Heimskringla - 18.02.1948, Síða 5

Heimskringla - 18.02.1948, Síða 5
WINNIPEG, 18. FEBRÚAR 1948 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA maður. Hann flytur aðal ræðu þingsins. Að skemtiskránni lokinni, verða ólokin þingstörf afgreidd. Nöfn heiðursfélaga verða borin UPP og skjöl afhent, og síðan verða þingslit. ÍSLENDINGAMÓTIÐ íslendingamót “Fróns” verður haldið í Fyrstu Lút. 'kirkju á þriðjudaginn 24. feb. n. k., eins og auglýst er á öðrum stað hér í blaðinu. Skemtiiskráin verður stutt en laggóð og að því leyti frábrugð- in því, sem áður hefir verið, að nú verður engin ræða en í stað þess verða sýndar kvikmyndir frá íslandi í öllum regnbogans- litum, en auk þeirra verða ein- söngvar og kvæði og píanó- spil svo náttúrlega ágætar veit- ingar. Hr. Ámi Helgason kemur alla leið frá Chicago til að sýna kvikmyndir, sem hann tók á ís- iandi s. 1. sumar. Margar þessar ^nyndir eru af Heklugosinu ógur- iega, sem hófst 29. marz s. 1. og stóð yfir fram á mitt sumar. — Munu engar myndir af því hafa Mynd þessi er af Mr. og Mrs. Roy Vemon og dætrum þeirra tveimur. Syngur Mrs. Rósa Ver- non á “Islendingamóti Fróns”, en dætur henn- ar Dorothy og Ethelwyn syngja á samkomu Þjóð- ræknisfélagsins í Sam- bandskirkjunni siíðasta þingkvöldið, (25. febr.). í öðrum dálki 11. línu að ofan deildarreikningurinn les deila- reikningurinn. Þinn einlægur, Árni S. Mýrdal * * H Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 22. febr. (2 sunnudag í föstu): Ensk messa kl. 11 f.h. Sunnudagaskóli kl. 12 á hádegi. Islenzk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson ★ * * It will pay you to put youj- Summer Cottage in my hands at once if you want to sell or rent it. Mrs. Einar S. Einarson Box 235, Gimli, Man. borist hingað til borgarinnar enn sem komið er.. Ámi Helgason er ágætur myndatökumaður og þarf ekki að efa að þessi sýning verði bæði íróðleg og skemtileg. Mrs. Rósa Vernon, sem er ef- laust ein bezta söngkona af ís- lenzkum ættum, sem þessi borg hefir eignast, syngur nokkra ein- söngva. Hún hefir undanfarin ár dvalið í Toronto en nú gefst okkur tækifæri til að hlusta á söng hennar. iMiss Thora Ásgeirson er með efnilegustu píanó-leikurum ís- lenzkum hér vestra og hefir þegar náð miklum vinsældum. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. ICELANDIC CANADIAN CLUB C-O-N-C-E-R-T First Lutheran Church, Yictor Street MONDAY, FEBRUARY 23rd, 8.15 p.m. O CANADA OHAIKMAN’S ADDRESS’............AXEL VOPNFJORD VIOLIN......................IRENE THOROLFSON Andante from Symphonie Espagnole, by E. Lalo ADDRESS: Impressions of Ireland.REV. J. I. McKINNEY MALE VOICE OHOIR.............Kerr Wilson, Director 1. Dear Land of Home .......Sibelius 2. Sea Chanties...........Traditional 3. Marching Along Together.. .Victor Herbert VOCAL SOLO, Seleoted.......KERR WILSON, Baritone MOVING PICTURES IN COLOR.....DR. L. A. SIGURDSON “The Eastern Seaboard” VIOLIN......................IRENE THOROLFSON 1. Liebes Leid (Love’s Sorrow).Fritz Kreisler 2. Polichinelle (Gay Serenade)....Fritz Kreisler GOD SAVE THE KING Accompanists — Thelma Wilson and Douglas Bodle Admission: Adults 50c — Children 12 gnd under 25c Tuttugasta og áttunda ÍSLENDINGAMÓT Þjóðræknisdeildarinnar ‘ ‘Frón ” verður haldið í Fyrstu lútersku kirkju ÞRIÐJUDAGINN, 24. FEB., 1948. Byrjar kl. 8. e.h. SKEMTISKRÁ : Ávarp forseta_____.Prof. T. J. Oleson Einsöngur. Upplestur. PíanóspiL. Frú Rósa Vemon ------Ragnar Stefánsson .Ungfrú Thóra Ásgeirson Kvæði— --------------------Dr. Sig. Júl. Jóhannesson Kvikmyndir frá Islandi_______i--Hr. Ámi Helgason Veitingar í neðri sal kirkjunnar Inngangur $1.25. — Aðgöngumiðar til sölu í ibókabúð Davíðs Björnssonar t G. T. HtJSINU FRÁ KL. 10 TIL 1 Ben Rodd’s Orchestra Inngangur 50c Samkoma Þjóðræknisfélagsins MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ, 25. FEBRÚAR í fyrstu Sambandskirkju — Banning Strect SKEMTISKRÁ: Misses Dorothy og Ethelwyn Vernon_Samsöngvar Mrs. Elma Gíslason_______________Einsöngvar Mr. Allan Beck_____________________Violin Solo Séra Eiríkur Brynjólfsson_____ Fyrirlestur * Ólokin þingstörf — Útnefning heiðursfélaga — Þingslit * Samkomán byrjar stundvíslega kl. 8 Aðgangur verður 25c =■ f 1 .. Hún hefir lofast til að spila fyrir okkur þetta kveld. Svo hefir Ragnar Stefánsson lofast til að lesa upp. Margir sérstaklega utanbæjar menn, munu fagna tækifæri að hlýða á Ragnar sem er snillingur á þessu sviði. Það hefir æfinlega þótt sjálf- sagt að kvæði væri flutt á hverju Frónsmóti og ekki verður nú brugðið út af þeirri reglu. Skáld- ið góðkunna, Dr. S. J. Jóhannes- son, flytur að þessu sinni frum- ort kvæði. Að skemtiskránni loki'nni verða bornar fram veitingar í neðri sal kirkjunnar. Um Fróns veit- ingar þarf ekki að fjölyrða og yfir borðum getur fólk fengið næði til að spjalla við kunningja sína. H. Thorgrímsson (ritari “Fróns”) hvíldar. Séra Skúli Sigurgeir- son flutti kveðjuorðin. * * tr Jón Ólafsson, Selkirk, Man., dó síðast liðinn fimtudag á sjúkrahúsi í Selkirk. Hann var 96 ára; kom til þessa lands á- samt konu sinni fyrir 60 árum. Hann lifa kona hans Margrét, tveir synir, óli, í Prince Rupert og Joe í Selkirk. Jarðarförin fór fram frá lútersku kirkjunni- í Selkirk í gær. Sr. Sigurður Ólafsson jarðsöng. Jón heitinn átti lengst af heima í Selkirk og var starfsmaður hjá Rolbinson’s Mill félaginu og Northern Fish Company, lengst af. * ★ ir Dánarfregn Aðfaranótt þriðjudagsins 10. febrúar, andaðist að heimili sínu, 518 Beverley St., Mrs. Anna Benson, ekkja Vésteins Benson er dó fyrir fimm árum. Útförin fór fram á föstudaginn, 13. febr. kl. 1.30 frá útfararstofu Bardals í Winnipeg. Séra Philip M. Pét- ursson jarðsöng. * * * Point Roberts, Wash., 9. febrúar 1948 Hr. ritstj. Hkr.: I grein minni í nítjánda tölu- blaði Hkr. eru eftirfylgjandi prentvillur: Bls. 4 í 24. línu að neðan beitist les breytist. Bls. 5 í fyrsta dálki 43. línu að ofan fánmtíu-tþúsundustu les fimm hundruð tíu-þúsundustu. Bls. 5 Genuine $5.00 Cream Oil PERMANENT A steamed-in Cream Permanent that gives your hair soft, springy curls that will not need pampering. Open All Day Saturday flo flppointment Recessary «3.so [ Miss M. Einarson, our star operator, extends a personal welcome to Icelandic friends and patrons. ] Winnipeg’s Leading Permanent Wavers NU-FASHION PHONE 97 703 18 Professional Operators KVEÐJUR TIL ... Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi á þingi þess 23., 24. og 25. febrúar, 1948 Park-Hannesson, Ltd. 55 ARTHUR STREET Sími 21844 Winnipeg, Manitoba Umboðsmenn fyrir “BLUENOSE BRANI)” fiski- net og tvinna og önnur áhöld til fiskiveiða. ðeðeoooososoeoðeeoo .:.3IIIIIIIIIIIIClllllllllllllC3IIIIIIIIIIIIC3IIIIIIIIIIIIC3IIIIIIIIIIIIC3IIIIIIIIIIIIE3lllllllllllinilllllllllllC3lllllllllllinilllllllllllC2lllll1lllllinilllllllllllC]llll IIIIIIIIIE2IIIIIIIIIIIIC3lllllllllillC3lllllllllllinilllllllllI»;- Garnet Gillies Þessi efnilegi og velgefni mað- ur er nú að byrja verzlun hér í vestur-hluta borgarinnar á Sar- gent Ave., milli Banning og Lip- ton stræta. Er nafn verzlunar- innar: “Cam’s Furniture, Radio Company”. Mr. Gillias hefir að undan- förnu unnið hjá T. Eaton félag- inu, og er ábyggilegur 1 þeirrii grein og veit hvað hann er að gera, svo það er ekki að kaupa | köttinn í sekknum að snúa sér til hans þegar þörf er á viðgerð- um eða yfirliti á þessum nútíma nauðsynlegu áhöldum, Radios. Einnig mun verzlunin hafa vandaða húsmuni til sölu, sömu- leiðis hljómplötur, (Phonograph records) af öllum tegundum, og margt og margt fleira. Næsta laugardags-morgunn, 21. þ. m. verður þetta vandaða verzlunarhús tilbúið að veita þeim móttöku, sem þangað leita. Hafið í huga: — 849 Sargent j Ave., Sími 24 943 Ulhittier fur farms MINKA Framleiða allra beztu tegundir ■ FJÆR OG NÆR Dánarfregn Pétur Péturson, dó að heimili sínu, á Gimli, 10. febrúar. Hann var 45 ára að aldri. Pétur sál. skilur eftir sig ekkju og tvö börn. Kveðjuathöfnin fór fram á heimili hins látna og frá Lút- ersku kirkjunni 13. þ. m. Pétur ólst upp á Gimli og fjöldi af vandamönnum og vinum fylgdu hans jarðnesku leifum til hinstu VIÐ KVIÐSLITI Til linunar. bóta og styrktar ■eynið nýju umbúðirnar, teyju lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Martfg. Company. Dept, 160, Preston, Ont. s I Sérfræðingar í kynbóta framleiðslu úrvals dýra svo sem: DARK STANDARD MINK (Pure Gothier Strain) SILVER PLATINITM MINK BLUFROST (Silver Sable) MINK KOH-I-NÚR (Black Cross) MINK é g Whittier-búið er eitt af allra vönduðustu loðdýrabúum í Canada, sem aðeins framleiðir beztu tegundir loðdýra. Eftirlit og umhirða er hin □ fullkomnasta með nýjasta útbúnaði er slíkum loðdýrabúum tilheyra. == = 5 . = Eigendurnir eru íslendingar 1 □ 1 WHITTIER FUR FARMS I (Kristinn Oliver) KIRKFIELD PARK, MANITOBA, CANADA I i ..................................... miiit]iiuiiiiHiK|> scoeQoooosseeesððceðooðeðeoeseðeeeeoeseooeeMSQc

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.