún sál. kom til Kan- ada, 28. júní, 1902; frá þessum tíma átti hún heima í Manitoba Guðrún var tvígift; fyrri mann sinn Guðmund Lúðvikson mun hún hafa mist á íslandi. Þau eignuðust þrjú böm: Andres og Þuríður em búsett á íslandi og Gunnþór á heima að Hnausa, Man. Seinni maður Guðrúnar, Jósep Goodman, dó í Riverton, Man. Tveir stjúp synir og stjúp- dóttir syrgja einnig fráfall henn- ar er reyndist þeim sem bezta móðir. Stjúpbörninn em: Victor, Alfons og Alma Matthews, til heimilis í Winnipeg. Guðrún heitin tapaði sjóninni fyrir allmörgum ámm síðan, en að öðm leyti hafði hún búið við frekar góða heilsu. Hún var sterk trúuð og fram af vömm hennar drupu bænheit blessunar orð, í nafni frelsarans, til allra sem henni samferða voru á lífs leið- inni. Vér kveðjum hana í nafni hans sem hún treysti og fól líf sitt. Jarðarförin fór fram frá heim- ilinu 30 marz, s. 1., undir stjóm séra Skúla Sigurgeirsonar. * * * Páskaguðsþjónustur í lúter- sku kirkjunni á Lundar, sunnu- daginn 21. apríl: 2.30 e. h., ís- lenzk guðsþjónusta; 7.30 e. h., ensk guðsþjónusta. R. Marteinsson ★ ★ * Lúterska kirkjan í Selkirk Pálmasunnudag: sunnudaga- skóli kl. 11 f. h. íslenzk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomn- ir. S. Ólafsson * * ★ Messur í Nýja íslandi 14. apríl — Geysir, messa kl. 2 e. h. 21. apríl — Árborg, ensk messa kl. 11 f. h. Hnausa, messa y. 2 e. h. Riverton, ensk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjamason SVISS HEFIR REYNSLU FYRIR ÞVl AÐ FRELSI SKAPAR VELMEGUN Frh. frá 5. bls. mjög á þolrif þessa þjóðfélags frjálsra manna. Hinir þýzku- mælandi Svissar drógu taum Þjóðverja, því að þeim voru þeir tengdastir, menningarlega séð. Frönsku kantónurnar fylgdu Frökkum í anda og vom mjög hlyntar bandamönnum. En þeg- ar á reyndi, þá varð ábyrgðar- tilfinningin og hollustan við lýð- veldið þyngra á metunum en þýzk og frönsk frændsemi. Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegl Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngcefingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 4.30 til 6.30 laugardögum 2—4 MINNIS7 BETEL í erfðaskrám yðar væri í hættu, en enginn undan- Eftir stríðið voru Svissar ekki sláttur mætti eiga sér stað; frelsi Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave„ Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kafíibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur betur staddir. Lýðveldi var þá °S sjálfstæði landsins yrði að ■ Ákveðið er að lokasamkoma lítils metið í Evrópu. Kommún- verja til seinasta blóðdropa. — Laugardagsskóla Þjóðræknisfé- isminn breiddist frá Rússlandi ^ess* or® kveiktu eld í brjóstum • lagsins fari fram í Fyrstu lút. yfir Ungverjaland, Þýzkaland og manna. Þeir, sem höfðu talað Italíu. Og svo kom fasisminn og .um nýskipan, þögnuðu þegar í nazisminn. Báðar þær stefnur , stað. Guisan varð alt í einu að höfðu talsverð ítök í Sviss, eins þjóðhetju, þótt Svissum sé ann- og öðrum löndum. Ungir sviss- tamara en hetjudýrkun. — neskir fasistar dáðust að fram- | I*etta var líka í bili; allir þóttust takssemi og stjórnsemi einræðis- j v^ta a® Guiseau mundi aftur herranna ,og þeir stofnuðu hið verða bóndi og mjólkurbústjóri, svokallaða Jámskúfabandalag, Þegar stríðinu væri lokið. Og sem átti að kollvarpa lýðræðinu. hann gerði það. En lýðræðið átti sér svo dj úp-j Stríðinu er lokið en Sviss á ar rætur hjá þjóðinni, að þeir enn í vök að verjast. Þeim stend - fengu engu áorkað. Þegar kjós- ur ótti af kommúnismanum. — andi er sannfærður um það, að Þeir óttast að hann muni upp- hann sjálfur sé ríkið, þá afsalar svelgja Þýzkaland og ítalíu, og hann ekki rétti sínum í hendur að land þeirra verði þá enn eins “Kommissar” eða “Gauleiters” og ey í ólgusjó einræðis. Þeii — Svissnesku kommúnista og eru kvíðafullir, en hvergi hrædd- fasistaflokkarnir hjöðnuðu nið- ir. ur af fylgisleysi. | Eins og nú stendur er Sviss En af nazistum utan Sviss stóð talandi tákn um ágæti lýðræðis- því hætta. Hitler talaði opinber- ins. Það er eins og Woodrow lega um það, hvernig hann ætl- Wilson forseti sagði einu sinni aði að “flytja heim” hin týndu um Sviss: Þeir hafa sýnt heim- þjóðarbrot í Sviss, eins og hann inum að Þjóðverjar, Frakkar og “flutti heim” Austurríkismenn, italir geta bygt upp örugt og Sudeta og Danzigbúa. frjálst þjóðfélag, aðeins með því, Svo kom seinni heimsstyrjöld- að virða réttindi og hagsmuhi in og Sviss varð brátt eins og ey í hvers annars á sama hátt og þeir ólgusjo vígreifra einræðisríkja.' vilja að sín eigni réttindi sé virt. En að þessu sinni voru Svissar 1 —Lesb. Mbl. óskiftir. Þeir voru einhuga á móti nazismanum, og þýzku Svissarnir voru þar máske fremstir í flokki. Svissneski herinn var kallaður j Akureyri, ísland. til vopna og sendur til landa- !__________ _______ mærnana. Þjóðverjar létu sem þeir mundu ráðast. inn í landið. Með gjallarhorn á landamærun- um var Svissum tilkynt að her- sveitir þeirra mundu brytjað- Heimskringla er til sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, kirkju, neðri salnum, á laugar- dagskvöldið þ. 27. apríl kl. 8 e.h. Til skemtunar verður upplest- ur og söngur barnanna, og ef til vill stutt kvikmynd. Inngangur kostar 25c fyrir fullorðna, en börn innan 14 ára fá ókeypis að- gang. Þessi samkoma • verður nánar auglýst síðar. Þessi yndislega teg- und rósa var töpuð til margra ára, en fanst svo af hendingu i ein- um gömlum garði og nefnd á ensku “Climb- ing Peony, Climbing Rose, Double Hardy Morning Glory” o.s.frv. Hún deyr á haustin en sprettur af sömu rót á vorin. Mjög harðger og kröftug. Fullvaxnar, tviblóma rósir eru ljós rauðar, IV2 til 2 þml. i þvermál, og standa í blóma alt sum arið, jafnvel í heitu veðri. Margir eldri garðyrkjumenn muna þessa fínu vafningstegund. Við bjóðum plönitur sem blómstra þetta sumar. Pantið og sendið borgun núna. Verð- úr send um sáðningstímann. (Hver 50«) (3 fyrir $1.25) (tylftin $4.00) póstfrítt. FRÍ—Vor slóra útsœðisbók fyrir 1946 Enn sú fullkomnasta 95R DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario COUNTER SALES BOOKS ar niður á fáum klukkstundum. j pvissar svöruðu með því að flytja fleiri fallbyssur og skriðdreka til,. landamæranna. — Þeir komu sprengjum yfir í Simplon og St. j Gotthard járnbrautargöngunum, og voru viðbúnir að sprengja þau ef ítalir eða Þjóðverjar sýndu sig í því að gera irmrás. En þegar Evrópulöndin féllu hvert af öðru fyrir Hitler, var farið að tala um nýskipan Ev- rópu og hvernig ætti að skeyta Sviss inn í það nýskipunarkerfi. Guisean, yfirhershöfðingi Sviss, var enginn aukvísi, þótt hann væri um sjötugt. Hann kallaði nú saman hershöfðingja sína og las fyrir þeim dagskipan. í henni stóð að sjálfstæði Sviss «•*»._____ *~klU.____ fáSöaa --IM CTO«IE» VANCOUVIR Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave.. Winnpieg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.