Heimskringla - 26.11.1947, Blaðsíða 2

Heimskringla - 26.11.1947, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPBG, 26. NÓV. 1947 GLAÐAR STUNDIR Sunnudagin 5. október, 1947, var þeim Mr. og Mrs. K. N. S. Friðfinnson haldið veglegt sam- sæti í Geysir Hall, Geysir P.Oy Manitoba, í tilefni af 25 ára gift- ingarafmæli þeirra. Ekki er það neinn nýr við- burður að slíkar veizlur séu haldnar hér í norður Nýja fs- landi. Fátt þeirra hjóna sem bera gæfu til að vera samvistum í 25 ár sleppa við þau gæði að vera haldið Silvei'brúðkaup Fynnst þó sumum af þeim fáu íhaldsmönnum er enn hjara hér á meðal vor, að of langt sé geng- ið í þessu efni, og vilja býða þar til hjón eru búin að vera saman í 50 ár, og gefa þeim þá gull- forða nokkurn. En þar er því til að svara, að tiltölulega fá hjón ná þeim aldri að lifa saman í 50 ár, eða þá orðin svo hrum að veizlan og gullið verður þeim til lítillar ánægju. Aftur á mótii er mjög tímabært að halda, þessi hóf þá liðin eru 25 ár frá giftingu þá eru flest hjón við sæmilega heilsu andlega og lík- amlega, hafa en gaman af gleð- skap og geta í nokkur ár notið minninganna, og haft yndi af að horfa á þá hluti er gerast við slík tækifæri. Einmitt þessi ár eru starfs og manndóms ár manns og konu, hefir þá fylli- lega komið í ljós hvers virði þau eru því nágrenni er þau búa í, og hafi árangur starfs þeirra ver- ið góður og í umbóta átt hvað er þá eðlilegra en það að ná- grannar og vinir vilji gera hlut- aðeigandi hjónum og sjálfum sér um leið glaðastund, svo hætti eg þessum hugleiðingum, og sný mér að því að geta veizlunnar. Hóf þetta var eitt það stærsta er haldið hefir verið hér um slóðir. Var mikið meira en hús- fyllir, urðu menn að skiftast á að vera úti og inni, til að geta notið veizlukostsins, veit eg að þetta verður vinum mínum á Geysir hvöt til þess að byggja stærra samkomuhús, enda mun það vera í undirbúningi. Samsætisstjóri var J. G. Skúlason og hófst samsætið með bæn er séra B. A. Bjamason flutti. Þar næst talaði samsæt- isstjóri nokkur orð til brúðhjón- anna og skýrði tilgang samsæt- isins, tókst honum veizlustjóm öll sem þaulæfðum forseta hins sameinaða þings. Mr. E. L. John-! son mælti fyrir minni brúðarinn ar og Jón Pálsson fyrir minni brúðgumanns. G. O. Einarsson afhenti gjafir. Séra B. A. Bjama son og F. P. Sigurðson mæltu nokkur orð. Söngur var mikill á milli ræðanna, og tvö kvæði voru brúðhjónunum flutt, annað af Böðvari H. Jakobsson, bróðir brúðarinnar og hitt af F. P. Sig- urðson bróður brúðgumanns. Andin í ræðum þeim er flutt- ar vom við þetta tækifæri var mjög líkur því er kemur fram í kvæðum þeim er fylgja þessari stuttu umsögn, andi vináttu og velvildar, sami andi og þessi mikils virtu og mikilhæfu hjón hafa snúið að nágrönnum sínum fyr og síðar. “Það sem maðurinn sáir mun hann uppskera.” T. Böðvarsson BRÚÐHJÓNAMINNI Mr. og Mrs. K. N. S. Friðfinnsson Veizluljósin loga, ljóma þau og sindra, þessi augna yndi allra, nema blindra, eiga ætt með stjömum er um nætur tindra; okkar unaðsstundir engin myrkur hindra. Heill sé þeim sem hafa heims í löndum köldum, fetað fram -til sigurs, fjórðu parta af öldum; hér ií hjónaböndum, af hamingjunnar völdum hlotið auð af elsku, æðst af lífsins gjöldum. Hér í kveld við heiðrum hjón, sem þetta fundu, af því hvert við annað Ást og trygð þau bundu; bezt við barnalánið og bættan hag, þau undu, þannig gæfan góða gladdi um marga stundu. Kærleiksljósin lifa, ljóma þau og skína, kveikt af okkar óskum, af því geð vor hlýna; vináttu og virðing, viljum ykkur sýna, fyrir kæra kynning, Kristmundur og Bína. Böðvar H. Jakobson Til Mr. og Mrs. K. N. S. Frið- finnson í silfurbrúðkaupi þeirra 5. október 1947 Þó um sé liðinn ykkar heiðurs- dagur Ctrtótmaö is just a few weeks away. STOP and com- pare Christmas 1947 in Britain and Christmas 1947 in Canada. WHERE WOULD YOU RATHER SPEND THIS CHRISTMAS? We can all help Britain enjoy a happier Christmas by sending more food parcels. Send Your Contributions NOW To The % ROTARY CLUB OF WINNIPEG 154 Royal Alexandra Hotel Winnipeg, Manitoba This Space Courtesy of: THí DREWRYS LIMITED við ætlum samt að hafa glaða stund. Silfurbrúðkaups sunginn verður bragur og sopin skál við þennan vina- fund. Við lítum öll á leiðina til baka og látum allar minningarnar vaka. Þið hafið ræktað rósir vænar, fríðar, sem risið hafa upp af frjórri I mold; | þær munu bæta bresti vorrar tíðar, að bræðralagi vinna hér um fold. ■ Eg veit að allir lofa ykkar listir, ljúfi bróðir, kæra tengdasystir. Kalla má að lánið við þau leiki þó lítil væru centaráðin fyrst; hugurinn var heldur ekki á reiki, þau hafa fram úr ermi sinni hrist, því kynjamarga kosti sýna Kristmundur og Jakobína. Eg bið þeim allrar blessunar og gæða, fcrosi við þeim gæfan hverja stund; sneiði hjá þeim meinsemdir og mæða, miklist þeirra stóra og góða pund. Árin verði ennþá mörg og fögur, altaf berist frá'þeim góðar sögur. Friðrik P. Sigurðsson TYRKLAND hið veikbygða borgarhlið, er skilur austrið og vestrið BPX-7 Alheims-stjórnmálin hafa fengið nýjan svip eftir að Banda ríkjamenn ákváðu fjárhagsað- stoð til Grikklands og Tyrk- lands. 1 síðasta hefti Samvinn- unnar sagði Reymond Daniell frá ástandinu í Grikklandi. Hér ræðir hann um Tyrkland, hið Mtt kunna ríki á landamerkjum austurs og vesturs. A Tyrkland má kallast standa á vegamótum veraldar. Það er varðmaður þeirra mjóu sunda, er aðskilja austurlenzk og vest- urlenzk höf. Fyrir neðan það, ef litið er á landabréfið, eru öll hin miklu náttúruauðæfi írans og Indlands, en fyrir vestan er Miðjarðarhafið og löndin, er að því liggja. Tyrkland er í senn flóðgáttin, er stemmir stigu við flóðbylgjunni að austan, og út- virki Vesturlanda. Jafnvel þótt segja megi, að Tyrkland sé að mestu leyti austrænt veldi sjálft þá hefur þjóðin þó horft í vest- urátt nú um heillar kynslóðar og væntir sér þaðan leiðsögu- skeiði og uppörvunar. Stríð og ótti við stríð hafa hindrað þró- un landsins í menningarátt og uppbyggingu atvinnuvega þess, en þessi dimmu ský á himni þessarar aldar hafa aðeins styrkt þrá þjóðarinnar til þess að vera frjáls og fá að njóta blessunar frelsisins. 1 ístanbúl, hinni fornfrægu höfuðborg býzantíska veldisins og soldánanna, þar sem gullnir krossar kristninnar bera í mín- arettur og hvolfþekjur mustera íslam, er það tvenns konar menning, sem býr í andrúms- loftinu, sem maður dregur að sér og í því útsýni, sem blasir við auganu. Nýtízku verzlunarfyrir- tæki, er sýna ísskápa og straum- línulöguð útvarpstæki, standa við hlið söluskálanna — bazar- anna — þar sem smákaupmenn hafa prúttað og deilt við kaup- endurna frá alda öðli. Frá svöl- um gistihússins má sjá út yfir Bosporussund sem er eins og blátt, silkimjúkt band, en snævi- þaktar hæðir Anatólíu rísa við sjóndeildarhring. Þetta er Ev- rópa. Fyrir handan sundin er Asía, að skilin frá Norðurálfunni af þessu mjóa sundi, sem ekki er breiðara en meðalstórt fljót. Þetta er land mikilla og áber- andi andstæðna. 1 Ankara, sem Kemal Ataturk kaus sér fyrir höfuðborg, til þess að forðast hin erlendu og alþjóðlegu áhrif Isambúlborgar, er umhverfið nýtízkulegt og ósérkennilegt, eins og í hvaða miðlungs iðnaðar borg sem er, víðast í Evrópu. — Ankara er þó sýningargluggi hins nýja Tyrklands, en fyrir utan garða hinnar suðandi skrif- stofumennsku, sem minnir helzt á mauraþúfu, er samfélag ríkisstarfsmanna, bænda og verkamanna, sem er miklu nær því að vera einkennandi fyrir landið. Þar, á hæðardragi, sem fáir ferðamenn heimsækja, eru þúsundir lélegra leirkofa, sem skortir öll þægindi, jafnvel hin frumstæðustu hreinlætistæki. Aðrar andstæður blasa hvar- vetna við. Til dæmis er ræktan- legt land ekki nein óskapleg við- , átta, en þó er mikill hluti þess, sem nothæfur er, óunninn. Hér og þar um landið má jafnvel sjá akra og engi í órækt og niður- níðslu, af því að engir fullgildir menn eru tiltækir, til þess að plægja þá, sá í þá og uppskera. Það eru konurnar, sem bera hita i og þunga dagsins á bændafcýl- unum, því að karlmennirnir “eru í þjónustu rauða hálfmán- ' ans”, í hernum. Það gerir lífið ekki auðveldara, að mikið af landfcúnaðarstörfunum er fram- kvæmt með sömu tækjunum og notuð hafa verið í þúsundir ára Það er hinn frumstæði tréplóg- ur og hin starfandi hönd, sem eru mest áfcerandi úti á lands- byggðinni. Þó eru það ekki hinir frum- stæðu atvinnuhættir í þessu landi aldagamalla deilna og á- rekstra, mismunandi þjóðflokka og trúarbragða, sem orka fast- ast í huga ferðamannsins. Þar stendur dýpst sú tilfinning, að maður standi á landamerkjum, er aðskilja tvö óskyld, andstæð, risavaxin nýtzkuleg öfl. Þetta er þjóðfélag, sem lifir í sífelld- um ótta við stríð og þótt friður níki, er hér allur undirbúningur til þess að mæta því, sem að höndum kynni að bera. Tyrkir eru um það bil 18 milljónir talsins, og af þeim hópi eru 750,000 af yngri kyn- slóðinni í hernum. Fyrir þjóð- félag, sem er hálfu fámennara en íbúar Bretlandseyja, er þetta þungbær byrði. En Tyrkland er umgirt land og þjóðin óttast ná- granna sína. í Evrópu eiga Tyrk- ir 200 kilómetra landlengju að löndum Búlgaríu og í Asíu búa Sovétþjóðir meðfram 600 kiló- metra landamerkjalínu. Óttinn við Rússland er djúp- stæður. Af þeirri ástæðu er þriðji herinn tyrkneski, bezt fcúna sveit landsins, hafður í hér uðunum Kars og Ardahan, í norðausturhorni landsins. Há- slétta liggur um þetta svæði, frá austri til vesturs, í gegnum Erz- erum, og er hin klassiska sam- gönguleið innrásarherja. Annar tyrkneski herinn er á varðbergi við Dardanellasund og sá fyrsti í Þrakíu, á verði gegn Búlgör- um. Hermenn eru alls staðar á ferli ií Tyrklandi og stór land- svæði, sérstaklega við sundin, eru víggirt, og þangað fá engir ferðamenn að koma. Kastljós varpa skærum bjarma á Dardan- ellasund, þegar skyggja tekur. Erfiðleikamir í samlbúð Tyrkja og Rússa eru ekkert ný- tízkulegt fyrirbrigði. Frá árinuj 1677 og til þessa dags, hefur( stríð verið uppi á milli þessaraj þjóða þrettán sinnum. 1 huga' hins almenna borgara leynist ^ ótti við ný átök við hinn vold-| uga nágranna í austri. Það væri ekki nema áframhald sögulegr-j ar þróunar. En ferðamaðurinn verður var við það, að umhugs- un um stríð í vesturátt er fjar- læg. Tvö stórmál eru aðalsnurðan á samvinnu Rússa og Tyrkja. Dardanellasundin og Ars- og Kardahanhéruðin. Samkvæmt því, sem tyrkneskir emlbættis- menn hafa sagt, fóru Rússar Peker forsætisráðherra, sem var fram á það þegar árið 1939, að samstarfsmaður Ataturks. Peker fá hlutdeild í gæzlu sundanna. vill sameina og hann slær und- Samningar um þetta atriði leyst an með hægð og hyggindum. Og í ust upp eftir að brezk-franska þótt Tyrkland sé á engan hátt nefndin, sem var til samninga í lýðræðisríki í dag, hversu sem | Moskvu sumarið 1939, hvarf það hugtak er teygt og togað, heim, og þýzk-rússneski samn- eða heimkynni alfrjálsra manna ungurinn kom á dagskrá. En mundi að Mkindum ekki þurfa Rússar hafa ekki fallið frá þessu mikið átak utan að frá, til þess máli. Alla tíð síðan, segja að stjórnin losaði á höftunum, Tyrkir, hafa þeir óskað eftir end ef ábendingarnar kæmu fram í urskoðun á Montreuxsáttmálan- vinsamlegum tón á heppilegum ^ um og kröfur þessar náðu há- tíma. marki skömmu eftir stríðslokin. Á meðan rætt var um 100 milj og þá komust Kars- og Arsdahan dollara lánið frá Bandaríkjun- héruðin einnig á dagskrá. Tyrk- um, hafði stjórnarandstaðan ir óttast, að Rússar muni vinna hægt um sig. En skömmu áður að því að steypa núverandi hafði flokkurinn neitað að taka | stjórn og fá aðra í staðinn, sem þátt í auka-kosningum og marg- væri tilleiðanlegri til samninga. ir spá því, að þingmenn hans Allt þetta hefur vitanlega muni innan skamms ganga af 'haft sín áhrif á innanlandsmál- j þingi, til þess að sýna það og in. Tyrkland hagnaðist vel á sanna fyrir heiminum, að land- hlutleysi sínu í styrjödinni, en inu sé stjórnað með einveldi þó hrekkur sá gróði skammt til þess að greiða áframhaldandi l herkostnaði landsins í svo stór- um mæli, sem hann nú er, á ' sama tiíma og flestar aðrar þjóð- ir skera niður hernaðarútgjöld, j sem þær mega. En hátt verð á i landbúnaðarfurðum, sem Tyrk- eins flokks. Fæstir véfengja það, að Tyrk- ir þarfnist fjárhagslegrar aðstoð- ar og menn efast ekki um það, að það sé líka í þágu Bandaníkj- anna að veita þá aðstoð. Til þess að endurskipuleggja tyrkneska herinn og búa hann nýtízku ir flytja út í stórum stíl, hefurj vopnum, mundi þurfa tvísvar þó til þessa megnað að halda til þrisvar sinnum hærri upp- verzlunargjöfnuði landsins við útlönd á réttum kili. Bandarískir sérfræðingar — telja, að með nýtízku vélanotk- un mætti tvöfalda bæði land- fcúnaðar- og iðnaðarframleiðslu landsins og stórauka námu- vinnslu. Þörf Tyrklands fyrir ( fjármagn til þess að endur- i byggja atvinnuvegina, og sam- | göngutækin er meiri en svo, að þjóðin sjálf geti lagt það af að það mundi taka stjórnina mörkum á skömmum tíma. EnJ þrjá mánuði, að láta almennt á liðnum árum hafa Tyrkir ekki óskað eftir erlendu fjármagni til þess að byggja upp land sitt. Rákið sjálft rekur ýms stórfyrir- tæki og strangt gjaldeyriseftir- lit hefur reist skorður við því, að hægt væri að flytja gróða af tyrkneskri starfrækslu út úr landinu. En nú er stefnufcreyt- ing í aðsigi. Recep Peker for- sætisráðherra hefur sagt, að úr því að sótzt hafi verið eftir er- lendu fjármagni til landsins, verði einnig losað’um gjaldeyr- ishöftin. Það var hugmynd Ataturks, herútboð koma til framkvæmda. Vera má, að fjárhagsleg að- stoð eins saman nægi til þess að forða því, að nágrannar Tyrkja hugsi til ágengi í þeirra garð,. þótt Tyrkir sjálfir eigi litla von til þess. Þeir gera sér engar tál- vonir um það, að þrýsting Sovét Rússlands á vesturlandamæri sín, sé hilling ein, og þeir vilja því vera við öllu búnir. Og þeir hafa gerzt opinskárri í umtali um þessa hluti, síðan Truman forseti flutti ræðu sína. Því ber ekki að neita, að nokkur hætta er þessu slmfara og ekki er úti- eftir tyrknesku byltinguna, sem lokað, að Tyrkir sjálfir glepjist fór fram um svipað leyti og rúss- J til þess að koma af stað ein- neska byltingin, að aðeins af-( hverju deilumáli, sem leitt gæti skipti ríkisvaldsins gætu orkað til átaka við Rússland. því, að leysa landið úr böndum! Fyrir nokkru birti “Demo- frumstæðrar menningar og at-j crasi” aðaLblað stjórnarandstöð- vinnuhátta. Það var hans verk, ;unnar> grein um heimsókn am- að beygja aðalsmannastéttina erískrar flotadeildar til Tyrk- duftið, aðskilja ríki og kirkju iands. Blaðið sagði, að heimsókn og afnema forréttindi trúflokka. j ina bæri ekki að skoða einvörð- Það var einnig hugmynd Ata-J ungu sem kurteisisheimsókn, turks, að það væri aðeins á færi heldur væri flotinn að stríðs- eins flokks, eða einvalda, að æfingum og blaðið bætti við' koma þessu í framkvæmd. Öll “Þetta eru aðgerðir, sem við- andstaða gegn ríkisstjórninni halda friðnum.” var því bönnuð. Þeir, sem Þetta er gott sýnishorn af þvi þekktu Ataturk, halda því fram,1 sem nú er ritað og rætt í Tyrk- að hann hafi ætlað að slaka á landi, þar scm mörmum tekst að þessum taumum smátt og smátt finna stórvægilega pólitíska at- og láta þjóðina læra að stjórna fcurði í hinum smæstu atriðum, sér sjálfa. Um daga hans voru jafnvel í íþróttakeppnum. Ný' sérrfæðingar í ýmsum greinum lega var til dæmis haldin alþjóð- settir til hæstu starfa í ríkinu. jeg glímukeppni í Prag og Tyrk- Tyrkland var vissulega einræð- ir urðu þar þriðju í röðinni. Eitt isríki, en það einræði var á ýms- blaðanna, Son Saat, birti þá an hátt mildara í formum, en fréttagrein um þessa keppni það, sem heimurinn kynntist hélt því fram, að Tyrkir hefðu síðar. Eftir dauða hans hefur átt algjöran sigur skilið, en þeh*5 flokkur sá, er hann stofnaði, ■ hefði verið meinað að njóta hans orðið feitur og bústinn af völd- af dómurunum, “er unnu samao um og ríkur af fjármunum, sem eins 0g slafnesk ríkjasam' fengnir hafa verið í gegnum að- steypa”. Annað blað notaði tæk* stöðu hans í ríkinu og með hlut- drægni, og hann hefur orðið ó- hlutvandur í starfsaðferðum sin- um og kærulaus um ábyrgð sína. Almenn óánægja með stjórnar- farið hefur því aukist. Ríkis- stjórninni var því ljós nauðsyn þess, að setja einhvern öryggis- ventil á stjórnarkerfið og á sl. ári leyfði stjórnin loks myndun stjómarandstöðuflokks. færið til þess að krefjast þess m stjórnínni, að hún mótmælti þvú að nágrannaríkin útfærðu slaf' neska ágengni alla leið að ma*' efnum íþróttamanna. Bamaleg' ar og heimskulegar eins og þesS' ar umræður vom, em þær Þ° gott sýnishorn af andrúmslofi' inu í Tyrklandi í dag. Tyrkland nútímans er hvor1 tveggja, flóðgátt og útvirki, hæð, en Bandaríkjamenn hafa boðist til að lána. En eigi að síð- ur er ljóst, að 100 millj. dollara, sem varið væri til þess að gera nýja þjóðvegi og endurbæt3 samgöngukerfi landsins, mundi _ e. t. v. styrkja Tyrki meira hern- aðarlega en mikið af skriðdrek- um og brynvögnum. Samgöngu- kerfið er í því ófremdarástandi, að amerískir sérfræðingar telja, Þessi flokkur er nú orðinn aflj ekki skyldi því gleyma, að e í landinu sem þarf að taka tillit, vestrænu ríkin hafa ástæðu ^ til, og engum er það ljósara en iþess að óttast fyrirætlanir SoV'

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.