Heimskringla - 22.10.1947, Blaðsíða 5

Heimskringla - 22.10.1947, Blaðsíða 5
WINNIPlEG, 22. OKT. 1947 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA menn héma í landi vonarinnar, heimsækja Frakkland og Hol-| landi tækifæranna, landi fram-1 land áður en hann situr giftingu tíðarinnar. Lieut. Philip Mountbatten og Það er þakklætisvert að vita Ellzabetai' prinsessu í London;( það að, þrátt fyrir það að vetur fer fram 20. nov. eðgerðarleysisins, vetur aftur-; haldsins, vetur hjátrúarinnar,1 Safeway-félagið hefir stefnt vetur fávizkunnar, og vetur Stewart Harris aðalritstjóra harðstjómarinnar væm langir mánaðarblaðsins Canadian Con-, og kaldir, þá mun surnar frels-j sumers og krefst $75,000 skaða- 'lsins, isumar samvinnunnar, j kéta fyrir ummæli blaðsins sumar framfaranna, sumar, um verzlanir sínar. Málinu er, bræðrasambands einstaklinga og enn ekki lokið. þjóða verða mikið lengra, og að * * * lengi mun sól hamingjunnar,1 Bæjarráðið á Winnipeg sam-j hátt á lofti, ljóma yfir mann- þykti s. 1. mánudag tillögu um; kyni ínu. ÚR ÖLLUM ÁTTUM að fara fram á það við sam- bandsstjórnina í Ottawa, að færa verð á nauðsynjavörum niður í það sem þær voru, áður en verð- eftirlit var afnumið. * ★ * Ástralía gerir ráð fyrir að Sumir eru þeirrar skoðunar að það mundi miklu góðu koma til leiðar { heimsmálunum, að þeir Stalin, stjórnari Rússlands geta látið Breta hafa 150 miljón °g Truman forseti eigi fund með mæla af hveiti af þessa árs upp- sér um þau. 1 New York hefir skeru. — Öll uppskeran nemur nefnd verið valin til að koma 230 miljón mæluip. þessu til leiðar. Er Vilhjálmur ‘FRÁ HÖFN ER KARLINN KOMINN HEIM” Stefánsson í nefndinni. * * * Verkamannasamtökin, sem ganga undir nafninu American PáU S. Pálsson, rithöfundur, Federation of Labor, töldu á skáld, leikari, ráðsmaður og eg fundi s. 1. viku Rússa orsök á- standsins í heimsmálunum. — veit ekki hver ósköpin meira. ! hafði ákveðið að halda vestur á Framkomu þeirra gagnvart ( Kyrrahafsströnd þann 20. f. m., Bandaríkjunum, væri og líkust ásamt konu sinni, til að setja þar fund blaðamannafélagsins í Can- ada, er halda sljyldi í Victoria því, sem Rússar væru í stríði við þau. i* ★ ie Á fimtudagsnótt s. 1. viku var brotist inn í bæjarhöllina á Gimli, — öryggisskápurinn sprengdur upp og stolið 200 döl- um. Af snildar handbragðinu á °pnun öryggisskápsins þykir Ijóst, að þjófurinn hafi verið sér- frseðingur í starfi sínu. * * * Tekjur bænda á þessu ári í Bandaríkjunum verða 18% baerri en á s. 1. ári. Þær nema alls 34 biljón dölum, en að öllum kostnaði frádregnum 18 biljón- um. * ★ * Margir Rússar í Canada eru að hugsa um að flytja til ætt- jarðar sinnar, segir H. Okule- widh, en hann er ritari rúss- ueskra samtaka í þessu landi. Hann er á ferð um landið að beimsækja félög þeirra. Þó uokkrir hefðu þegar farið til Bússlands, væru ástæður þar Butning. S. 1. ár hefði verið eitt ekki sem beztar fyrir mikinn inn hið versta uppskeru ár á s. 1. 50 arum og hvemig þjóðinni hefði a s. 1. vetri verið bjargað frá hungurdauða, væri meira en hann skildi. ir * * Hon. John Bracken, leiðtogi Progressive Conservative flokks- lns> er sagt að sækja muni um hosningu næst í Brandon. Sam- bandsstjórnin sameinaði mikið af Neepawa kjördæmi Braokens, öðru kjördæmi. En í því sækir annar flokksmaður hans. 1 Bran- úon fóru kosningar svo síðast, að hberali hlaut 6,870 atkv., Prog. Con. 5,621, C.C.F. 5,294, Labor Brog. 497. Bracken kvað vina- margur í Brandon síðan hann var forsætisráðherra þessa fylk- is. * * * Það er aðeins ein borg í Eng- landi, sem nefnd er Mandhester, en í Bandaníkjunum eru 26 borg- lr með þessu nafni, segir blaðið S. Monitor. Á vegakorti af Missouri, heimaríki Trumans lorseta, er höfuðborgin Jeffer- 5011 City öðru megin við veginn, en þorp sem heita Montreal, Winnijjeg, Toronto og Yukon hinu megin. Ekki langt þaðan eru þorp, Sem heita Vichy, Tr- verne, Coticelli og Rat. Menn lrá eldri löndunum verða oft hissa á því, hvað mikið er af uöfnum í hinum nýj a heimi sem þeim eru kunn. * * * McKenzie King forsætisráðh. Canada ætlar að bregða sér til Evrópu snemma í nóvember og þann 24. sept., á því herrans ári er kent er við að heita 1947 A.D. | Er svo ekki að orðlengja þetta; meira, “en á réttum tíma réttur-; inn var settur”, sagði Káin, og I eins var með Pál S. Pálsson. | Hann kvaddi konu sína til ferð-! ar með sér og bað hana nú lengstra orða að vera tiibúna í; réttan tíma, því “göfug skeiðin! bíður” okkar. Á settum tíma dregur Páll upp segl Hrafnistu- manna og sigldi hraðbyri til Kyrrahafsstranda. Um Klettafjöllin er Páll fá- orður, þótti honum þau há og tignarleg. En hann sá Eiríks- jökul og Baulutind er hann enn var á unga aldri og hefir þau ei síðan augum litið; eru þau enn í huga hans þetta tvent: hæðstu og tignarlegustu fjöll sem guð hefir skapað í þessum heimi. j Um fjöllin sem Davíð Stefánsson; frá Fagraskógi lýsir í “Sálinni hans Jóns míns”, og hans trygga og trúfasta kona Jóns hröklaðist um, er hún var að drasla sálj mannsins síns til himnaríkis, er Páli, jafnt og öðrum, ókunnugt um. Er til Vancouver kom var fót- ur og fit uppi á hverju íslenzku heimili þar í borginni. Og streymdi hver, sem vetlingi gat valdið, þó engin þyrfti vetlinga, j niður á stassiíón að fagna hinum háttvirtu gestum. Tóku svo við boðaföll af heimboðum, heim- sóknum, matarveizlum og kgffi- drykkjum, með þeim fádæma skelfingum af mat og bakkelsi að borð riðuðu og sama varð Páli á, ' er hann rogaðist með byrði Sína í háttinn. Eftir veizluhöldin tóku við skemtisamkomur svo undir tók í fjöllunum, og lítur helzt út fyrir, að Páll hafi “krækt sér í láð” á þeim mannfundum, því fregnriti Lögbergs þar á strönd- inni hælir honum stífan í síðasta hlaði fyrir skemtan hans og! famkomu. ; Þegar samkomum var lokið^ var ferðinni heitið til Victoria á Vancouver-eyjunni er liggur um 80 mílur undan meginlandinu, þvií þar átti fundur blaðamanna að haldast eins og fyr segir frá. ★ Hér hefst því splunku nýr( kapítuli í ferðasögunni er Páll S. Pálsson og kona hans stíga á skip í Vancouver. Hafði stjóm- in lagt til bryndreka mikinn til ferðarinar, er hlaðinn var af her mönnum og fall'byssum, auk Mf- varðar, er fylgdi þeim hjónum sem gráir kettir hvar sem þau fóru. (Mér er sagt í bréfi að vest- an, að þetta hafi osakast af tvennu: að karlamir hafi verið hræddir um, að kerlingarnar mundu kidnappa Pál og kerling- arnar hræddar um, að karlarnir mundu kidnappa Ólínu). Ferð- in gekk ágætlega með “lúðraþyt og söng.” Þegar til Victoria kom tók við hver holskeflan af annari í samkvæmum og fundarhöldum. Komu þar saman mörg hundr- uð blaðamenn víðsvegar úr Can- ada og höfðu flestir margt að segja; ræddu þeir áhugamál sín af kappi miklu og Mfi, því þeir em áhugamenn miklir í öllum lands og þjóðamálum, eins og allir vita er lesa ísl. blöðin hér og heima, en eigi er kappið minna eða áhuginn minni hjá hérlendri þjóð. Samt fóru fund- ir vel fram og reglulega, og eng- inn hótaði að gefa hinum á hann, málum var raðað niður, þau rædd frá öllum hliðum, nefndir settar og að síðustu samþyktir gerðar bæði með og móti. Með öðrum orðum: Menn höguðu sér eins og siðuðum mönnum ber að haga sér. Frá Victoria lögðu hjónin leið sína til Blaine og Seattle og dvöldu þar í nokkra daga við matarveizlur, heimboð og heim- sóknir, auk þess að Páll tók þátt í samkomum á báðum þessum stöðum. Yfir höfuð má segja, um þessar heimsóknir þeirra hjóna á þessum slóðum, sem eg sagði áðan um Vancouver, og skal því eigi endurtakast hér. 1 fám orðum, gestrisnin ótæmandi, vinsemdin og alúðin óþrjótandi og umihyggjusemin og aðbúðin sú ákjósanlegasta er hægt var að hugsa sér, þetta á við alla þá staði og heimili er hjónin heim- sóttu í þessari ferð sinni um Kyrrahafsströndina jafnt norðan sem sunnan landamæra. Að endingu vil eg taka það ibessaleyfi, að skila kveðju Iþeirra, já ástarkveðju þeirra, til allra er þau mættu og heim- sóttu með innilegu þakklæti fyr- ir glaðar stundir og prýðilegar viðtökur, og til hinna er þau höfðu eigi tækifæri að kynnast, en sem heiðruðu þau með nær- veru sinni á samkomum þeim, er þau voru viðstödd. Eg er viss um, að eg tala fyrir munn þeirra ibeggja, er eg segi: Guð blessi ykkur öll og megi guð og gæfan annast ykkur öll og ykkar fagra bygðarlag um alla ókomna æfi. ★ Þetta er nú það helzta, sem eg hef haft upp úr Páli og sel eg það ekki dýrara en eg keypti, en hitt er annað mál, hvernig eg segi frá þessu, það eru mín orð. En satt bezt að segja, var Páll svo hrifinn af ferðinni og móttökun- um þar, að hann getur eigi lofað þær nóg, eða svo komst hann að orði. Hann þyngdist 13Í/Í pund og er því nú kominn yfir tvenn stór hundraða pundin eins og talið var í gamla daga á lands- vísu. Eg er, sem sagt, með þeim ó- sköpum gerður, að þegar eg heyri eða les um einhver undur, hættir mér við, að segja frá því með miínum orðum, og eykst það þá stundum í meðferðinni, en engum þó til baga, vona eg. Þegar lengra líður, vex þetta og dafnar í ímyndan minni, verður alt af stærra og fegurra eða hrikalegra eftir því sem tíminn Mður, þar til það er orðið að — ja, hvað skyldi eg Mkja þVí við — jú, jafn stórt og fagurt Baulu- tin'di í huga vinar miíns Páls S. Pálssonar. Þetta eru ástfólgnir lesendur beðnir að athuga við ofanritaða frásögn. Fari eg með eitthvað rangt, bið eg hjart- fólgna aðstandendur velvirðing- ar á skökku orðavali, en við hina, sem ekkert þekkja til, þarf eg ekki að friðmælast, því þeir þekkja ekki mismuninn. * Mr. og Mrs. Páll S. Pálsson komu óskemd, heim til Winni- peg s. 1. miðvikudag. “Velkom-1 in heim!” sagði eg við Pál, um leið og eg tók í hendi hans. j “Heim!” tók hann upp eftir mér. | “Eg hef altaf verið heima hjá þessu blessaða fólki,” bætti hann við. Sveinn Oddsson i Elzt íslenzk hjón vestra MANNLAUSAR SPRENGJUFLUGVÉLAR I næsta stríði geta þúsundir sprengjuflugvéla, sem enginn maður er í, látið þúsundir af sprengjum falla á óvinastöðvar.! þúsundir kílómetra frá heima-! iandinu. Þetta er hægt með því að nota fjarstýrisaðferðina Lor- an, sem fundin var upp og notuð í sáðustu heimsstyrjöld. Dr. I. A. Pierce, Harvard, hélt fyrir nokkru fyrirlestur fyrir út- varpsverkfærðinga og skýrði þar frá aðferð til að láta fljúg- andi sprengjur steypast á skot- mark í hvaða veðri sem væri, sprengjur, sem kæmu frá hundr- uðum staða og leiddar væru að markinu með ósýnilegu neti ná- kvæmra merkjasendinga. Flugvélarnar eða flugskeytin væri hægt að senda frá mörgum stöðum á stóru landssvæði. Frá tugum eða hundruðum flugvalla mætti senda flugskeyti, sem hefðu í upphafi aðeins eina á- kveðna stefnu, en þegar þær kæmu á áhrifasvæði Loran, mundi hvert flugskeyti breyta stefnu og taka að fylgja ákveð- inni línu. Þetta væri því líkast sem fjöldi regndropa félli í geysistóra pípu og yrðu þar að einum vatnsstraumi. “Að sjálfsögðu mundi sMkur straumur fljótlega gera að engu hvert það mannvirki, sem hon- um væri beint að”, sagði fyrir- lesarinn. “Raunar mundu þeir, sem stýra, breyta miðuninni í sífellu, þannig að flugskeyta- straumurinn mundi ganga fram og aftur um svæðið, þar sem skotmarkið væri, en jafnframt yrði breytt um tíma fyrir sprengjukastið, sem svaraði til fjarlægðarinnar hverju sinni.” f Flugsprengjunum yrði beint fram og aftur yfir skotmarkið eins og vatnsboga úr slökkvi- slöngu eða kannske öllu heldur eins og straumi af rafeindum á fjarsýnisskífu. Stjórnina á flug- sprengjunum gæti önnur deild annast en sú, sem sendi þær upphaflega á stað. Deildir þær, sem senda flugskeytin á stað, mundu aðeins sjá fyrir því að halda straumnum við án þess að hugsa hið minnsta um skotmark ið sjálft. Stjórnendurnir mundu sjá fyrir því. (Science Service) —Víðsjá Jón og Margrét Ólafsson Jón Ólafsson og Margrét kona hans sem búa í Selkirk, eru að líkindum elztu íslenzku núlif- andi hjón vestan hafs. í gær (21. okt.) varð Mrs. Ólafsson 85 ára. Maður hennar er rúmu ári eldri, varð 96 ára 26. apríl 1947. Var 95 ára afmælis hans minst í Heimskringlu á síð- ast liðnu ári. Hann er Vestur- Skaftfellingur að ætt. w Margrét, kona hans, gullaf- mælislbarnið, eins og þeir segja á Íslendingadeginum, sem hér um ræðir, er Þorbjarnardóttir og ættuð frá Vaðmúlastöðum í Austur-Landeyjum í Rangár- vallasýslu. Hún giftist Jóni 25. maí 1882 og kom með honum vestur um haf 1884. Settust þau að í Árnes^bygðinni í Nýja-ls- landi, en fluttust þaðan 1890 til Selkirk og hafa búið þar síðan. Jón hefir unnið þar hjá tveimur félögum aðallega til skamcms tíma: Robinsons sögunarmylnu félaginu og Northern FÍ9h fé- laginu. Margrét hefir verið framúr- skarandi búkona, Hjónin halda hús enn, og gegnir hún hús- freyjustörfunum ein, eða með engra hjálp nema manns síns, sem nokkuð einstætt mun vera, fyrir konur á hennar aldri og sem aldrei hefir heldur hlíft sér, fremur en aðrar íslenzkar land- námskonurnar hafa gert. Og enn notar hún hverj a stund sem afgangs er frá húsverkum til að spinna og prjóna og dettur ekki í hug að láta af vinnu, eða gera verkfall. Æfistarf þessara hjóna er orð- ið lengra en flestra annara. Þau hafa með því öðlast lífsreynslu, er fáum auðnast að nema. En það sem að baki hennar býr, er þó það sem mest er vert um, heilbrigð Mfsskoðun, fögur fram- koma og ánægjulegt samMf með samferðamönnunum, eins og hjá þessum hjónum. Fyrir það hafa þau notið ástúðar og virð- ingar þeirra. Þau hjónin eiga þrjá syni, Guðmund, í Victoria Beach, Man.; Oliver, í Prince Rupert, B. C.; og Jóhann, í Selkirk, alla gifta. Vinirnir óska Margréti til hamingju á 95 ára afmælinu og vildu helzt sjá hjónin komast yfir hundraðasta árið að minsta kosti, ef þeim er það ekki á móti skapi. þeim, að láta mig vita það hið allra fyrsta, svo eg getisent svar heim og beðið um bækurnar fyrir þá sem þær vilja. Líklegt þykir mér, að ýmiss- ir vilji fá þær frá þeim tíma, sem þeir hættu að fá þær, eða frá 1940. Bið eg um að það sé tekið fram, hvað marga árganga þeir vilji fá frá liðnum árum. Verðið er mér sagt, að sé hærra en áður, sökum vaxandi dýrtíðar á íslandi. Er það sem hér segir í íslenzkum krónum: 1941 — kr. 10.00 1942 — kr. 18.00 1943-1946 — kr. 25.00 1947 — kr. 30.00. Bjömssons Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg “Mamma, viltu gefa mér ann- an sykurmola,” sagði Helen litla. “En þú sem ert þegar búin að fá þrjá,” sagði móðir hennar. “Bara einn till,” hélt Helen áfram. “Jæja þá, en það verður að vera sá 9Íðasti.” “Þakka þér fyrir mamma mín — en það verð eg að segja að þú hefir ekkert viljaiþrek.” Til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn og 50<í á eins dálks þumlung fyrir samskota lista; þetta er að vísu ekki mikill tekjuauki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. THE VIKING PRESS LTD. THE COLUMBIA PRESS LTD. Hið nýja talsíma númer Dr. S. J. Jóhannessonar er 87 493. Tilkynning Nýverið fékk eg bréf frá Matthiasi Þórðarsyni, þess efnis, að hann biður mig að taka að| mér útsölu á bókum Hins ís-l lenzka Bókmentafélags, hér vestan hafs. Meðfylgjandi var iisti yfir þá sem voru áskrifend- ur til 1940, en síðan hafa bækurn ar ekki verið sendar vestur sök- j um ýmissra erfiðleika sem á því voru meðan stríðið stóð yfir. Tel eg víst, að þeir, sem áður voru :skrifendur að Bókmenta- iélags bókunum, langi til að fá þær áfram, þegar þeir eiga nú kost á því, bið eg þá, og aðra, sem vilja gerast áskrifendur að VERZLUNARSKOLANÁM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.