Heimskringla - 28.08.1946, Síða 3

Heimskringla - 28.08.1946, Síða 3
WINNIPEG, 28. ÁGÚST 1946 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA Anna Borg og Poul Reumert í Reykjavík eftir átta ára fjarveru Anna Borg ög Poul Reumert eru komin aftur til Islands eftir átta ára fjarveru. í rauninni ætti að segja að þau væru komin heim aftur, því að í augum þeirra beggja er ísland þeirra annað heimaland. Þau koma hingað fyrst og fremst til að hitta ættingja og vini og til að hvíla sig eftir erfitt starf við leikhúsið, kvikmyndirnar, út- varpið og upplestra. En lista- menn eins og þau hjónin hafa hvergi frið, jafnvel ekki hér á Islandi um hásumarið, og þau munu láta að óskum fjölda að- dáenda og lesa hér upp í Reykja- vík áður en þau fara til Dan- merkur. Poul Reumert verður að vera kominn aftur til Kaupmanna- hafnar þann 6. ágúst til æfinga á Konunglega leikhúsinu, en frú Anna mun dvelja hér leng- ur, eða fram í september. Of stuttur tími til leiksýningar Leikfélag Reykjavíkur hafði farið fram á það við Reumert- hjónin, að þau léku hér gesta- leik með félaginu í vor eða í sum- ar. En því miður var ekki hægt að koma því við, því að þau dvelja hér of stutt til að það verði hægt að þessu sinni. I Bæði hjónin hörmuðu þetta mjög, er eg átti tal við þau i gær, á heimili frú Guðrúnar og Geirs Borg, þar sem þau hjónin búa á meðan þau dvelja hér. “Það þarf lengri undirbúning en nú er fyrir hendi”, sagði Poul Reumert. “Svo stóð á í vor, að Konunglega leikhúsið í Kaup- mannhöfn og Þjóðleikhúsið í Oslo skiptust á leikurum og við Anna fórum til Oslo. Þetta var sjálfsagður vináttuvottur milli þjóðanna, sem ekki kom til mála að skorast undan að taka þátt í En nú eru flestir íslenzku leik- aranna í sumarfríi og ekki hægt að koma við þeim undirbúningi, sem nauðsynlegur er til að hægt sé að hafa leiksýningar”. Þráir að leika á íslenzku “Ætlið þið þá ekki að leika eitthvað saman á dönsku fyrir okkur”? spurði eg. “Ekki findist mér það viðeig- andi”, segir Anna Borg Reumert, “að leika á dönsku hér heima, auk þess, sem eg þrái að fá tæki- færi til að leika aftur á íslenzku. En vonandi kemur það tækifæri síðar”. Heima er best. “Þér verðið að láta yður það lynda, að við íslendingar mun- um ávallt eigna okkur frú Önnu Borg”, skaut eg inn í til Reum- erts. Hann mótmælti því ekki, en frúin sagði: “í gær fórum við suður í kirkjugárð að legstað foreldra minna. Eg sá að næsti grafreitur við hliðina á þeirra gröf var auður og datt mér í hug hvort ekki væri hægt að kaupa þennan reit, því að hér heima vildi eg helzt hvíla”. — Þannig á Island djúp ítök í leik- konunni, sem hlotið hefur frægð og frama og er hylt af þúsundum aðdáenda í framandi landi, sem orðið hefur hennar annað fóstur- land. Poul Reumert gerði engar athugasemdir við þetta; enginn skilur betur konu sína en ein- mitt hann. Island og Danmörk. Lítillega var tæpt á sambúð Dana og íslendinga og minst á að hún gæti verið betri. Fáir, ef nokkrir, hafa gert meira til að eyða þeim misskilningi, sem orð- in hefur milli þessara tveggja frændþjóða, en einmitt Reum- ertshjónin. Stöðu sinnar vegna og sökum vinsælda hafa þau haft aðstöðu til að lægja öldurn- ar og bera friðarorð á milli. En það var stundum erfitt, einkum meðan ekkert samband var milli Danmerkur og íslands, styrjald- arárin. En þau hafa aldrei gefist upp við að túlka sjónarmið Is- lendinga í hinu viðkvæma máli, sambandsslitunum. “En þið verðið að skilja sjón- armið Dana,” segir Reumert . . . “Fregnin um sambandsslitin kom á versta tíma og á versta hátt, sem hugsast gat. Það var ekki ykkur að kenna. En konung- ur okkar hafði verið fangi, þjóð- in var í járn greipum nasismans og engar sannar fregnir bárust milli sambandsþjóðanna. Það getur enginn láð Dönum þó að þeir hafi særst í bili. En einlæg vinátta mun takast með Dön- um og íslendingum, þegar báðir aðilar hafa fengið rétta skýringu að því munum við stuðla, eftir því sem í okkar valdi stendur”, Eitt vinarorð. “Já”, segir frú Anna. “Danska þjóðin þráði samúð og átti hana skilið. Eg minnist þess, að einu sinni var haldið norrænt mót. Eg kom þar fram, sem einskonar full trúi Islands. Eg skilaði kveðju frá Islandi og sagði eitthvað á þá leið, að Islendingar hugsuðu með hlýju til dönsku þjóðarinn- ar og fyndu til með þjóðinni í raunum hennar. Hver einasti maður í salnum stóð upp í geðs- hræringu yfir þessum einföldu orðum..Þannig fanst Dönum að þeir vera einmana og yfirgefn- ir, að eitt vinarorð hrærði hjörtu þeirra. Upplestur í Reykjavík. Samkvæmt ósk hina fjölmörgu aðdáenda munu Reumerthjónin halda hér upplestrarkvöld, áður en þau fara. Poul Reumert ætl- ar að lesa upp Pilatus, eftir Kaj Munk, en það leikrit samdi Munk er hann var 16 — 17 ára og hefur engu verið breytt í leikritinu frá því að það var samið. Frú Anna mun m.a. lesa upp Bergljót, eftir Björnstjerne Björnson. Reykvíkingar munu fagna því, að fá tækifæri 'til að heyra og sjá fremstu leikkonu Islands og einn glæsilegasta listamann Evrópu á íslenzku leiksviði. Slíkt tæki- færi fá Reykvíkingar ekki með hverju tungli. Næstu viðfangsefni. Eins og áður er sagt verður Poul Reumert að vera kominn aftur til Hafnar þann 6. ágúst til að æfa í nýju leikriti, sem Kon- unglega leikhúsið ætlar að sýna Er það franskt leikrit, “Eur- ydice”, eftir Jean Anouilh. En frú Anna byrjar að æfa í “The little foxes”, þann 15. september. Það leikrit hefir verið sýnt á Broadway í ár. Þar á hún að leika hlutaverk konu, sem er eins ólíkt henni sjálfri eins og dagur og nótt, konu, sem er ill og andstyggileg. Það þarf góða leikkonu til að gjörbreyta sér, eins og frú Anna þarf til að leiká slíkt hlutverk. Virðulegir talsmenn Islands. Frú Anna Borg og Poul Reum- ert eru hinir virðulegustu tals- menn íslands, sem hægt er að hugsa sér. Þau eru það, sem Bret- ar kalla “Goodwill Ambass- adors”. — Þau þreytast aldrei á að halda Islandi og íslendingum fram hvar sem þau fara. Slíkir vinir eru ómetanlegir. Heima í Danmörku eru synir þeirra tveir. Stefán og Thorsten, 11 og 13 ára, sem ekki gátu kom- ið með í þessa ferð. En þeir eru undir umsjá frænku sinnar, Emelíu Borg, á meðan foreldrar þeirra dvelja hér heima. Ungfrú Áslaug Borg, sem dvalið hefur í kaupmannahöfn síðastliðin átta ár kom með hjón- unum heim. Hún starfar sem ljósmyndasmiður hjá hinum fræga ljósmyndara Kehlet í Höfn og hefur þegar getið sér orð, sem góður ljósmyndari. Vonandi að dvöl þeirra hér á landi verði þeim þremur hin ánægjulegasta. —Mbl. 20. júlí. t G. LÍFÆÐ MIÐ-EVRÓPU Tillögur þær, er nýlega komu i til greina, og Bandaríkin og | Bretland töldu sig hliðholl og studdu, sem sé, að Danube áin yrði gerð að sameiginlegum Mið- Evrópu vatnaleiðum, fanst Rúss- um aðeins eitt dæmið enn um einræðis-löngun þessara ríkja. Með því að lögleiða alþjóðarétt tii afnota þessa mikla vatnsfalls, greiddist ef til vill úr stjórn- málaríg og kaldranalegum hugs- unarhætti og viðskiftum Balk- anríkjanna. Danube hefir um aldaraðir verið stjórnarfarslega erfið landamæra- lína. Carla- magne kallaði hana Austur- landamærin sín. Þessi mikla elfa er eitt af þeim stóru viðfangsefnum, er koma við sögu í stjórnarfarsleg- um bollaleggingum á þessum dögum. Uppástungur Bretlands og Bandaríkjanna, að sameiginleg- ur alþjóðaréttur yrði veittur til siglinga og allra afnota á Dan----------- ... ...----------------------- ube, vöktu megnustu mótmæli] Rómverjar voru þar snemma HEILDARÚTGÁFA Rússa. Soviet-stjórnin heldur því j á öldum, og reistu víðkunnar af l itum EÍnai S Benedikts- fram, að Balkan-löndin alein, og afLvéla-stöðvar við hin frægu Einar Benediktsson aðeins, eigi að hafa rétt til sigl- inga og allra flutninga á ánni, og löghelguð eftirlits-hlunnindi. Jafnframt reyna Rússar ekki til að leyna því, að þeim er ekki lítið umhugað um stjórnmálalega framtíð þessara ríkja. Einhvert sameiginlegt þjóð- megunarfræðis-kerfi, gæti þó ráðið fram úr vandamálunum um Danube-dalinn. járn-hlið. Danube hefir verið frá alda- öðli landamerkja-lína. Þar hefir Austrið og Vestrið mæzt við margskonar tækifæri. Avararnir Húnar, Magyar og Tyrkir, reyndu allir að brjótast inn í Evrópu gegnum dalinn. Carlamagne kallaði dalinn “Ostmark” austur-landamærin. Og enn í dag reynir valda- Mikill sannleikur er innifalinn' sýkin úr austrinu að ná yfirráð- í þeim orðum, er höfð eru eftir Um yfir Danube. austurríska manninum, Ernst Klein: “Danube er örlagaelfa Ev- rópu.” Þótt ekkert tillit sé tekið til stjórnarfarslegs ágreinings, þá er það nú svo, að Danube er einhver allra stærsta á í Evrópu, og til allra siglinga og flutninga- tækja, er hún frá náttúrunnar hendi, sannarleg lífæð álfunnar, og undir henni er komið, að miklu leyti líf og afkoma öll fólksins í Danube-dalnum. Alt frá elstu tímum Evrópiskr- ar menningar hefir á þessi haft hin örlagaríkustu áhrif. Hún er ein af heimsins stærstu og vatnsmestu siglingaleiðum allra meginlanda, og er lengd hennar 18,000 mílur. Nær hún Bratislavia hefir verið um- bætt nýlega af Czechs, er hafa gert hana að sinni aðal-höfn. Sagnfræðislega er hún mjög víðkunn, því í henni voru kon- ungar Úngverja krýndir. Sá staður, sem er í nánustu sambandi við sögu Englands, er Durenstein-kastalinn, þar sem ins yoru Guðmundur Qamalíels- Rikharður Ljónshjarta var fangi eftir að hann hafði verið hand- tekinn í Vienna af Leopold Austurríkiskonúngi. Þurft hefir að hreinsa elfuna af ýmsum farartálmum til þess að geta gert siglingar möguleg- ar, því ekkert skip er dýpra risti en hálft þriðja fet, gat kom- ist um hana á köflum. Um miðbik síðustu aldar, var lum útgáfu allra ljóða Einars Benediktssonar, og koma þau nú út þessa dagana í 3 bindum. Eru í 1. bindi öll kvæði hans, er birt voru í “Kvæði og sögur” og þýð- ing Einars af Pétri Gaut Ibsens, en framan við þetta bindi er ít- arleg ritgerð eftir Guðmund Finnbogason landsbókavörð um skáldskap Einars Benediktsson- ar. Er þetta síðasta ritgerð Guð- mundar Finnbogasonar og sam- in af mikilli kostgæfni, enda var honum einkar ljúft að semja hana vegna aðdáunar sinnar á skáldskap Einars, og hafði þá einnig fengið lausn frá embætti vegna aldurs. Mun þessi ritgerð lengi í minnum hÖfð vegna djúps skilnings og ágætrar skil- greiningar á skáldeðli hins mikla höfuðsnillings, Einars | Benediktssonar, en ljóð hans munu lifa, meðan íslenzk tunga er töluð og ná æ meiri hylli, er aldir líða, vegna mannvits hans og yfirburða yfir flest eða öll ís- lenzk skáld að fornu og nýju. I 2. bindi eru “Hafblik” og “Hrannir” og í 3. bindi “Vogar” j og “Hvammar”. I þessu síðasta | bindi er hið mikla kvæði skálds- | ins “Jöklajörð”, er birt var í | Morgunblaðinu og höfundur- j inn sendi frá Tunis, en er ekki ! prentað í fyrri útgáfum. Enn- * fremur birtist í síðasta bindi tvær þýðingar, önnur úr “Gras blöðum” eftir Walt Whitman j (og var prentuð í “Útsýn”, er ------ ! þeir Einar Benediktsson og Þor- I janúar 1938 seldi Einar skáld leifUr H. Bjarnason gáfu út í Benediktsson, er þá dvaldist í Kaupmannahöfn 1892), en hin Herdísarvík, útgáfuréttinn að þýðingin er á kvæði J. P. Jac- öllum ritum sínum í hendur ný- obsens “Þess geldurðu”, og er stofnaðs hlutafélags, er nefndist þetta fyrsta kvæði er skáldið “Bragi” h.f., en aðalstofandi þess birti á prenti (í Fjallkonunni félags var frú Hlín Johnson, er 1888), en eins og kunnugt er, annaðist hið sjúka skáld af mik- hefir Hannes Hafstein einnig illi umhyggj usemi hin síðustu þýtt þetta kvæði. Loks eru 3. æfiár hans. Frú Hlín var mjög vísur í þessu safni, er hafa ekki ant um að koma fjármálum Verið birtar áður. skáldsins í rétt horf, og tókst ( henni það með fyrirhyggju og sérstökum dugnaði, og stendur| öll þjóðin í mikilli þakkarskuldí við hana fyrir allt, er hún gerði sonar alla leið frá Þýzkalandi út að hafist mikilla umbóta hvað dýpk- Svartahafi, og renna í hana um!un snerti. Svo mikið var að þvi 300 smærri ár. Allar til samans ná þessar ár nálega yfir einn þriðja úr millj- ón fermílna, er jafngildir einum tíunda af öllu flatarmáli Evrópu. Þótt Danube við upptök sín, sé aðeins mjög lítil, nær hún, er hún flæðir út í Svartahafið, yfir 1,000 fermílur af flóum og for- æði, og er það mikil paradís alls- konar sundfugla, en gegnum þetta land hafa verið grafnir álar og sund til siglinga. Þau lönd og ríki er Danube rennur í gegnum eru Bavaria, Austur- ríki, Ungverjaland, Yugoslavia. Czechoslovakia, Bulgaria og og Rumania. Hin stqrkostlega þýðingar- miklu áhrif er á þessi hefir á alt gert, að skip, er kröfðust 9 feta, dýpis gátu um hana siglt. Og ná- lega fyrir 50 árum eyddi Ung- verjaland $10,000,000, í umbæt- ur á ánni. Á friðartímum er mjög mik- ið um ferðalög og flutninga eftiv ánni. Hveiti, bygg, mais, fiskur og aðrar fæðutegundir og varn- ingur, auk olíu, tólg, húða, salts og timburs, er flutt í stór-förm- um. - Samkvæmt alþjóða samnings- gerð var áin opin öllum þjóðum til flutninga undir leiðsögn á- gætra hafnsögu-manna. Auðvitað reyndu Nazistar að ná haldi á öllum Danube-daln- um. Þeir komust að ýmiskonar samningum um að flytja lands- menningarlíf og afkomu fólks í afurðir og olíu frá Rumaníu til Austur-Evrópu, má sjá hvað Þýzkalands. Eigi græddu þó þeir Rumaníu eina snertir. Fyrirjer samningana gerðu við þá á stríðið voru tveir þriðju af öll- móti, því oft urðu þeir að taka um innfluttum vörum þess lands dót í staðinn, svo sem píanó og fluttir eftir ánni, og eru við hana munnhörpur. margar stórar hafnar-borgir, svo gin ráðabruggunum þeirra, sem Bratislavía, Vienna og var að herða sem mest á haldi Budapest. Eins og eðlilegt er, hefir ár- dalurinn verið þrætuefli og til- því, er þeir höfðu náð á öllum lifnaðarháttum lýðsins í Suð- austur Evrópu, og var ætlun Pétur Sigurðsson háskólarit- ari tók að sér að annast þessa útgáfu, og eru aftan við 3. bindi skýringar eftir hann, hvar hvert , . ,, , kvæði hafi fyrst verið prentað fynr skaldið. Einn liður í þess-l , , . ... J , . „ , r _ og getið tildraga þeirra, eftir um athofnum hennar var að , , , . , . , . þvi, sem menn hafa vitneskiu stofna aðurnefnt utgafufynr- , , T7 , _ , .. , . _ , , ,,, um, en fru Valgerður hefir í tæki, en meðstofnendur felags- ,,, . . _,. , , , , . _ _ , _ ,, , bok sinm um Einar skýrt fra íns voru Guðmundur Gamaliels- , ,, , , ,, . . , _, _ _ ýmsum lioðum hans, hvar og son boka-utgefandi, Petur Þ. J. , . , . , _ - , , hvenær ort hafi verið, en fra Gunnarsson storkaupm., Valtyr , , .. . , „1- , , . _ _ ., ’ ,, _ i ýmsu hefir fru Hlin skýrt eða Stefansson ntstiori og Pall Ste-| ., ... . , J _ ._ Ivitneskia fengist um a annan fansson storkaupmaður, er sið- , ,,, _ ,, , .,, . ' hatt. Petur Sigurðsson getur ar gekk ur felaginu, en siðan _ , . .... . _ , „ , orðamunar 1 einstokum kvæð- hafa bætst við Jon Eldon, sonur . . . , „ , ,, __ . . _ ’ , , um, þar sem þurfa þotti, en fru Hlinar, Knstinn E. Andres- , , .... ._ .,’ ., , _, hann bar saman oll ljoðin við son ntstion og Alexander Jo- . . ,, ,. . , _. _ fyrn utgafur og fyrstu prent- hannesson, er gerðist formaður . . , ,, ., , ’ 0 un þeirra 1 timantum og bloð- felagsins. Fyrir felagsmonnum _ . , ., um. Ma af þessu raða, að ut- vakti eingongu að stofna til ,, , . , . , _ , , _ , , „ „ „ gafa þessi er hin vandaðasta 1 vandaðrar utgafu af ntum Em- .. , _. _ , , , „ ,., , ,, „ I alla staði, og verður þvi omiss- ars Benediktssonar an abata tyr- , ~ , andi ollum, er unna skaldskap ír felagsmenn, og munu þvi , _ .... - _ _ , , „ Einars, og raunar er það oll ís- verða gerðar serstakar raðstaf- , , , , , _ , _ lenzka moðin. Loks ma geta anir um hagnað þann er verður , „ ,, ,„ .7 , . _ þess að 1 þessan heildarutgafu eru birtar, auk rithandarsýnis- horns, 5 myndir af skáldinu á ýmsum aldri, og er ein þeirra af málverki Gunnlaugs Blön- , 7 , , , , , „ ' dals, er hann gerði af skáldinu hugur a nokkrum hluta elfunn-' , .... , , . T , , . , , . . „ a sjotugs aldn. Loks ma geta ar, þvi einmg mikul partur af „ , . , ., „,. ., ’ , „ r t nafnaskar og stutts eftirmala, verzlun og flutnmgum þeirra.'^ formaður hf «Braga” hefir varð að fara eftir anni. Vatns- * „ , , _ ntaö. flutnings-leiðirnar i Evropu, eiga engan sinn líka. | Félagið hefir enn 1 undir- Þar sem þessar vatnaleiðir búningi útgáfu rita Einars tengjast járnbrautum og þjóð- Benediktssonar í óbundnu vegum, myndar það alt í sam- máli °g mun dr- Steingrímur J. einingu fram úr skarandi gott Þorsteinsson dósent annast þá samgöngukerfi, sérstaklega í útgáfu, en Isafoldarprentsmiðja hinu gamla Austuríska og ung- h-L einnig gefur út. Verður í verska keisaradæmi. : þeirri útgáfu úrval ýmissa rit- Frá sjónarmiði verzlunar við->rða Einars um skáldskap, skipta og flutninga, var hrörn- heimspeki, stjórnmál o. fl., og un og endalok keisaradæmisins mun þeirri útgáfu fylgja æfi- mikill skaði fyrir þann hluta ágrip skáldsins eftir dr. Stein- af Evrópu. ! grím, og væntanlega munu Ef til vill verða einhverjar einnig nokkrar myndir prýða sameinaðar þjóðmegunarfræðis- þá útgáfu. kenningar viðvíkjandi Danube, | Má ÖUum vera fagnaðarefni þessan lifæð Mið- og Austur-Ev-' , „ , , að geta nu braðum eignast vand- ropu, fundnar upp braðlega, ° ö af útgáfu rita skáldsins, og verð ur síðar skýrt frá þeim. Félagið gerði einnig samning við Isafoldarprentsmiðju h.f. efni margra bardaga og orra- þeirra að ná yfirráðum yfiv! Sem ráða bót á þeim erfiðleikum að heildarútgáfu af ljóðum hríða, er háðar hafa verið til(Rhine, aðal Danube-álnum, og er nú liggja fyrir friðar-semj- Einars og úrval af ritum hans valda og yfirráða yfir þessu byggja höfn við ána við Vienna. mikla, frjósama landsvæði. Bretlandi lék einnig mikill endum, svo að jaessu máli verði í óbundnu máli. ráðið farsællega til lykta. Alexander Jóhannesson.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.