Heimskringla - 24.03.1948, Blaðsíða 7

Heimskringla - 24.03.1948, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 24. MARZ 1948 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA HALASTJÖRNURNAR Frh. frá 3. bls. sem þreyttu nærhæfis sömu braut. Hinar fjórar voru sýni- lega 1668, 1843, 1880, og 1887; þrjár þeirra voru mjög mark- verðar. Annað var það, að höfuð stjömu þessarar tók afarmikl- T-'.m umbreytingum lauist eftir sólgöngu hennar. Stjömufræð- ingurinn C. A. Young lýsir stjörnunni á þessa leið: “Þegar halastjarnan sást fyrst neðar- lega á austurlofti rétt undir dög- un, var hún nokkurn veginn eðli ieg útlits. Kjarninn virtist að vera alveg hnöttóttur, og höfuð- >ð sýndist að vera sveipað mörgum auðsælegum sammiðja blæjum; dökk, þokukend rák á bakvið kjarnann sást og greini- lega. Að fám dögum liðnum fór kjaminn að lengjast og varð að lokum ekki annað en björt rák, fimtíu þúsund mílur á lengd; í rákinni mynduðust svo átta sam drættir eða hnútar, er líktust stjörnum. Stærstur og bjartast- Ur þessara hnúta var sá þriðji að framan, og var um fimm þús., mílur í þvermál. Perlufesti þessi hélt stöðugt áfram að lengjast allan þann tíma sem stjaman sást, þar til að síðustu að lengd hennar var orðin meir en hundr- að þúsund mílur”.. Sökum tilsvarandi . afstöðu jarðar og halastjömunnar, þó halinn væri um tvö hundmð miljón mílur á lengd, varð bog- ámal hans aldrei meir en þrjá- tíu og fimm gráður. Áður en kjaminn klofnaði, réiknaðist umferðartíminn að vera frá átta hundruð til þús- und ár. En eftir að kjarninn sundraðist reiknaðist svo til, að umferðartími þeirra fjögra kjama, er frumkjarinn klofnaði í myndi verða um 664,769,875 og 959 ár. Er því að vænta fjögra minni stærðar halastjarna árin 2546, 2757, og 2841, í stað þeirrar stóru, er vakti svo mikla athygli 1882. Að almenningur ekki sá þessa merkverðu halastjömu er ef- laust því að kenna, að hún var svo nærri sólu og sást einungis rétt fyrir og um sólaruppkomu, en þegar sól var kominn á loft, sást vitanlega ekkert umhverfis hana án sólglers. Þegar stjarnan gekk fyrir sólu var hún svo björt, að hún sást með berum augum þar til hún var alveg komin að sólröndinni. En meðan á sólgöngunni stóð, sást ekki votta fyrir kjarnanum, hvað þá höfði eða hala; var því kjaminn algjörlega gagnsær. 1 þrjá daga mátti sjá stjörnunna með berum augum eftir að sól var komin hátt á loft. Tuttugasta og sjöunda jan- úar 1910, var suðaustan vindur og þykkviðri um daginn. Um kvöldið var vindstaðan af útsuð- ri og rofaði dálítið til í vestri. Á milli klukkan sex og sjö um kvöldið, sá eg ógleymanlega INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU A ÍSLANDI Reykjavík______________Bjöm Guðmundsson, Mávahlíð 37 ICANADA Amaranth, Man____________________Mrs. Marg. Kjartansson Árnes, Man_____________Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man........................... G. O. Einarsson Baldur, Man.................................O. Anderson Belmont, Man...............................G. J. Oleson Bredenbury, Sask__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask__________________Halldór B. Johnson Cypres'S River, Man_________________—Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask______________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask__________________...Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man..........................Ólafur Kallsson Fishing Lake, Sask___________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Flin Flon, Man___________________________________Magnús Magnússon Foam Lake, Sask_____________Rósm. Ámason, Leslie, Sask. Gimli, Man...............................K. Kjernested Geysir, Man____________________________G. B. Jóhannson Gienboro, Man..............................G. J. Oleson Hayland, Man........................—_Sig. B. Helgason Hecla, Man..........................Júíhann K. Johnson Hnausa, Man.............................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask__________O. O. Magnússon, V/ynyard, Sask. Keewatin, Ont.........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man...........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man................................D. J. Lándal. Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man__________________________Thorst. J. Gíkiason Mozart, Sask............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man_________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man ..............................S. Sigfússon Otto, Man______________________D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney, Man.................................S. V. Eyford Red Deer, Alta..................-....ófeigur Sigurðsson Riverton, Man.........................Einar A. Johnson Reykjavík, Man..........................Ingim. Ólafsson Selkirk, Man________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson Steep Rock, Man...............^...........Fred Snædal Stony Hill, Man_______________-D. J. Líndal, Lundar, Man. Swan River, Man_____________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask-----------------.......Árni S. Árnason Thomhill, Man___________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man__________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C________Mrs. Anna Harvey, 4370 Quebec St. Wapah, Man______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man.............................S. Oliver Wynyard, Sask...........................O. O. Magnússon í BANDARIKJUNUM Akra, N. D______________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak____________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash___Mrs. Jolhn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash........................Magnús Thordarson Cavalier, N. D__________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D__________ C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn_________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak................................S, Goodman Minneota, Minn......................'..Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif.........John S. Laxdal, 736 E. 24th St. I’oint Roberts, Wash.......................Ásta Norman Seattle, 7 Wash-------J. J. Middal, 6522 Dibbie Ave., N.W. Upham, N. Dak-----------------------------E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba sjón. 1 hávestri, dálítið fyrir of- an sjóndeildarhringinn, sá eg ljómandi fagra halastjömu. Hal- inn var mjög langur og breiður að ofan íbjúgur til suðurs. Þó hún væri ekki út af eins björt og ofangreind stjarna, var hún að sumu leyti fegurri og tilkomu meiri. Þar sem Halley’s stjarnan var væntanleg, taldi eg víst, að það væri hún, sem þarna skein. En önnur Varð nú raunin á. Hún var glæný og fyrsta halastjarna JUMBO KÁLHÖFUÐ ársins, og var því nefnd stjarnan i stærsta kálhöfðategund sem til er, 1910A. En fögnuður minn stóð; veeur_30 UM0 pund.^óviðjafMnleg ekki lengi, því innan hálfrar klukkustundar var loftið orðið kafþykkt aftur. Af því að hér var um svo skamma stund að gera, Voru aðeins þrjár persón- ur á tanganum sem sáu þessa iögru sjón. Undir eins og eg sá stjörnuna. kallaði eg á konu mína og systir, svo þær gætu líka notið þessarar ánægju. — 'Fjórum dögum síðar var heið- skírt veður, og sást því stjaman ágætlega vel; hún var hér um bil í sama stað á himninum, en Professional and Business ~ Directory=== Office Phone 94 762 Res. Phone 72 409 legt að sjá þessa risa vaxa. Árið sem leið seldum vér meira af Jumbo kál höfðum en öllum öðrum káltegund- um. Pakkinn 10C, únza 80C póstfritt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 19431 Stœrri en nokkru sinni fyr 39 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario Þó sagan geti un tvær hala- stjörnur, sem sáust 166 og 165 fyrir Krist, eru skýrslumar svo ófullkomnar, að ekkert ákveðið verður af þeim ráðið. Árið 11 fyrir Krist, geta Kínverjar hala- stjörnu, er þeir athuguðu í níu ekki út af eins skær. Þriðja ogi vikur. Lauslegar áætlanir, bygð- f jórða febrúar sást hún einnig ar a þessum skýrslum, hafa sýnt, vel, en var þá mikið hærra áj ag frumpartar þessarar stjörnu-! lofti. Þann sjöunda sá eg hana brauta eru það svipaðar brautar- j frumpörtum Halley’s stjörnunn- ar, að ekki getur verið um aðra í fimta og síðasta sinn; var hún þá orðin mjög dauf og sást ó- glögt með berum augum. Þegar halastjörnu að ræða. eg sá stjörnuna í fyrsta sinn, var j A sólnándarför sinni árið 1910 halinn þrjátíu gráður á lengd. , var Halley’s stjaman heldur til-i Að þessi halastjama kom einS| komuiítil að sjá, sökum afstöðuj fyrirvaralaust og sú fyrri, var^ þangag ^il eftir sólgöngu henn-j og af sömu ástæðum. Hún kom ^ ar jg apríl, er skeði hér um næt-1 aftan að sólu, og sást því ekki; uj-gkeið, og sást því ekki. Var því sökum þess, að hún var í of gergur át leiðangur héðan til of mikilli birtu. Hún sást ekki fyr en tveim dögum fyrir sólnánd hennar. Þegar hún var í sólnánd sást hún ekki. En næsta dag þann 18. klukkan ellefu árdegis, sást hún vel, og var þá kominn þrjár gráður austur fyrir sól, og var þá mikið bjartari enVenus, er sást þá einnig með berum aug um, þrjátíu gráður frá sólrönd- inni. Hefði eg vitað um stjöm,- una þá, og að hún hefði deginum áður verið í sólnánd, hefði eg getað séð hana í allri sinni feg- urð, því þá var heiðskírt hér, og ágætissólgler við hendina. Merkust allra halastjarna er stjarnan, sem kend er við stjörnufræðinginn Halley. Áhrif hennar á sviði stjörnufræðinnar hafa verið yfirgnæfandi mikil. Ahrif þessi stafa ekki einungis frá því, að hún sannaðist fyrst allra halastjarna, að eiga spor- baugsbraut og væri því væntan- Hawaii eyjanna til þess að at- huga sólgöngu stjörnunnar. Dag inn eftir (þann nítjanda) var hún í sólnánd. Frá þeirri stundu og fram á sumar, var hún björt og oft tilkomumikil sjón. Þar sem eg vissi nú, hvenær að henn j ar var að vænta hér, og hvar á j himninum, hafði eg vakandi auga á vesturloftinu eftir sext- ánda maí, þegar heiðskírt var. Tuttugasta maí, sá eg einkenni- lega stjömu á vesturlofti dálítið fyrir sunnan sólseturstað og — skamt fyrir ofan sjóndeildar- hringinn. En ekki var eg viss því mistur óskýrði loftið rétt fyr- ir ofan hafsbrún, hvort þetta væri hin margþreyða stjarna; en í draumum mínum um nótt- ina þóttist eg þess viss. Næsta kvöld var ókjósanlega heiðskírt, enda sá eg þá gjörla sömu stjörnuna, og þóttist nú viss, að| t hún væri Halley’s stjarnan, þó: ieg aftur, heldur og það, að sagaj haijnn sæjst ekki, sökum tungls-‘| hennar hefir verið nákvæmlega rakin og tengd við viðburði, er skeðu löngu fyrir KristA Eins og eg hefi áður vikið á var álitið að brautir halastjarna væru því sem næst beinar. En Newton sannaði, að samkvæmt þyngdar lögmálinu gæti líkami gengið umhverfis sólu, er stödd væri í brennipunkti bugðunnar, birtunnar, því hún átti ekki; heima í þeim stjömuhópi, semj umhverfis hana voru; hún sýnd-j ist mjög stór og miðjan björt-! ust. Að kvöldi næsta dags, þann1 21. sá eg votta fyrir halanum.! Hún fór nú stöðugt hækkandi á lofti. Þann 23., þegar klukkanj var fimtán mínútur gengin í tíu, var almyrkvi á tungli. Klukkan ekki einungis í sporbaugum, — tíu sást stjaman bezt, því þá var heldur og ennig d fleygboga og breiðboga brautum. Með sterkri trú á sannleiksgildi þessarar setningu, reiknaði Halley, vinur og samtíðarmaður Newtons, brautir tuttugu og fjögra hala- tekið vel að dimma af nóttu og enn almyrkvi á tungli. Halinn var fimtíu gráður á lengd. Þann 30. var stjarnan enn skír og halinn fult eins langur og tungl- myrkva kvöldið, en þó vart eins stjama, er leiddi til þess, að bjartur. Stjarnan var nú, klukk- hann sagði fyrir um komu hala- an tíu um kvöldið, rúmar tutt- s.tjörnunnar, sem við hann er ugu gráður fyrir ofan hafsbrún. kend. Þegar spádómur hansjAnnan júní klukkan um ellefu, rættist, lagðist traustur vísinda j var orgjg nokkurn veginn al- legur grundvöllur, undir þáj dimt, og gat eg því en deilt grein stjömufræðinnar, sem aðj stjörnunna, er færðist jafnt og halastjörnum lýtur. j stöðugt suður á við. Þann 6. sá Þau afturkomu ár, sem víst er eg hana í síðasta sinn, var hún um, eru þessi: F.K. 240; 87; 11. E.K. 66; 141; 218; 295; 373; 451, 530, 607-8; 684; 760, 837, 912, 989, 1066, 1145, 1223, 1301, 1378, 1456, 1531, 1607, 1682, 1759, 1835 og 1910. A. C. D. Crommelin, sem reiknaði út komu Halley’s stjörnunnar 1910 mgð mikilli nákvæmni, segir að halastjarnan, sem sást árið 467 fyrir krist, gæti hafa verið Halley’s stjarnan, en heimild- imar eru ekki nógu fullkomnar til þess að sanna það með vissu. Eina ártalið sem vantar í röðina sýnir. eftir 240 fyrir Krist, er árið 163. Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment Dr. S. J. Jóhannesson STE. 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Talsími 87 493 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental. Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg þá orðin mjög ljósdauf og hal- inn um það horfinn. Á1 sambandi við þetta, langar mig að geta þess, að mér hefir oft flogið í hug, hvort Kristur hefði ekki fæðzt 11 árum fyr en talið er, því þá var Halley’s stjarnan sýnileg í níu vikur. — Á úlföldum hefði mátt ferðast margar rastir á svo löngum tíma. Sumum sagnfræðingum hefir, talist svo til, að Kristur hafi verið fæddur að minsta kosti fjórum árum fyr, en talið Árni S. Mýrdal THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LÁRUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convendence, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. Frá vini PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Porfage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smdth St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 506 Confederation Life Bldg. TELEPHONE 94 686 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder 1158 Dorchester Ave. Sími 404 945 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg * Phone 94 908 JOfíNSONS (ÓÓkSTÖREI TIEBh LESIÐ HEIMSKRINGLU 702 Sargent Ave„ Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.