Heimskringla - 30.04.1947, Side 4

Heimskringla - 30.04.1947, Side 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. APRÍL 1947 „'toocosoosoosoososccooooosoðoeooeeoooðooooseosoeeoaesr liíeimskrm^la (StofnuB ÍIM) Kemui ót á hyerjum miövilcudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Taisimi 24185 Verð blaösins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. ÖIl viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winmpeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON “Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24185 aooeeeoooeeeoseeeeoeeeeeeeeeeeeec^ Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept„ Ottawq WINNIPEG, 30. APRIL 1947 Við-vörun Trumans Truman forseti varaði þjóð sína nýverið við því, að ofhátt verð vöru mundi fyr en síðar leiða af sér kreppu — ekki aðeins í Bandaríkjunum heldur og víða um heim. Lagði hann því til, að framleiðendur og iðnrekendur gerðu alt sem í þeirra valdi stæði til að lækka vöruverð. Lækkun á vinnugjaldi mætti ætla að yrði nokkur því fylgj- andi, en fyrir því gerir forsetinn ekki ráð. Það er sem honum finnist verðlækkunin eiga á eins alvarlegum tímum og nú eru, að koma út úr gróða stórframleiðslunnar. Blaðið Winnipeg Free Press bendir á, að úr þessu geti ekki mikið orðið vegna þess, að forsetinn sé ekki með vinnulauna- lækkun; verðhækkun í iðnstofnunum hafi verið yfir sex stríðsárin 52%, en kauphækkun 75%. Hér er eins og blaðið bendir á um ójafnvægi að ræða. En á hitt ber einnig að Mta, að þeir sem kauphækkunarinnar hafa orðið aðnjótandi eru ekki nema um 8 miljón manna eða þeir einir, sem verkasamtökum heyra til, en annar vinnulýður landsins er um 57 miljónir er ekkert hefir af sMku að segja. Stærri félög hafa að Mkindum reksturs hagnað, eða alt að 33% hærri 1946, en 1945 og fer hækkandi — og gætu því lækkað verð eins og forsteinn segir; en það mun erfiðara reynast smærri fram- leiðendum. Ennfremur hefir hækkun á verði bændaafurða eða matvöru yfirleitt orðið nokkur, sem erfitt getur orðið að lækka. En hvað sem um það er, virðist viðvörun forsetans vera orð í tíma talað. Verði kreppa í Bandaríkjunum af verðbólgu, hefir, það mikil áhrif út um allan heim. Ef viðskiftum hnignaði svo um munaði vegna kreppu, atvinnuleysis og kaupgetuleysis í Banda- ríkjunum, hlytu því að fylgja illar afleiðingar fyrir erlend við- skifti Bandaríkjanna, eins víðtæk og þau nú eru, og þær erlendu þjóðir, er hlut eiga þar að máli. Bending Trumans forseta er því mikilvæg. En að hún verði mikið til greina tekin, efast blöð hér um. Þau gera Mtið úr því, að ! auðfélag Bandaríkjanna og iðnverkamenn sinni málinu nokkuð og jafnvel Washington þingið. Þetta getur satt reynst. En mikið má þó vera, ef þau gefa þeim orðum forsetans engan gaum, sem að því lúta, að benda á hættuna, og að bæði auðfélögin og verkamennimir tapi meiru ef illa fer, en forsetinn fer fram á að þeir nú fórni. Og sannleikurinn er, að fjöldi félaga í Bandaríkjunum hefir nú þegar lækkað verð vöru. I New York, Philadelphia og New Jersey, hefir verð kola lækkað um 60^, niðursoðin matvara frá 2-10 cents dósin, sápa alt að 10%, feitmeti (crisoo) einnig; er þar átt við heildsöluverð. Hús- áhöld hafa einnig lækkað í verði hjá mörgum félögum svo sem borð, stólar og skápar í matstofum, um alt að $30 hver eining (eða setti, sem hér er kallað). Þetta nær til vöru úr jámi, málvöru, við- tækja (radios), skófatnaðar, o. s. frv. Þó þessi lækkun hafi ekki enn haft mikil áhrif á vísitöluna, j um’ Þar sem um fjölhýsi er að sem í Bandaríkjunum er sögð vera um $1.52, er ekki óMklegt að það ræ®a- eigi eftir að koma í ljós. Stefna Trumans forseta viðvíkjandi verðlækkun, er óefað rétt. Verðhækkun áhrærir aðeins hag fárra, en verðlækkun hag fjöldans. Framfærslukostnaður er nú sá, að greiða þarf $1.52 fyrir hvert eins doliars virði fyrir stríðið. Þó verkamenn í iðnaði hafi fengið kauphækkun, sem því, eða nokkru meiru nemur, er því ekki að heilsa um fjöldann, er aldrei hefir orðið kauphækkunar aðnjótandi að ráði, og þar er um sjö áttundu alls verkalýðs landsins að ræða. Verðlækkunar stefna Trumans hefir að nokkru verið tekir.»að fasteignakauPum þeirra hér til greina eins og verð vöru margra félaga sýna. Stóriðjan 0gJ0g. hvort leyfa skuli fieirum af verkamannasamtök hafa ekki algerlega látið hana, sem vind um'^eim að flytJia inn 1 fylkið- Hing- ‘ að komu þeir frá Dakota, en eru frá eystri ríkjum Mið-Evrópu, svo sem Moravíu og Rússlandi. 1 salti liggja nokkur fleiri mál svo sem kaup á Helicopter, sem Ron Turner úr flugliðinu lagði til að fylkið keypti. Kvað hann þá mjög geta komið að gagni, ef sjúkum þyrfti að bjarga og yfir og sem þeir vanalega hafa, vildu þeir vita eittihvað um það áður en heim færu. 1 þinglokin þótti Stubbs ólík- legt að þinginu sliti svo að ekki væri gengið frá kauphækkunar- máli stjórnarþjóna. Sagði hann þjónunum hafa verði lofuð kaup- hækkun, en svo væri við loforð- in ein látið sitja. Það væri eitt dæmi af þumbaraskap, þrályndi og samvizkuleysi stjórnarinnar hvemig hún skildi við þetta mál. Margt þessu Mkt var nú sung- ið við þinglokin, en það hmndi alt af baki stjómarinnar eins og regn af húsþaki. Og stjórnin lýk- ur árinu öflugri og valdameiri en fyr og með vonir um 29 mil- jón dala tekjur á komandi ári — og mikið starfi framundan, á- hrærandi vegabætur, raflýisingu sveita og starfrækslu nóttúm auðlinda fylkisins. Á hækkun ellistyrksins var minst, en um það mál varð sama reiptogið og verið hefir milli fylkjastjórna og sambandsstjómarinnar. Báð- ur þar gott mál halla fyrir hand- vömm og má undarlegt heita, að fylkjastjórnir þær, sem afsalað hafa sér miklu af skatttekjum til sambandsstjómar, skuli ekki hafa gengið frá því máli, svo að vita megi um, hvert leita skuli með þær bráðu umbætur, sem á því þarf að gera. Það er óvið- kunnanlegt, að sjá háða knatt- spyrnu um það mál af yfirvöld- unum, í hvert skifti sem á það er minst. Almenningur, sem yfir- leitt er með hækkun ellistyrks- ins, virði'st hafa orðið skömm á stjórnunum fyrir sinn þráláta leik um hvaða stjórn eigi að greiða ellistyrkinn. Þegar þinginu lauk s. 1. laug- ardagskvöld, hafði það staðið yfir í 2 mánuði og samiþykt alls um 70 lög og lagabreytingar; voru ein 20 af þeim samþykt síð- asta dag þingsins, en höfðu áður að vísu verið rædd. Nokkur mál varð ekki lokið við, en í þau voru kosnar milli- þinganefndir; voru hin helztu þeirra um bráðabirgðar íveru- hús, nýja kjördæmaskipun, um stjórn mjólkursölu, um mól Hut- terítanna, sem nokkrir búa í þessu fylki í grend við Portage og hafa sameignarbú eins og Mennónítar, en gefa sig Mtið við öðrum, hafa meira að segja sína eigin skóla. Nábúar þeirra af öðrum þjóðum, telja þá viðkunn- 'anlega og meinihæga. Þeir sitja allir við eitt og sama borð, en fjölskyldur þeirra búa þó út af fyrir sig í húsum eða herbergj- B. E. Johnson: SÓLDAGUR (Ræða flutt í Sambandskirkjunni í Winnipeg á sumardaginn fyrsta) nema i Þeir viðurkenna ekki mjög takmörkuðum skilningi eignarétt einstaklinga og eru því kommúnistar, enda oft kallaðir kristnir kommúnist- ar og eru því ekki með því, sem kallað er kapitalismi. En þeir sýnast una sér hér ágætlega sam- hliða honum. Það sem rannsáka mun eiga, er hve mikið kveður eyru þjóta. Eitt, sem tefur hana, getur orðið það að í Canada stefnir verðlag í öfuga átt. Hér er öll vara nú sprengd upp. Kol hækka um $1.50 til $3, haframjöls-staukur úr 17^ í 24**. Er það dæmi af því, sem hér er að gerast. Þetta étur skjótt upp fé það sem almenningur hefir handa á milli og komst yfir á hinurn at- hafnamiklu stríðstímum, sem nú heyra til liðinni tíð og koma von- andi aldrei aftur í þeirri mynd, og flýtir fyrir kreppu. Stjórn þessa lands gerði því betur í að aðhyllast stefnu Trumans í þessu efni en að vinna á móti henni, eins og hún gerir. Hagsmunir fjöld- ans liggja í því hér nyrðra engu síður en syðra. ÞINGI SLITIÐ Þegar rauðbrystingamir heim- sækja Winnipeg á vorin og fara að Mta sér eftir góðum stað fyrir hreiður sín, fara bænda-þing- menn fylkisins vanalega að hugsa til heimferðar. í ár fór þetta eftir venjunni. Á þessum vængjuðu vinum, fór hér ekki að bera fyr en í lok siíðustu viku, þó nokkru seinna sé en áður, því oftast koma þeir með byrjun apríl-mánaðar. En þeir vissu hvað sumarkomunni leið. Og sveitaþingmennirnir höguðu sér ósjálfrátt alveg eins og þessi litlu lifandi flugför. Þeir sátu nærri allir kyrrir til loka þings- ins. Kanske hafa flestir þingmenn samvinnustjórnarinnar hugsað sér að fylgja félögum sínum í bMðu og stríðu meðan þing stæð yfir, ekki til að verja stjórnin falli; til þess kemur ekki me akki fleiri andstæðinga í þin.r mannahópnum. En ef C. C. J bingmennirnir, Kardash e< Stubbs hefðu eitthvað að segj. vegleysur væri að fara og ekki lending fyrir flugför, eins og ;ums staðar stæði á hér. Við þessi þingslit er fjárhagu; ylkisins í meiri blóma en ham efir nokkru sinni verið. Jens bókhaldari bað húsbónd nn um tveggja daga frí. “Ertu vitlaus”, sagði húsbón' n. “Föstudag og laugardag 1 S hjálpa konunni þinni til : einsa húsið. Nei, nei og afti i!” lens hneigði sig og sagði: æra þökk fyrir. Eg vissi þ eg mátti treysta yður.” Gleðilegt sumar, kæru Islend- ingar. Mér finst ævinlega viðeigandi fyrir ræðu eð>a erindi að hafa bæði titil og texta. Þessar hugs anir mínar í kvöld, nefni eg Sól- dagur, og er textinn, kvæði eftir Stíefán frá Hvítadal með því nafni: Það birtir yfir hugans hag við heiðra drauma lag. Nú get eg sungið gleðibrag um góðviðrið í dag. Það er sól yfir sundum. Blærinn andar í birkilundum. Nú brosa mér bernskunnar hallir og dagsólar dráumarnir allir. Þeir leiðast um ljómandi vegi á sólbjörtum sumardegi. Eg hefi löngum Mtinn mótt í leik við norðanátt. En mér er dagsins heiði hátt og hafið fagurblátt. Eg teyga glaður ilm og angan allan daginn sumarlangan. Nú vakir hjartans vonin mín. Hún laðar mig svo ljúft til sín. En allir dagar eiga kvöld eg hræðist ekki húmsins völd. Fyrir handan höfin blá 'heiðan veit eg dag. Þar sumarþrá mín athvarf á eftir sólarlag. % Sumardagurinn fyrsti er ein þýðingarmesta hátíð í sögu ís lendinga, og hún er þeirra sér eign, þeirra andlega uppgötvun og aiíslenzk. Hún túlkar meir en nokkur önnur hátíð, það tvent sem er dýrmætast í fari hverrar þjóðar sem er sjálfstæð: andlegt göfgi og þróttmikla þjóðernistil- finning. Og þetta tvent er þungamiðja Mfs hvers einstakl- ings. Andiegt göfgi er þráin til þroska og þekkingar, sumarið sál hvers manns, og þjóðernistil- finningin er viðhald og áfram- hald þeirra sérkenna sem eru göfug og góð í fari þjóðarinnar sem heildar. íslendingar hafa ávalt verið börn náttúrunnar. hennar dýrð og mátt hafa þeir sótt sumar sínar háleitustu hug- sjónir og í hennar örlagaþrungna iafli hafa þeir mætt sinni sárustu sorg og liðið ógnastundir ör- væntingar. Hvert blóm sem vaknar á vorin er vonarneisti í sál íslendingsins, hvert grænk- andi grasstrá sem brýst gegnum svörðinn er bending til vaxtar og vegsemdar, hvert biaktandi laufblað er boðberi gróandans, hver lækur og laut er lifandi orð og stjörnur og sól, er endurskin af sumrinu sem á að búa í sál mannsins. Regndroparnir, hin titrandi tár himinhvolfsins gefa og glæða nýtt líf og nýja fjöl- breytta íegurð. Brimið sem brotniar við sand á ómgrunn í instu fylgsnum sálarinnar og hvert fjall, vottur um tign og traust: “Sem helgur turn á tröllakirkju rís hver tindur ykkar móti drottins sól.” ‘Sjá, ykkar vilji og vonir hafa ræst. Mð veitið nakin grænum dölun skiól 1 horfið stolt og sterk og siguj glæst ’.teindri fegurð móti himni of sól.” Já, íslendingurinn finnu /ldlleikann við móðir jörð. aðan endurómar það besta sr: bærist í huga og hjarta og andi hins andlega sumars tekur und- ir með skáldinu Jóni Magniús- syni í erindinu úr kvæðinu Heilög Jörð: Eg blessa þig, trúfasta óðal míns anda, með æskunniar fáu og hálf- gleymdu spor, mleð fagnandi hMðar og fjúkandi sanda, með fölnandi haustin og gróandi vor. Sem gestur eg kom til að syngja og sakna og sætta minn anda við forlög þín hörð. 1 huganum þúsundir vordrauma vakna, ó, vefðu mig faðmi, þú hjiart- fólgna jörð. Hið æðsta takmark einstakl- ingsins er að öðlast göfgi og gæði Mfsins. Með göfgi á eg við andlegan þroska; samúð og um- burðarlyndi, þrek og þrautseigju ást til manna og öllu æðra, þekk- ing. Gæði lífsins inniibindia rétt- mæta gnægð af veraldlegum auð svo enginn þurfi að Mða Mkam- legan skort. íslendingar hafa á- valt verið auðugri flestum öðr- um þjóðum af göfgi og tign and- ans frekar en af veraldlegum verðmætum, og fyrir það hafa þeir borið góðan orðstír. Þeir hafa átt sumarið í sál þó hið ytra væri dimt og drungalegt. Þeir eru þjóð þunglyndisins, sem staf- ar að nokkuru leyti frá einangr- un og sífeldri baráttu við eld og <ís og Ösku. En hið innra hafa þeir bygt verndarvegg gegn angrinu, sem ekkert getur unnið á eins og skáldið kemst svo vel að orði: “Mig dreypiir um dýrðlegt sum- ar í dimmasta norðanbyl. Þó sál mlín syngi af gleði er sorgin mitt undirspil. Fg flýg á vindanna vængjum og villist um eyðihjarn. Eg er gleðinnar sólbrendi sonur og sorganna fósturbam.” Eg þekki íslenzka konu, við skulum kalla hana Gunnu. Hún kom til þessa lands á unga aldri, vann fyrir sér meðal hérlends fólks og naut hvorki samveru líslenzkra vina eða skyldmenna. Hún varð snortin af borgariíf- inu og fór villur vegar. Hún reyndi raunir og mætti sorginni (í allri sinni nekt. Nú er hún grá fyrir hærum, slitin á sál og Mk- ama en tiginborin og samúðar- full í garð allra manna og það snart hulinn streng í hjarta mínu að heyra hana segja “Þeir eru þrautseigir Islendingarnir, það er eitthvað í sól þeirra sem ekki er hægt að drepa”. ■ i “Hún var kanske perla, sem týnd í tímans haf var töpuð og glötuð svo enginn vissi af, eða gimsteinrt, sem forðum var r greyptur láns í baug, en glerbrot var hún orðin á mannfélagsins haug.” Eg þekki Mka íslenzkan mann, við skulum kalla hann Jón. Hann er gáfaður og listrænn, hjálpfús og hjartagóður. En Jón á aldrei neitt. Hann er algerður þræll Bakkusar og á ekki við- reisnar von. Hann finnur sárt til vanmáttar síns og í örvænt- ingu sinni heyrði eg hann einu sinni hrópa: “Trúðu á tvent í heimi tign sem æðsta ber, guð í alheims geimi, guð í sjáifum þér.” Einhver vorboði sólarinnar bjó lar á bak við skuggana og var ð reyna að brjótast út. Einhver iroska þrá rétti þar hendur í öæn móti sumri og sól. Hver em geymir þetta erindi hans iteingríms í hjarta sínu, á þá fegurstu trúarjátning sem samin hefir verið á nokkuru máM. Ó- sjálfrátt finst mér að hin fagra hugsjón skáldsins hafi verið hinn rauði þráður í Mfi Isiendniga frá ffyrstu táð, bæði í heiðni og kristni, og hvaða nöfnum sem þeir hafa nefnt trú sína. Þessi trúarjátning, og hún er hverjum nægjanleg, trúin á hin örlaga þrungnu öfl náttúrunnar, og tign og göfgi hið innrá í hverri mannssál, hefir verið hinn órjúf- andi og eiMfi kraftur í sögu ts- lendinga sem þjóðar. Jón og Gunna eru olnhoga- börn örvæntingarinnar, píslar- vættir mannfélags fyrirkomu- lagsins, og hver er afstaða okk- ar til þeirra. Eg held, að flestir íslendingar, og það er lofsvert, myndu finna til samúðar með þeim, myndu eiga skilning og finna skyldleika í raunum þeirra og reynslu. Það er að eiga sum- ar í sál og ást til manna. Þeir fáu sem ekki hafa þann kærleiks- neista eru þeir sem enn ganga ofanjarðar en mættu eins vel vera í jörðu faldir fyrir alt það gott sem sál þeirra gerir, og sem vega alt á vogskálum eigna og auðs og hafa glatað allri tiMinn- ing á gildi einstaklingsins og þátttöku hans í framför mann- félagsins. “Vei, vei þér, heimski heimur, sem hæðir hinrn leitandi mann og gerir aumingja úr öllum, sem elska sannleikann.” Hver er sú mannvera sem ekki 'hefir drýgt synd. Kristindóm- urinn er svo úr garði gerður að boðorð hans eru brotin á hverj- um degi, af hverjum einstakling, því annað er ekki hægt undir því mannfélags fyrirkomulagi sem við lifum. Stundum verður huga og hjarta nútímans á að spyrja: er kristindómurinn það heilla- vænlegasta trúarlegt samfélag sem við þörfnustum á þessum tímum? Andstæðurnar eru miklar: annarsvegar stórkostlegur meiri- hluti sem metur alt á vogskálum verðs og eigna en hins vegar iþeir fáu sem hafa snefil af sönn- um kristindómi og meta mannlsslálina og göfgi hennar meira en gullið, en fá litlu eða engu umþokað. Bróðurhug- myndin er skamt á leið komin og því er þakklætisvert fyrir hverja þá sál sem beitir sér móti ómauð og eymd af hvaða tæi sem er, og fetar hin fáu spor þessa Mfís með anda sumars og samúðar án þess að virða hvert sift verk á peningavísu. “Hin æðsta list er að lifa og logana kynda í mannanna sál. Sumum er skylt að skrifa og skýra sitt hjartans mál. Sá snýr ekki við, er stefnuna fann. En stundum næðir kaldast um þann, sem hugsar djarfast og heitast ann.” Hið stolta og sterka afl í anda hvers einstaklnigs, er tiHinning- in. Tilfinninga Mf þitt getur haf- ið þig til hæðanna, upp yfir hið lága og Mtilfjörlega þar sem þú ríkir einn í tnausti og tign og sjálfstæði hugans. Hin næma tilfinning getur einnig leitt þig á glapstigu beiskju og böls og gert þig að leikfangi örvænting- arinnar. Samstætt og náskylt þessari andans orku í einstakl- ingnum er þessi kraftur í heilli þjóð. Og af ölium tiMinningum er þjóðernistilfinningin sterkust og göfugust, af því hún er sú til- finning sem á sér dýpstar rætur á þjóðareðlinu. Og hvað er þjóð- ernistiifinningin í raun og veru? Hún er ræktarsemi — ræktar- semi við fortíð og endurminn- ingar þjóðarinnar. Þess vegna er hún iíka kölluð þjóðrækni. Hún er sprottin upp af og stend- ur í sambandi við reynslu og lífs- kjör ótal fortíðar kynslóða; reyn-

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.