Heimskringla - 24.03.1948, Blaðsíða 8

Heimskringla - 24.03.1948, Blaðsíða 8
8. SlÐA * HEIMSKRINGLA WINNIPBG, 24. MARZ 1948 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Páskadagsguðsþjónustur Haldið verður upp á páska- hátíðina við báðar guðsþjónust- urnar í Sambandskirkjunni í Winnipeg páskadaginn. Söng- flokkamir hafa verið að undir- búa sérstaka hátíðarsöngva, og einnig við kvöldguðslþjónustuna syngur Mrs. Elma Gíslason ein- söng. Séra Philip M. Pétursson, prestur safnaðarins hefir valið sér viðeigandi ræðuefni. Allir verða velkomnir í kirkj u Sambandssafnaðar á páskunum. * * * Messa á Riverton Messað verður, í Sambands- kirkjunni í Riverton á páska- dag 28. þessa mánaðar kl. 2. e.h. • * • Páskamessa á Lundar Messað í Sambandskirkjunni á Lundar páskadaginn kl. 3.30 e. h. H. E. Johnson * * * Federated Church - Fresh Air Camp Byrjað verður að starfrækja sumarheimilið á Hnausum snemma í júlí mánuði í sumar \m TIIEiTRE í —SARGENT <S ARLINGTON— March 25-27—Thur. Fri. Scrt. Clark Gable—Deborah Kerr "THE HUCKSTERS" Lynn Roberts—Charles Drake "WINTER WONDERLAND" March 29-31—Mon. Tue. Wed. John Boles—Barbara Stanwyck "STÉLLA DALLAS" Susan Hayward—Paul Lukas "DEADLINE AT DAWN" HUGSAÐ HEIM (Gefið í Heklusjóð) Dr. og Mrs. Richard Beck, Grand Forks, N. D. .. $10.00 Áður auglýst __________419.00 ALMANAK ólafs S. Thorgeirssonar fyrir árið • 1948 Safn til Landnámssögu íslend- inga í Vesturheimi og fleira 54. ár Verð 50* THORr.EIIM IIIHI'iW 532 AGNES ST. — WINNIPEG f>á verður tekið á móti börnum eins og áður, og þeim veitt tæki- færi að njóta ferska loftsins og sólskinsins í fögru umhverfi sem greni skógur umlykur á bökk- um Winnipeg-vatns. Umsóknar- bréf sendist til: Mrs. Emma Renesse, Arborg. Mrs. H. E. Johnson, Lundar Mrs. J. F. Kristjansson 788 Ingersoll St. Wpg. Séra Philip M. Pétursson 681 Banning St. Wpg. * * * Sumarheimilið á Hnausum Umsjónar- og eftirlitskonu (matron) vantar á sumarheimil- ið á Hnausum (Federated Church Fresh Air Camp) yfir sumarmánuðina á meðan að börnin verða þar. Vilja umsækj- endur um þessa stöðu gjöra svo vel og komast í skriflegt sam- band við Mrs. Emma Renesse, á Arborg, fyrir 15 apríl. tr ★ * Skemtun Ungmennafélag Fyrsta Sam- bandssafnaðar er að efna til skemtikvölds í samkomusal kirkjunnar, laugardagskvöldið, 3. apríl, kl. 8., fyrir alla safnað- armeðlimi, og vonast til sem flestir noti sér þetta tækifæri. f>ar fer fram stutt skemtiskrá, og þar síðan verður stiginn dans og fyrir þá sem vilja spila, verður tækifæri til þess.Kvöld- ið endar með veitingum sem ungmennafélagið gerir ráð fyrir VINNUGEFENDUR VERÐA AÐ SKIFTA UM ATVINNULAUSRA VÁ- TRYGGINGA BÆKUR Allar vinnuleysis tryggingar bækur ganga úr gildi 31. marz 1948. Nýjar bækur verða gefnar út af National Employment skrifstofunni til vinnuveitenda, en aðeins þegar gamlar bækur eru útfyltar og skilað á skrifstofuna. Vinnuveitendur eru ámintir að skifta vinnu- leysis vátrygginga bókum 31. marz. Sektir eru viðlagðar að trassa þessa köllun. llnemployniBnt Insurance diimniimn C. A. L. MURCHISON, J. G. BISSON. R. J. TALLON, Commissioner Chief Commissioner Commissioner U.I.C.-3 ‘P00L’ SEEDS HIGH QUALITY AND GOVERNMENT GRADED GRAIN, CLOVER AND GRASS SEEDS NOW READY FOR SHIPMENT (Write for 1§48 Catalogue NOW) MANITOBA POOL ELEVATORS SEEDS DEPARTMENT 715 Marion Street St. Boniface Phone: 204 819 201 781 Alls_________________.$429.00 að vanda mjög til. Allur ágóðinn 1 á að ganga í sjóð safnaðarins. * * • Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man.: 1 kærri minningu um Jónu Björnsson, sem andaðist í Blaine, Wash., 10. feb. 1948, frá Kven- íélagi Sambandssafnaðar í Win- nipeg, $10.00. Með kæru þakklæti, Margaret Sigurdson —535 Mayland St., Winnipeg ♦ • • Kappræða Næsti Frónsfundur verður haldinn í G. T. húsinu á mánu- daginn, 5. apríl n. k. Til skemt- unra verður kappræða, sem fjór- ir menn taka þátt í, en umtals- efnið verður: “Eru Vestur-ls- lendingar að úrkynjast?” Með jákvæðu hliðinni mæla þeir Sigurður Vopnfjörð og Gunnar Sæmundsson, báðir vel þektir Ný-íslendingar, en með neikvæðu hliðinni tala þeir próf. J. T. Oleson og Heimir Thor . grímson. Inngangur verður ekki seldur en samskot verða tekin til arðs fyrir deildina. Frón er einnig að undirbúa á- gæta samkomu, sem haldin verð- ur 17. maí n. k. Beggja þessara funda verður nánar getið í næsta blaði. H. Thorgrímson, ritari Fróns * * * Laugardagsskóla samkoman Gert er ráð fyrir að samkoma Laugardagsskólans í Winnipeg verði haldin laugardaginn 1. maí. Börnin eru nú að æfa ís- lenzk smáleikrit, söngva og framsögn og má búast við góðri skemtun að vanda. — Nánar auglýst síðar. Mánudaginn, 23, feb., andað- ist að heimili sínu á Lundar, Man., húsfrú Sigríður Borg- fjörð. Hún var ættuð úr Öræf-j um í Austur-Skaftafellssýslu/ gift Sigfúsi Sigfússyni Borgfjörð: er lifir konu sína. Þau gifturst á Egilsstöðum á Völlum í Suð-; ur-Múlasýslu og voru þar nokk- ur ár. Um aldarrfótin komu þau til Canada, áttu stutt heima í Riverton, og síðar á ýmsum stöðum í grend við Manitoba- vatn, síðast á Lundar. Þau mistu 4 börn: Sigfús Gísla, Kristínu og Önnu, en áj iífi eru: Eysteinn, kvæntur Láru Melsted, í Riverton; Rafnkell. kvæntur Bertha Delaronde, í Campbell River B. C.; Margrét, Mrs. McCarthy, Lundar; Sigur- jón, kvæntur Sigríði Sigurðson, Campbell River B. C., Anna, Mrs Hallson, Lundar. Barna- bömin eru 23 og 1 barnabarna- ifarn. Bræður hennar á lífi eru Jón í Winipeg, annar Jón á Lundar og Rafnkell á Lundar. Bróðir hennar Gísli dó í Camp- bell River, B. C. Mrs. Borgfjörð var jarðsung- in, að viðstöddu fjölmenni, sunn udaginn, 29. feb., af séra Rúnólfi Marteinssyni. Hún var einstaklega vel látin sannkristin kona, ljóðelsk og bagmælt. * ★ ★ Vinir og viðskiftamenn Hall- dórs Sigurðssonar byggingar- meistara, eru beðnir að minnast þess, að hið nýja heimilisfang hans er 1158 Dorchester Ave., Winnipeg. FIFTH ANNUAL Viking Banquet and Ball Thur. April lst at 6.30 in the MARLBOROUGH HOTEL, 8th floor Jimmie Gowler’s Orchestra ★ Tickets—Dinner & Dance $1.75 Dance alone 50c Reserve Early Hjartans þakklæti vottum við ölulm þeim vinum og vandamönnum sem stuðluðu að, eða tóku þátt í samsæti sem haldið var í tilefni af tuttugu og fimm ára giftingarafmæli okkar. Einnig þökkum við in- dælu gjafirnar og skeytin, sem ckkur bárust. Þessi kveldstund verður okkur sólskinsblettur sem aldrei gleymist. Bjarni og Fríða Eirikssno, Steveston, B. C. * * * Þakkarorð Við undirrituð vottum okkar innilegasta hjartans þakklæti öllum þeim mörgu er veittu svo mikla og margvíslega hjálp, og sýndu okkur hluttekningu í veikindum og við fráfall elsk- aðrar eiginkonu og móður, Rósu Nordal. Eninig þökkum við af alhug j félögum og einstaklingum er heiðruðu minningu hinnar látnu, með minningar og blóma gjöf- um, og með nærveru sinni við útförina. Guð blessi ykkur öll. Lárus og Anna Nordal * * * Gjafir í námssjóð Miss Agnes Sigurdson Mr. og Mrs. Halld. Johnson (ekki birt en þó gefið fyrir nokkru) ------------+ $10.00 Mr .og Mrs. Páll Hallsson 10.00 Dr. S. S. Thordarson, Tacoma, Wash----------- 10.00 Miss Guðrún Jóhannson, Saskatoon, Sask. ------ 5.00 Mr. O. Johnson, Vogar P.O., Man. ------ 5.00 Mr. B. Eggertson, Vogar V.O. ___________ 10.00 Ónefndur, Lundar, Man.. 10.00 Mr. Thorsteinn Thompson 2.00 Mr. og Mrs. Arni G. Eggertson -----------+- 25.00 Mr. og Mrs. G. S. Thorvaldson __________ 25.00 Karlakór íslendinga í Winnipeg______________190.57 Dr. og Mrs. K. J. Backman 25.00 Mr. Björgúlfur Sveinsson 5.00 Mr. Jón M. Ólason, Hensel, N. D. _________ 2.00 Mr. og Msr. Halld. tíigurdson ----------- 25.00 Mr. Ófeigur Sigurdsson, Victoria, B. C. ----- 50.00 Látið kassa í Kæliskápinn PlvMOU M GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, pianós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi Wings Radio Service Selja og gera við radios og allar tegundir rafurmagns- áhalda. Einnig útvarpstœki. Thorsteinn Hibbert, forstjóri 748 SARGENT Ave. WINNIPEG Simi 72 132 MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Iljálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Rósa Hermanson Vernon Registered Music Teacher Voice Production and States Deportment Telephone 75 538 220 Maryland St. — Winnipeg Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutimi: 2—5 e. h. ship, the winner of which will be announced next week. There are four national prizes — $1,000, $500, $300, and $200, cheques for which will be pre- sented to growers winning them at the Manitoba Winter Fair at Brandon — April 5 — 9. Maga óþægindi? Óttast að borða? Fljót varanleg hjálp við súru meltingarleysi, vind-upp- þembingi, brjóstsviða, óhollum súrum maga. Takið hinar nýju, óviðjafnanlegu “Golden Stom- ach Tablets”. 55 pillur, $1.00; 120, $2.00; 360, $500. Fást hjá Eaton’s, Hudson Bay, Simpsons, öllum lyfjabúðum. * * * Herbergi með húsmunum til leigu á Maryland St, fá hús norður af Sargent. Herbergið er ný betrekt. Hreinláts, reglu- sams leigjanda óskað. — Sími 27 685. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allaz tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur A4/AA757 BETEL í erfðaskrám yðar Páskaguðsþjónusta á íslenzku og ensku í lútersku kirkjunni á Lundar, kl. 2 e. h. sunnudaginn 28. marz. — Fjöl- mennið. ★ ★ ★ Messur í Nýja íslandi 28. marz — Árborg, ensk páskamessa kl. 11 f. h. B. A. Bjarnason BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin skuld Samtals_____________$ 399.57 Áður auglýst ------- 2,726.75 Lúterska kirkjan í Selkirk Páskadaginn — Ensk páska- messa og altarisganga kl. 11 f.h. Sunnudagaskóli á hádegi. Is- lenzk hátíðaguðsþjónusta kl. 7 e.h. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson Alls _______________$3,126.32 Meðtekið með þakklæti. F.h. nefndarinnar, Grettir Leo Johannson, féhirðir » ★ ★ 40 FARMERS WIN $4,195 IN NATIONAL BARLEY CONTEST George G. Elias, Haskett, provincial and national winner of the 1946 National Barley con- test sponsored by the Brewing and Malting Industries, is Mani- toba champion again for 1947. Four provincial prizes were awarded in Manitoba and the three placing next to Mr. Elias in order of their wins were: J J. F. Bradley, Portage la Praire ______________ awarded $300 Keith D. Bradley, Portage la __ Prairie, _____ awarded $200 W. Earl Campbell, Heislip .... -------------- awarded $100 Mr. Elias won $400 for taking the provincial championship.1 The four Manitoba winners, along with four others from each of the provinces of Sask- atchewan and Alberta, are fin- alists for the national champion- HOUSEHOLDERS ATTENTION The coal strike has lessened the variety of coals immediately available but wfe are able to supply you with Fuel for any type of heating equipment you may have. By giving us your orders a reasonable time in ad- vance you will enable us to serve you better. We also carry a full line of Builders’ Supplies and Ready-mixed Concrete. MC/^URDYQUPPLYf^O.Ltd. I^BUILDF.RS' SUPPLIES \yand COAL Corner Sargent and Erin Phone 37 251 — Private Exchange Kaupendur Heimskringlu og Lögbergs á Islandi Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir -hvort blað. Dragið ekki að greiða blöðin. Það léttir innbeimtuna. Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. BJÖRN GUÐMUNDSSON, Holtsgata 9, Reykjavík

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.