Heimskringla - 30.04.1947, Page 7
WINNIPEG, 30. APRIL 1947
HEIMSKBINGLA
7. SIÐA
HINGAÐ OG EKKI
LENGRA
(Rödd að heiman um stefnu
Trumans í grísku málunum)
I heila viku hefur um ekkert
eins mikið verið rætt og hina
stórpólitásku ræðu Trumans
BandarCkjaforseta, þegar hann
boðaði lánveitingu og aðstoð
stjórnar sinnar við Grikkland
og Tyrkland. Hvarvetna þar,
sem lýðræði níkir í heiminum
hefur þessari ræðu Bandaríkja-
forsetans verið tekið með mikl-
um fögnuði; en hatramlega hef-
ur hinsvegar verið á hana ráð-
izt á Rússlandi og í leppríkjum
þess.
★
ÍÞað er sízt að furða, þótt
mönnum hafi orðið tíðrætt um
ræðu Trumans, svo stórpólitísk-
ar alfleiðingar, sem hún er lík-
leg til að hafa.
Síðan í stríðslok hafa þrálát
átök farið fram milli Rússlands
og Vesturveldanna, milli hins
austræna einræðis og vestræna
lýðræðis, á meginlandi Evrópu,
allt norðan frá Ishafi og suður
að Miðjarðarhafi. Mörg lönd,
sem fyrir stníðið voru frjáls,
hafa verið lögð undir Rússland
eða gerð háð því með kommún-
istískum leppstjórnum; og enn
öðrum er ógnað með sömu ör-
lögum, og er þar fyrst að telja
Grikkland og Tyrkland. Má
segja að kommúnistar hafi ver-
ið látnir halda uppi stöðugri
borgarastyrjöld á Grikklandi
Síðan í stríðslokin með það fyrir
augum að brjótast þar til valda
og innlima landið í áhrifasvæði
Rússlands; en til Tyrklands hef-
ir Rússland hvað eftir annað
gert kröfur um herstöðvar, sem
ósamrýmanlegar væru sjálfstæði
landsins og gera myndu það að
leppríki hins volduga nágranna,
svipað og Pólland, Rúmenía,
Búlgaría, Júgóslavía, Albam'a og
jafnvel Ungverjaland eni nú.
Hefir öllum lýðræðisníkjum á
meginlandi Evrópu að vonum
staðið ótti af slíkri ágengni, sem
erfitt hefur verið að sjá hvar
taka myndi enda, ef ekki bærist
hjálp utan að.
En nú hefur Truman Banda-
ríkjaforseti með ræðu sinni sagt
“Hingað og ekki lengra!” við
Rússland. Bandaríkin ætla ekki
lengur að þola það, að hvert smá-
rlíkið eftir annað verði lagt und-
ir hið austræna einræði, beinlin-
is eða ófoeinlínis; og því til sönn-
unar boða þau, að Grikkland og
Tyrkland, sem nú er ógnað,
verði ekki aðeins lánað stórfé
til þess að treysta vamir sínar,
heldur muni og Bandaríkin láta
þeim í té tæknilega og hernaðar-
lega aðstoð til þess, éf þurfa.
Það kemur engum á óvart,
þótt úlfaþytur heyrist í herbúð-
um hins austræna einræðis og
hjá útibúum þess við siík tíðindi.
Þar sjá menn nú loksins loku arstarfsemi utan Bandaríkjanna.
skotið fyrir þá ágengni, sem • Til þessa hefur bandaríska
haldið hefur verið uppi síðan í þjóðin ekki látið sitt hjá liggja
stríðslok með það fyrir augum, | við að veita bágstöddu fólki í
að kollvarpa hægt og hægt lýð-1 Evrópu og Asíu aðstoð.
ræðinu á meginlandi Evrópu og í útvarpserindi, sem Dean
reisa þar kommúnistík leppríki j Aohefeon, aðstoðamtanríkisráð-
Rússlands. En hjá þeim, sem herra Bandaríkjanna flutti fyrir
verja vilja lýðræðið og frelsið nokkm, sagði hann meðal ann-
gegn hinum rússneka kommún- ■ ars, að Bandaríkj amenn hefðu
isma engu siður en gegn hinum þegar lagt fram 3,342 miljónir
þýzka naziSma, ættu ekki að dollara til ýmiskonar hjálpar
Professional and Business
— Directory ——
INNKQLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
A ISLANDI
— Björn Guðmundsson, Reynimel 52
Reykjavík____________
!CANADA
Anjaranth, Man-------------------Mrs. Marg. Kjartansson
Arnes, Man-------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man.
Árborg, Man....................!.......G. O. Einarsson
Baldur, Man.............. ..................O. Anderson
Belmont, Man..............................__G. J. Oleson
Bredenbury, Sask__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask.
Churchbridge, Sask------------------JHalldór B. Johnson
Cypress River, Man.....................Guðm. Sveinsson
Dafoe, Sask--------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask.
Elfros, Sask-----------------—Mrs. J. H. Goodmundson
Eriksdale, Man..........................Ólafur Hallsson
Fishing Lake, Sask-----------Rósm. Árnason, Leslie, Sask.
Flin Flon, Man-----------------------Magnús Magniússon
Foam Lake, Sask------_------Rósm. Árnason, Leslie, Sask.
Gimli, Man..............................._K. Kjernested
Geysir, Man---------------------------:G. B. Jóhannson
Glenboro, Man._________________............G. J. Oleson
Hayland, Man..........._...............Sig. B. Helgason
Hecla, Man..........................Jóihann K. Johnson
Hnausa, Man.............................Gestur S. Vídal
Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta.
Kandahar, Sask----------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask.
Keewatin, Ont.........................Bjarni Sveinsson
Langruth, Man__________________________..Böðvar Jónsson
Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson
Lundar, Man................................D. J. Líndal
Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta.
Morden, Man---------------------------Thorst. J. Gíslason
Mozart, Sask____________________________Thor Ásgeirsson
S. Sigfússon, Oakview, Man.
verða skiptar skoðanir um hin
tímábæm orð Bandaríkjafor-
setans.
1 því sambandi er rétt að
minna, á hvernig Vefeturveldun-
um var á siínum tíma, réttilega,
legið á hálsi fyrir það, að stöðva
ekki í táma ágengni þýzka naz-
ismans, þegar hann var fyrir
stríðið að brjóta undir sig lönd
og þjóðir umhverfis Þýzkaland.
Ræða Bandaníkjaforsetans sýnir
að vestan hafs að minnsta kosti
eru menn minnugir þess, hvað
þá var látið undir höfuð leggj-
ast og hvað af því leiddi fyrir
heiminn. Og í þetta sinn ætla
Bandaríkin bersýnilega ekki að
torenna sig í því sama. Þau hafa
með ræðu forsetans tekið af öll
tvímæli um það, að af þeirra
hálfu verði yfirgangi einræðis-
aflanna í Evrópu og þess stór-
veldis, sem að baki þeim stend-
ur, engin undanlátssemi sýnd.
—Alþbl. 20. marz.
FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI
Svíakonungur heiðrar
sex Islendinga
Sendiherra Svía hefir nýlega Guðmundur Jónsson Hoffelli
áfhent eftirtöldum mönnum látinn
starfsemi. Af upphæð þessari
hefur UNRRA fengið 2,700 milj.
dollara — því nær þrisvar sinn-
um meira en samanlagt fram-
lag annara þjóða.
ÍFyrir milligöngu bandarífeka
Rauða krossins hafa verið gefn-
ir 178 miljón dollarar, en 4641
miljón. dollara hafa 93 önnur
líknarfélög í Bandaríkjunum
safnað.
(Þegar litið er á hjálparfetarf-
semi Bandaríkjanna og annara
landa, verður ljóst að ákaflega
miklu hefur verið áorkað í þess-
um efnum. En þörfin er láka
mikil. Daglega berast fregnir af
auknum hörmungum, hungurs-
neyð gerir vart við sið í Rúm-
em'u, böm geta ekki sótt skóla
sökum klæðaleysis, kolaskort-
urinn er svo geysialvarlegur, að
fólk frýs í hel í hreyfeum sánum.
Hér þarf stórra átaka við, og
framlög Bandaríkjanna og ann-j
ara landa mega vissulega ekki
minka til muna, eigi bréfafjöldii
sá, sem byrjar “Herra fórseti,
börn mín eru svöng”, ekki að
margfaldast. —Mbl
» ★ *
Omc* Phow* Raa. Phohi
94 762 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
116 MEDICAL ARTS BLDG.
Office hours by appointment
Narrows, Man.,
Oak Point, Man..........................Mrs. L. S. Taylor
Oakview, Man_________________—,..............S. Sigfússon
Otto, Man__________________Hjörtur Josephson, Lundar, Man.
Piney, Man...................................J5. V. Eyford
Red EÍeer, Alta-----------------------Ófeigur Sigurðsson
Riverton, Man...........................Einar A. Johnson
Reykjavík, Man............................Ingim. Ólafsson
Seikirk, Man__________________________Mrs. J. E. Erickson
Silver Bay, Man.....—......................Hallur Hallson
Steep Rock, Man.............................Fred SnaedaJ
Stony Hill, Man___________Hjörtur Josephson, Lundar, Man.
Swan River, Man.______________________Chris Guðmundsson
Tantallon, Sask...................—- -Árni S. Árnason
Thornhill, Man___________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man.
Víðir, Man____________________Aug. Einarsson, Árborg, Man.
Guðmundur Jónsson bóndi á
Hoffelli í Austurskaptafells-
sýslu lézt í fyrradag 71 árs að
aldri.
Guðmundur var landskunnur
maður þótt hann ætti alla ævi
heima á Hoffelli, þar sem hannj
var bóndi, en auk búskaparins;
fékkst hann við ýmislegt annað, |
m. a. var hann fyrsti stjórnandi j
Kaupfélags Austurskáftfellinga. j
Hann fékkst töluvert við rann-
sóknir bergtegunda og á stíðarij
árum við ritstörf, einkum þjóð-j
sagnasöfnun. —Þjóðv. 24. marz
/ * ★ »
Sigurður Nordal heiðursfé-
lagi Rithöfundafélagsins
Á aðalfundi Rithöfundafélags
Íslands í gærkveldi, var próf.
Sigurður Nordal kjörinn heið-
urfefélagi í tilefni af 60 ára af-
mæli hans.
Stjórn félagsins var endur-
kosin, en hana skipa þeir Hall-
dór Stefánsson formaður, Snorri
Hjartarson, ritari, Sigurður
Grímsson, gjalkeri, en með-
stjórnendur eru Halldór Kiljan
Laxness og Sigurður Þórarins-
son. —Vísir 22. marz
Vancouver, B. C..
Wapah, Man._
_Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St.
.Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man.
Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man.
Winnipegosis, Man.............................S. Oliver
Wynyard, Sask...........................O. O. Magnússon
! BANDARIKJUNUM
Akra, N. D______________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D.
Bantry, N. Dak_____________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D.
Bellingfoam, Wash__Mrs. Jolhn W. Johnson, 2717 KuLshan St.
Blaine, WaSh.......................Magnús Thordarson
Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
Crystal, N. D.________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
__C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Edinburg, N. D.
Gardar, N. D___
Grafton, N. D._
Hallson, N. D_____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
Hensel, N. D___________—C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
JMiss C. V. Dalmann, Minneota, Minn.
Ivanhoe, Minn__
Milton, N. Dak......................._S. Goodman
Minneota, Minn.................Miss C. V. Dalmann
Mountain, N. D_____C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Nationail City, Calif__-John S. Laxdal, 736 E. 24th St.
Foint Roberts, Wash..............._._Ásta Norman
Seattle, 7 Wash____J. J. Middal, 6522 Dibhle Ave., N.W.
Upham, N. Dak-----------------------E. J. Breiðf jörð
The Viking Press Ltd.
WÍnnipeg Manitoba
þessi sænsku heiðursmérki sem
Hans Hátign Svíakonungur hef-
ir sæmt þá fyrir nokkru:
Agnar Kl. Jónsson skrifstofu-
stjóri, kommandörstig Vasaorð-
unnar II. fl.
Guðmundur Vilhj álmsson —
framkvæmdastjóri, kommand-
örstig Vasaorðunnar II. fl.
Guðlaugur Rósinkranz yfir-
kennári, riddarakrossi Norð-
stjörnu-orðunnar.
Gunnlaugur Briem fulltrúi,
kommandörstig Vasaorðunnar
II. fl.
ÓIi Vilhjálmsson fram-
kvæmdastjóri, kommandörstig
Vasaorðunnar II. flokki.
Viihjálmur Þ. Gíslason skóla-
stjóri, kommandörstig Vasaorð-
unnarll. fl. —Mbl. 1. marz
* ★ ★
Börn mín eru svöng . . .
Samkvæmt fregnum frá
Bandaríkjunum berst nú óvenju-
mikill fjöldi bréfa til Hvíta
hússins í Washington. — Mörg
þessara bréfa berast erlendis
frá, eru rituð á fjölmörgum
tungumálum og byrja ósjaldan,
“Hierra forseti, böm mín eru _____________
svöng”, eða “Herra forseti mér
tekst ekki að finna nóg að Má ekki sýna leikrit eftir
borða”. Eitt bréfanna hófst á Shakespeare í New York
þessa leið: “Kæri herra forseti, Brezki leikarinn Donald Wolf-
afstakið að eg skuli vera að ó- it er fyrir skömmu kominn til
náða yður, en eg er tiú orðin j New York með brezkan leik
gömul og of máttvana til að geta flokk, til þesfe að halda sýningu
unnið. Syni mína tvö tóku nas- á nokkrum leikjum eftir Shak
istar........” .............. espeare. Meðal leikrita þeirra,
Öll er bréfum þessum svarað sem sýna átti var “Kaupmaður-
á einn eða annan hátt. Sum eru' inn frá Feneyjum”, en nú hefir
send til skrifstofu UNRRA, en leikhússtjórinn Lee Schubert
enda þótt mörg bréfanna séu ör-1 farið þess á leit við Wolfit, að sá
væntingarfult hróp á hjálp, eru leikur verði ekki sýndur. Schu-
þau þó ekki fá, þar sem færðar bert segist hafa fengið bréf frá
eru þakkir fyrir veitta aðstoð. ' mörgum Gyðingum, sem and-
Fyrir skömmu síðan barst mæla því gerfi, sem Gyðingur-
UNRRA frá Póllandi 1,044 inn Shylock hefir í leikritinu.
þakkarávarp, þar sem þakkað Lee Schubert hefur hönd í bagga
var fyrir skipsfarma af varningi með flestum leikhúsum á Broad-
Sem sendur hafði verið frá way, svo að ósk hans um að
Philadelphíu. Álíka bréf hafa Kaupmaðurinn verði ekki sýnd-
borist frá Grikklandi fyrir tvo ur, er nákvæmlega sama og
skipsfarma af kvikfénaði frá ibann.
búgörðum og borgum í Mississ- 1 fyrra var sýnt leikrit eftir
ippi. j Ben Hecht í New York, og gekk
Ekki ósjaldan hefur verið það í marga mánuði, án þess að
minst á ofangreind bréf og hjálp- nokkur hreyfði mótmælum.
arstarfsemi einstaklinga og Leikrit þetta hét “A Flag Is
heilla bygðarlaga í sambandi við ^ Born” og var ofsaleg árás á
boðskap þann, sem Truman ný-' Breta, en hélt fram málstað Gyð-
lega sendi Bandaríkjaþingi en í inga. Þykir ekkisamxæmi í þess-
honum fór forsetlnn fram á 350. ari breytni Gyðinga.
miljón dollara framlag til hjálp-Yiísir 19. marz
Dr. S. J. Jóhannesson
215 RUBY ST.
Beint suður af Banning
Talsimi 10 177
VlStJLlstíml kL 3—6 e.h.
J. J. Swanson & Co. Ltd.
RBALTORS
Rental. Insurance and. Financial
Agent*
Sími 97 538
KW AVUNUE BLDG.—Wlnnlpe®
THE WATCH SHOP
CARL K. THORLAKSON
Dlamcmd and Weddlng Rlngs
■ Affent for Bulova Waitcbee
Marriaoe Licenses Issued
899 8ARGENT AVE
H. HALDORSON
BUILDER
23 Music and Arts Studios
Broadway and Carlton
Phone 93 055
Winnipeg, Canada
CANADIAN FISH
PRODUCERS, LTD.
J. H. Page, Managing Direotor
Wholesale Distributors of
Fresh and Frozen Fish
311 CHAMBERS ST.
Office Phone 26 328
Res. Phone 73 917
ÁSGEIRSON’S PAINTS,
WALL PAPER AND
HARDWARE
698 SARGENT AVENUE
Winnipeg, Man.
Telephone 34 322
THE
BUSINESS CLINIC
specialize in aiding the smaller
business man to keep adequate
records and prepare Income
Tax Returns.
ANNA LARUSSON
508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130
A. SAEDAL
PAINTER & DECORATOR
*
Phone 93 990
★
Suite 1 Monterey Apts.
45 Carlton St., Winnipeg
Frá
vini
PRINCESS
MESSENGER SERVICE
Við flytjum kistur og töskur,
húsgögn úr smœrri ibúðum
og húsmuni af öllu tœi.
58 ALBERT ST. — WINNIPEG
Sími 25 888
C. A. Johnson, Mgr.
DR. A. V. JOHNSON
DMNTIST
Office 97 932
BUtff
Res. 202 398
WINDATT COAL
Co. Limited
Established 1898
307 SMITH STREET
Office Phone 97 404
Yard Phone 28 745
ANDREWS, ANDREWS,
THORVALDSON &
EGGERTSON
Lögfrœðingar
Bank of Nova Scotia Bldg.
Portage og Garry St.
Sími 98 291
DRS. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
★
406 TORONTO GEN. TRUSTS
r* . dUILDING
Cor. Portage Ave. og Smith St
PHONE 96 952 WINNIPEG
H. J. PALMASON & Co.
Chartered Accountants
1103 McARTHUR BLDG.
PHONE 94 358
Rovatzos Floral Shop
ISJ Notre Dame Ave.. Phone 27 919
Fresh Cut Plowers Dally.
Plants ln Season
We apecialize in Wedding ðs Concert
Bouquete & Funeral Deslgns
Iceiandic spoken
A. S. BARDAL
•
aelur llkklstur og annast um útíar
lr. AUur útbúnaður sá besti.
Knnfremur selur hann allskonar
minnisvarBa og legsteina.
843 8HERBROOKE 8T.
Phons 27 324 Winnipeg
Union Loan & Investment
COMPANY
Rental, Insurance and Financial
Agenta
Sími 95 061
510 Toronto General Trusts Bldg.
GUNDRY-PYMORE Ltd.
British Quality - Fish Netting
60 Victoria St., Winnipeg, Mcn.
Phone 98 211
Manager: T. R. THORVALDSON
Your Patronage Will Be
Appreciated
Halldór Sigurðsson
Contractor & Builder
★
594 Alverstone St., Winnipeg
Sími 33 038
FINKLEMAN
OPTOMETRISTS
and
OPTICIANS
KENSINGTON BLDG..
275 Portage Ave. Winnipof
PHONE 93 942
DR. CHARLES R. OKE
TANNLÆKNIR
404 Toronto Gen. Trust Bldg.
283 Portage Ave., Winnipeg
Phone 94 908
}JÖfíNSONS
lOKSTOREl
s
702 SargMt Avew Wlanlpag.