Heimskringla


Heimskringla - 19.03.1947, Qupperneq 8

Heimskringla - 19.03.1947, Qupperneq 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. MARZ 1947 FJÆR OG NÆR SAMBANDSKIRICJUNUM Messur í Winnipeg Messað verður í Saimbands- kirkjunni í Winnipeg, n. k. sunnudag eins og vanalega og með sama móti, á enSku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnu- dagaskólinn kemur saman kl. 12.30. Sambandssafnuðurinn er frjálstrúar söfnuður. Þar geta allir sameinast .í trú á ifrjálstim grundvelli, í anda skynsemi, kærleika og bróðurhugs. Sækið messur Sambandssafnaðar. Páskarnir eru 6. aprál. Sér- stakt boð er hérmeð sent til allra lesenda Heimskringlu að sækja messur Sambandssafnaðar bæði á páskunum, og einnig á sunnu- daginn næstan þar á undan, pálmasunnudaginn 30. marz. m TiifflM —SARGENT & ARLINGTON— March 20-22—Thur. Fri. Sat. RAY MILLAND OUVLA De HAVILLAND “WELL GROOMED BRIDE" Nanette Parks—Robt. Benchley “SNAFU" March 24-26—Mon. Tue. Wed. HUMPHREY BOGART DEAD-END KIDS "RAGGED ANGELS" Marsha Hunt—John Carroll "A LETTER FOR EVIE" William og Stanley Walter, báð- Hin árlega samkoma Laugar- ir til heimilis í Mikley. dagsskólans, verður haldin í Útförin fór fram frá Lútersku Sambandskirkjunni á laugar- kirkjunni á Gimli, 8. þ.m. undir dagskvöldið 12. apríl n. k. Nán- Látið kassa í Kæliskápinn stjórn sóknarprestsins. * * * Gifting Dánarfregn Benedikt Halldórson, frá Mikley, andaðist á almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, 5. þ. m. s. 1. Hann var búinn að vera vita vörður.í 22 ár. Konu sína Vigfúsinu Helgu Vigfúsdóttir misti Benedikt sál., fyrir rúmum 6 árum síðan. Þrjú börn lifa föður sinn: Mrs. Th. Thorbelson, búsett á Gimli: ari umsögn síðar. « * * Asgeir Blöndahl kom í byrjun Gefin voru saman í hjónaband vikunnar vestan frá haifi. Mun á miðvikudaginn 12. marz, Ar- hann dvelja í bænum um viku thur Larson frá Ashern, Man., i tíma, en halda þá til Islands. — og Guðrún Thorlacíus, einnig frá Hann gerði helzt ráð fyrir að Ashern. Séra Philip M. Péturs-1 fljúga alla leiðina frá Winnipeg. soji framkvæmdi athöfnina, sem * * * fór fram að heimili hans, í Win-! Heimskringla vill draga at- nipeg. Brúðurin er dóttir Jóns hygli að samkomu auglýlsingu Thorlaaíus og Emmu Skaftfeld a öðrum stað í blaðinu frá nor- Thorlaoíus á Ashern. Brúðgum- rænafélaginu — Viking Club. Á inn er af sænskum ættum og er samhomunni skemta l&lendingar sonur Mr. og Mrs. Ole Larson. sem agrir norðurlandamenn, t. d. Ungu hjónin voru aðstoðuð af Elmer Nordal með söng, aðstoð- Arthur Larson og Beatrice Thor- j aður Gunnar iErlendssyni. — Thos. Jackson & Sons LIMITED BURN GREENHILL WASHED FURNACE COAL — $15.05 per ton. Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" y[ou can now buy, 3ott QaXXy, PULVERIZED C0FFEE at the J3ay 1 lb. — 45« Bay Basement (Eompang. INCOWPORATEB MAY 1670. HIGH GRADE Malting Barley Seed Now Available Through SHEA-DREWRY BARLEY IMPROVEMENT FUND The Manitoba Barley Improvement Committee is again assisting growers of malting barley to secure good seed for 1947 seeeding. A limited quantity of “Certified” O.A.C. No. 21 and a larger quantity of “Commercial” seed is available. This is of good quality, pure as to variety and well cleaned and tihe Committee is absorbing a part of the oost. The quan- tity available to any one purchaser and the price, f.o.b. Winnipeg (sacks included) will be: Commercial O.A.C. No. 21, 10 bushels or more, 90c per bushel. Certified, 10 bushels but no more than 60 busihels, $1.20 per bushel. Should you be located at a olosed station add 15c per bushel to cover freight charges, seed will be shipped in 2 bushel sacks prepaid. Minimum order 10 bushels. Applications will be received from any farmer in Manitoba where O.A.C. No. 21 barley grows satisfactorily. Indioate clearly whether Certified or Commercial is de- sired and forward application at an early date as applica- tions will be accepted in the order in which they are received. Cash, Money or Cheque must acoompany applioation. Further particulars and order form, may be obtained from your local elevator agent or The Manitoba Barley Improvement Committee, Room 153 Legislative Building, Winnipeg, Manitoba. laaíus. Þau gera ráð fyrir að setjast að í Red Lake, Ontario. * « * Silfur-brúðkaup áttu þau Mr. og Mrs. Egill Jóna®9on í gærkveldi. 1 tilefni þess komu saman á heimili þeirra, 681 Home St., um 50 vin^ ir og vandamenn þeirra hjóna. Hafði Mr. O. V. Olafson orð fyrir gestum og afhenti í þeirra naíni vinargjöf til brúðhjónanna. Svo1 Marie smokol síðast liðinn laug- skemtu gestir sér við söng og ardag, 15. marz, í prestshúsinu, kaffidrykkju unz kl. 12 að fólk 681 Banning St. Þau voru að- fór að halda heim, ánægt yifir stoðuð af Mr. R. Syme og Miss kveldstundinni á heimili hinna g Sigbjörnson. merku og vinmörgu hjóna. Þar syngur og svenskur Karla- kór, undir stjóm Arthur A. And- erson. Aðalræðuna heldur Capt. Knute Haddeland um Víkinga andann,- Forseti Viking Club, O. S. Olefstad stjórnar samkom- unni. * * * Gifting Séra Bhilip M. Pétursson gilfti Allan Daneault og Armande Dánarfregn Síðastl. laugardag (15. þ. m.) andaðist á heimili sínu, að Willi- ston, N. Dakota, Th. S. Westdal eftir langvarandi heilsubrest. — Harnn var 74 ára er hann lézt. Þorsteinn var a'linn upp hjá for- eldrum sínum í Mjnmeota, Minn., og var hann um tíma félagi hins þjóðkunna manns, Gunnars B. Björnssonar, og gáfu þeir út á þeim árum Minneota Mascot. — Þorsteinn sál. v,ar prentari að iðn og stundaði það verk meginpairt æfi sinnar. Hanji vann um tíma stjómarprentsmiðjunni í Wash- ington, D. C., þaðan flutti hann til Williston, keypti þar blað og gaf út um mörg ár. Faðir hans tiét Jón Guðmundsson Westdal j og var ættaður úr Vopnafirði á j Islandi. Kona Þorsteins lifir j mann sinn og er hún dóttir Stef-1 áns heit. Sigurðssonar frá Ljósa- j vatnsskarði í Þingeyjarsýslu, er; fyrri árum kom mjög við Sögu íslendinga í Minneota. ★ ★ ★ Eftir að síðasta blað Hkr. kom út, barst frétt um að American Overseas Airlimes, haifi boðið Árna Helgasyni ræðismanni í Ohicago, í fyrstu flugferðina með “Reykjavík” til Islands, á- smt þeim Thor Thors sendi- herra og frú og Grettir Jóhanns- syni ræðismanni. Býður flugfé- lagið þeirn til tveggja vikna dvalar á tslandi, sem um var getið í síðasta blaði. « * * Messur í Nýja Islandi Oddný Helgason (Yndo) á 81 árs I afmælisdegi, 15. marz 1947. Sóiskinið og silfurhár sitja vel á herðum. Erfitt er að telja tár titra í þúsund gerðum. Hugurinn er hélu grár / hann er í ótal ferðum. Öldin önnur • Dauðablóð í æðum urrar, • enginn þjóðar sómi er til, eitt sinn flóði um flúðir þurrar fagurrjóðað tíma bil. Nú er aldar ,annar háttur, úti skvaldurs nornin hlær, linku haldinn ljóða máttur lífsins valdi ekki nær. Yndo ♦ * * The Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church, Victor Street, will hold a Home Cook- ing Sale, in the Church Parlörs on Wednesday, March 26., from 2.30 to 5.30 p.m. Sale will include Rúllu Pylsa and lifrar pylsa. Refreshments will be served. * * ♦ Saga íslendinga í Vesturheimi þriðja bindi, er til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Verð: $5.00. Allar pantanir afgreiddar tafar- laust. 1 The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP - 281 JAMES ST., WINNIPEG 1 Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi I COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 93 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi Thule Ship Agency Inc. 11 BROADWAY, New York 4, N. Y. Umboðsmenn fyrir: H.f. Eimskipafélag íslands (The Icelandic Steamship Co. Ltd.) og Flugfélag Islands (lceland Airways Ltd.) Annast um vöru og farþega flutn- inga frá New York og Halifax til Islands. Phone 43 591 West End Decorators Painting and Decorating Represented by: L. Matthews & Co., Winnipeg 4*h Annual mm MLL Fri. March 28, at 6.30 FORT GARRY HOTEL Dinner & Dance $2.50 Dance alone $1.00 RESERVE EARLY MESSUR og FUNDIR I kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarneindin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Talslmi 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave.. Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbiook St. MlftNISJ BETEL í erfðaskrám yðar Musteris rústir Rústir af höll Pharoah Nect- anebes sem réði yfir Egyptar- landi á milli 300—400 f. K. fæð- ingu, hafa fundist í hinni fornu 23. marz — Riverton, íslenZk hiöfuðborg Egyptalands, Tanis. messa kl. 2 e. h. | Fornmefijaifræðingar fundu 30. marz — Árborg, ensk heljar mikla mynd — líkneski af marz messa bl. 2 e. h. B. A. Bjamason Hræddur að borða .... sumar fæðutegundir, er valda uppþembu, óþægindum, brjóst. sviða, magasúr, andfýlu o. fl. FYRIR SKJÓTANN BATA “GOLDEN” Stomach Tablets Ný Forskrift Ekki að þjást að raunalausu! Fáið skjóta hjálp með snöggri breyting við magakvillum, með þvi að kaupa reglulega hvaða flösku stærð sem er af varan- legum, fljótt verkandi “GOLDEN" Stpmach Tablets 360 pillur (90 daga skamt) $5. 120 pillur (30 daga skamt) $2. 55 pillur (14 daga skamt) $1. Reynslu skamtur lOc. Fullkominn með leiðbeiningu. í HVERRI LYFJABOЗ MEÐALADEILD fólki, við inngang grafhvelfing- arinnar. Einnig fundust hlutar af risavöxnjt líkan af Faraó Rameses II. j Af molunum að dæma, hefir i risaMkanið verið um 50 fet á hæð. I Minnismerki Fulltrúar Canada, brezku samlbandsþjóðanna og Ástralíu, söfnuðust nýverið saman í Til- iburg á Hbllandi, til þess að af- hjúpa minnisvarða, er reistur hefir verið til minningar um hollenzka konu, Goba Pulskens, er vann í leynisamtökunum, og var líflátin ásamt þremur R.A.F. jmönnum, fyrir að hjálpa Sam- bandsþjóða-herniönnum til þess að strjúka frá Þjóðverjum. Hennar verk var að boma sam- bandsþjóða-Æöngum undan, þeim, er sbotnir voru niður yfir óvinasvæðinu. RED CROSS STARFAR ÁFRA Menn og konur sem til baka hafa komið úr stríðinu, segja okkur oft, hvernig Rauði Kross dnn hafi komið þeim til hjálp- ■ar og hafi jafnvel bjargað lífi þeirra. Nú er það beiðni Rauða Krossins, að allir þeir er /styrktu hann á stríðstímunum geri það nú á friðartímunum eigi síður en fyr. Það eru þúsundir fatlaðra og, sjúkra heimkominna her- manna, sem enn þarfnast að- stoðar og vináttu Rauða Krossins við. Einangraðar bygðir þurfa með sjúkrahúsa og vinnufólk, einkum hjúkrun- arkonur. Of líitil og illa útbúin barnasjúkrahús þurfa með við- gerða og stækkunar. Menn, konur og börn um alt Canada þurfa að blóð þeirra sé bætt og Rauði Krossinn er nú þegar byrjaður á því. Viljið þér veita oss aðstoð til hjálpar sjúkum og líðandi. — Starf Rauða Krossins er starf þitt. Velferðarstarfið er ávalt þarft—GEFIÐ!

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.