Heimskringla - 17.07.1946, Blaðsíða 5

Heimskringla - 17.07.1946, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 17. JÚLI 1946 HEIMSKRINGLA 5. SIÐ/» kappspil lífsins í þessari borg, þar sem þeir nutu einstaklings- frelsisins betur en þeir gerðu í hinum austlægu héruðum. R. St. ÍSLEN DIN G AD AGURIN N að Gimli, .5 ágúst, 1946 Fimtugasti og sjöundi þjóð- minningardagur Islendinga í Canada, verður haldinn að Gimli, þann 5. ágúst næstkom- andi (Civic Holiday). Þar verð- ur gaman að vera, ekki síðar en undanfarin ár. Margt verður þar til skemtunar, eins og fólk fær að sjá síðar í blöðunum og einnig af auglýsingum um hát- íðahaldið. Að þessu sinni vil eg aðeins geta eins atriðis, sem á skemti- skránni verður og gleði mun veita gestum þeim, sem hátíða- haldið sækja, að Gimli í næsta mánuði. Það er söngvarinn góði, Guðmundur Jónsson, sem nú dvelur í Los Angeles, Cal.Islend- ingadags nefndin hefir boðið honum að vera gest sinn á hát- íðinni. Hefir hann vinsamlega þegið það boð og kemur hingað til Winnipeg 1. eða2. ágúst, til að sýngja fyrir okkur á hátíð- aður frá McMaster University, oft náð unaðslega, og af fönn-, hefir umsjón skrifstofunnar, sem (inni í hlíðum fjalla hans stafar er í háskóla byggingunum, og hvítu kaldaljósi vetrarins. I gefur allar nauðsynlegar upp- sumum helztu myndum hans' HELZTU FRÉTTIR lýsingar þessu varðandi. frá seinni árum er stóri stíllinn VANDAÐ TÍMARÍT Eftir próf. Richard Beck jí náttúrunni, víðsýni og yfirsýn, kröftugir, djúpir drættir, heið- I I ríkja og máttur í línum og lit- um.” Einnig er í ritinu smásaga, eða Það er altaf fengur að Eim : öllu heldur æfintýri, “Grátdögg” ' I .*. . , , . , , ieftir Kjarval, er sver sig í ætt reiðmm, enda er hmn vel ment- i , I *. _ -* - • ., ... . , um serkennileik, og fylgja teikn- aði og viðsým ntstjon hennar, i ’ & J V 0 . » , *• ingar eftir listamanninn. herra Svemn Sigurðsson, bæði i & er smekkmaður um bókmenntaleg! Athyglisverð um margt efni og vandur að lesmáli í rit §rein Guðmundar Árnasonar í sitt. Síðasta heftið, sem greinar- Múla- “Lýðveldisstjórnarskrá- , höfundi hefir borist, janúar — ln - °S Þa el§i síður greinin marz heftið fyrir yfirstandandi I. Metnaður og gorgeir , eftir I ár heldur vel í horfinu. Þorstein Jónsson (Þóri Bergsson) í Það hefst með framhaldi af'rithöfund- hreinskilin en þó hinum vinsæla greinaflokki rit- sann§jörn, og hittir ve í mar Sveinn ritstjóri kynnir ís- lenzkum lesendum hinn vinsæla og viðkunna brezka skáldsagna- höfund E. M. Forster í kjarnorðri jstjórans, “Við þjóðveginn”, að þessu sinni gagnort og glögt yfirlit yfir horfurnar í heims- málunum í byrjun þessa árs, en jafnframt víkur höfundur mjög grein- en Baldur Bjarnason skorinort að afstöðu Islands út sagnfræðingur ritar fróðlega og á við, eins og sjá má af eftirfar- „tímabæra grein, “Nazisminn andi málsgrein: ;Þýzki”, og talar þar út frá eigin “Fátt er eins nauðsynlegt i f^ynslu. Því ,að smáþjóð eins og að afla sér vel- Vegna raun-fagnaðar og ekta hressingar SVIPIST EFTIR LJÓSRAUÐA PAKKANUM R. L MacKinnon C(„ Itd., WlNKIPCE Melrosé mni. Guðmundur er með öllu ó- þekktur íslendingum í Canada. En við höfum fylgst nokkuð með frægðarferli hans, sem er glæsi- legur, og mun engum efa bund- ið, að fólk verður ekki fyrir von- brygðum að heyra hann á Is- lendingadaginn. Mr. Skúli Bjarnason í Los Angeles, skrif- aði grein um Guðmund í Lög- berg 1944. Segir hann þar með- al annars: “Guðmundur Jónsson er fædd- ur í Reykj’avík, 10. maí 1920. Hann er fríður og föngulegur. Hefir verið skáti frá barnæsku og ferðast víða um lönd. Hann lærði söng, í tvö ár, hjá Pétri Jónssyni söngmanni í Reykja- vík. Að undanförnu stundar hann nám hjá The Samoiloff Bel Canty Studios and Opera Academy í Los Angeles Cal., við ágætan orðstýr. Hann hefir yndislega fagra og magni- þrungna baritone rödd, blæfagra og sterka. Skúli, sem oft hefir heyrt hann sýngja, kallar hann “Caruso Reykjavíkur”. Ekki spillir það heldur til, að hann hefir verið valinn til að vera einsöngvari Karlakórs Reykja- víkur, á ferð hans um Bandarík- in og Canada á næsta hausti. Það gleður okkur, að eiga von á þessum góða gesti til okkar að skemta íslendingum þann 5. ágúst næstkomandi. Eg vona, að hann verði ekki fyrir vonbrygð- um er hann heimsækir okkur. Eg yeit, að enginn verði fyrir onbrygðum, að hlusta á hann. D. Björnsson. vildar og góðs álits voldugra grannaþjóða. Og enginn skyldi láta sér til hugar koma, að mannalæti og merkilegheit, kynni við harðýðgi fulltrúa þeirrar ofstækisstefnu í fanga- búðum í Noregi á stríðsárunum. Þá er hér fyrri hlutinn af all langri skáldsögu, “Gisting”, eft- séra blönduð getsökum, séu einhver ir sera Gunnar Árnason frá jsérstök sjálfstæðiseinkenni. Öll- j Skútustöðum, sem fer vel úr ium landsmönnum má ljóst vera, blaði og heldur óskiptri athygL að hjá því verður ekki komist að lesandans1, enda hefur höfundur (ganga frá mikilvægum atriðum margsinnis áður sýnt það, að ium stöðu vora og sambönd út á bann er prýðilega ritfær, en eft- við. Þetta er verk, sem oss sjálf- ir er auðvitað að vita, hversu um ber að inna af hendi. Sjálf- limle§a bonum tekst að greiða stæði Islands verður svo bezt,nr þráðum sögunnar að leiðar- tryggt, að vér teljumst samn- ingshæfir í milliríkjaviðskipt- um. Ef vér reynumst það ekki, lokum. Af öðru óbundnu máli í heft- inu má sérstaklega nefna grein eigum vér jafnan á hættu að Lárusar Sigurbjörnssonar rit- verða ekki kvaddir ráða, jafn- höfundar um íslenzka leiklist og Frh. frá 1. bls. Dæmdur til dauða Draja Mikhailovitch, er ekki fyrir svo löngu var litið á eins og víðkunna hetju, var dæmdur til dauða áf herrétti í Belgrade, Júgóslavíu, fyrir landráð og stríðsglæpi, ásamt tíu öðrum, og er búist við, að hegningunni verði fullnægt mjög bráðlega. Af 24 mönnum, flestum fyrver- andi stjórnarformönnum í Júgó- slavíu, er kærðir voru — dæmd- ust margir til langrar fangelsis- vistar. Enn um atom-sprengjuna Vatnsstrókur, nálega hálfmíla að ummáli, og 8,000 til 10,000 fet á hæð, mun þyrlast í loft upp, er neðansjávar atom-sprengjunni verður næst hleypt af stokkun- um, og mun sá vatnsstrókur hafa inni að halda eina miljón tonna af vatni. Eru þessar ágizkanir hafðar Mexikó, það er að segja fyrir eftir vísi-aðmírál W. H. P. heiminn í heild. Blandy, er veitti þessar upp- A sunnudaginn var kom það lýsingar á þingi blaðamanna. I fyrir þar að kjósendur í heild Ennfremur sagði hann, að 100 sinni hölluðust meira að lýðræð- feta háar öldur myndu rísa út, isbugsjóninni, en dæmi sögunn- frá vatnssúlunni, en hæð þeirra (ar hafa nokkurn tíma sýnt. myndi hjaðna brátt og yrðu að Víðsvegar um gervalla Mexi líkindum ekki nema 10 feta há- kó, þyrptist fólk að kosninga- ar, er þær næðu strönd BikTni- (stöðunum, og beið klukkutímum eyjarinnar. Spáir Blandy, að saman í röðum til þess að geta skip muni sökkva af ölduróti j kosið sitt forsetaefni til samveid- þessu, og nokkurt tjón muni af : isþingsins. Kjörstaðirnir opnuð- sprengingunni hljótast. Skemdir ust ekki fyr en kl. 9, en sumir og eyðilegging skipa er áætlað ( voru komnir á kjörstaði kl. 5 að að verði mörg hundruð sinnum morgni, og stóðu þar í röðum í meiri, en í fyrri sprengingunni, rigningarskúrum, sem komu í og þær RICH STRONG DELICIOUS kl.tímann í Sault og Hamilton, | ir hafa gert að þessu sinni, er en 24r/2í) hækkun í Sydney. Talið það sama, og flestir ríkjafull- er, að 14,000 verkamenn taki þátt í þessu verkfalli. Lýðræði virðist ná haldi í Mexikó Það sýnist ekki skifta miklu máli hver hlýtur forsetatignina í að áliti rannsóknar-sérfræðinga., stórkostlegum dembum, Mestur hluti vatnsstróksins er hætta jafn snögglega og búist lónið, við að falli aftur ofan í byrja. og muni því splundra j Það skiftir auðvitað ekki vel í málum, sem oss varða miklu.” Vilhjálmur Þ. Gíslason skóla- grein Vilhjálms skólastjóra um íslenzka bókaútgáfu, “Úr bóka- flóðinu 1945”, sem er hin greina stjóri ritar prýðilega grein um bezta, eins langt og hún nær. Jóhannes Kjarval listmálara, j Nokkur kvæði eru einnig í !sem nýlega varð sextugur, en Eimreiðinni að þessu sinni, og hann er hvorttvegja í senn frum- kveður þar mest að kvæðunum legur listamaður og sérstæður “Horfið er Norðurland”, eftir Þórodd Guðmundsson frá Sandi, magni þrungið, myndauðugt og í þessum með undirstraum heitra tilfinn- ingra, og “Gist á víðavangi” eft,- ir Jakob Thorarensen, sér um svip, orðalag og bragarhátt, eins mark-skipunum miklu meira en miklu máli hvern þeir kusu, það áður. Svo er ráð fyrir gert, j sem munar mestu er, að þeir að sprengingin fari að þessu i sýndu mikinn áhuga á kosning- trúar hafa æfinlega gert á fund- um sínum, að eyða tímanum í stefnulaust þras og þráttskap. Það sem þeir nú hafa komið sér saman um, dregur lokaúrslit sumra málanna ofurlítið á lang- inn — ef til vill stuttan tíma — ef til vill nokkur ár, — og í milli- tíðinni, getur eitthvað nýtt kom- ið upp. Bernard Shaw 90 ára Bernard Shaw talar um flesta hluti með fullri einurð, og frem- ur kæruleysislega, en Canada er það land, sem hann játar að hann þekki lítið til, og lítur það ef til vill lítilsvirðingar-augum. Blaðamenn þyrptust til að ná tali af hinum fræga rithöfundi á níræðisafmæli hans; canadiska blaðamannastjórnin skrifaði honum einnig, og fékk svar, sent frá Welwin, Hertfordshire, og hljóðaði það þannig: “Eg hefi aldrei komið til Can- ada; það er alveg ógerlegt fyrir mig, að segja nokkuð um það land.” persónuleiki, sem fer eigin göt- |ur í háttum sem list. Er honum GEORGE SMITH lögreglustjóri hefir rétt að mæla Nauðsynlegt er að kenna ungl- ingunum líkamsæfingar og sund. Mörg börn fara þess algjörlega a mis. Sambandsstjórnin segir að Sumarheimili í Canada rúmi að- eins 150,000, en 2,000,000 séu á þeim aldri sem nauðsynlegt sé ag kenna sund og aðrar íþróttir. Manitoba hefir byggt nýtt sumarheimili í ár, sem rúmar 200 börn. Vegna atbeina þeirra sem bera fyrir brjósti heill “Int- er-Varsity Christian Fellow ship”. Þetta nýja, Manitoba Pioneer Camp, er við Lake of the Woods, 40. mílur fyrir vestan Kenora. Aðeins æfðir sund og leikfimi- kennarar veita heimilinu umsjá og bera allir skírteini þess efnis. Um 20. smábyggingar hafa verið reistar og rúmar hver þeirr^ átta börn og umsjónar- mann. Rev. Willian Steeper, útskrif- j áreiðanlega vel lýst orðum greinarinnar: “Kjarval gengur hér um göt- urnar líkt og Sókrates í Aþenu iforðum. Hann er ræðinn eðajog því frumlega skáldi er lagið, iþegjandalegur eftir því sem í, °g stendur íslenzka þjóðin í mik- hann dettur. Hann talar í sam- j illi þakkarskuld við hann sex- ^hengi eða ekki samhengi, eftir tugan fyrir snjöll ljóð hans og því sem honum býður við að sögur. En þannig eru síðari þrjú horfa. Hann gerir það sem hon- erindi af þessu fagra og hreim- 'um þóknast, eða gerir ekki neitt, mikla vorkvæði hans: 1 ef honum líkar það betur. Eða j '• hann leggur á sig erfið ferðalög Nú uppi er.sól, — þar ekur hún j og langa vinnudaga fyrir list frá austurbrún, sína. Hann hefur sitt lögmál í með ljósið, ylinn, heil og hag sjálfum sér. Og við hinir beygj- jí heilan dag, umokkarundirþað.Þaðeralveg og öllu er hennar ítra ris óhætt. Kjarval hefur aldrei lagt veitt ókeypis, illt til nokkurs manns. Hann er sem glæðir bæði glit og flug vinur vina sinna og einskis óvin- og glaðan hug. ur. En hann hefur sínar ákveðnu skoðanir á mörgu og mörgum.” Hér stillir spói strenginn sinn, List hans er einnig lýst af hans stef eg finn nærfærni og skilningi í þessum að lýsa því, hve ljómandi er 'orðum, þó að menn verði vitan- á landi hér. lega að sjá myndir hans til þess | lað meta hana að verðugu: |Hann kveður holtin, mýra, mó “Kjarval er meistari litanna. ,°§ mosat° Hann hefir séð furðulegustu og nm frelsi °g gaman fullkomnað, J fegurstu liti í íslenzku landslagi eS lellst a Þa®- og málað þá af miklum næmleika I Jog listfengi. Hann hefur ekki 1 morgunhug, sem hiær að þraut einungis túlkað litina í hinum eS held á braut, Jstóra stíl náttúrunnar, fjöllum, me^ lælc 1 fy^gd, af stalli ástall, hafi og himni. Hann hefur upp- ,sem steklíur snjall. [ götvað litaheim náttúrunnar i hinu smæsta og óásjálegasta heiminn aftur hitta verð j sem virðist vera. Það sést á þvi (°§ hraða ferð, hvernig hann hefur hvað eftir 11112 heimasætum heilsað fæ *annað rr*álað mosaþemburnar, a heiðarbæ. sinni fram 25. júlí, kl. 8.30 ár-' degis eftir Bikini-tíma, (4.30 síð- degis e. s.t t.), en ekkert hefir enn verið sagt hvernig athöfnin muni fara fram — er það undir veðrinu komið. Seigur í sóknum Enn hreyfir utanríkisráðgjafi Rússa, V. M. Molotov mótmæl- um, er rætt var um framtíð Þýzkalands á fjögurra stórvelda fundinum, er haldinn er á Frakk- landi um þessar mundir. Hanr. krafðist, að nokkurskonar mið-'fr^; unum, og til þess að geta það, stóðu þeir lengur í röðum, en nokkur kona myndi gera til að kaupa Nylon-sokka. Þarfir Evrópu Flestum fréttariturum, er lát- ið hafa til sín heyra, kemur sam- an um það, að fundur stórvelda- fulltrúanna á Frakklandi, hafi komið sáralitlu til lpiðar — og flest Evrópu-mál séu enn í sama öngþveitinu og áður. Þannig segir einn fréttaritari hvernig hann málar gjár og 1 gljúfur og klettaskorur með burknum og mosa og skófum. Sumar mosamyndir Kjarvals eru svo mjúkar að maður sekk- Richard Beck. stöð eða stjómarnefnd yrði sett á laggirnar — bráðabirgðar-stjórn, er til aðstoðar yrði til að stofn- setja þýzkt stjórnarfyrirkomu- lag, sem Bandaþjóðirnar gætu svo samið friðarskilmála við. — Ennfremur stofnsetningu kerfisbundinna yfirráða stórveldanna yfir öll- um þýzkum iðnaði og framleið- slu, og sérstaklega yfir Ruhr að- alstöðvunum. Ruhr er eingöngu stjórnað frá Bretlandi. Einnig lagði hann til ‘að skipu- lagsskrá sé samin, og lögð fram, er sanni afvopnun og uppgjöf Þýzkalands. Aðallega lenti Molotov í þettj sinn saman við George Bitault, franska forsetann, og uatnríkis- mála ráðgjafann, sem lýsti því yfir, að Frakkland myndi ekki ræða um stofnsetningu Reich- stjórnar, fyr en vestur landa- mæri Þýzkalands væru fastá- kveðin. Frakkland hefir farið fram á, að Ruhr, Rhineland og Saar verði aðskilin frá Þýzkalandi. Verkfall í stálverksmiðjum Þrjár stál-verksmiðjur, hafa “Eg er nýkominn til Parísar aftur, eftir ferðalag víða um Ev- rópu. Líðan fólksins í flestum löndum þar er miður góð. Þjóðir allra landa þar, þarfnast meira en brauð og skó, þær skortir hélt Molotov tram bjartsýni til að geta vonað — þær eru orðnar vanastar von- brigðum. Fólkið þarfnast uppörvunar, djarfra fyrirheita, áræðis til að vona, og dreyma um fegurri framtíð, jafnvel þótt þeir draumar rætist aldrei til fulls. Þrautirnar sem þessar þjóðir hafa liðið og hin þungbæra reyn- sla yrði léttari og bærilegri, ef einbvers vonargeisla væri að vænta úr einhverri átt. Frá full- trúafundinum í París, virðast engir slíkir vonargeislar hafa komið.” Undirstöðu-atriðin að samn- ingum við Italíu þykja of óá- kveðin. Bæði Italar og Júgóslavs eru óánægðir yfir ákvæðunum um Trieste. Afmörkun Franco- ítalíu-landamæranna hefir haft þau áhrif, að Italar hafa reiðst, en Frakkar orðið fyrir vonbrigð- um. Alt virðist vera orðaglamur. v Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. ur í þeim. Litirnir í gömlu hafís-1 Áskrifendur eru beðnir að minn- myndunum voru oft tærir og J ast þessa og frá þeirra hálfu gera töfrandi, sægrænir og hvítir. honum starfið sem greiðast. — Blámóðu fjallanna hefur hann Símanúmer hans er 28 168. , þegar byrjað verkfall: The Steel Sannleikurinn er sá, að úr stjórn- |C.o, of Canada í Hamilton, Al- mála-erfiðleikum Evrópu hefir goma Steel verksmiðjan í Saultjalls ekki verið ráðið, svo langt Ste. Marie, og Dominion Steel & tra því! Coal Corporation í Sydney, N. S. Verkamenn krefjast $33.60 Trieste var þrætuepli eftir síð- asta stríð. Landamerkja þrætan grunnkaups, um vikuna, og 40 |um Þann stað hefir staðið í meira kl.stunda vinnutíma. Þessi kaup-1en öld. hækkun mundi nema á Það sem stórvelda-fulltrúarn- BRAUTIN Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, Iceland Bókaverzlun Árna Bjarnarsonar, Akureyri, Iceland Bókaverzlun Þorsteins M. Jóns- sonar, Akureyri, Iceland Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. K. W. Kernested, Gimli, Man. Gestur Pálsson, Hecla, Man. B. Eggertsson, Vogar, Man. • F. Snidal, Steep Rock, Man. Guðjón Friðriksson, Selkirk, Man. Björn Björnsson, Lundar, Man. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. B. Magnússon, Piney, Man. Einar A. Johnson, Riverton, Man. Mrs. B. Mathews, Oak Point, Man. Ingimundur Ólafsson, Reykja- vík, Man. S. S. ^nderson, Kandahar, Sask. G. J. Oleson, Glenboro, Man. J. O. Björnson, Wynyard, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Thor Ásgeirsson, Mozart, Sask. E. E. Einarsson, 12 E. 4th Ave., Vancouver, B. C. G. Thorleifsson, Garðar, N. Dak., U.S.A. M. Thordarson, Blaine, Wash. Ch. Indriðason, Mountain, N. D. J. J. Middal, Seattle, Wash. Gunnar Matthíasson,Tnglewood, Calii. Bjarni Sveinsson, Keewatin, Ont G. B. Jóhannson, Geysir, Man. Tímóteus Böðvarssno, Árborg, Man. Dr. S. E. Björnson, Ashern, Man. * * * Saga Islendinga í Vesturheimi þriðja bindi, er til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Verð: $5.00. Allar pantanir afgreiddar tafar- laust.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.