Heimskringla - 29.05.1946, Blaðsíða 7

Heimskringla - 29.05.1946, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 29. MAI 1946 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA 150 ÁRA MINNING SKÚLA FÓGETA Frh. frá 3. bls. Rannveig, f. 1742. Giftist Bjarna Pálssyni hinum fyrsta landlækni og lyfsala hér á landi. Var hann sem kunnugt er, hinn mesti merkismaður, en ekki fjáraflamaður að sama skapi, og er hann andaðist árið 1779, voru heimilisástæður hans svo bág-, bornar, að Skúli lýsti dánrbúið gjaldþrota og tók að sér skulda- greiðslur, varð það honum æði kostnaðarsamt. Bjarni var greiðamaður hinn mesti og ár- ferði örðugt, töluverð breyting hefur orðið síðan, því nú ber ekki á öðru, en landlæknisembætti og iyfsalastaða, þykir hvort í sýnu lagi, fremur álitleg störf, og líkleg til bjargálna afkomu. Margt manna er frá þeim hjón- um komið, og má nefna tengda- syni þeirra, þá Svein lækni Páls- son og Vígfús sýslum. Thorar- ensen, og helst nafn Skúla fó- geta, enn í þeim ættlegg. Guðrún (ýngri) f. 1743. Gift- ist Jóni Arnórssyni sýslum. í Snæfellsnessýslu og Stapa-um- boðsmanni. Var hann greiða- maður og gjafmildur með af- brygðum, og í hörmungunr' Móðuharðindanna, þegar stór- hópar af allslausu fólki þyrptist vestur á Snæfellsnes, létu þau hjón, engan synjandi frá sér fara og gáfu öðrum meðan þau máttu, eða meira en það. Hefur þessa einstaka örlætis á neyðartímum lítt verið minst. “Hefur margur fengið sögu fyrir minna“, sagði Sveinn Pálsson. Er auðfundið að Jóni Esphól- ín (systursyni Ólafs Steph.) hef- ur fundist, að ekki færi alt að verðleikum, þar sem segir frá því, að fyrir hina miklu hjálp- semi sína og örlæti við fátækl- inga, hafi konungur gefið Ólafi Stephensen: “Gullpening hinn mikla honum til vegs; en eigi seldist eins út hið sama öllum; hafði Jón Arnórsson í Ingjalds- hóli sýslumaður og þau Guðrún kona hans, dóttir Skúla, verið ærið hjálpsöm í þeim harðindum, en fór eigi jafn skipulega, og söfnuðust skuldir stórar, og varð Skúla mikið mein að því, en hann vildi hjálpa reikningum mágs síns.” — Andaðist Jón blá- snauður árið 1791 og mönnuðust börn þeirra hjóna lítt sökum fátæktar. Oddný, f. 1748. Giftíst frænda sínum, bróðursyni Skúla, séra Hallgrími Jónssyni í Görðum á Akranesi. Börn áttu þau ekki. Halldóra, var yngst þeirra barna, f. 1750. Giftist Hallgrími -Bachmann í Bjarnarhöfn, fjórð- ungslækni á Vesturlandi. Hann ^var dóttursonur Benedikts lög- manns Þorsteinssonar í Rauðu- fógeta, er alls ekki nógu virðu- skriðu, sem nokkuð kom við leg gata til að bera nafn hans. sögu Skúla, á unglingsárum Auk þess er nafnið út í bláinn, hans. Hallgrímur lækni var ann- 0g á ekki neinn sögulegan grund- álað karlmenni að burðum, en ó- völl þar, því tækni og framtak eirinn, eru þar um sögur skráð- nútímans, hefur “búið” það land ar. (O. Clausen: Sögur af Snæ- til síðan. En að sjálfsögðu, mætti fellssnesi). —Miklar ættir eru flytja “Aðalstrætis” nafnið þang- komnar frá Jóni syni þeirra, er að. — Hið sögulega ag raunveru- prestur var í Miklholti og Klaust- lega “Skúlastræti", er þar sem hann valdi “innréttingunum” ‘ stað. — Má vænta þess, ef hinir ágætu forystumenn Reykvík- INNKÖLLUNARMENN HEiMSKRINGLU Reykjavík Á ISLANDI —Björn Guðmundsson, Reynimel 52 Amaranth, Man. Antler, Sask. í CANADA -----------Mrs. Marg. Kjartansson ---K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Árnes, Man-------...---Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Arborg, Man............................G. O. Einarsson Baldur, Man--------------------------------O. Anderson Belmont, Man...............................G. J. Oleson Bredenbury, Sask.___Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask___________________Halldór B. Johnson Cypress River, Man.....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask.--.---------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ebor Man----------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Elfros, Sask.................._._Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man.........................ólafur Hailsson Fishing Lake, Sask____________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask_______________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man...............................K. Kjernested Geysir, Man____________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man..............................G. J. Oleson Hayland, Man...........................Sig. B. Helgason Hecla, Man...........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man............................_Gestur S. Vídal Innisfaií, Alta_________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask__________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont..........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man...........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask........,................Th. Guðmundsson Lundar, Man................................D. J. Líndal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man__________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask.............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man__________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man........•_...............Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man_______________________________S. Sigfússon Otto, Man__________________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man................................._S. V. Eyford Red E>eer, Alta......................-Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man..........................Einar A. Johnson Reykjavík, Man_________________________Ingim. ólafsson Selkirk, Man_________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Hallur Hallsop Sinolair, Man........................K. J. Abrahamson Steep Roek, Man........................-...Fred Snædal Stony Hill, Man_________JHjörtur Josephson, Lundar, Man. Tantallon, Sask...............—........-Árni S. Árnason Thornhill, Man__________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man____________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C_______Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg______S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man..............................S. Oliver Wynyard, Sask..........................O. O. Magnússon í BANDARÍKJUNUM Akra, N. D. .'._________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak_____________—E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash—Mrs. Joihn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash-----------...........Magnús Thordarson Cavalier, N. D__________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. urhólum. Faðir Reykjavíkur. Skúli fógeti, hafði frá upp- inga-félagsins, vildu taka þetta hafi hugsað “Innréttingunum” mál að sér, að ekki myndi verða stað í Reykjavík. — Er þar ekki mikil fyrirstaða á, að koma þessu um neina tilviljun að ræða, eða í kring hið bráðasta. eins og sumir hafa haldið fram, | að það hafi ráðið mestu þar um, Minnismerki Skúla fógeta. hve skamt er milli Viðeyjar og Helzta og þýðingarmezta bar- Reykjavíkur. Ef það hefði vakað áttu mál Skúla fógeta, var frjáls fyrir Skúla, var öllu hentugra verslun í höndum íslenzkra fyrir hann, að verksmiðjurnar manna, og hefur giftusamlega væru annaðhvort í Gufunesi eða ræzt úr þeirri hugsjón hans. — Kleppi, sem hvoru tveggja voru Myndi Skúla fógeta, áreiðanlega konungseignir, og á þeim 'tíma hafa geðjast vel, að hinni ötulu að öllu eins hentugir staðir. Það og úrræðagóðu kaupsýslumanna- er ljóst, að söguhelgi Reykjavík stétt vorri, er svo vel og myndar- ur, sem bújörð hins fyrsta land- lega hefir látið vonir hans ræt- námsmanns, var meginatriðið. ast. Eru hér önnur tilmæli, þó Þar vildi Skúli koma á fót hinum kostnaðarmeiri en hin fyrri. En 1. íslenzka iðnaðar- og verslun- það er að kaupsýslumenn, en þó arbæ. — Er Reykjavík Þannig einkum stjórn “Félags íslenzkra íslenzkust að uppruna af kaup- stjórkaupmanna”, gangist fyrir: stöðum landsins, því flestir hinir því, að Skúla fógeta verði reist-1 kaupstaðirnir, mynduðust utan ur veglegur minnisvarði eða um verslanir hinna útlendu líkneski. Væri það að öllu sam-i kaupmanna, en Reykjavík bygð boðnast raustn og höfðingsskap ist, með iðnaðarframkvæmdum stórkaupmanna, að þeir stæðul Skúla fógeta, er hann því sá einir að framkvæmd og kostn-j raunverulegi stofnandi Reykja- aði, þessa máls. víkur-brogar. En Jón Sigurðs- Vera kynni að rétt væri að son kom einnig hér við sögu, láta fara fram samkeppni, um því er hann fékk því til leiðar hugmynd að minnisvarðanum. komið, að hið endurreista Al- En rétt er að minna á, að I stór- þingi, yrði háð hér, sköpuðust hýál Reykjavíkur Apóteks, er til Reykjavík höfuðstaðar skilyrði. frummynd af Skúla-líkneski, eft- Eggert Ólafsson, segir að á ir Guðmund Einarsson frá Mið- Hensel, N. D____ Ivanhoe, Minn. ______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak...................-.....S. Goodman Minneota, Minn..................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D_____C. Indriðason, Mountain P.O.,vN. D. National City, Calif...-John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash..................Ásta Norman Seattle, 7 Wash____J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak_______________________E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba þessum tímum, hafi það að mestu dal, sem Þeim er þetta ritar, I verið orðið gleymt almenningi, geðjast mjög vel að og virðist til að nokkur sérstök söguhelgi, komumikið. Er því þar lýst á hvíldi yfir Reykjavík. Hafa þeir stórbrotinn hátt, er Skúli fógeti, Skúli áreiðanlega rætt mikið um er brjóta einokunar hlekkina . þessi mál, og í Viðey, mun Egg- af hinni þjökuðu þjóð vorri. ert hafa orkt hið ágæta kvæði Væri æskilegt að þetta gæti sitt: “Mána-mál”, sem er samtal sem fyrst komist til fram milli þeirra: Ingólfs landnáms- kvæmda, og að minsta kosti eigi manns, Þorsteins goða, Þrokells síðar, en árið 1949, er 200 ár eru lögmanns, Mána og Örlygs liðin, síðan Skúli Magnússon tók gamla á Esjubergi. Er kvæðið á- við landfógetastörfum, því em hrifamikill spádóms-óður um bætti, sem hann gat sér svo mik- framtíð og hlutverk Reykjavík- inn og verðskuldaðan orðsír fyr ur, sem blessunarlega hefur ir. Sumum kann að finnast sem rætst. Leggur Eggert, Þorkeli minnisvarðar og líkneski, séu Mána orð í munn, en hann læt- hégómlegir hlutir; en svo er þó ur í ljósi trausta trú, á framtíð ekki, bæði er það stórfeld bæjar- staðarins, en telur þó að mikla prýði, ef vel tekzt; og svo minn- örðugleika verði að yfirvinna. ir það vegfarandann stöðugt um 1 niðurlagi kvæðisins, spáir Þork- dáðir þess stórmennis. sem verið ell Máni, landinu, en þó einkum er að heiðra á þann hátt. Reykjavík miklum framförum Tilvalinn staður, fyrir líkneski og góðri giftu: af Skúla fógeta, virðist vera, hinn snotri ferhyrndi gras-flöt- “Skulu kaupferðir ur í “Skúla-garði” (bæjarfógeta- í kjör fallast og vaxa velmegin springa munu blómstur á bæjar tré; göfgu mun þá fjölga fræi’! um Skúla fógeta. Næsta ólíkleg’ Skúlastræti og Skúlagarður. Það í alvöru, að byggja í garð- Hin fyrsta myndun Reykjavík- jnura eða leggja götu þar í gegn ur, sem “þorps” varð beggja ®r þess fastlega vænst, að til- réttinganna” á þeim slóðum, og framkvæmda. er verslunarböndin voru leyst,1 ^ sambandi var verslunin flutt úr “Hólmin- a®rar uppástu um” (Örfyrisey), og fyrstu velsl- verða ræddar. unarhús Reykjavíkur voru bygð við “Aðalstræti” (þar sem nú er Leiðarlok. Ingólfs Apótek). Professional and Business --- Directory ^-------— Orricr Phoki Rjcs. Phon* 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment , . 111 11 ct iccuingu OAUia xwgcca, Her i borginm er starfandi Qrkti .<listaskáldið góða» Guðm Rey vi mga e ag , er það fél- Guðmundsson snildarkvæði agsskapur “urvals” Reykvík- . Ht_prð hp< upp, við ráðandi menn í þeim hóp manna (og um leið milliliða- kvæði: kæru höfuðborgar), að þeir beyti hundruð ár, verði heitið “Skúlastræti” eða ur og hár, “Skúlagata”, þar á nafnið heima,1 með hvetjandi glitstaf um af áðurgreindum ástæðum. Og lenzkar brár. einnig að gamli kirkjugarður- Hans djarfhygð er kynfylgja inn (bæjarfógeta-garðurinn) dagroðans barna, hljóti nafnið “Skúla-garður”. —| sú drýgsta til sóknar og varna!” Sjávargata sú, inn við “Ný- borg”, sem nú ber nafn Skúla Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY &T. Beint suður af Banning Talsimi 30 877 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. REÁLTORS Rental, Inswance and Financial Agents Simi 97 538 308 AVENUE BLDG.—Wlnntpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON DlamQjid and Wedding Ríngs Agent ior Bulova WaÆches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE DR. A. V. JOHNSON DENTIST 501 Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 Lúkasarmessu 1945. S. K. Steindórs. ANÐREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Maa Telephone 34 322 WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LÁRUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 Frá vini > ■ PRINCESS í| MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smcerri ibúðum og húsmuni af öllu tœi. 3 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 ; j C. A. Johnson, Mgr. A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 93 990 >> • Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 Rovatzos Floral Sliop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Planita in Season We apeciallze in Wedding & Concert Bouquete & Funeral Designs Icelandic spoken A. S. BARDAL aelur likkistur og annast um útíar- ir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur telur hann allskonar minnisvarða og legsteina. #43 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Bental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnlpeg Sími 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Wmnipeg PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 'JORNSONS (ÖÓKSfÖREI y.bUTPT-1 702 Sargent Ave., Winnipeg,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.