Heimskringla - 26.06.1946, Blaðsíða 1

Heimskringla - 26.06.1946, Blaðsíða 1
We recommend for your approval our "BUTTER-NUT LOAF // CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. We recommend for your approval our " BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LX. ÁRGANGUR WESTNIPEG, MIÐVIKUDAGINN. 26. JÚNÍ 1946 NÚMER 39. FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR ÚTSKRIFAST Ása frá Ásum Ása Jónsdóttir frá Ásum í Húnavatnssýslu, útskrifaðist 10. júní frá Carleton College, North- field, Minnesota, í sálarfræði, sem hún hefir lagt stund á í 3 ár í Bandaríkjunum. Ungfrúin er nú stödd hér nyrðra, flutti kvæði -— minni íslands — á Lýð- veldishátðinni á Hnausum 22. júní, en hverfur suður aftur innan skamms. Það sem henni hefir leikið hugur á, er fram- haldsnám unz meistarastigi er náð á Columbia-háskóla; hefir nú ræzt svo fram úr efnum og ástæðum, að hún mun reyna þetta á komandi vetri og óska íslendingar hér henni til heilla. Skyldmenni Ásu hér vestra, er °ss er kunnugt um, eru Þor- steinji Gíslason, Brown, Man. 6 ára fangavist Dómur var kveðinn upp 20. Júní í kærumálinu á hendur ^red Rose, sambandsþingmanní frá Montreal-Cartier. Var þing- niaðurinn fundinn sekur um að hnfa átt þátttöku í rússnesku njósnunum í Canada og dæmdur fyrir það til sex ára fangavistar. Rose var eini kommúnistinn á Qftawa-þinginu. Eftir 16 daga Iettarhöld var hann af kviðdómi ^nndinn sekur um að hafa unnið því, að senda Rússum upplýs- lngar um hernaðarleg leyndar- mál Ca'nada. Hann notaði stöðu sína, þing- n^enskuna, að afla sér upplýs- lnga hjá stjórnarþjónum, er nú bíða sumra ill örlög fyrir að Veita þær. Rose er 38 ára. Áður en hegn- lngin var kveðin upp í málinu af Lazure dómara, varði lögfræð- lngur Rose mál hans með 5 kl,- stunda ræðu. Hose var í fangelsi í eitt ár 1931, fyrir landráðastarf er hann h*fði þá í frammi. ^kipaður í leyndarráðið Mr. Howe, hernaðarvöru- birgða ráðherra í Canada, var ^ýfega klappað á bakið af kon- ^nginum, fyrir vel unnið starf : bagu stríðsins. George VI skip- a®i hann í Leyndarráð Breta. ^-ference Decatur Howe, er ^bdarískur að uppruna og eini Anierikaninn í Canada, sem þessi eiður hefir hlotnast. Hann verð- ar hér eftir nefndur “The Right ^onorable”. Af 300 manns í þessari stöðu, afu aðeins 11 verið frá Canada. f^egar Howe kom heim úr ferð ^nni til Englands og kom til Ot- "^a þingsins, var honum aftur iaPpað á bakið af þingmönn um. John Bracken og Coldwell héldu þrumandi ræður um Howe svo að hann hnipraðist allur saman í sæti sínu, en roðnaði fyrst fyrir alvöru, er Solon Low, foringi þjóðeyrisflokksins sagði. “að það væru ef til vill engar öfgar, að þakka Howe sigur Bandaþjóðanna í stríðinu. . .” ‘ 20% endurgreitt « 1 umræðum um fjölskyldu- styrkinn á sambandsþinginu í gær, kom í ljós, að 30 miljón dalir af honum eru greiddir stjórninni í tekjuskatti til baka. Það er sem næst 20% af öllum styrknum. Um 3Vi> miljón barna innan 16 ára njóta styrksins og mun það vera um 93% af öllum börnum á þeim aldri. Mjög vel- megandi fjölskyldur munu ekki taka hann; hann yrði þar allur greiddur til baka. 81.2% af styrknum er greidd- ur fjölskyldum sem hafa frá eitt til þrjú börn. En ekki má af þvi ætla, að hér séu ekki fleiri í fjöldskyldu en það. í marzmán- uði, var einni konu veittur styrkur fyrir 15 börn; 13 fyrir 14 börn; 106 fyrir 13 börn; 312 fyrir 12 börn hverri. Fyrir dómstóla hafa aðeins tvær fjölskyldur komið er grun- aðar voru um að fara í kring um lögin. Kostnaður við að útbýta styéknum nemur á ári hátt á fjórðu miljón dala. Eru það geinigeislar? Það er farið að halda því fram, að mönnum þurfi ekki að ægja atómorkan, því það verði brátt beizlaður annar náttúru- kraftur, sem henni sé máttkari. Þetta kann að þykja ljót frétt, og satt að segja er nú ekki á- stæðulaust að spyrja, hvar í skollanum alt þetta lendi fyrir mannkyninu. 1 raun réttri ber þetta alt vott um sigurför manns- ins. Hann hefir með þessu yfir- stigið svo erfiðleikana, að hann þraf nú engu orðið að kvíða. — Skakkgföllin sem framförunum hafa verið samfara ,hljóta brátt að hverfa. Það hefir aldrei, eins og með hinum öru framförum sannast á, að siðir dagsins í dag séu horfnir á morgun. En hver er þessi nýja ógnar orka, sem atóm-orkunni er ætlað að taki fram. Þess er ekki get- ið, en hitt er víst, að það hefir aldrei verið eins mikið unnið að geimgeisla rannsóknum og nú í heiminum. Bandaríkin, sem á- valt hafa þar framarlega staðið, eru aftur, að stríði loknu, farin að vinna meira að þessum rann-. sóknum. Nú fyrir skömmu gerðu menn þar ráð fyrir að senda belgi einar 20 mílur upp í loftið með þetta rannsóknarefni fyrst og fremst í huga. Áður hefir ekki verið farið hærra en 6 til 9 mílur í þessum erindum. Geim- geislarnir^ eru orkumiklir, smjúga gegnum stál og blý eða hart efni, allra geisla mest. Það getur víst vel verið, að úr hinu þunna efni þeirra megi safna orku, er atómorkunni er meiri. Þar mundi efni ekki bresta og yfirleitt yrði líklega minni erf- iðleikum háð að framleiða hana en átómorkuna. Rannsóknir á geimgeislunum fara nú alstaðar fram af kappi. Bretland, Rússland, Noregur, Svíþjóð og, Frakkland, eru í mestu önnum við þetta. Þegar Rússar fóru að tala um að þeir óttuðust ekki atóm-orkuna, fóru Bandaríkin að spyrja sjálf sig hvort þeir væru komnir lengra áleiðis en þau í geimgeislarann- sóknum. Virðist það benda á, að það sé geimgeislaorka, sem á eftir atómorkunni muni koma. (Atóm-orkan er nefnd kjarn- orka á íslenzku. En hvað er geimgeislaorka annað en kjarn- orka?) ÚR ÖLLUIM ÁTTIHVI Við umræður á sambandsþing- inu s. 1. viku um heilbrigðismál dró William Bryce, þ.m. fyrir Selkirk-kjördæmi athygli að því. að berklasýki væri mikil í Mani- toba-fylki, aðallega í norður- ÁVARP FJALLKON- UNNAR Flutt á Lýðveldishátíðinni á Hnausum, 22. júní 1946 hluta þess. Sagði hann á hverj- um 24 kl.st. einn deyja úr berklaveiki, sem væri mikið. Fór hann fram á að Ottawa-stjórnin veitti fé til að bæta úr þessu; sagði fylkisstjórnina ekki hafa ------ séð sér fært', að reisa rönd við Kæru börnin mín; í dag er þessu. Hann bætti við, að það hjarta mitt fult af fögnuði; sá væru ekki alt Indíánar, sem úr fögnuður stafar af því að mega á- sýkinni dæju. varpa yður á þessari frelsishátíð * * * hér á Iðavelli. Mér er ljúft að minnast þeirra Þriggja mínútna hvirfilbylur gem námu hér land Qg nefndu erði skaðaermetinner $500,000 það Nýja Igland af ásf m mín; í Fort Frances, Ont., í gær. 12 börn meiddust og eru á sjúkra- húsi. Undir lok þessa mánaðar Það fólk þoldi hér miklar þján- ingar, sýndi mikla þrautseigju og manndáð, og vann mikinn sigur; það stofnaði hér ríki og (maí), eru 210,000 menn at- jstjórnaði því með sínum eigin vinnulausir í Canada — og að lögum, það kunni spakmælið, líkindum fleiri þó, því hér er “meg lögum skal land byggja”; aðeins farið eftir tölu þeirra, er j eg rninnist þeirra með þakklæti. um vinnu hafa sótt. verða í vetur? Hvað mun £ Island Flutt á Lýðveldisdeginum á Hnausum, 22. júní 1946 ísland, vort ættar- og óskaland, við einhuga hyllum á þessum degi. 1 sameining tengjum vort bræðraband N og biðjum af hjarta að það verða megi traust sem hinn fornhelgi fjallakrans, frið^rtákn hverju dáða-verki. Hátt berum fána okkar föðurlands með frelsið ávalt að vegamerki. Háfjöllum yfir heiðbláminn ljómar, hnjúkana miðnætur-sólin gyllir. Sönfuglaljóð eru seiðandi ómar. Sumarið íslands hörpu stillir. Undirspil brimsins við sjávarsand er söngur um feðranna þor sem köstuðu eign á hið alfrjálsa land og elskuðu hið nóttlausa vor. Þjóðtrygðin, ríki hins íslenzka anda, hans orkuveldi og þroskagjöf, finnur leið milli fjarlægra stranda til fjallalandsins við yztu höf. 1 austurveg þótt andi okkar stefni við eigum hér vestra norrænt þor. Farsaald vors lands er oss fagnaðarefni þess fúllveldi okkar sigurspor. Við helgum Islandi hug og mátt og heiðrum þann manndóm er geymir “saga”. Vor móðir, þú hjarta vort alein átt um alla komandi framtíðar daga. Sigurmark, fyrirheit fullhugans er föðurlandsástin, leiðtoginn sterki. Hátt berum fána okkar föðurlands með frelsið ávalt að vegamerki. Ása frá Ásum Canada Flutt á Lýðveldisdeginum á Hnausum, 22. júní 1946 Canada, fóstra mín kæra, eg kom til þín ungur, og langaði hjá þér að læra lifandi tungur. Blómsveig eg vildi þér vefa, og vináttu sýna, átti ekki annað að gefa en iðjuna mína. Þú gafst mér föng þín og fæði, fóstra mín góða, svo gat eg samið í næði safn minna ljóða; þú gafst mér unað í anda af örlæti þínu, þakkir eg vildi þér vanda í verkinu mínu. Þér kýs eg virðing að veita Vínland hið fríða, orðum og afli að beita, um þig að prýða, meðan að minningar geymast og máttur í línum; fóstra eg fæ svo að gleymast í faðminum þínum. Böðvar H. Jakobson MISS CANADA Þessi hátíð og margt fleira ber vitni um það, að ástina til mín er enn að finna hjá þessari kynslóð; hér í Nýja íslandi er mín tunga svo mikils metin að hún er kend börnum á heimilum þeirra; sú rækt sem þannig kemur fram í verki mun bera þeim mikinn'á- vöxt, því málið mitt er lykill að mínum andans auði: hugrekki, réttlæti, drenglyndi kærleika; af slíkum orðum er mín tunga rík, orðum sem ekki mega gleym- ast, af því að þau eru vörður með vegi gæfunnar. Kæru börnin mín; hvenær sem þið heimsækið mig býð eg jyður hjartanlega velkomin, og börnin mín, Sem heima eru, jmunu taka yður tveim höndum, sé það um vetur mun eg heilsa yður í hvítum klæðum, og skemta yður með norðurljósa hreyfimyndum á himintjöldum, sé það um sumar, mun eg fagna yður í grænum skrúða: gleðja yður með fegurð hlíðanna, friði fjallanna og dásemdum dalanna minna. Ástkæru börnin mín; sem haldið trygð við mig, eg óska yður allra heilla, hamingjan sé altaf rðeð yður, svo alt yðar starf megi verða til blessunar. Eg flyt hér minn óð til þín ís- lenzka barn, sem yndi mér veitir í fjarlægd landi; eg veit að þinn hugur er heim- svifa gjarn, 'og hjá mér er svölun sem finnur 1 þinn andi, eg býð þér að verma þig enn við minn arn, og aldrei að slíta því trygðanna bandi. Laura Thorvaldson Á Lýðveldishátíðinni á Hnaus- um, var ungfrú Laura Thorvald- son Miss Canada. Flutti hún á- varp sitt hið skörulegasta á há- tíðinni. Hún er dóttir Mr. og Mrs. Sveins Thorvaldsonar, Riv- erton. Man. ÁVARP MISS CANADA Flutt á Lýðveldishátíðinni á Hnausum, 22. júni 1946 After many years of war, peace has now returned to our land. We all rejoice and thank God that victory was on our side and that overwhelming defeat was the lot of our enemies. But although peace be here, and while we rejoice in our.Vic- tory, we pay humble tribute to those thousands of our young- est and best, who have made the supreme sacrifice for our free- dom and who now lie in some foreign field. We pay our tri- bute, too, to all those fathers, mothers, brothers, sisters and wives who waited for long years for the retúm of those they loved. And so, while turning our backs to these bitter years of strife, we lift our faces to the dawn of a new age — an age of peace, of happiness, of security for all people. We recall the cherished promises of those dark days. What were they? Free- dom from fear, freedom from want, freedom of conscience and freedom of expression. These will not come or remain unsought and of their own ac- cord. They are ours to earn them, to be worthy of them and to preserve them. They have been fought for with blood, with tears and with sacrifice. Eternal vigilance is the price of their safe-keeping. But look the world over. — Where, but in Canada, are great- er opportunities for these dreams to come true? Are we not favoured beyond all mea- sure? We, twelve million people oc- cupy one-half of a continent. We are a bread basket of the world. It is our privilege now tp help to feed, to clothe, to sustain the starving millions of less fortun- ate lands. The wealth of our forests, our mines, our waters, our factories are without limit. Governments are of our own choosing, not imposed by the point of a sword. Our churches, our schools, our press — all these, are what we, the people make them; not what someona makes them for us. That is what we know as “liberty”; that is what we call “freedom”. Those are the things for which the flower of Canada fought and sacrificed. Those are the things which it becomes our task to pre- serve. Laura Thorvaldson Böðvar H. Jakobsson frá Ár- borg, Man., kom til Winnipeg í gær og leggur af stað í dag vest- ur / til Wembley, Alta., til að heimsækja dóttur sína er þar býr. Hann dvelur þar um óá- kveðinn tíma. Wembley er norð- arlega í Peace River-dalnum, eða um 400 mílur norður af Ed- monton, Alta. ★ * * Thorsteinn Markússon, gildur bóndi í Foam Lake, Sask., er staddur hér eystra. Hann ætlar að bregða sér út í nokkrar ný- lendurnar íslenzku, að finna frpna vini.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.