Heimskringla - 03.03.1948, Blaðsíða 7

Heimskringla - 03.03.1948, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 3. MABZ 1948 HEIMSKRINGLA 7. StÐA RÆÐ A ÁRNA HEGASONAR Frh. frá 3. bls. fyrir jól í vetur var þýzkur tog- ari tekinn fjrrir landhelgisbrot. 1 stað þess að borga, kaus skip- stjórinn að vinna af skipinu sektina með því að flytja síld frá Reykjavík norður í síldar- verksmiðjurnar á Siglufirði. Að því loknu fór þessi togari með fyrsta farminn, af um 300 tonn- um af nýrri síld, sem útgerðar- menn og siíldarverksmiðja rík- isins gáfu til nauðstaddra á Þýzkalandi. Island og Norðurlönd Tvent skeði meðan við vorum á Islandi í sumar sem sérstak- lega bendir á góða samvinnu milli Norðurlanda pjóðanna. Seint í júlí var haldinn full- trúa fundur þingmanna-sam- 'bands Norðurlanda í Reykjavík. Það var stofnað 1907. Stofnend- ur voru Danmörk, Noregur og Svíþjóð. Finnland bættist við nokkru sííðar en Island gekk í sambandið 1926. Tilgangur þess er að ræða þau mál, sem sérstaka þýðingu hafa fyrir samstarf Norðurlandanna í menningar og atvinnu málum, °g til að auka viðkynningu þingmanna í þessum fimm lönd- um. Fundinn sóttu sjö fulltrúar frá Svíþjóð, tíu frá Noregi, einn frá Finnlandi, fimtán frá Dan- mórku og fimtán frá íslandi. Snorri Snorra hátíðin var haldin i Reykholti í Borgarfirði, 20 júlí, fyrsta sunnudaginn sem við vor- um á Islandi. Eins og flestum mun kunnugt var þessi hátíð haldin í sambandi við afhjúpun Snorra styttunnar, sem norska þjóðin gaf Islandi, og efnt var til með almennum samskotum í Noregi. Veðrið var yndislegt þennan dag og fólkið í hátíðar skapi. Giskað var á að manrifjöldinn sem sótti hátíðina hafi verið um tíu til tólf þúsund. Fleiri en hundrað fulltrúar frá Noregi, undir forystu Ólafs ríkisarfa, komu daginn áður til að afhenda þessa vinargjöf. Þetta var hátíðleg athöfn, sem tvær þjóðir stóðu að, "há- tíðarstund í Mfi tveggja þjóða", eins og komist var að orði. — Sveinn Bjömsson, forseti Is- lands; Ólafur, ríkisarfi Noregs og aðrir fulltrúar beggja þjóð- anna fluttu vingjarnlegar ræð- ur. Styttan stendur fyrir framan hina miklu byggingu ungmenna skólans í Reykholti, þar sem Snorri Sturluson bjó, skrifaði Noregs konunga sögur og var myrtur árið 1241. Hátíðin og af- hending Snorra styttunnar átti upprunalega að fara fram 1941, sjö hundruð árum eftir dauða INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík. Amaranth, Man._ Arnes, Man. A ÍSLANDI __Björn Guðmundsson, Mávahlíð 37 f CANADA .Mrs. Marg. Kjartansson Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man........____.________________________G. O. Einarsson Baldur, Man........................----------------------~-------------O. Anderson Belmont, Man............-..............-...................—......-G. J. Oleson Bredenbury, Sask__-Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask______________________l_Halldór B. Johnson Cypress River, Man........_......-----------------------Guðm. Sveirasscm Dafoe, Sask__________________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask............__________________Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man........----------------..........—......_ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask_____-_________JRósm. Arnason, Leslie, Sask. Flin Flon, Man_____________________________Magnús Magnússon Foam Lake, Sask_______________Rosm. Arnason, LesUe, Sask. Gimli, Man........_------------------......_......................JC. Kjernested Geysir, Man___________________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man................_____............_.....................G. J. Oleson Hayland, Man................._...............................~Sig. B. Helgason Hecla, Man............___..............._.................JÓhann K. Johnson Hnausa, Man........................_—......................_.Gestur S. Vídal Innisfail, Alta_____________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask_____________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont...................._.........._...............Bjarni Sveinsson Langrmth, Man........-------........_............-------.....Böðvar Jónsson Leslie, Sask...................._...............................Th. Guðmundsson Lundar, Man............................_.................................D. J. Lindal. Markerville, Alta________Öfeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man_______________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask................_................---------------------Thor Asgeirsson Narrows, Man____________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man................_.............................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man...._.........._.........._.......................-.....S. Sigfússon Otto, Man___________________________D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney, Man...._...............................t.............—.......-S. V. Eyford Red Deer, Alta........___________..........-.......Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man........................_.......................JEinar A. Johnson Revkjavík, Man---------......_..............................Ingim. Ólafsson Seíkirk, Man_________________________----------Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man........_—.....................................Hallur Hallson Steep Rock, Man........______.........._.......................Fred SnædaJ Stony Hill, Man____________________D. J. Líndal, Lundar, Man. Swan River, Man_________________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask........_..........-............................Arni S. Árnason Thornhill, Man____________.Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man_______________________Aug. Einarsson^ Arborg, Man. Vanoouver, B. C Wapah, Man _Mrs. Anna Harvey, 4370 Quebec St. Jngim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man.........................................................S. Oliver Wynyard, Sask........---------....................------------O. O. Magnússon I BANDARÍKIUNUM Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. _E. J. Breiðf jörð, Upham, N. D. Akra, N. D--------- Bantry, N. Dak._ Bellingham, Wash___Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash.............................................Magnús Thordarson Cavalier, N. D_____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_____ _C. Indriðason, Mountain P.O., N. D Edinburg, N. D.- Gardar, N. D___ Grafton, N. D.._ Hallson, N. D___ Hensel, N. D._ C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. _C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. ___Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. _C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. _Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Ivanhoe, Minn_____ Milton, N. Dak............_..........____..........................S. Goodman Minneota, Minn........„.................................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif........_.......John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash.............................................Ásta Norman Seattle, 7 Wash__________J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham. N. Dak_____________'.____......_____.........E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba Snorra. Styttan var þá tilbúinj en ófriðurinn hamlaði. 1 ræðum sínum lofuðu Norð- menn mjög áhrif Snorra á sögu Noregs, minntust hvern þátt verk hans hefðu átt í endurreisn inni 1814, og einn þeirra sagði "það má nærri því taka svo djúpt í árina að segja að hefði Snorra ekki notið við væri Nor- egur ekki frjálst ríki í dag". Minningu Snorra var þarna mikil virðing sýnd og heiður. Island er þakklátt fyrir gjöf- ina, metur vinsemdina sem á bak við liggur og tók virðuglega á móti hinum tignu gestum, sem komu frá fjarlægu landi til að heiðra hinn ágæta son og votta þjóðinni vináttu sína. Hekla Eg býst við að flestir hafi fylgst vel með fréttunum af Heklu gosinu, og því lítil ástæða að vera langorður um það. Það er sá atburður sem mesta athygli vakti. Heklugos eru ein af ógur- legustu hamförum náttúrunnar. Sprengingin í byrjun gosins heyrðist alla leið norður í Grímsey, sem er í yfir 180 mílna fjarlægð, og reykjar- og ösku strókurinn sem stóð upp úr f jall- inu mældist 16 til 18 mílna hár. Það er erfitt að gera sér grein fyrir þeim ógurlega krafti sem veldur slíkum hamförum. Nokkrar skemdir urðu af ösku og vikur falli í FljótshMðinni og undir Eyjafjöllum. Eg kom í Fljótshlíðina, notaði til þess mesta góðviðris daginn sem við áttum á Suðurlandi í sumar. HMðin var sérstaklega fögur, góð spretta og fólk að vinna við hey þurkun á hverjum bæ. Eng- in eyðilegging af öskufalli var sjáanleg fyr en komið var inn fyrir HMðarenda. Aftur á móti Iá vikurinn í stórum sköflum fyrir innan Múlakot, þar urðu talsverðar skemdir, en á innsta bænum gjör eyðilagðist tún og slægjulönd. 1 allt sumar voru þrír gígar opnir í Heklu. Einn í háfjallinu, sem af og til gaus svartri ösku og reykp annar í suðvestur öxl fjallsins ,sem stöðugt gaus ó- hemju af gufu, og sá þriðji — nokkru neðar sem hraun rennsM var úr. Eg kom að þessum síðast nefnda gíg og sá bráðið grjótið spretta upp og renna fram eins og stóra lyngna elfu. Úr þessum gíg hafði hraun runnið að heita má viðstöðu laust síðan gosið hófst, þann 29. marz. Áætlað var að útrennslið hafi verið um 50 tenings metrar á sekúndu, eitt- hvað um 10,000,000 tonn á sól- arhring, af um 1800 stiga (F.) heitu grjóti. Þegar eg kom að gígnum hafði gosið staðið í Mð- lega 100 daga og hraun magnið úr gígnum orðið um þúsund milljón tonn, og eg veit ekki annað en að hraun renni enn þá úr þessum gíg. Fyrstu dagana eftir að gosið hófst rann einnig mikið hraun úr öðrum gígnum í norðaustur öxl fjallsins. SvoMtill spotti af filmunni sem eg sýni ykkur var tekinn við gíginn í Heklu. Viðhorf Það sem eg hef sagt gefur enga fullnaðar hugmynd um efnahags ástandið á íslandi. Á þessu eru margar hMðar eins og flestum öðrum málum. Skoðanir manna á Islandi eru skiftar um afkomu þjóðarinnar; um afleið- ingar þess sem gert hefur verið og um það hvert stefnir. En eg endurtek það sem eg sagði áður: þjóðinni Mður vel. Náttúru auðæfi Islands eru mest í sjónum, fiskurinn á mið- unum. Búskapur og bænda stétt- in eiga sinn þátt í framleiðslu Mfs nauðsynja, en sjávar út- vegurinn er lang stærsti þáttur- inn í efnahagslegri afkomu þjóð- arinnar. Islendingar eru dugleg- ir og afkasta miklir einkum við fiskiveiðar. Þeir eiga nú og eru að eignast mikið af nútíðar JUMBO KÁLHÖFUÐ Stærsta kálhöfðategund sem til er, vegfur 30 til 40 pund. óviðjafnanleg í súrgraut og neyzlu. Það er ánægju- legt að sjá þessa risa vaxa. Árið sem leið seldum vér meira af Jumbo kál höfðum en öllum öðrum káltegund um. Pakkinn 100, únza 800 póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1948 Stœrri en nokkru sinni fyr 39 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario framleiðslu tækjum, bæði til lands og sjávar. Nýju skipin gera þeim mögulegt að sækja lengra og komast fljótar á mið- in. Á öllum sviðum atvinnuveg- anna má búast við auknum af- köstum um leið og nýju tækin koma í rekstur. Eg hef leitt hjá mér að minn- ast á menningar málin. íslend- ingum er það ljóst hve áríðandi er að halda við menningar stofn- unum og auka þær; þeim er það einnig ljóst að þjóðinni getur því aðeins liðið vel að andleg velferð sé samfara veraldlegri vehnegun. En afköstin verða að vera geysilega mikil til að mæta þörfum þjóðfélagsins á öllum sviðum. Hluturinn, til viðhalds þjóðfélags, menningar og and- legra stofnana, sem legst á hvern einstakling í þessu fámenna landi er stór. Eg átti aðeins að segja fréttir en hvorki að dæma né spá. Eg er af þeirri kynslóð sem man síðustu aldarmót og var enn þá að alast upp á Islandi á fyrsta tugi aldarinnar. Pólitíska bar- áttan, á því tímabili, var aðal- lega fyrir stjórnarfarslegu sjálf- stæði þjóðarinnar. Æðsta stjórn framkvæmda valdsins var flutt til landsins og stór spor stigin á athafna sviðinu, togara útgerð hófst, landið komst í síma sam- bönd við útlönd og talsími var lagður um landið, Landsbóka- safns húsið og Vífilstaða hælið voru byggð, Háskóli Islands stofnaður 1911 og margt fleira. Nú á miðsumrum aldarinnar hefur Island öðlast sjálfstæði og miklar breytingar, já, miklar framfarir hafa orðið með þjóð- inni á þessari hálfri öld. Það er ástæðulaust að teljaþær upp en eg get ekki lokið máli mínu án þess að segja: Mfskjör almenn- ings hafa stórum batnað. Þrátt fyrir bresti í þjóðfélag- inu, vanda málin og örðuleikana sem íslenzka þjóðin á enn þá við að stríða hafa hugsjónir og vonir aldamóta skáldanna rætst að mörgu leyti. Fyrir hálfri öld kvað Hannes Hafstein: "Sú kemur tíð, að upp af alda hvarfi upprís þú, Frón, og gengur frjálst að arfi. Öflin þín huldu geysast sterk að starfi, steinurðir skreyti aftur gróður farfi". "Sé eg í anda knör og vagna knúða krafti, sem vannst úr fossa þinna skrúða, stritandi vélar, starfsmenn glaða og prúða, stjómfrjálsa þjóð, með verzlun eigin búða." Svo mikið hefur þegar ræst að óhætt er enn þá að vona og óska með Þorsteini Erlingssyni: "Við vitum þú átt yfir öldum að skína, við óskum að börnin iþín megi þig krýna, og þá blessar vor öld I sitt hið síðasta kvöld, ef hún færir þér smáperlur, móðir, í krónuna þína" Professional and Business —— Directory = Office Phone 94 762 Res. Phone 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment Dr. S. J. Jóhannesson STE. 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Talsimi 87 493 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Mccrriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERSLtd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON'S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. rra vini PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova iScotia Bldg. Portage og Garry St. Simi 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 506 Confederation Life Bldg. TELEPHONE 94 686 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Ftrtieral Designs Icelandic Spoken A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Nettlng 60 Victoria St.. Winnipeg. Mon. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder * Ste. 36 Brantford Apts. 550 Ellice Ave., Winnipeg Sími 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg • Phone 94 908 WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 LESIÐ HEIMSKRINGLU 702 Sargent Ave., Winnipeg, Mcm.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.