Heimskringla - 03.07.1946, Blaðsíða 4

Heimskringla - 03.07.1946, Blaðsíða 4
4. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. JÚLl 1946 iíteimsknniila (StofnuO ÍSSÍJ Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Ver8 blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist íyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 3. JÚLl 1946 Hver er maðurinn? Ritsafn mikið í tveimur bindum, með ofanskráðu nafni, hefir Guðm. Gamalíelsson, Reykjavík, sent Heimskringlu og kann hún honum beztu þakkir fyrir. Efni ritsafns þessa er stuttar æfi- minningar íslendinga og svarar nákvæmlega til bóka þeirra, er hér nefnast: Who’s Who. Þarna er völ á miklu meiri fróðleik, en menn gera sér grein fyrir um sérstaka menn og er þó safnið minna en til var ætlast: nær aðeins til baka til ársins 1904, og þeirra sem þá voru farnir að láta til sín taka. í safnið eru teknir menn úr öllum stéttum og stöðum þjóðfélagsins á þessum fjörutíu árum og hrekkur þó ekki til. Vér höfum leitað nafna fáeinna kunnra at- hafnamanna, sem nú eru uppi, sem ekki eru í safninu. En þrátt fyrir þetta, má bókina telja eitt hið handhægasta heimildarrit, sem út hefir verið gefið, eins langt og það nær. “Alls eru í bókinni 3,735 menn, þar af látnir um 1,380. Eru því um 2,355 núlifandi íslendingar í ritinu”, segir Brynleifur Tobíasson, sem skrifað hefir æfiágripin. Má það heita gott safn nafna samtíðarmanna. í formála sínum segir Brynjólfur Tobías- son, að í fyrstu hefði hugmyndin verið að rita æfi-ágrip manna frá landnámstíð og var Brynjólfur byrjaður á að safna nöfnum frá elztu tímum fyrir G. Gamalíelsson. En þá varð kunnugt um, að Bókmentafélagið hefði ákveðið, að takast það starf á hendur og stendur þannig á, að bók þessi nær aðeins til nafna samtíðar- manna. Er hugmynd Guðm. Gamalíelssonar að koma út þriðju bókinni, sem viðbót við þessar, en ekki mun hún eiga að ná yfir lengra tímabil en tvær fyrstu bækurnar. Nöfnum manna hér vestra var einhverjum safnað, en að taka mikið af þeim, mun hafa þótt stækka ritið, auk þess, sem sú söfnun mun ekki hafa verið mjög víðtæk. Sex manna er aðeins getið: próf. Halldórs Hermannssonar, dr. Stefáns Einarssonar, próf. Richard Becks og þeirra er bezt hafa dugað við stofnun Eimskipa- félagsins: Asm. P. Jóhannssonar, Árna Eggertssonar og Jóns J. Bíldfells. Guðmundur Gamalíelsson er bóksali, en hefir stofnað útgáfu- félag, er hann nefnir “Bókaforlagið Fagurskinna”. Er þetta fróð- lega safn æfiágripa fyrsta ritið, sem forlagið gefur út, og fyrsta bók af þessu tæi á íslenzku og er því nýlunda í bókagerð Íslend- inga. Erlendis hafa slíkar bækur, sem þessi, lengi verið gefnar út, og eru mjög handhægur leiðarvísir fróðleiksfúsum mönnum og öllum er almenn ritstörf hafa með höndum. Verð þessa ritsafns, sem er 800 blaðsíður, þéttprentað, er ekki nefnt, en verður eflaust, auglýst, þegar í bókaverzlanir hér er komið. á hús sín á þjóðminningardegi ingu á Islandi og íslenzku þjóð- þeirra 4. júlí. Hér er ekki um inni frá því á landnámstíð og til tímatöf eða peningaeyðslu að vorra daga, í megindráttum. ræða. Það er ræktarleysi við Eins og vænta má frá hendi hins gamla landið sem þessu veldur. j lærða og vandvirka höfundar, íslendingar eiga að sönnu enga sem ritað hefir ýmislegt merki- stórbyggingu í Winnipeg, en því legt, auk doktorsritgerðar sinn- má tjalda sem til er. Það mætti ar, er frásögnin öll hin réttorð- eins vel draga fánann upp á ' asta, skipuleg og greinagóð. Hún byggingum blaðanna, ísl. búðum er borin uppi af einlægri ást til þeirra og öðrum íslenzkum lands og þjóðar og trú á framtíð byggingum. En skemtilegast hennar, jafnhliða því, að drengi- væri að sjá sem flest hús Islend-; lega er horst í augu við breytta inga merkt með fánanum þenn- afstöðu hennar til umheimsins an dag. En nú er hann þarna á og auknar kröfur, sem lýðveldis- einni stórbyggingu og líklega stofnunin hefir lagt henni á hvergi annarstaðar. Hvað mundu herðar. það? 1 niðurlagsorðum sínum dreg- hérlendir menn segja um Margir mundu spyrja: Hvað á nú Ur dr. Björn réttilega athygli að þetta krossmerki að þýða sem því, að hvenær, sem heiður og enginn dregur upp nema Free tilvera hinnar íslenzku þjóðar Press? Allmargir mundu nú geta hafi verið í veði, hafi hún borið svarað: Það á að vera merki þess,1 gæfu til að standa saman í orði að þessi hóhni norður í íshafi sé 0g verki. 1 því grundvallar- nú orðinn fullvalda ríki. Þeir eru 1 atriði sögu hennar felst einnig montnir af því heima á íslandi,1 góðspá um framtíð hennar, en hér koma þeir sér ekki að því hvernig sem viðra kann á ó- að auglýsa fullveldið með fán- komnum dögum. Enn standa ó- um, og hafa því fengið Free högguð spakleg orð Björnstjerne Press til þess. Það verður hlegið að okkur fyrir þetta. Þetta er verkefni fyrir Þjóð- ræknisfélagið. Guðm. Jónsson frá Húsey ÍSLAND AÐ FORNU OG NÝJU Eftir próf. Richard Beck BRÉF TIL HKR. engum tíma að tapa þótt þeir færu á hátíðina. Þjóðræknisfélagið hefir ekki enn getað hlutast til um að ráða Björnson (í þýðingu séra Matt- híasar): Sú þjóð, sem veitt sitt hlutverk, á helgast afl um heim, eins hátt sem lágt má falla fyrir kraftinum þeim. Richard Beck. KIRKJUÞINGS MESSA Hvað myndu ' forgöngumenn Iceland Past and Present. frjálstrúar hreyfingarinnar, By Björn Thordarson. — meðal Islendinga á vesturvegum, Translated by Sir William um afkomendur sína hugsa sætu Craigie. Second Edition Sþeir nú með okkur þetta kirkju- Revised, Oxford Univer- þing — og hver veit nema þeir Er þjóðræknin okkar Islend- inga að dofna, eða sefur hún nú um sólstöðurnar? * , bót á þessu. Væri það þó þess Þessi spurning, datt mér í hug’ virði að eyða einum degi á árinu University Press, stendur að út- til að minnast merkasta viðburð-^gáfu ritsins. Fyrsta útgáfa þess, sity Press, 1945. Öll sú viðleitni, sem stefnir að því að gefa öðrum þjóðum sann- ari og víðtækari þekkingu og gleggri skilning á Islandi og ís- lendingum, landinu sjálfu, sögu þjóðarinnar og menningu, er hin þarfasta landkynning og að sama skapi ágæt þjóðrækni í verki. Dr. Björn Þórðarson, fyrrv. forsætisráðherra Islands, á þess- vegna þakkir skilið fyrir þetta handhæga og gagnorða rit sitt um Island að fornu og nýju. Það er frumsamið á íslenzku, en hinn víðfrægi málfræðingur og bók- menntafrömuður Sir William Craigie hefir snúið því á ensku, og sýnt með því, eins og svo oft- sinnis áður í ritum sínum og ann- ari starfsemi, virkan góðhug sinn ; garð vor Islendinga. Hið virðu- lega enska útgáfufélag, Oxford í gær, þegar eg las stutta grein í ^ Heimskringlu 19. þ. m. Þar er ’ar í sögu íslands í þúsund ár. þess getið að á fullveldisdag ls-{ I sveitunum og smærri bæjum lands 17. júní, hafi hvergi sézt hefir þetta fengið betri byr. 11 endurskoðuð útgáfa. sem út kom árið 1941, mun löngu því með uppseld, og er þetta önnur og geri það. Fyrir mínum andans sjónum sé eg þá, þessa stundina. Eg sé veðurbitna erfiðisbeygða menn og konur. Þetta voru menn sem höfðu áræði til að lifa sínu eigin lífi og dirfsku til að ala með sér drauma um annað líf og fegra. fyrir eigin tilverknað og annara góðra manna. Þeir ætluðu sér að verða bæði landbrotsmenn til jarðræktar á gresjum Vestur- heims og landnámsmenn með fullum borgararétti í óskalönd- um frjálshyggjunnar. Þeir trúðu á tvent í heimi tign sem æsta ber, guð í alheims- geimi og guð í ‘þér og mér’. Þessi trú var fjörgafi þeirra í fram- sókninni því fyrir þá trú vóru þeir vissir um sigurinn, þryti þá sjalfa ekki þolgæðið í baráttunni fyrir málefni guðs og sannleik- ans. Sannleiburinn var þeim sem sólarljósið veitandi orku og ár- æði í brattgenginu og þeir trúðu óhvarflandi vissu, að guð hafði gefið fuglinum vængi, til flugs en mannssálinni skin- íslenzki fáninn, nema á stórbygg-1 norðurhluta Nýja-lslands hafa j Það liggur í augum uppi, að J semina til að leita sannleikans ingu Free Press dagblaðsins; en^bændur valið 17. júní fyrir þjóð fljótt verður að fara yfir sögu í,en hafna lýginni, stunda rétt þar hafi hann blakt við hún allar. minningardag, síðan hann komst yfirlitsriti um þetta efni, sem læti en afsegja ranglætið. Þeir daginn. « j í gildi heima á Islandi, þó hefir j er innan við 50 bls. að stærð. Hvernig stendur á þessu? — borið út af þessu í ár, og eru ef- Þar er aðeins hægt að stikla á Fullveldi Islands er nú viður- laust til þess sérstakar orsakir, stóru steinunum, og veldur þá kent í flestum löndum, og 17.|sem mér eru ekki kunnar. Af (mestu um að greina glöggt milli júní er lögboðinn minningardag- þessu leiðir að nú sézt varla getið aðalatriða og aukaatriða, þjappa ur þess á íslandi. Þessi dagur' um 17. júní í ísl. blöðunum. j frásögninni svo saman, að hún ætti því að vera sjálfkjörinn I Þar á móit hafa nú farið fram hitti alstaðar sem bezt í mark minningardagur landsins, alstað- hátíðahöld þennan dag bæði Þetta sýnist ,mér höfundi hafa ar þar sem Islendingar búa og ís-; vestur við haf og suður í Banda- mjög vel tekist, með þeim ár- lenzk tunga er töluð. En hvernig1 ríkjunum, þar sm Isl. eru fjöl-jangri, að innan hins takmarkaða er þetta nú í framkvæmdinni hjá mennastir, og er þeirra getið að rúms, sem hann átti yfir að ráða, okkur Vestur-lslendingum? Hérjnokkru í ísl. blöðunum. En hér hefir hann dregið saman næsta eru Islendingar flestir saman er þögn í þá átt. j mikinn og margháttaðan fróð- vissu af reynslunni, að það “dregur, að vilja og vona hátt, verk úr eigin sárum.” (St. G.). Þeir höfðu komið vestur um ver til að leita sjálfstæðis sem óðals- bændur en þeir fluttu jafnframt með sér óðals eign íslenzkrar þjóðmenningar, sem þeir vildu vermda og ávaxta, sér og sínum til blessunar í landnáminu nýja. Þeir vildu sanna sínum samborg- urum, og heiminum yfir höfuð að tala, að enn væru afkomend- komnir í einni borg og nærliggj- J Þessi þögn er aðeins rofin af leik um Island og Islendinga, en (ur víkinganna engir veifiskat- andi bygðum, og hér hefir Þjóð- þessari stuttu grein í ræknisfélagið aðal stöðvar sínar.' f. m., sem eg gat um áður. Hkr., 19. vitanlega er sú fræðsla miðuð ar með því sjálfir að opinbera Þar við þekkingarstig og þarfir út- kosti vors kyns í andlegri og lík- Hér hefir Islendingadagur ver- er þess getið að Free Press hafi ið haldinn hátíðlegur í tugi ára dregið íslenzka fánann við hún á lendinga í þeim efnum. Eftirfarandi kaflaskipting gef- til minningar um stjórnarbót þá fullveldisdaginn, en ekki hafi ur góða hugmynd um innihald amlegri baráttu fyrir hinum æðstu verðmætum. Þetta vóru náttúrunnar börn er íslendingar fengu 1874. Þetta hann sézt á húsum Islendinga. | ritsins: Landnám á Islandi og og höfðu gefið því gætur hvern- mátti vel standast á meðan ekki Það er enska stórblaðið sem álít- ^ uppruni Islendinga, fólksfjöldi j ig náttúran elur sín afburða af- var annars merkari viðburður að ( ur fullveldisdag Islands þess og tunga, stjórnskipun, samband ^ kvæmi. Þeir höfðu séð blóm- minnast; annar ágúst var spor í virði að minnast hans, en Islend- Islands og Danmerkur, landið og gresið á grænflesjunum, sem áttina til fullveldisins sem nú er ingar ekki. auðlindir þess, atvinnuvegir, (byrgja brunahraunin þar sem fengið að fullu, en nú hefir sáj Er nú hægt að gefa íslending- verklegar framfarir, verzlun við lífs vötnin streyma, vorsólin dagur litla þýðingu. Þó hafa 'um í Winnipeg öllu verðskuld- útlönd, menning, þrjár þúsund skín og vindarnir leika lausum Winnipeg-búar haldið fast við aðri snoppung en þetta? Kunna ára hátíðir, hernaðarlegt gildi hinn gamla íslendingadag, 2. ág. þeir ekki einu sinni að nota fán- Islands, endurreisn lýðveldis á Þeir hafa haldið því fram að um j ann eins og aðrar þjóðir? Grein- íslandi og lokaorð. það leyti hefðu flestir menn hvíld frá störfum og þyrftu því in í Hkr. getur þess að all- j Hér er því, þó í stuttu máli sé, margirneglifánaBandaríkjanna um að ræða harla fjölþætta lýs- hala til að bera gróðurmold og jurtafræið inní aldeyði örðæf- anna. Svo ályktuðu þeir: — Þetta er lífið og lífsins lög. Hvar sem lífið hefir frjálsræði til að bergja bætilyf bunulækjanna meðan vindarnir vagga því í vor- sólar-varmanum styrkist það og þroskast, en þegar vindarnir verða að eilífri dauðamollu, straumvötnin að stöðupollum og sólarljósið að hálfbirtu í þoku- hjúpuðum heimi tapar lífið eðli sínu til að þroskast og ávaxtast. Þeir höfðu líka séð hina hel- bleiku mynd hálflífsins í mynd njólans, sem vex í sólhvarfinu norðan undir húsaveggjum en þolir hvorki straumfall vatn- anna né andblæ vindanna. Sjálfir höfðu þessir menn og þessar konur alist á berangrinu og staðið af sér stormana en haft tiltölulega mikið frjáisræði til að njóta orku sinnar til and- spyrnu í áföllunum. Þetta frjáls- ræði vildu þeir fremur auka en skerða hjá sjálfum sér í Ame- ríku. Þeir tileinkuðu sér hina djörfu ástar yfirlýsingu Hannesar Haf- steins: “Eg elska þig stormur sem geysar um grund og gleð- þyt vekur í blaðstyrkum lund.” Þeir vissu það enda betur en hinn háskólalærði sýslumanns- sonur úr Eyjafirði hversu bar- áttan við náttúruöflin styrkir þrekið, örvar viljan og fyllir lífið fögnuði. Þeir vissu að lífið er barátta til sigurs en kyrstað- an er afturför til dauða. Þeir voru stormsins og stríðs- ins börn einnig í andlegum skiln - ingi. Þeir vildu ekki vaxa sem njólar í vínlenzkum jarðvegi. — Nei, þeir vildu verða og ætluðu sér að verða lífsmeiðir í nýjum heimi. Svo brýndu- þeir raustina og æfðu sig við andlegar skilmingar í endalausum umræðum hvernig bezt myndi að byggja þennan nýja heim. Jafnframt hvöttu þeir æskuna, bæði með orðum og eftirdæmum um að láta nú nokkuð að sér kveða til upp- byggingar þeirrar nýmenningar er átti að dafna í Ameríku. Þeim varð alt að áhuga og ábyrgðar málum, því sérhver upprenn- andi hugsjón og hver arfgeng hefð sem nýtileg gæti talist átti að -leggjast í undirstöðu þessar- ar nýsköpunar. Þessvegna þurfti alt að sannprófast svo byggingin stæði á styrkum stoð- um. Um verðgildi hinna nýju hugmynda og arfgengu kenn- inga urðu vitanlega skiftar skoð- anir og þessvegna um þær deilt með nokkrum hávaða og hita — en þá var líf í landi. Þá vökvað- ist sálarakur Vestur-Islendinga af ferskum og hraðstreymandi lífsvötnum sinnar eigin ættgrónu menningar og af komandi fall- vötnum frá frjálshyggjunni í Ameríku. Þessi æfing bar sinn ávöxt. Þá hugsuðu margir Islendingar djarft og drýgðu dáðir svo draumarnir yrðu að veruleiika. Þá bygðu þeir sér kirkjur og hjálpuðu til að reisa skóla; stofn- uðu lestrarfélög, gáfu út blöð, tímarit og bækur, efldu mál- fundafélög; ræddu trúmál og heimspeki, stjórnmál og vísindi, skáldskap og sagnfræði. Þá skör- uðu íslenzkir sveinar og meyjar fram úr flestum í skólum fyrir þá hvatningu sem þeir fengu heima fyrir. Upp úr þessum skólum og engu síður upp úr sjálfri sveitarmenningunni uxu þeir mæringar er mestum ljóma hafa varpað yfir vora nýju land- náms öld. Svo eg aðeins nefni þá víðfrægustu skal geta slíkra manna sem dr. Hjartar Thordar- sonar, dr. Vilhjálms Stefánsson- ar, dr. Þorbregs Thorvaldsonar og skáldsins mikla Stephans G Stephanssonar. Eg skal nú að- eins drepa á þann sem er mæt- astur þeirra allra, skáldsins mikla. Hver mundi hafa trúað því að íslenzkur afdala smali ó- skólagenginn og af örlögunum dæmdur til að útslíta sér við landnámsstrit öreigans hér vestra, yrði ný opinberun á and- ans mætti íslenzkrar alþýðu menningar, og sýndi í tiginmann- legri reisn sann-íslenzkan mann- dóm. Svo svipmikil og stór- mannleg mynd af frónskum bóndamanni hefir ekki blasað við sjónum sögunnar síðan á dögum Egils á Borg. Stephan var mikið skáld, jafn- vel ennþá meiri vitringur, en mestur samt sem göfuglyndur mannvinur. Það má nokkuð til marks hafa um hæfileika þessa einstæða manns að nú eru fáar íslenzkar ræður fluttah, utan kirkju að minsta kosti, svo ekki sé til hans vitnað, ekki einungis vegna málsnildarinnar í óði hans heldur vegna þess að menn trúa honum manna bezt til að sjá nakinn sannleikann innan við umbúðir blekkinganna. Það hef- ir verið fáum gefið að varpa gagnsæisgeislum hreinnar skyn- semi á málefnin svo þar verði greind bæði glöp og gæði heims- menningarinnar. Nú er það mála sannast að eng- in maður er algerlega sjálfgerð- ur. Sál yfirburða mannsins er eins og brennigler sem safnar til sín ótal geislum og útvarpar þeirn aftur í upplýsandi ljós- flæði. En sá einn getur safnað til sín sannleiksgeislum sem er sjálfur frjáls og óbundinn, sem býr á veðramótum allra átta og drekkur í sig lífsstraumana frá ótal uppsprettum. En hverjar eru þá þær upp- sprettur sem næra slíkan anda sem fjallaskáldsins fræga. Það var fríhyggjan íslenzka sem átti sér sjálfstæði til að meta hvert mál eftir verðleikum, sem bann- aði ekki sjálfri sér að athuga málefnin án fordóma og aðþreng- ingar þess þröngsýnis er inni- byrgir sál sína í einhverjum andlegum nátthögum. Það er jafn gildur sannleikur nú sem áður, að sannleikurinn gerir menn frjálsa. Reynslan getur um það borið, að sannleiikurinn vitjar þeirra einna, sem frjálsir lifa. Það er hverju orði sannara að Stephan, og hinir aðrir, sem eg nefndi, eru lang glæsilegustu og táknrænustu fulltrúar hinnar vestrænu landnáms-menningar, en mæringurinn jafnt sem jurt- in verður að eiga sér einhverja jarðvegsrót og jarðvegsrót þess- ara snillinga var einmitt sú frí- hyggj a sem fæddist við samruna hinnar forn-íslenzku frelsis- hyggju og hinnar amerísku lýð- ræðis siðvitundar. Þetta voru einnig foreldri vors félagsskap- ar. Ávextir þeirrar menningar birtast ekki einungis í persónum öðlinganna heldur einnig í orð- um og athöfnum þeirra sem mið- ur máttu sín en samt mikils þeg- ar þeir sameina krafta sína. Hátoppur hinnar kristnu lýð- ræðishugsjónar ber sitt blóm í því rökræna frjálslyndi, sem heldur fast og óhikað við sína sannfæringu en er samt altaf reiðubúið til að taka annara skbðanir til greina, til hlutlausr- ar og fordómslausrar yfirvegun- ar. Verulega frjálslyndur mað- ur er ávalt minnugur orða Stuarts Mills: “Heiðarlegur and- stæðingur er samverkamaður minn í því að leita sannleikans.” Menn kunna að hneyksl/ast; og það ekki með öllu að ástæðu- lausu að frekjunni og enda óbil- grininni í orðum þeirra, sem á- kafast deildu meðal frumherj- anna; en því hafa menn engan rétt til að gleyma, að þá börðust heilir og hreinlyndir menn fyrir þeim málstað er þeir mátu mest. Sumt var ofmælt og sumt var rangfært, satt er það en eg er nú samt þeirrar skoðunar að Steph- an G. fari með staðreyndir - er hann fullyrðir, “að þokuloftið ljúgi flestu”. Hann kýs því ros- ann heldur þótt, “að honum kunni að vera bagi”, eins og hann kemst að orði. Það kýs eg líka heldur enda þótt mig gruni að slíkur gapa- skapur verði lítt til vinsældar. Yfir okkur hefir lagst ein-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.