Heimskringla - 03.07.1946, Blaðsíða 7

Heimskringla - 03.07.1946, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 3. JÚLÍ 1946 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA í ÖFIRISEY Eftir Árna Óla Þegar Ingólfur Arnarson leit í fyrsta skifti yfir Reykjavík af Öskjuhlíðinni mun honum hafa litist höfnin líkust stöðuvatni, eða hópi, sérstaklega, ef þá hefir verið fjara, svo að Örfirisey sýndist landföst. Laugarnesið hefir honum virst áfast við Við- ey. Suðvestur úr þessu hópi skarst vík og báðum megin við hana stóðu reykjarstrókar í loft, upp, af tveimur laugum, sem voru önnur við Reyðarárós (nú Rauðará), en hinn í Örfirisey. Af þessum reykjarstrókum gaf hann svo víkinni nafn. Enginn veit nú hvaða dag Ing- ólfur hefir komið hingað, en mér finst endilega að það hljóti að hafa verið á lokadaginn, þann dag er síðar varð mergasti hátíð- ardagur og tímamót í þeirri at- vinnugrein, sem hefir orðið mesta lyftistöng staðarins og í- búa hans. Það er svo margt merkilegt um landnám Reykja- víkur, að þetta væri í sjálfu sér að eins í samræmi við annað. Af guðunum var Reykjavík valin, sem bústaður fyrsta landnáms- mannsins. Guðirnir léut öndveg- issúlur hans berast hér á land við Arnarhól (sem ekki hefir verið varðveittur, þvi miður). En bústaðurinn var ekki álitleg- ur, þar um höfum vér orð Karla: “Til ills fórum vér um góð hér- uð, er vér skulum byggja útnes þetta”. Sonur Ingólfs setti hið fyrsta þing hér á landi, og þótt það væri ekki háð í Reykjavík, | voru upptökin þar. Þetta þing var upphaf lýðveldis á Islandi og undanfari Alþingis, sem nú á heima í Reykjavík. Og á útnesi þessu reis upp höfuðborg Is- lands. Og i landnámi Ingólfs mun nú búa nær helmingur þóð- arinnar. Er það ekki ævintýri líkast? Hví skyldi þá ekki komu- , dagur Ingólfs hingað einmitt hafa orðið þjóðlegur hátíðisdag-, ur, fyrir tilstuðlan forsjónarinn- ar? Og þá er ekki um neinn ann- an dag að ræða en lokadaginn. Hann ætti því um leið að ver.1 skírnardagur Reykjavíkur. Um hátíðarhöld lokadagsins, hér áður fyr, ganga ýmsar misj - afnar sögur. Þegar eg kom fyrst hingað til Reykjavíkur, fyrir rúmum 35 árum, þótti sjálfsagt að sjómenn heldi daginn hátíð- legan með því að drekka sig fulla. Var þá stundum hávaða- samt og róstusamt á götunum. Verra hafði það þó verið áður, var mér sagt. En úr þessu hefir dregið smám saman. Með breytt- um útgerðarháttum hvarf loka- dagurinn úr sögunni í sinni upp- haflegu mynd. En hann geymist þó enn í almanakinu og í hug- arrústir eru nú rústir eftir mörg! um manna. Og aldrei hefir verið vígi, og jarðgöng á milli þeirra. j haldið betur og virðulegar upp Þessi jarðgöng hafa verið i á hann en nú, laugardaginn 11. hlykkjum, eins og skotgrafir. Er maí. Þá var vígð björgunarstöð áreftið víðast hvar fallið niður.1 Slysavarna félagsins í Örfirisey. | Veggja hleðsla þar og í víginu er Fyrir þá, sem halda að menn- svo að segja að engu orðin. Það ing hér í landi gangi aftur á bak, hafa verið sandpokar, en þeir er gott að bera saman þennan ' grotnað niður. Á einstaka stað lokadag og lokadag um aldamót- j eru kofaskrífli upp standandi. in eða upp úr þeim. Þá fanst sjó-1 Tímans tönn og mannshöndin mönnum það ráð, að eyða þvi munu brátt þurka út þessi mann- kaupi, er þeir höfðu aflað á ver-1 virki. En þau voru öll sýnileg á tíðinni með súrum sveita og lífs- háska, til þess að drekka frá sér vit. Nú er dagurinn gerður að lokadaginn. Þau voru talandi tákn um það tímabil, þegar mest var hugsað um að myrða og áfanga í björgunarstarfi fyrir drepa. Sem betur fer, eru ekki sjómannastéttina. Hér er .vígð jhandaverk Islendniga á þeim fullkomnasta björgunarstöð á landinu. Það er eitt af því, sem Reykjavík getur miklast af. Hitt er annað mál, að hún var óþarflega lengi á leiðinni, rétt 40 ár. Það var fyrst byrjað að tala um björgunarstöð hér þegar “Ingvar” fórst við Viðey. Vér skulum ekki fordæma seinagang- inn. Stöðin er komin, og það er mest um vert. Örfirisey á sér allmikla sögu, og henni er hvergi nærri lokið enn. Þar stóð Reykjavík einu sinni, og var þá kölluð Hólmsins kaupstaður. Hafa til skams tíma sézt merki bygðar þar. Á þeim' tímum varð að sæta sjávarföll- um til að komast út í ey og úr kenni í land. Kom það þá fyrir að menn, sem lögðu á grandann seint um kvöld, ölvaðir og ódóm- INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjav^k Á ISLANDI —Björn Guðmundsson, Reynimel 52 í CANADA Amaranth, Man---------------------Mrs. Marg. Kjartansson Antler, Sask--------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Mán. Árnes, Man--------------Sumarliði J. Kardaþ Hnausa, Man. Árborg, Man............................G. O. Einarsson Baldur, Man--------------------------------O. Anderson Belmont, Man...............................G. J. Oleson Bredenbury, Sask___Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask-----------------------Halldór B. Johnson Cypress River, Man....................................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask-------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ebor Man.---------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Elfros, Sask..................._...Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man........—................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask-------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask____________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man................................K. Kjernested Geysir, Man.____________________________ G. B. Jóhannson Glenboro, Man..............................G. J. Oleson Hayland, Man.......................... Sig. B. Helgason Hecla, Man...........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man............................Gestur §. Vídal Innisfail, Alta.-—------Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask____________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont..........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man...........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask.........................Th. Guðmundsson Lundar, Man................................D. J. Líndal Markerville, Alta____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man__________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask..............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man___________________S. Sigtfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man.........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man...............................S. Sigfússon Otto, Man-----------------.Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man..................................S. V. Eyford Red Deer, Alta.......................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man..........................Einar A. Johnson Reykjavík, Man.........................Ingim. Ólafsson Selkirk, Man_________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man...................*...'...Hallur Hallson Sinolair, Man........................—-K. J. Abrahamson Steep Rock, Man............................Fred Snædal Stony Hill, Man_________.Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Tantallon, Sask........................Árni S. Árnason ThornhiLl, Man__________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man_________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C______Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man________________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man..............................S. Oliver Wynyard, Sask..........................O. O. Magnússon í BANDARÍKJUNUM Akra, N. D______________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak-------------E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash...Mrs. Joihn W. Johnson, 2717 KuLshan St. Blaine, Wash......................-Magnús Thordarson Cavaiier, N. D----------Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystai, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D_______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D.__________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D____________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn________Miss C. V. DaLmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak.............................S. Goodman Minneota, Minn.......................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif.......John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash.......................Ásta Norman Seattle, 7 Wash______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak_____________________________E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg; Manitoba minjum. En syðst á eynni hafa þeir reist sér minnismerki, dýrt minnismerki, sem miðar að þvi að bjarga mannslífum. Það er gott fyrir hvern þjóðrækinn ís- lending að bera þetta tvent sarn- an. Hvaða vonir má svo gera sér um gagn af þessari stöð. Ja, beztu vonirnar eru nú þær, að aldrei þyrfti til hennar að taka En ef sjóslys ber að höndum hér í nágrenninu, þá eru miklar lík- ur til þess að hún geti komið að liði og hrifið menn úr heljar- greipum. Og þegar um það er dæmt, hefir maður aðallega tvö sjóslys í huga. Fyrra slysið er “Ingvars”- strandið. Þaulvanir sjómenn segja, að eins og þá var ástatt, hafi ekki verið nein leið að bærir á það hvort hann væri fær, i bjarga, en ef þessi stöð hefði þá aruknuðu á leiðinni. En þá var verið til, mundu miklar líkur ekki fengist mikið um slík slys, þetta voru forlög. Fyrir eða um aldamótin reis upp sérstök starfræksla í Örfir- isey, grútarbræðsla, og var hún þar í mörg ár. Man eg það á sumrin þegar norðanátt var, að þá lagði grútarbrækjuna inn yfir bæinn, svo að hispursmeyjar og fínar frúr tóku fyrir nefið. En Geir Zoega sagði að þetta væri góð lykt, það væri “peninga- hafa verið fyrir því, að einhverj- j um hefði verið bjargað. Björg- | unarbáturinn hefði ekki verið i nema nokkrar mínútur á slys- í staðinn. Hitt slysið er þegar “Laxfoss” strandaði hjá Örfirisey. Þar fór betur en á horfðist, því að það hefði getað orðið miklu stórfeng- legra slys, en þegar “Ingvar” fórst, þar sem um borð í “Lax- fossi” var víst um hundrað lykt”, og mátti til sanns vegar nianns. Þó hefði hjálpin getað færa. Þegar hafnargarðurinn kom og var sem brú út í eyna, vildu margir fá þar ítök. Sumir vildu gera eyna að skemtistað Reyk- víkinga. Þá varð það úr, að í- þróttamenn gerðu þar sundstöð og bygðu skála. Þá kom upp hvatningin. “Notið sjóinn og sól- skinið”. En ekki gat þetta orðið til langframa. Síðan hefir verið farið fram á það að hafa þar kolageymslu, olíustöð og margt fleira. En bæjarstjórnin hefir enn eigi viljað ráðstafa eynni, og þess vegna var nú hægt að koma björgunarstöðinni þar fyrir, og mun mál flestra að þar sé hún bezt sett, hverju sem viðrar. Á hernámsárunum var Örfir- isey lokað land. Her-inn lagði hana alveg undir sig, en gerði þar þó engin stór mannvirki, svo að eyjan er enn ónumin, þótt ekki sé hún að öllu eins góð og áður var. Örfirisey er líkust sleif í lag- inu. Fyrst er mjór rindi, sem svarar til skafts, en svo slær hún sér út á báða vegu og myndast þar eins og breitt blað, og til þess að gera líkinguna fullkomn- ari, er dæld þar í hana miðja. Er eyjan öll hið bezta vígi af náttúrunnar hendi, til þess að mæta þar árásum af sjó eða úr lofti. Var því eðlilegt að hún yrði á hernámsárunum eitt af aðal varnarvirkjum Reykjavík- ur. Sá, sem fer um eyna, sér þessa glögg merki, þótt allar vígvélar séu nú farnar og vígin ekki ann- að en rústir. Meðfram sjónum báðum meg- in hafa verið gerðar öflugar gaddavírsgirðingar. Flækjur af þeim liggja enn í fjöruborði, ryðgaðar og ógeðslegar. Hingað og þangað eru grunnar undan hermannaskálum og á bökkun- um eru leifar af vélbyssuhreiðr um og stöðvum fyrir loftvarnar- byssur. Þar sem áður voru bæj- komið miklu fyrr, ef björgunar stöðin hefði verið komin. “Lax- foss” hefði getað brotnað og sokkið, og manni óar við að hugsa til þess hvernig þá hefði farið, vegna þess hve ilt var að- stöðu fyrir þau skip, sem komu fólkinu til hjálpar. Björgunar- báturinn hefði bæði komið fyr á staðinn og haft betri aðstöðu. —Lesb. Mbl. Þegar ofstopamaður réðist á Theodore Roosevelt, skaut á hann og særði hann, var Roose- velt á leiðinni til að flytja ræðu. Árásin var gerð úti á götu og tilræðismaðurinn náðist strax. Fyrstu orð Roosevelts voru: — “Ekki gera honum mein.” Hann neitaði allri hjálp, nema hvað hann lét binda lauslega um sárið, og fór til að flytja ræðuna, enda þótt hann væri rifbrotinn og með byssukúlu í brjóstinu. Ræða hans tók eina og hálfa klukkustund, og áheyrendur, sem vissu hvað skeð hafði, voru ólmir af hrifningu. Að ræðunni lokinni fór Roosevelt heim til sín og lagðist í rúmið. i» * * Menn segja að listamaður nokkur hafi ekki alls fyrir löngu staðið á hafnarbakkanum í Hull og verið að hugsa um að drekkja sér, þegar ókunnur maður stöðv- aði hann. “Bíddu augnablik”, sagði hann. “Við skulum ræða málið í nokkrar mínútur, áður en þú lætur verða af þessu”. Að því loknu ræddu þeir saman um stund, stóðu síðan upp, gengu fram á hafnarbakkann og steyptu sér saman í sjóinn. * * * Kennarinn hafði varað börnin við því að kyssa húsdýr eða fugla þar sem það gæti verið hættu legt. “Geturðu gefið mér dæmi um þetta, Nonni?” sagði hún. “Já, kennari, frænka kysti stundum kötfinn sinn”. “Og hvað skeði?” “Hann dó”. Professional and Business — Directory - Ovricr Phont Rrs. Phonx 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 S77 Vlðtalstiœi kl. 3—5 e.h. * J. J. Swanson & Co. Ltd. RBALTORS Itental, Inrurance and FinanciaI Agents Sími 97 538 308 AVENTJE BLX)G.—Wlnnlpeg DR. A. V. JOHNSON DENTIST iW Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TOROfrroVlEN. TRUSTS Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Weddlng Rlngs Agent for Buiova WaAches Uarriage Licenses Issued 699 SARGENT AVÉ H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Dlstrlbutors of Freeh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 r« / • • rra vmi PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri íbúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. ~ WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr. A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 93 990 ★ Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountanta 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 9S9 Presh Cut Plowers Daily. Pl&nts in Season We speclalize ln Wedding & Concert Bouquerts & Funeral Designs Icelandic spoken A. S. BARDAL aelur likkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá bestl. Knnfremur selur hann allsfconar minnisvarOa og legsteina. •43 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental. Insurance and Financial Agenta Slmi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alver§tone St., Winnipeg Sími 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 'JORNSON S OÓkSTÖRÉI 1 702 Sargent Ave.. Winnipeg,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.