Heimskringla - 26.11.1947, Blaðsíða 4

Heimskringla - 26.11.1947, Blaðsíða 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. NÓV. 1947 I I í ♦ í^crmskrmgla (StotnuO 1886J Kemuz út á hverjum miðvikudegi. Ei?pndur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Verð blaðsins er S3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD ÖH viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Riístjóri STEFAN EINARSSON Útanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertisir.g Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853 855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 26. NÓV. 1947 Gimsteinar íslenzkrar tungu hlaut stjórnarskipulag þeirra 99.2% allra atkvæða. Leggja Rússar nú til, að herirnir fari undir eins úr landinu og kosning fari þar fram að þeim förnum' þaðan. Vilja Bandaríkin það ekki og segja, að ef ekki sé eftir- lit með kosningunum, taki Rúss- ar, sem þegar hafi sína menn í öllum aðalstjórnarstöðum í norð-' ur hluta landsins, -alt landið með valdi. Þeir megi ekki einir ráða ’ kosningu þarna. Benda Banda-1 ríkin á að það sé auðsætt, hvað j Rússar hafi verið að fara, með því að fresta kosningu, er hún kom áður til mála. Rússar hafi meira að segja komið upp 125,- 000 manna her í sínum hluta' landsins. Með þeim her getij þessar sex miljónir í norður hlutanum þröngvað íbúum suð- ur hlutans til að taka upp það stjórnskipulag sem þeim sýnist, með valdi eða eins og Rússa er venja, með að svifta alla at- kvæði, sem ekki eru á þeirra skoðun. Sameinuðu þjóðirnar voru ekki hrifnar af frammistöðu Bandaríkjanna og kváðu þau hafa verið atkvæðasmá í málum Koreu. En þrátt fyrir það og eigi síður vegna þess, sem þama hefði gerst, samþyktu Samein- uðu þjóðimar, að láta sig mál Koreu skifta og líklegast senda nefnd þangað, eins og Bandarík- [ in fóm fram á til að hafa eftirlit með kosningum. Vom 43 at- kvæði greidd á þingi Sameinuðu þjóðanna með þessu, en ekkert á móti. Rússar og fylgjendur Á KOSTNAÐ SLÉTTU- FYLKJANNA Það er oft vitnað í hveiti- samninginn milli Canada og Bretlands af verkamannastjórn- inni á Englandi. Heldur hún fram, að sá samningur réttlæti innkaupaaðferð stjómarinnar, það afli landinu ódýrari vöru, en á opnum markaðú fáist og sem stjómin vill sem minst eiga und- ir. Það em nú ekki allir á Bret- landi á þessari skoðun. En úr því farið er að halda slíkum við- skiftum á lofti, sem því hag- kvæmasta sem hugsast getur, væri ekki úr vegi að bændur vesturfylkjanna létu til sín heyra um það. 1 ræðu sem Mr. Strachey hélt 1. júlí á brezka þinginu, umj innkaup Breta á matvöm, skýrði hann mál stjórnarinnar á þessa leið: “Við verðum að gera innkaup vor í stórum stíl eftir samkomu- lagi við önnur lönd um greiðslu þeirra á löngum tíma. Við höf- um einn bezta markað í heimi að bjóða. Þá afstöðu er bráð nauðsynlegt að færa sér sem allra bezt í nyt að hægt er. Með slíkum innkaupum fáum við mest keypt af nauðsynjum vor- um á hinu sanngjarnasta verði, sem hugsast getur. Orðin “á hinu sanngjarnasta verði, sem hugsast getur”, hljóta að vekja nokkra athygli hér vestra. Ráðherrann segir ekki á sanngjörnu verði aðeins, heldur því sanngjarnasta sem hugsan- legt er ,eða óhugsanlega ódýru verði. Sönnunina fyrir þessu “óhugs- anlega lága” verði er að finna í ræðu, sem Hon. J. A. McKin- ron hélt á þingi í Ottawa, eigi alls fyrir löngu. Hann benti á, að verðið sem tekið sé fram í hveitisamningi Canada við Bret- land 1946, sé 77 cents lægra en markaðsverð og gróði Breta en tap bænda vesturfylkjanna, hafi numið 123 miljón dölum á þeim 160 miljón mælum, sem seldir hafi verið Bretlandi eftir þess- um samningi. Á þessu uppskeru ari, hefir tapið numið frá 90 centum, upp í $1.70 á hverjum mæli. Þetta eru því “óheyrilega” Gimsteinar íslenzkrar tungu — Íslendingasögurnar, birtust í nýrri útgáfu heima á Islandi á s. 1. sumri. Sýndi Árni Bjarnarson frá Akureyri ritstjórum vikublaðanna hér þá velvild, að skenkja þeim útgáfuna, er hann var síðast á ferð vestra. Fyrir þá kær- komnu og dýrmætu gjöf, verður aldrei nógsamlega þakkað. Um þessa nýju útgáfu er margt gott að segja. Hún er í tólf bókum í traustu og fögru bandi. Þrettándu bókarinnar er og von með skýringum yfir nöfn staða og manna, um tilgang fyrirtækis- ins og hverjir útgefendurnir eru. Verður því ekki hér frekar frá þessu hægt að segja. En um prentun sagnanna hefir Guðni Jónsson magister séð. Hefir hann valið þá leið við niðurröðunina, að hafa sögur, sem á sama stað gerast, allar í einni og sömu bókinni. Þannig eru sögur Breiðfirðinga í einni bókinni, Austfirðinga í annari, Árnesinga í hinni þriðju, o. s. frv. Er þetta til mikils skilningsauka við lestur sagnanna, ekki sízt fyrir þá, sem ekki eru alls staðar jafnkunn- ugir á landinu. I öðru lagi ritar hann formála fyrir hverri bók og getur þar í stórum dráttum efnis sagnanna í bókinni. Verður með þessu mikið auðveldara að fylgja þræði sögunnar við lesturinn. Þá eru vísur skýrðar neðanmáls, srvo ekki þarf að leita að því aft- ast í bókinni, eins og orðið hefir að gera. Fyrirsagnir og letur | þeirra greiddu ekki atkvæði, en er stærra og auðveldara að lesa en áður á þeim. Alt þetta má ! heltu úr skálum reiði sinnar yfir hinni nýju útgáfu til kosta telja. Þá er og fjöldi sagnanna. Þær j Bandaríkin, eins og þau eru vön. eru 120 alls, með öllum íslendinga þáttum, sem skráðir hafa verið | Ibúar Koreu eru í sjöunda og nokkrum nýjum sögum. Hér er því um heildarsafn, stærra og himni yfir tilhugsuninni um að fullkomnara að ræða, en áður hefir verið gefið út af íslendinga- j eiga kost að síðustu á því að sögunum. verða sjálfum sér ráðandi. Þjóð- 1 formála fyrstu bókarinnar, en í henni eru Islendingabók,' ræknilstilfinningin hefir á ný Landnáma og fleiri sögur, skyldar að efni, gerir Guðni Jónsson' blossað upp hjá þeim. Það er grein fyrir Islendingasögunum, svo sem hvenær hafi gerst og samt hætt við, að andstaðan i skrifaðar hafi verið. Er þar um mikinn og nauðsynlegan fróðleik j norðurhluta landsins geti orðið að ræða og lesandanum kærkominn. þessu til tafar; það hefir að Allar eru bækumar sem næst jafnstórar. Þær byrj a á lengstu minsta kosti í bráðina klofið sögum hvers landshluta og er svo smærri sögum bætt við eftir þjóðina, hvort sem þess gætir þörf þar til viss stærð er fengin. Þetta gerir safnið mikið fegurra mikils eða lítils í alfrjálsum og skemtilegra. kosningum. Hverjir sem útgefendurnir eru, verður þeim aldrei of þakkað j Norðan til í Koreu, er viðar- starf þeirra. Frá útgáfunni er þannig gengið, að hvert heimili tekja og kvikfjárrækt, en í suð- mun telja sér það keppikefli, að hafa þær í fórum sínum. urhtluanum er auðurinn mestur. Það er ánægjulegt að vita til þess, að íslendinga sögunum er Þar er ræktað hveiti, hrísgrjón, enn sú rækt sýnd, sem þessi útgáfa ber með sér. Þær eru ekki að bygg, soyabaunir og bómull. — ástæðulausu taldar með sígildum bókmentum. Þær eru enn það E>ar eru og gull-, jám-, tungsten- skemtilegasta að lesa fyrir hvern mann, sem listfengri frásögn og 0g kolanámur; og fiskveiði mikil fögrum stíl ann og metur. I þeim em persónurnar leiddar fram á við strendurnar. Iðnaður hefir sjónarsviðið, svo að maður sér þær eins glögt og þó við sæjum þær þróast vel í landinu síðari árin á leiksviði. Við aðra eins snild kemst fátt jafnvel enn í samjöfnuð. undir stjóm Japa. Menningar- I byrjun margrar sögunnar eru lyndiseinkunnir oft svo skýrt áhrif Korenbúa voru í fyrstu] dregnar, að ætla má um hvernig persónunni farnist. Það má lesa forlög hennar, enda voru Islendingar miklir forlagatrúarmenn til forna. Höfundar sagnanna hafa gleymt sjálfum sér í frásögninni og láta persónuna sjálfa tala, alveg eins og þeir gleymdu að setja nöfn sín, sem höfunda sagnanna. Annað er listin í stíl og máli. frá Konfúsíusi og Budda, en Japar þurkuðu það alt út sem og rússnesk áhrif eftir að þeir tóku þar við yfir-ráðum, sem ekki kvað mikið að fyr en 1895, þó Því hefir verið haldið fram af manni eins og Sigurði Kristofer þeir byrjuðu á ofanwerðri sext-l Péturssyni, höfundi “Hrynjanda íslenzkrar tungu”, að snjöllustu rithöfundar fái þar varla svo vikið við orði í setningu, að ekki olli spjöllum í máli. Hér er því bæði um þá list í stíl og söguritun að ræða, sem seint verður við jafnað. Um lönd og lýði KORE A Jón sagnfræðingur Aðils kemst svo að orði í bók sinni um íslenzkt þjóðerni, að af öllum til- finningum manna, að trúartil- finningunni einni undanskil- inni, sé þjóðemis-tilfinningin sterkust. Þetta sannast á Koreu-búum. Síðan mörgum öldum fyrir Kristsburð, hafa þeir átt í höggi við yfirgang erlendra þjóða. Þeir eru ein af mongólsku þjóðunum í Asíu, en tóku sér búsetu í Kor- eu og voru þar nógu lengi til þess að mynda sérstakt þjóðemi. En fyrst lögðu Kínverjar þá undir sig og síðar Japar. Rússar hafa og haft augastað á landinu eigi síður en Mansjúríu á síðari árum. Korea má heita að hafi lengst af verið bitbein allra þessara nágranna sinna. Stærð landsins er talin um 95,000 fermílur og íbúatalan nærri 30 miljónum. Þar er fjall- lendi og gróðursælir dalir á ándu öld að láta á sér bera, því þeir höfðu jafnvel þá hugsað sér, að leggja undir sig Kína. Og Korea var fordyrið. Átti landið ---—-þá í vök að verjast þriggja stór- milli. Fjöllin í austri eru hvít og veldanna, Japan, Kína og Rúss- þykja svipmikil og fögur til að lands, því tvö hin síðast töldu líta. Hafa sumir söguritarar lönd töldu sér hættu búna af nefnt Koreu “land morgundýrð- uppgangi Japa. Samt höfðu arinnar”. \ Koreu-ibúar þá verið sjálfstætt I Vesturheimi hefir landi ríki lengi með innfæddar kon- þessu verið veitt lítil athygli, unga-ættir fyrir stjómendur. þar til málefni þess vom nýlega Hafði ein sú ætt þá ráðið ríkjum lögð fyrir þing Sameinuðu þjóð- í fimm hundruð ár. (Yi ættin). anna. Það tilheyrði Japan, en En þrátt fyrir áhrifin, sem með falíi þess í stríðinu, hafa þjóðlífið hefir orðið fyrir undir Bandaríkin gert ráð fyrir að stjórn Japa, stendur menning veita Koreubúum sjálfstæði. En Koreubúa á þjóðlegri rót, eink- það virðist ekki ætla að ganga um hjá hinum mentaða lýð greitt. Frá stríðslokum hefir landsins. rússneskt setulið verið í norður- --------------- hluta landsins; þar búa sex milj- Ætlar þú að halda því fram, ónir íbúanna. En í suður hluta ag þú hafir eins góða dómgreind þess er bandarískt setulið. Hafa 0g eg?” sagði fokvond eiginkona Bandaríkjamenn og Rússar átt við mann sinn. nokkra fundi um að KoreUbúar hefðu kosningar og settu sig á laggir sem sjálfstæð þjóð og her-1 ir þeirra færu úr landinu. En Rússar hafa aldrei verið þessui “Nei, það geri eg ekki,” sagði maður hennar rólega, “Val okk- ar á lífsförunaut sýnir það ó- tvírætt.” * * * En hvað það er dásamlegt samþykkir. 1 þess stað hafa þeir búið svo um sig í norðurhluta ag Vera á bát úti á sjó, hér fær landsins, að þeir mega nú heita maður sannarlega kyrrð og ró. þar stjómendur. Létu þeir ný- — Það er satt, því að nú er lega fara þar fram kosningu og bensínið að verða búið. VESTUR TIL KYRRAHAFSINS Eftir P. S. Pálsson Framh. Þegar á samkomu-staðinn kom var mikið fjölmenni þar fyrir. Stóð nú ekki á löngu að fundur yrði settur. Hallur Magnússon, forseti “vestra”, kvað nú fund settan. Stýrði hann fundi með skilningi og skörungs-skap. Eins og venjulega byrjar á því að fundar- gerningur sé lesinn. Ritari félagsins er J. J. Middal, skýr og vel gefinn maður, enda bar fundargerningurinn þess vitni. Eitt af því marga sem vakti eftirtekt rnína var “Blað”, sem Jón Magnússon skrifar og les á fundum “Vestra”. Er það þess eðlis, að vel mætti skipa því á bekk með Árbókum Espóldns. I því birtast allar fréttir um íslendinga í Seattle og nágrenninu. Giftingar, fæðingar, mentastig, dauðsföll og alt annað sem Islendingum kemur við. Hann hefir haldið þessu til haga í mörg ár, og er sannarlega þess virði að það sé varð- veitt frá glötun og gleymsku. Annað sem vakti eftirtekt rnína á þessari samkomu var fiðlu og píanó spil, sem tvær systur tóku þátt í. — Þær eru dætur Þotbjam- ar Jónssonar frá Deildartungu í Reykholtsdal. Hann var vinnumaður þar, um og fyrir síðustu aldamót. Hann kom hingað vestur, vann lengi við trésmíði í Winnipeg, flutti svo suður til Seattle, eignaðist konu og börn, en er nú dáinn fyrir stuttum tíma síðan. Þessar tvær dætur hans heilluðu huga okkar. Kristín spilaði á fiðlu, hefir hún tekið Master Degree í þeirri list við University of Washington, Eldn systir hennar spilaði undir á píanó, og að mér fanst, af smekkvísi og list. Hún er útlærð hjúkrunarkona. Tani Björnsson söng nokkur lög, og konan hans spilaði með honum. Hann er ágætur söng- maður, og lætur tilfinningu og skilning ráða meðferðinni. Meðal annars sem hann söng, var “Heim til fjalla”, eftir Jónas Pálsson, enda var þetta kvöld að miklu leiti helgað minningu hans. Að endaðri dags-skrá voru bornar fram rausnarlegar veitingar, er það viðtekin regla þar, að tvær fjölskyldur sjá um veitingar hrert fundakveld. Þetta fyrirkomulag er skipulagt við endir hvers tímabils sem fundir leggjast niður fyrir sumarmánuðina, engum er ofþyngt, og allir eru fúsir ,áð leggja til sinn skerf sem þeim er fyrirlagt, svo þar er aldrei neitt öng- þveiti um að ræða. Eiftt enn er lofsvert hjá forstöðunefnd “Vestra”, og það er, að sérstakt fólk hefir með ’höndum að sjá fyrir skemtunum á fundum, er sú skemtiskrá lesin upp á fundi mánuði fyr heldur en hún fer fram, eykur þetta mikinn áhuga hjá félagsfólki, enda eru fundir þar vel sóttir, og Tíkir þar mikill áhugi um mál Is- lendinga og viðhald íslenzkrar tungu, og varð eg var við þann sama hugsunarhátt undantekn- ingarlaust, hvar sem eg fór um bygðir Islend- inga meðfram ströndinni. Og nú kemur það sem örðugast er í sam- bandi við þetta vinamót, og það er að lýsa vin- áttunni og ástúðlegheitunum hjá þessum fjölda fólks sem þarna var saman komið. Sú eina lýs- ing sem eg get' gefið á því er, að það var ná- kvæmlega hin sama kend sem ríkti hjá öllum íslendingum sem urðu á vegum okkar vestur við hafið. Alstaðar var sama íslenzka sálin, sama íslenzka gestrisnin, sama íslenzka vel- vildin, sama íslenzka alúðin, sömu íslenZku óskirnaj* þegar úr garði var gengið og sömu innilegu vonirnar um endurfundi og órofna vináttu. Alt þetta lifir í hugum okkar tii daganna enda. Næsta dag, — fimitudag — fórum við til Bremerton, Wash., þar sem tvær dætur Hjartar bróður míns eiga heima, Thora og Ingibjörg, var þeim varnað, sökum anna, að koma til Seattle, svo Möhammed varð að fara til fjalls- ins í stað þess að fjallið kæmi til hans. Var sú ferð hin ánægjulegasta í alla staði. Stór bátur, sem þeir þar vestra nefna “ferju”, flutti okkur yfir sundið, var það nokkuð betur heldur en klukkutíma ferð hvora leið. Þegar að landi kom biðu frændkonur mín- ar þar og tóku okkur til dagverðar ásamt nokkr- um vinum sínum. Var sú stund sem við dvöld- um með þeim enn einn sólskinsblettur í heiði og þess vegna ógleymanlegur. En stundin var stutt og “ferjan” beið ekki, jafnvel þó Winnipeg íslendingar ættu hlut að máli. — Enn var kvatt og haldið út á djúpið, fagurt og lygnt, dularfult og dreymandi. Þokuslæður lágu um fjöllin hér og þar, og minti það mig á álfkonuna sem, “Þar kom út hin þriðja”, “með gullband um sig miðja”. Var efri hluti fjallanna hvítfaldaður, en neðri hlut- inn grænn. Færði eg það í tal við skipstjórann, að hleypa nú skeiðinni á skrið, því ófús væri eg að bíiða unz “þar kom út hin fjórða”, sagðist eg myndi gefa honum skýringu á þess- um huldu-leik, innan skamms tíma. Eldarnir voru auknir, og “Höfrungs-hlaup” hið nýja hafið, en meðan á þvá stóð hafði eg yfir ævin- týrið um “Ólaf liljurós”, uppi í stýrishúsinu, og skildum við skipstjóri góðir vinir. Þetta sama kvöld höfðum við mælt okkur mót við Hall Magnússon, að heimili hans. Kom nú enn til kasta Jóhanns Straumfjörðs, vinar okkar, að sjá okkur borgið þangað heim, enda stóð ekki á því. Fórum við nú fjögur, Straum- fjörðs hjónin og við heim til Halls. Þegar þang- að kom tóku þau Magnússon hjónin mæta vel á móti okkur. Þau eiga stóra og ágæta sölubúð, og á bak við verzlunar-húsið er íbúð með ný- tízku útbúnaði. Voru nú framreiddar veitingar af mikilli gestrisni. Þá segir Hallur: Má eg bjóða ykkur út í sumarbústaðinn okkar? Auðvitað, var okkur sameiginlegt svar. Tveir bílar fluttu okkur nú þangað. Kvöldsett var orðið og tekið að rigna. Þegar á staðinn kom var tendraður eldur, kaffi hitað og allskonar veitingar frambornar. Þessi staður, sem Hallur hefir nefnt “Bessa- staði”, er snoturt og vingjarnlegt heimili. Þar er gesta-bók, minjasafn og bókasafn, þar er harmóníka, fónógraf, plötur og pjáturdósir, þar er sungið og þar er dansað og þar er ort, enda er húsbóndinn skáld gott. Nú var áliðið kvölds og því hugsað til heimferðar. Rigningunni var upp stytot og tungl skein í heiði. Kvöddum við nú húsráðendur og fórum til heimilis okkar með Jóhanni og Maríu. Sátum við þar saman fjögur, þar til stutt lifði nætur. Bar þar margt á góma sðm verðugt er að geyma og varðveita. Eru þau hjón víðlesnir hugsuðir, enda var samtalið við þau þá nótt, þess eðlis, að það verður okkur minnisstætt, og seint lagt á hilluna. Innan fárra stunda varð Jóhann að sinna sínum daglegu störfum. Við kvöddum hann með fátæklegum þakklætis-orðum. Engin orð, jafnvel ekki hugsunin sjálf, getur lýst þeim tilfinningum sem við bárum til þessara góðu vina okkar fyrir móttökur þeirra, alúð og um- hyggju, sem þau veittu okkur í svo ríkum mæli frá því við komum, og þar til fundum okkar sleit. Snemma næsta morgun, föstudag, gengum við með Maríu til húss Unnar dóttur hennar, sem er hamingjusamlega gift og á ánægjulegt heimili, en því miður var maður hennar ekki heima svo okkur varð ekki unt að kynnast hon- um. Hann hefir góða stöðu, og eins og aðrir sem því láni eiga að fagna, hefir fáar frístundir með fjölskyldu sinni. Þegar heim til Maríu kom, var aðeins nægilegur tími til þess að ná flutnings-vagnin- um sem átti að taka okkur til Blaine, Was<h. Var nú ekki um annað að tala heldur en að hún færi með okkur alla leið niður á flutninga stöðv- amar. Kvöddum við nú Díönu dóttur þeirra hjóna, sem dvelur í foreldra-húsum. Á brautar-stöðinni kvöddum við Maríu, lengra var ekki hægt að fylgjast að. Regn byrj- aði að falla, og þoka huldi útsýnið. Frh.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.