Heimskringla - 03.03.1948, Blaðsíða 8

Heimskringla - 03.03.1948, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. MARZ 1948 FJÆR OG NÆR MESSUR 1 ISLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Á hverjum sunnudegi er mess- að í Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg,—kl. 11 f. h. á ensku, og kl. 7 e. h. á íslenzku. Sunnu- dagaskólinn mætir kl. 12.30. * » * Messa á Gimli Messað verður í Sambands- kirkjunni á Gimli sunnudaginn 7. marz n.k., kl. 2 e. h. * * * Auk þeirra utanbæjargesta á þjóðræknisþinginu, sem getið var í síðasta blaði, og síðar komu á þing, er þessara að geta: Mr. og Mrs. H. G. Sigurðsson frá Gimli; var Mrs. Sigurðsson fulltrúi. Ennfremur var stödd á þingi frá Gimli, frú Sólveig Bjamason. Frú Kristín Benediktson, kennari frá Riverton. Mrs. Josephson frá Glenboro, Man. Valdimar Gíslason frá Wyn- yard, Sask. Frú Kristín Pálsson, Lundar, fulltrúi. Thorsteinn Gíslason og frú frá Brown, Man. Ingimundur Sigurðsson og frú frá Lundar, Man. ROtSE TIIEATRE —SARGENT <S ARLINGTON— March 4-6—Thur. Fri. Sat. Frank Sinatra Kathryn Grayson ‘IT HAPPENED IN BROOKLYN' Robert Lowery—Tele Loving "GAS HOUSE KIDS GO WEST" March 8-10—Mon. Tue. Wed. Ginger Rogers Burgess Meredith "THE MAGNIFICENT DOLL" Pat O’Brien—Ruth Warrick "PERILOUS HOLIDAY" HUGSAÐ HEIM (Gefið í Heklusjóð) Mr. og Mrs. Páll Anderson, Gleniboro, Man. $2.00 F. S. Frederickson, Gleniboro, Man 1.00 $ 3.00 Áður auglýst 416.00 Alls $419.00 Jón Sigurðsson frá Lundar. * Sigfús Sigurðsson frá Oak Point, Man. Frú Richard Beck frá Grand Forks, N. Dak. * * * 1 síðustu vísunni í kvæði M. Markússonar til sr. Hannesar Bjarnasonar í Hkr. 18. feb., varð sú prentvilla að þar stendur (í miðri vísu), þó dafni máttur mál og fjör, en átti að vera þó dofni máttur, o. s. frv. • * * Mrs. Helga Kristjánsson, kona Guðtorandar Kristjánssonar, Bal- sam Bay, Man., lézt síðast liðinn miðvikudag. Hún var 70 ára, fædd á Islandi en kom vestur fyrir 60 árum. Heimili hennar hefir síðustu 25 árin verið að Balsam Bay. Hina látnu lifa maður hennar, Guðbrandur og fjórar systur: Mrs. A. A. Bardal og Mrs. Olive Olson, báðar í Winnipeg; Mrs. M. McFadden, Swift Current, Sask., og Mrs. S. Henderson, Vancouver Island. Útförin fór fram frá A. S. Bar - dals útfararstofu s. 1. laugardag, en grafið var ,í lúterska graf- reitnum í Selkirk. Sr. Eiríkur Brynjólfsson jarðsöng. * ★ ★ Announcing The opening of a studio of Voice Culture and Stage Deport- ment by Rósa Hermannsson Vernon, Dramatic Soprano,1 Registered Music Teacher. 220 Maryland St., Winnipeg. For appointment phone 75 538. * * * Til áskrifenda tímaritanna Þeir, sem greiddu ritin fyrir- fram árið sem leið, fá þau enn við sama verði ef greidd eru fyrir síðasta marz næstkomandi. Mikið úrval af íslenzkum bók- um. Skrifið eftir lista. Bjömsson Book Store, 702 Sargent Ave., Winnipeg * ★ W Courses in applied psychology; Public Speaking; Literary Ap- preciation; 12 lectures, $6.00; Laura Goodman Salverson, Lec- turer; Louise Gudmunds in charge of all information and Látið kassa í Kæliskápinn NvmoLa M GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Simi 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson. eigandi Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund á þriðjudagskvöldið applications; New Classes start 9. marz að heimili Mrs. Paul Sig- inS; about 11 now; Phone urdson, 105 Queenston St. — Fundurinn byrjar kl. 8. Hvað er gott við Unemployment Insurance? « $87,500,000 voru borgaðir úr þessum sjóði til atvinnulausra í Canada frá 1. september 1945 til 31. október 1947. $31,100,000 lagði stjóm Canada fram til þessa sjóðs. 500,000 atvinnulausir menn og fjöl- skyldur þeirra bættu hag sinn vegna þessara borgana. I mörgum tilfellum hefði þetta fólk liðið skort ef þetta fyrírkomulag hefði ekki átt sér stað. Hvað er gott við Unemployment In- surance? Getur nokkur vafi leikið á því. Unemployment Insurance aðstoðar vinnuveitendur á þann hátt að auka ' gjaldþol hinna atvinnulausu, og sam- tímis veita framfærslu verkafólkinu meðan það bíður nýrrar atvinnu. Vinnu- veitendur og verkafólk og stjórnin eiga þar sameiginlega hlutdeild—Unemploy- ment Insurance spilar stóra rullu í vel- megun þjóðarinnar. *<X Notið að fullu skrifstofu National Employment Service í ykkar bygð. Department of Labour HUMPHREY MITCHELL, Minister of Labour A. MacNAMARA, Deputy Minister SKILARETT Ný ljóðabók eftir P. S. Pálsson ER NÚ KOMIN A BóKAMARKAÐINN. Ágætur pappír, falleg kápa, vandaður frágangur. 1 henni birtist allur kvæðaflokkurinn “Jón og Kata”. — Bókin er 224 blaðsíður, og fæst hjá útsöluimönnum sem auglýstir eru á öðrum stað í blaðinu. Verðið er $3.00 í kápu. I Winnipeg er bókin til sölu hjá eftirfarandi: * BJÖRNSSON’S BOOK STORE, 702 Sargent Ave. THE VIKING PRESS LIMITED, 853 Sargent Ave. P. S. PÁLSSON, 796 Banning Street. Gunnar J. Hallsson, einn af stofnendum Dakota bygðarinn ar, lézt 20. febrúar að Calder, Sask. Hann var einn af sex full- trúum er sendir voru frá Gimli vorið 1878 til að leita að byggi- legu landi fyrir sunnan landa- mærin. Fáum vikum síðar reisti hann og faðir hans, Jóhann G. Hallsson, fyrsta bjálkakofan í nýju bygðinni, er stofnuð var á sléttunum við Pembina fjöllin. ♦ ★ tr Gefin saman í hjónaband í Fyrstu lútersku kirkju, af séra Sigurði Ólafssyni þann 28. febr., William James McCaine og Guð- rún Thora Peterson, bæði til heimilis í Winnipeg. Brúðgum- inn er af írskum ættum, en brúð- urin er dóttir Mr. ogMrs. Jóhann Peterson, Selkirk, Man. — Við giftinguna aðstoðuðu Frances Peterson, systir brúðarinnar, og Miss McCaine, og Gordon Mic- Caine, systkini brúðgumans. — Eftir athöfnina var vegleg veizla setin í Elmwood Hall. * * * 26. febrúar 1948, á afmælis- daginn sinn, símaði Mrs. C. A. Pesnicak (Guðrún Fanny Borg- fjörð), föður sínum í Winnipeg, frá Seatlle, Wash., að hún ætlaði að fara þá um kvöldið flugleiðis til manns síns, með öll fimm börnin þeirra hjóna. Það elzta er drengur nærri átta ára og það yngsta líka drengur liðlega árs gamall, og þrjár dætur. Maður Guðrúnar er Major C. A. Pesni- cak, sem er í Bandaríkja hemum í Japan, er búinn að vera þar eitt ár. Mrs. C. A. Pesnicak gat ekki farið með manni sínum þeg- ar hann fór, af því yngsta bamið var of ungt til að ferðast. 1 gær- kvöld, 1. marz símuðu þau hjón frá Japan til bróður Mrs. C. A. Pesnicak, séra Helga I. S. Borg- íjörð í Chicago, að Mrs. C. A. Pesnicak væri komin til Japan. Ferðin hefði gengið vel yfir Kyrrahafið. Flugbúturinn sem þau ferðuðúst með, fór syðri leið- ina til Honolulu, þaðan til Jap- an. Séra Helgi sendi fréttina til Winnipeg í gærkvöld. Það er mikil ánægja fyrir skyldmenni og vini þeirra hjóna að ferðin gekk svo vel. Mrs. C. A. Pesni- cak er fædd og uppalin í Winni- peg. Hún útskrifaðist í hjúkr- unarfræði frá Winnipeg General Hospital. 42 655. * * •*• The Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran church will meet Tuesday, March 9th, at 2.30 p.m. in the church parlors. ★ * * It will pay you to put your Summer Cottage in my hands at once if you want to sell or rent it. Mrs. Einar S. Einarson Box 235, Gimli, Man. Wings Radio Scrvicc Selja og gera við radios og allar tegundir rafurmagns- óhalda. Einnig útvarpstœki. Thorsteinn Hibbert, forstjóri 748 SARGENT Ave. WINNIPEG Sími 72 132 MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Pregtur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B.. B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegl Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30.' Skófaílokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldl Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. HITT OG ÞETTA * ICELAND SCANDINAVIA Overnight Travel the Modern Way and Fly in 4-engine Airships MAKE RESERVATIONS NOW, IF PLANNING TO TRAVEL THIS SUMMER We will help you arrange your trip—NO extra charge For Domestic and Overseas travel contact VIKING TRAVEL SERVICE (Gunnar Paulsson, Manager) 165 Broadway, New York City Phone: REctor 2-0211 Talsimi 95 826 Heimilis 53 893 DR K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyma, nets og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Af ellefu mönnum, er unnu á snjóplógi við hreinsun járn- brautaspora á stöð C.N.R. félags- ins í Hanna, Alta., s. 1. laugar- dag, fórust 5, er plógurinn rakst á ketil, er í garði stöðvarinnar stóð. Mennirnir er haldið að ekki hafi séð ketilinn fyrir snjóróki frá plógnum. 1 ★ Veðrið ií Winnipeg: á mið- an demantshring, en hún hrygg- vikudagsnátt 11 gráður fyrir ’braut hann, og heimtaði 6 dollara neðan 0, búist við 10 gráðum nxilUpils í sekt! Margir ógiftir fyrir ofan 0 á miðvikudag. I menn 1 Aurora lokuðu sig inni í * j herbergjum á gistihúsum allan Fjárhagsáætlun Manitoba- Þennan viðburðaríka og hávaða- fylkis var lesin upp í þinginu í sama ^ag! gær. í henni er gert ráð fyrir % * $33,679,131 útgjöldum og tekju- San Mateo, Calif. — Læknar afgangi er nemur $4,200,000. — héldu fyllilega að kona nokkur, Hafa tekjur og útgjöld ekki í Mrs. Lillian Arthur, væri að fara sögu fylkisins verið eins há og með voðalega fjarstæðu, þegar þetta. hún hélt því fastlega fram, að ★ | eitthvað sem hún gat þó ekki 1 borginni Aurora, 111., gerðist gert sér ljóst, hefði orðið eftir það 27. f. m. að allstór meyja- innvortis (í henni sjálfri), þegar hún gekk undir uppskurð fyrir tveimur árum síðan. ] Shcrbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúöhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur skari tók sig til og hrifsuðu yfir- ráð borgarinnar í sínar hendur daglangt, og beittu hinni römm- ustu harðstjórn, hvað pipar- sveina iborgarinnar áhrærði. En þegar þessi kona, sem er þrítug að aldri, og 6 bama móðir, var skorin upp síðastliðinn föstu- Voru það 86 ákveðnar og vel dag, fundu læknarnir “surgical frekar meyjar, frá 18 ára aldri, towel”, 12 þuml. á annan veginn og sumar ef til vill töluvert og 14 á hinn, í einhverjum af- aldraðri, er tóku sig saman og kima kviðarholsins. MlNNISl BETEL í erfðaskrám yðar á klukkutímann hverri, og styrk, (scholarship) á Barizon model- ing skólann. Þetta er talið hið hæsta kaup- gjald á klukkutímann, sem nokkum hefir nokkru sinni boð- ið. stjómuðu öllu í borginni þennan dag, en íbúatalan er um 50,000. Gerðu þær þetta til að minnast hlaupársins, og stjórnuðu >þær öllu samkvæmt því sem þeim Á stykki þessu var fangamark — “'Harrison Mem. Hospital”, Bremerton, Wash. ★ New York — Lewis Mittman, Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 7. marz (4. sunnud. í | föstu). Ensk messa kl. 11 f. h. i Sunnudagaskóli kl. 12 á hádegi. 1 Ensk messa kl. 7 e. h. íslenzk föstumessa fimtud. 4. marz. kl. í 7.30 e. h. Allir boðnir velkomn- ! ir. S. ólafsson ★ * ★ Jón Sigurdsson Chapter, I.O. D.E., will hold its regular meet- ing, Thursday, March 4,1 at 8. p.m., at the Free Press Board Room No. 2. fanst að einni borg ætti að vera húsgagnaverkstæðis eigandi, — stjomað. bauð hinum heimskunnu og Hið fyrsta sem þær tóku sér margumræddu Dionne fimmbur- fyrir í nafni laganna, var að um vinnu við kvenfata-tízku- leggja drög fyrir að allir pipar- sýningar, (modeling) fyrir $100 sveinar borgarinnar væm hand- — samaðir. Fengu þær sér að láni nýjan “paddy wagon” frá Chi- cago, og í honum eltu þær uppi 200 piparsveina, og tróðu þeim öllum í tugthúsið! Sakimar sem þessi kvensköss bám á vesal- ingana, voru auðvitað þær, að þeir væru piparsveinar, og hegn- ingin — sektir, andvirði silki- sokka, sætindakassa, eða ein- hverrar annarar kvenlegrar munaðarvöru! Lögreglustjórinn, Bob Robinson, var settur inn, til þess að hann fengi að reyna hvemig væri að vera í hans eigin tugthúsi, en hann slapp frá kvennahópnum, þegar þær opn- uðu klefadyrnar til þess að smeygja nýjum fanga inn. Wil- bur E. Esser, bankaþjónn, bað lögreglustjórans (bráðabirgða), Irene Youngen, til þess að kom- ast hjá sekt, og bauð henni stór- Framvegis verður Heims* kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárusi Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, lsland. * ★ * Alþingishátíðin 1930, eftir próf. Magnús Jónsson er íslendingum kærkomin vinagjöf. 1 bókinni er yfir 300 myndir og frágangur allur hinn vandaðasti. Fæst bfeði í bandi og óbundin. Verð í bandi $20.50 og $23.00, óbundin $18.50. Björnssons Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg ★ * » Heimskringla er til sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, Akureyri, Island. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— bezta íslenzka fréttablaðið HOUSEHOLDERS ATTENTION The coal strike has lessened the variety of coals immediately available but we are able to supply you with Fuel for any type of heating equipment you may have. By giving us your orders a reasonable time in ad- vance you will enable us to serve you better. We also carry a full line of Builders’ Supplies and Ready-mixed Concrete. MC^**URDYQUPPLY/^O.Ltd. ^^TBUILDERS'SUPPLIES ^and COAL Corner Sargent and Erin Phone 37 251 — Private Exchange

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.