Heimskringla - 22.10.1947, Blaðsíða 8

Heimskringla - 22.10.1947, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. OKT. 1947 FJÆR OG NÆR MESSUR 1 ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Guðsþjónustur í Winnipeg n.k. sunnudag fara fram í Fyrstu Samibandskirkjunni með vana- legu móti, á ensku kl. 11 f. h og á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnu- dagaskólinn byrjar kl. 12.30. — Allir foreldrar eru góðfúslega beðnir að senda börn sín á sunnudagaskólann á þeim tíma. IÍOSE THEATRG —SARGENT & ARLINGTON— Oct. 23-25—Thur. Fri. Sat. Jeanne Crain—Alan Young "MARGIE" Leon Errol—Joe Kirkwood GENTLEMAN JOE PALOOKA Oct. 27-29-^Mon. Tue. Wed. John Garfield Geraldine Fitzgerald NOBODY LIVES FOREVER Joan Bennett—Adolph Menjou HOUSEKEEPER'S DAUGHTER Mr. og Mrs. Bergvin Jónsson, sambandi efnis og orða á sögunni Antler, Sask., komu fyrir vikujsem hann les. Þjóðræknisfélag- síðan til þessa bæjar og gera ráð ið útvegaði lesbækur frá íslandi; fyrir að dvelja hér yfir vetrar-! eru í þeim smásögur og ljóð við mánuðina hjá dóttu sinni að 630 hæfi bama og unglinga. Les- Arlington St., Winnipeg. bækurnar eru þessar: Litla gula hænan 1., Litla gula hænan II., Ungi litli I., Ungi litli II., Les- Mrs. Björg Swainson, 475 Sim-J bækur. — Pantanir sendist til: coe St., Wninipeg. Hún var 46, Miss S. Eydal, Columbia Press, ára, dóttir Mr. og Mrs. Björn Sargent Ave. og Toronto St., Látið kassa í Kæliskápinn GOOD ANYTIME Síðast liðinn þriðjudag lézt Messur í prestakalli séra H. E. Johnson: 26. okt. — Messað að Lundar kl. 2 e. h. 2. nóv. — Messað að Oak Point kl. 2 e. h. (ensk messa). 9. nóv. — Messað að Lundar kl. 2 e. h. H. E. Johnson ★ ★ ★ Messa í Riverton Messað verður í Sambands- kirkjunni á Riverton, sunnudag- inn 26. þ. m., kl. 2 e. h. t t t Björn Oddsson frá Arlington, W. Virginia, dvaldi tvo daga í bænum s. 1. viku. Hann kom í heimsókn til bróður síns, Sveins Oddssonar, prentara á Heims- kringlu, er ekki höfðu sézt í 27 ár. Bjöm hefir numið vélafræði og er starfsmaður hjá strætis- vagnafélagi miklu þar syðra. — Hann kom vestur um haf 1915, innritaðist þegar í stað í stríðið 1914—1918 og hefir ávalt átt heima í Bandaríkjunum. íslend- inga var ekki að sjá í Arlington utan systur hans, er þangað flutti löngu eftir að hann kom þangað. Björn er lipur í viðmóti og skemtilegur í viðtali, sem fleiri frændur hans. Guðmundur Bjarnason málari og frú lögðu af stað í síðast lið- inni viku til Windsor, Ont. Þau eru að heimsækja dóttur áína gifta, er þar býr. ★ ★ ★ Mr. og Mrs. Roy Vernon (Mrs. Vernon er Rósa Hermannsson Anderson, Baldur, Man., og fædd þar, en flutti til Winnipeg 1945, ásamt manni sínum, Ara Swain- son. Hana lifa maður hennar og fjögur börn. Winnipeg. Kæri ritstjóri: Eg er íslenzk stúlka, sem lang- ar mjög mikið til að komast í bréfasamband við einhvem Is- Óttast að borða Fljót varanleg ien(jing j Ameríku. Vilduð þér sötnn hjálp við súru meltingar-1 n]^ vera svo góður að hjálpa mér leysi, vind-uppþembingi, brjóst-, - þessu efni? Það rnætti skrifa á sviða, óhollum súrum maga með engku , “Golden Stomaoh Tablets”. 360, M * fvrirfrarn hökk oa í von söngkona) frá Toronto, komu s. 1.1 piUur $5.00; 120 pillur $2.00; 55 l X PUtbvert bréf viku til Winnipeg og gera ra«, U1 $1 00 j öltam lyfjabúð- U a#'. , , tyrir .8 setjast hér aS. Eign sma; og mo5aUdeiIdum. eystra hafa þau selt. Munu þauj ★ ★ ★ þegar þau hafa komið sér hér fyrir setja upp kenslustofu söng og hljóðfæraslætti. Karlakór Islendinga í Winni- peg, efnir til-samkomu í Good Templara húsinu, Sargent and MoGee, mánudagskvöldið 24. Laugardaginn 18. okt., voruj nóvember. Nánar auglýst síðar. þau Frank Harold Wieneke, frá Virðingarfylst, Dómhildur Amaldsdóttir, Sogamýrarblett 32, Box 1073 Reykjaviík, Iceland Detroit, Miohigan, dóttursonur Guðmundar og Jóhönnu Thor- darson, og Hazel Joyce Davy, frá Winnipeg, gefin saman á hjóna- band, af séra Rúnólfi Marteins- syni í Fyrstu lútersku kirkju. Þau voru aðstoðuð af Betty Lila Davy, systur brúðarinnár, og Gordon Alexander Boyd. Mr. H. J. Lupton var við orgelið. Kirkj- an var fagurlega skreytt með blómum, og fjölmenni var við- statt. Heimili brúðhjónanna verður í Detroit. Icelandic Canadian Evening School The members of Karlar og konur! 35, 40, 50, 60. Skortir eðlilegt fjör? Þykist gömul? Taugaveikluð? Úttaug- uð? Þróttlaus? Njótið lífsins til the Senior funsi Takið “Golden Wheat Group of the Icelandic Canadian Germ Oil Capsules”. Hjálpa til Evening School, who will be ag styrkja og endurnæra alt líf- studying Icelandic literature in færakerfið — fólki, sem afsegir the original, will meet at the^ ag eldast fyrir tímann. Biðjið home of Mrs. Ena Anderson, Ste um “Golden Wheat Germ Oil 5, West Apts., Alverstone St., j Capsules”. Öðlist hraust heilsu- Wednesday, Oct. 29th, at 8.30 far 50 capsules, $1. 300, $5.00. McLEOD RIVER LUMP $16.90 FOOTHILLS LUMP $16.90 ROSEDALE LUMP $15.30 “Tons oi Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 (Priv. Exch.) - 370 Colony St. Winnipeg The SWAN MFG. Co. Manufacturers oi SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgógn, píanós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, eí óskað er. Aillur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson. eigandi Ársfundur íslendingadagsins verður haldinn 1 Goodtempl- ara húsinu, mánudagskvöldið þ. 10. nóvember, næstkomandi. SKILARÉTT Ný ljóðabók eftir P. S. Pálsson, kemur á bókamark- aðinn innan fárra daga. Bókin er 208 bls., prentuð á ágætan pappír. — Meðal annara kvæða hefir hún inni að halda allan kvæðaflokkinn “Jón og Kata”. — Verð, í skrautkápu $3.00; í vönduðu bandi $4.50. Upplagið er 450 eintök aðeins. Pantanir má senda til: BJÖRNSSON BOOK STORE, 702 Sargent Ave., Winnipeg og THE VIKING PRESS LTD., 853 Sargent Ave., Wpg. p.m. Those interested, please^ f öllum lyfjabúðum. contact W. Kristjánsson, phone 35 408. * ★ * Þjóðræknisdeildin “Frón” iheldur almennan fund í G. T. húsinu á mánudaginn 3. nóv. n. k., kl. 8.30 e. h. Ræðumaður að þessu sinni verður séra Eirákur Brynjólfs- son. Séra Eiríkur hefir eftir að- eins fárra mánaða dvöl hér vestra, aflað sér frábærra vin- sælda bæði hér í borg og í þeim bygðarlögum öllum, sem hann hefir getað heimsótt. Frónsnefndinni er það mikil á- nægja að hafa getað fengið þenn- an ágæta ræðumann til að skemta þetta kveld. Frónsnefndin ★ ★ ★ Lesbækur Það er kunnara en frá þurfi að segja að sá, sem er að læra tungumál þarf lesbækur. Nem- andinn lærir mikið ósjálfrátt af Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 26. okt. — Ensk messa kl. 1 lf. h. Sunnudaga- PHONE 31 477 RI VERVIEW TRANSFER Furniture ★ Refrigerators Baggage BEST LOCATED TO SERVE THE WEST END 629 ELLICE AVENUE 5 Trucks at your service AGNES SIGURÐSSON Frh. frá 3. bls. annað hljóðfæri en píano? — Eg spilaði svolítið á orgel skóli kl. 12 á hádegi. íslenzk ^ fyrir löngu síðan. Mamma var messa kl. 7 e. h. Minning Re-^ organisti í kirkjunni á Riverton. Eg man, að við systkynin sjö formazionarinnar. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson vorum alltaf látin sitja á fremsta bekknum á kirkjunni The Junior Ladies Aid of the! svo að hún gæti haft auga með First Lutheran churoh, will hold okkur meðan á messu stóð — og aftari bekkirnir höfðu á sér einhvern töfraljóma, af því að við fengum aldrei að sitja þar. Það er gamla sagan, sj'áðu, með fjarlægðina, fjöllin og blámann. —ertu aldrei taugaóstyrk þeg- ar þú leikur fyrir margmenni? — Nei — eg er ekki taugaó- their Annual meeting in the dhurch parlors on Tues., Oct. 28th, at 2.30 p.m. Að verða við AUKNUM kröfum Community Chest útheimtir. MEIRA Aukin reksturskostnaður og lífs- viðurværi viðvíkjandi hinum 28 stofnunum sem Red Feather samtökin yðar hafa með höndum, er samskonar og á yðar eigirí heimilum. Fleiri fjölskyldur, fleiri börn, fleiri gamalmenni þurfa hjálpar Red Feather sam- takanna. Þörfin er brýnni. Þetta ár verðum við að taka dvpra í árinni, og gefa MEIRA. Á ÞESSU ÁRI EN ÁÐUR! fflit/ð á aði gefa ? SSPL,' '*££’£?«'mí bebn Z,*0*"* £nipe9 .i..-.:,.°e*V efH, .. Pa<} sem *fr,lu/bS** ua^irritoV^ náa. M rerður miÍ^ seni Það sem þér gefið til Community Chest, er skatt frítt. ^tekjur Pp aá $3400 ST to S4'°°0 ST U1 SS'°00 markinu ^ætli 0LLUM HAGNAÐUR ■ • . ,,S loforS —i-ÍXí ' • • • Vzaiiy , . • 3/">*n , . ‘ • • • 1% *Vz% ALLIR GEFA QCOMMUNITV CHEST O F GREATER WINNIPEG Tombóla og dans heldur stúkan Skuld mlánu- dagskv. 27. okt. 1947 á Good- templaraihúsinu. ÖHu þvá fé sem , inn kemur verður varið til þess *tyrk. Það gnpur mann að visu að gleðja veika og bágstadda. -1 dálitið skrytin tilfmnmS’ rett Þar sem þetta er eina samkom-' áður en ieikurinn a að hefjast. an sem stúkan heldur á árinu,'En ÞeSar e§ er sezt að 5°ð‘ er þess vinsamlega vænst að hún 1 færinu’ gieymist það allt. Þa er verði aðnjótandi hins sama góð- ekki tími 111 Þess að hugsa um vilja, sem svo eindregið hefir sjálfan sig. komið í ljós á liðnum árum. Á- Hvað um framtíðaráætlan- gæt hljómsveit spilar fyrir dans-1 ir þíuar? inum. Aðgangur og einn drátt-^ Þegar eg kem aftur heim ur 25 cent. Byrjar kl. 7.30. [ frá Islandi hefi eg í hyggju að . $ , I reyna að ferðast hér um og halda hljómleika. Annars er allt óráð- ið um það ennþá. Óskirnar þrjár — Meðan Agnes brá sér frá andartak sagði móðir hennar við mig: Þegar Agnes var lítil telpa, Varanleg hjálp við gigtar- verkjum, liðagigtar — þjáning- um og taugakvölum. “Golden HP2 Tablets” hæla þúsundir er þjáðust af útlima gigt, bakverk, síirðleika í liðamótum, fótleggj- um, handleggjum eða herðum. Takið “Golden HP2 Tablets” j Þótti mér hun nokkuð stórhiiga. (eina pillu 3—4 sinnum á dag í j L»að var þrennt, sem hún kvaðst heitum drykk) og öðlist fljóta og fetl3 gera, þegar hún væri varanlega heilsubót nú þegar. — 40 pillur $1.25; 100, $.250. — í öllum lyfjabúðum. ★ ♦ * Messur í Nýja fslandi 26. okt. — Geysir, messa kl. 2 e. h. Ánborg, ensk messa og hreyfimyndasýning kl. 8 e. h. 2. nóv. — Víðir, íslenzk messa kl. 2 e. h. Hreyfimyndin, sem sýnd verð- ur við ofangreindar messur í Riverton og Árborg, er talandi mynd sem um þessar mundir er verið að sýna á söfnuðum Unit- ed Lutiheran kirkjunnar váðs- vegar í Canada og Bandaríkjun- um. Myndin heitir ::And Now I See”, og er talin bæði merkileg og tímabær. Allir boðnir og vel- komnir, hvaðan sem þeir koma. B. A. Bjarnason ★ ★ ★ Heimskringla er til sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, Akureyri, fsland. orðin stór: verða píanoleikari, fara til New York og fara til Is- lands. Braut þeirra, er helga fögrum listum líf sitt, hefir löngum ver- ið þyrnum stráð og aðeins á færi þeirra, sem snjallastir eru að klífa þar tindinn. Svo virðist sem Agnes Sigurðsson sé með festu og eiwbeittni að ná þvlí tak- marki, sem hún setti sér í æsku. Íslendingar hljóta að bjóða hana velkomna heim — sem góðan listamann og góðan íslending. —Islendingur, 7. ágúst Alþingishátíðin 1936, eftir próf. Magnús Jónsson er Islendingum kærkomin vinagjöf. í bókinni er yfir 300 myndir og frágangur allur hinn vandaðasti. Fæst bæði í bandi og óbundin. Verð í bandi $20.50 og $23.00, óbundin $18.50. Björnssons Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg MESSUR og FUNDIR i Idrkju Sambandssafnaðax Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarneíndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skótaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldl Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nets og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Sitofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir lcaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Simi 37 486 eigendur O. K. HANSSON Plumbing & Heating CQ. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. MINNISJ BETEL í erfðaskrám yðar Veitið öllum hlutum nákvæma athygli . . Yður mun verða Ijóst að EATON eru bæði ábyggi- legir og einnig hafa það verðgildi sem Canada fólk krefst. Ein ástæðan — mjög áríðandi — er EATON RESEARCH BUREAU. Sá mikli íjöldi sérfræðinga sem þar er saman-kominn gefa persónulegt athygli öllum vör- um sem skráðar eru í hinni af- ar stóru og fjölbreyttu verð- skrá. Enginn hlutur er of smár eða of stór til þess að þeir veiti honum ekki sérstaka eftirtekt, trygging kaupanda og selj- anda, og góð ástæða hvers vegna ÞAÐ BORGAR SIG AÐ KAUPA HJA EATON'S *T. EATON C°^ EATON'S Námsskeið til sölu skóla í Winnipeg. Upplýsingar giefur: The Viking Press Ltd. 853 Sargent Ave.. Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.