Heimskringla - 26.06.1946, Blaðsíða 4

Heimskringla - 26.06.1946, Blaðsíða 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. JÚNI 1946 Ifchnskringla /StofnuO lSHt) Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsimi 24 185 Ver8 blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 26. JÚNl 1946 Þjóðhátíðin á Hnausum Lýðveldisdaginn á Iðavelli s. 1. laugardag sóttu um 3000 manns sem er mun betrí þátttaka, en mörg siðan arm i hatiðmn.. stuðlaði ef til vill margt að þessu: álitleg skemtiskra, fagurt veður, þ“mr vegir En ríkastmun fjöldanum hafa í huga búið endur- reisn lýðveldisins á íslandi 17. júní 1944, sem þjoðhatiðm a lða- veiH hefir í þriú ár verið helguð eins og heima — og vonandi er að til styrktar verði því sambandi er menn æskja að sem lertgs haldist milli þjóðbræðranna austan hafs og vestan. Guttormur skáld Guttormsson stjórnaði hátíðinni. Bauð hann gesti vélkomna og minti á síðasta afreksverkið og fagnaðarboð- skapinn i sögu þjóðar vorrar, er Island endurheimt. fult frels. s.tt og að sá sigur hafi verið unninn með vopnum andans. Fjallkona var Mrs. S. W. Eyjólfsson á Víðir, fyrrum kennan, ereindar kona. Er ávarp hennar birt á oðrum stað 1 blaðinu. Ungfrú Laura Thorvaldson, Riverton, Man., var Miss Canada á hátíðinni; flutti hún ávarp á ensku, sem birt er a oðrum stað i þessu blaði. Aðal ræðumaður dagsins var R. H. Ragnar. Hann var heima á Islandi nokkur ár í her Bandaríkjanna. Var ræða hans hin snjallasta. Hann lét vel af sambúð Bandaríkjahersms og Islend- inga og erum vér sannfærður um, að R. H. R. hefir með oðrum góðum mönnum átt sinn þátt í að túlka fyrir utlendingunum, hvers konar menn Islendingar væru og hvað til fnðarins heyrðL við þá. Hann mintist dvalar sinnar heima og var frásogn hans skemtileg. En eldur brann honum fyrst á tungu, er hann lýsti hve Islendingar væru ákveðnir í að vernda sjálfstæðið. Hvaða stjórn- málaflokki, sem þeir tilheyrðu, væru þeir allir eitt, að þvi er það mál snerti. R. H. R. er ekki aðeins þjóðrækinn maður, heldur einn með eldheitari ættjarðarvinum, sem ísland á erlendis. Lt.-Col. Einar Árnason hafði lofast til að flytja ræðu fyrir minni Canada, en var á síðustu stundu kallaður til annars starfs vestur í landi og gat því ekki komið. Söknuðu margir þessa, því Einar er skýr og vel mentaður maður. Hon. J. C. Dryden, mentamálaráðherra flutti kveðjur frá fylkisstjórn Manitoba. Skáld dagsins voru ungfrú Ása Jónsdóttir frá Ásum í Húna- vatnssýslu, “yngsta skáldkona Islands”, er flutti kvæði fyrir minni íslands og«Böðvar H. Jakobsson bóndi í Bifröst-sveit; hanr. flutti Minni Canada, hið ágætasta kvæði. Gerðu skáldin vissulega hlutverkum sínum góð skil. Eru bæði kvæðin birt í þessu blaði. Fjöldi gesta er á ræðupalli sat var þá kallaður í kurteisisskyni fram að segja fáein orð og voru þessir á meðal þeirra: Dr. S. O. Thompson fylkisþnigmaður, Snæbjöm Johnson oddviti Bifröst- sveitar, íjinar P. Jónsson ritstj. Lögbergs, Stefán Einarsson ritstj. Heimskringlu, H. J. Wood frá Teulon og Ásgeir Fjeldsted, fulltrúi Canadian Legion deildarinnar í Árborg. Söngflokkur (blandaður kór) úr Bifröst-sveit söng mörg lög og fórst verk sitt mjög vel. Honum stjórnaði T. Fjeldsted frá Ár- borg. Hermann Fjeldsted söng og einsöng, er hann fyrir lófaklapp áheyrenda varð að endurtaka. Mrs. P. Broadley var við hljóðfærið, Jafnframt þessu fóru íþróttir fram. Hlutu J. Johnson frá OaK Point og Allan Helgason frá Gimli flest verðlaunin í hópi eldri flokkanna. I baseball-leiknum sköruðu Gimli-menn fram úr; unnu bæði flokk frá Melita og Riverton. Veitingar voru á deginum yfirfljótanlegar. Að kvöldinu var dans bæði að Hnausum og í Riverton. Ein skemtun dagsins, fundur kunningja, sem lengi hafa ekki sézt og ný vinabönd tengd, hefir á þessum samkomudögum Is- lendinga ósegjanlega mikið þjóðræknislegt gildi. Bifröst-búar eiga þakklæti skilið fyrir hve myndarlega þeir efndu til þessarar hátíðar. flókna stjórnarfarskerfi, sem við búum við; úr slíkum mentunar- skroti verður að bæta, ef heims- málin og heimamálin eiga að komast á réttan kjöl. Meðan á seinni heimsstyrjöld- inni stóð, var það kjörorð allra stétta, að ekkert nema samvinna gæti komið óvinaþjóðunum á kné, og þetta sannaðist í verki vegna þess að allir lögðust á eitt um framleiðsluna á hvaða sviði sem var. Enn hefir ekki lánast að semja frið þjóða á milli og enn horfist mannkynið í augu við margskon- ar meinsemdir, sem lækna þarf og útrýma. Það sýnist liggja nokkurn veg- in í augum uppi, að úr því að stríðið vanst einungis með sam- vinnu, þá verði friðurinn að vera samvinna á öllum sviðum til hagsbóta fyrir alla, og til þess að koma í veg fyrir að hörm- ungasaga stríðsins endurtaki sig. Eins og eg tók fram áðan, verð- um við öll að afla okkur eins víð - tækrar stj’órnarfarslegrar ment- unar og kostur er framast á, því með þeim hætti einum, er þess nokkur von, að okkur lánist að stofnsetja hið langþráða friðar- ríki á þessari jörð; að slíku marki ber okkur að stefna, sem telj- umst til hins íslenzka kynstofns írskur flughermaður spáir dauða sínum (Snúið úr ensku 1943) Eg hugrór veit mín hinsta ferð mun hafin senn um skýja-rann. Eg hata ei þá sem vega eg verð, eg ver þá sem eg lítið ann. “Killtartan Cross” mín ættjörð er, og öreigarnir þjóðin mín. — En hver sem hærri hlutinn ber af hólmi, ei breytast kjörin mín. Mig knúði ei lög né lýðsins skjall, mér láði ei neinn að sitja hjá. Hin eina hvöt, hið eina kall, var æfintýra von og þrá. Mér virtist æfin eymdar-kíf sem enga von í skauti ber. Og þennan leik, og þetta líf, og þennan dauða kaus eg mér. Kristján Pálsson sinn og ættarland. Sómi vor er sómi hennar, og hún fagnar heil- huga yfir því, hversu gott álit Is- lendingar í Vesturheimi hafa al- ment áunnið sér sem nýtir og hollir þegnar síns nýja fóstur- lands. Með vaxandi athygli og áhuga fylgist stofnþjóð vor, forráða- menn hennar og almenningur, 0 - með þjóðræknisviðleitúi vorri í þessu landi; eg efast ekki um, j landi, og hafa sýnt það að um mála. þetta séu þið mér sam- “Sameinaðir stöndum vér, sundraðir föllum vér.” Látum okkur sigrast á þeim illu öflum, sem öllu vilja tortíma vegna sjálfselsku, metorða og peninga; látum í þess stað, kær- leikann vísa okkur veginn til farsældar og friðar. KVEÐJA FRÁ ÍSLANDI Flutt af dr. Richard Beck, vara- ræðismanni Islands í Norður Dakota, á íslendingadegi að Mountain, 17. júní 1946 Á V ARP á Lýveldishátíðinni á Hnausum Eftir Snæbjörn Johnson sveitaroddvita Herra forseti og kæru vinir: Svo margt fallegt og gott hefir verið sagt hér í dag, a6 erfitt er að bæta nokkru því við, er verða mætti til frekari skemtunar og nytsemdar. í daglegri umgengni við fólk heyrir maður það sagt í þessari fögru sveit og í bæjunum líka, að heimurinn sé orðinn svo vóndur, að naumast sé líft í honum leng- ur, þetta finst mér fjarstæða; heimurinn er eins göfugur og góður og hann hefir áður verið; forsjónin lætur jurtirnar þróast af hvaða tagi sem er, kálið og ekki síður hin fögru tré; Rétt fyrir helgina barst mér svohljóðandi símskeyti frá for- sætisráðherra íslands: “Gerðu svo vel að bera Islend- ingum og öðrum gestum á sam- komu þjóðræknisdeildarinnar í Norður Dakota hinn 17. júní hug- heilar kveðjur íslenzku þjóðar- innar, sem á hátíðum sínum jafn- an minnist bræðra og systra vestan hafs með hlýhug og þakklæti.” Þessi drengilega kveðja hæst- virts forsætisráðherra Islands herra ólafs Thors, ber fagurt vitni þeim djúpstæða og eihlæga hlýhug, sem heimaþjóðin ber í brjósti til vor íslendinga hérna megin hafsins. Um það get eg borið af eigin reynd. Aldrei gleymist mér, hversu frábærlega vel þúsundirnar á Þingvöllum, á Lýðveldishátíðinni 17. júní 1944, tóku kveðjunum frá oss íslend- ingum hér vestan hafs. Og sömu ágætu viðtökunum áttu kveðj- urnar héðan að fagna alstaðar á landinu. Það er enn í dag hverju orði sannara, sem Guðmundur ' skáld Guðmundsson sagði þetta vex og þrífst mannkyninu kvæði til Vestur-lslendinga fyr- til uíuota og blessunar; hið sama |ir mörgum árum síð.an: gildir um sjóinn og vötnin; þar er gnægð fiskjar, og alls staðar og í öllum áttum er verðmæti að finna, sem hönd almættisins býð- ur bömum jarðar til notkunar. Það er ekki forsjóninni að kenna, að hungur og volæði ríkja í stórum hluta veraldarinnar; þetta er okkur mönnunum sjálf- um að kenna; við erum ábyrgð- arfullir fyrir því, að hafa skap- að þetta vandræðaástand. Eg veit, að yður sérhver íslenzk sál , í samúð óskar gæfu, ljóss og friðar. Ættþjóð vor minnist með þakklæti og virðingu hinna mörgu íslenzku landnámsmanna og kvenna, sem borið hafa merki í verki með mörgum hætti. Is- lendingum heima fyrir, eigi síð- ur en oss, er það hugstætt áhuga- og alvörumál, að frændsemis- böndin og menningarleg sam skifti milli þeirra og vor megi verða sem fjölþaéttust og varan- legust, að handtak íslenzkra bræðra og systra haldi áfram að brúa hið breiða djúp, og loftin blá, sem nú eru orðin styzta og greiðáarnasta leiðin milli heims- álfanna. Landar vorir heima fyrir vilja láta reynast sann- mæli sem lengst þjóðræknishug- sjón skáldsins á Víðivöllum við íslendingafljót: Sterkar greinar haldist fast í hendur, ’ # handabandi saman tengi strend- ur. Upp úr jarðvegi þeirrar rækt- arsemi heimaþjóðarinnar í vorn garð er sprottinn hlýhugurinn í virðulegri kveðju forsætisráð- herra Islands til þessarar sam- komu, og í þeim anda flyt eg yður öllum kærar kveðjur og blessunaróskir bræðra og systra heima á ættjörðinni. Eg er full- viss, að þær kveðjur finna berg- mál í hugum yðar allra. TIL VALDHAFA ÞESSA HEIMS Ávarp Dorothy Thompson íslenzks manndóms fram til sig- urs í nýbygðunum hérlendis og Það yrði of langt mál, að rekja ! lagt grundvöllinn að félagslegri tildrögin að þeim vandræðum, og menningarlegri starfsemi sem heimurinn nú býr við; en vorri. I jafn þakklátum huga eitt atriði sker sig úr, sem í geymir hún nöfn þeirra allra, rauninni mun teljast mega aðal sem einhver sérstök afrek hafa orsökin, en það er vöntun ájUnnið, í bókmentum, vísindum, sterkum félagssamtökum alþýð- listum eða á öðrum athafnasvið- unnar; vöntun á mentun tilf um, og með þeim hætti varpað aldinin, komið og grasið, og þá|skilnings á því margbrotna og ljóma unninna dáða á ættstofn '3? (Ferðamenn, er koma frá Ame- ríku, skýra svo frá, að kjarn- orkusprengjan sé þar á hvers manns vörum. Dragi þeir, sem á hlusta, þetta nokkuð í efa, þarf ekki annað en að vísa til þeirrar logandi áskorunar og ávarps Til valdhafa þessa heims,” er Dorothy Thompson birti nýlega í tímaritinu ”Ladie’s Home Jour- nal”. ' Dorothy Thompson, “málsvari Imenningsálitsins í Ameríku, nr. 1”, eins og hún er nefnd þar um slóðir, kafnar ekki undir því nafni. Aldrei skirrist hún við að tjá skoðun sína hreint og skýrt, á opiniberum vettvangl Hún skrifar þrisvar í viku í fjöllesn- ustu blöð Ameríku og einu sinni á mánuði í tímarit það, er nefnt var, eitthvert hið fjöllesnasta tmarit þar í landi, með yfir þrem miljónum kaupenda. En fyrir þetta er hún í sönnustu og beztu merkingu þessa orðs orðin ein- hver víðkunnasti höfundur vest-, ur þar. Því þykist eg vita, að þetta á- varp hennar til valdhafa þessa heims sé rödd þjóðarinnar, rödd mæðranna, rödd fjölskyldanna Það á skilið að vera þýtt á allar i tungur veraldar, en hér birtist það, nokkuð stytt, í íslenzkri þýðingu.—Á, H. B.). ★ I. “Eg kem frá Mary Doe”.l) — Þannig hefst þessi málsvörn mannúðarinnar. Einhver verð ur að segja það, sagði hún. Svo kom eg. Því að sjálf er eg Mary Doe — við erum ein mikil fjöl skylda, — Doe-fjölskyldan. Nafn okkar mun verða þýtt á öll mál veraldar; því að við eða okkar líkar eru til í öllum afkimum þessa heims. Hver er staðan? — Húsfreyja eiginkona, móðir. Hversu oft hafið þér karlmenn nefnt okkur meginstoðir menningarinnar. — En þér hafið heimt syni okkar börn vor af okkur, til þess að bjarga heiminum. Þér hafið heimtað, að við létum okkur lynda pílsargöngu sona okkar til þess að bæta fyrir syndir þjóð- anna, -svo að allir mættu lifa lífi sínu í frelsi, án ótta og skorts. Og við gáfum yður syni okkar Margir eru dánir, margir blindir og margir enn í fangabúðum. Og margir skreiðast nú án fóta og vinna án handa. En sérhver þeirra er oss jafn hjartfólginn og lífið í brjósti voru og heimur sá, sem þeir áttu að bjarga. En til er sársauki, sem er þessu meiri. Hann er sá, að einnig þeir hafa verið svkinir; að þér hafið leikið hræðilegan leik með okk ur og líf barna okkar. Þá er við föðmuðum þá að skilnaði, báðum við fyrir þeim og yður. Við báðum þess, að þeir mættu lifa, og ef þeir ættu fyrir sér að deyja, þá mætti það ske án þjáninga. Við báðum fyr- ir yður, að yður með blóðfórn sona okkar mætti lánast að brjóta hina svívirðilegu harð stjórn á bak aftur fyrir fult og alt. Við báðum þess, að hinum ljómandi hrægömmum loftsins yrði breytt í dúfur friðarins, svo að ógnir Opinberunarbókarinnar mættu hverfa og að engu verða. Beðið var í kyrþey, en í öllum löndum alt til veraldarinnar enda. Bænirnar stigu upp frá af- grunnum Lundúna og Coventy; þær titruðu á vörum mæðra i skuggahverfum Kölnar og Ber- línar-borgar, og til þeirra heyrð- ist í Kiew og bergmál þeirra heyrðist í Le Havre og Chung- king. Þá vantreystum við yður ekki, herrar mínir, ekki þá dagana. Við trúðum yður. Við sögðum með sjálfum okkur: Bráðlega munum við sigrast á máttarvöld- um hins illa í heiminum og þá munu leiðandi menn mannkyns- ins byggja það upp aftur, er tor- tímt hefir verið. Og börnum allra komandi mæðra mun kom ið brosandi í rúmið, án uggs og ótta; og synir allra komandi mæðra, munu stýra plógnum með glöðu geði, stjórna skipum um höf og loft, rita bækur, mála myndir og hvað annað, sem köll- un þeirra og löngun býður þeim. Og í lágum hlóðum munu mæð- urnar þá mæla við myndir fórn- arlamba sinna: “Þú fórnaðir þér, elsku sonur, til þess að þessi betri heimur mætti verða til”. En nú getum við mæður ekki lengur litið í augu sona okkar. Ákæra skín út úr augum þeirra, hræðilegri en sprengjur yðar. —• Þau segja: “Það er lýgi, að vér dæjum til þess, að leysa mann- kynið af kvíða sínum. Enn er farið að tala um stríð; enn er far- ið að metast um það, hver hafi geigvænlegust vopnin og hvern- ig þeim bezt verði beitt, mann- kyninu og öllu því, sem lífs er, til falls og foráttu, til þess að myrða og drepa menn, konur og börn. Og þegar er farið að afmarka á- hrifasvæði, þangað sem engum öðrum leyfist að koma. En öll eru þessi áhrifasvæði bygð og setin. Vel má vera, að þar finnist málmar eða olía í jörðu. En þarna lifa menn. Og allir þessir menn, karlmenn, kon- ur og börn, eru nátengdir hver öðrum, karlmenn, sem eru fyrir- vinnur fjölskyldna sinna, mæð- ur, sem ala önn fyrir börnum sínum, og börn, sem 'öll menn- ing er undir komin, sem á að ala upp til gagns og nytja, göfugs, andlegs lífs og til hlýðni við hin eilífu siðalögmál í brjósti manns. Og þessar fjölskyldur allra þjóða, allra landa og héraða, hvaða litarhátt sem þær hafa, hvort sem þær eru hvítar eða svartar, brúnar eða gular hafa svipaðar þarfir, sömu vonir og sömu þrár. Allar þarfnast þær fæðis og klæða og þaks yfir höf- uðið. Verkamaðurinn þarfnast vinnu til þess að þægja þessum þörfum sínum, og einhvers frels- is og frístunda til þess að full- nægja þrám hjarta síns, hver upp á sinn hátt í sjálfskapaðri iðju, leik eða íþróttum, í samvist- um við aðra eða í einrúmi. Allir, án undantekningar, óska tóm- stunda, svo að þeir geti þroskað sjálfa sig á einhvern hátt, ýmist sem einstaklingar eða í samfé- lagi við aðra, losnað undan oki annara “máttaryalda”, flokks- aga og afSkiftasemi annara. Og allir, án undantekningar, þrá öryggi friðarins Þannig hljóðar fyrri kafli á- varpsins. En síðan snýr hún sér all^ ófeimin að máttarvöldum þessa heims og þá einkum að hinum “þrem stóru”. II. D Konu, sem sennilega hefir mist flesta ástvini sína í stríðinu. “Þér, foringi Sovét-lýðveldis- ins, eruð málsvari ríkis, sem þeg- ar fyrir mannsaldri lýsti yfir samábyrgð hinna vinnandi stétta um heim allan og réttindum hvers einstaks þeirra á meðal til íess að skifta á milli sín auðæf- um þess, sem áunnið var, — stefnuskrá, sem vakti eldmóð og vonir miljóna. Þó hafið þér ekki lafið rödd yðar gegn morðum á DÖrnum þessa mikla meirihluta — hinna vinnandi stétta — og að hin sameiginlega jöþð vor skuli sundurtætt af sprengjum og vítisvélum til þess að öðlast ‘framknúinn frið”, né heldur hafið þér gefið þá hugmynd upp bátinn, að fullkominn friður fáist aðeins fyrir stéttabaráttu. Þér, herra forseti, eruð full- trúi lands, þar sem allir eiga að vera jafnir fyrir lögunum og all- ir eiga að njóta sömu réttinda og hafið lýst því yfir, að ríkið ætti að vera þjónn þjóðarinnar. En hvað hafið þér gert hingað til til sess, að heimurinn verði þessara sömu réttinda aðnjótandi? Þér hafið tekið þátt í yfirlýsingum, er skapa sigurvegurunum rétt- indi til haínda hinum voldugu, en önnur réttindi handa hinum máttarvana, ein réttindi fyrir þá, sem eignir hafa, en önnur fyrir þá, sem ekkert eiga. Þér, herra forsætisráðherra, eruð fulltrúi þjóðar, sem er miklu þolgæði gædd, sem er svo friðelsk, að engin lögregla henn- ar er vopnum búin, svo næm-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.