Heimskringla - 14.04.1948, Side 3
WINNIPEG, 14. APRÍL 1948
HEIMSKRINGLA
3. SIÐA
þó ekki sérstakur, en hann er
glöggur og traustur í bezta lagi.
Árstekjur hans að undanförnu
hafa verið taldar um 5 þús. sterl- Stjórn hins nýstofnaða
ingspund á ári og verður því Rínmafélags hefir beðið Hkr.,
ráðherradómurinn greinilega 'birta eftirfarandi boðsfréf,
tap fyrir hann, þar sem forsætis- j svo Vestur-lslendingum gæfist
ráðherralaunin eru ekki nema kostur á að kynnast því og hvað
1500 sterlpd., á ári. ! fyrir fél., vaki. — Hkr.)
Costello hefir verið formaður' *
helzta stjórnarandstöðufl., Fine mun ekki verða véfengt,
Gail, síðan Gosgrave lét af að af öllum Þeim bókmenntum,
benni. Hann hefir verið fylgj- sem 111 hafa orðið á íslandi> séu
andi góðri samvinnu við Breta. lumurnar þjóðlegastar. Þá bók-
í lífsvenjum sínum er Costello rnonntagrein eiga Islendingar
talinn hófsamur, þótt ekki sé einir allra Þíóða- Hltt er annað
hann bindindismaður. Hann er' mál- fð ÞeSar kom fram a 19-
góður dansmaður, hefir áhuga old> féru rímurnar að hafa áhrif
fyrir leiklist og iðkar mjög golf á Ijóðaform bæði danskra og
í frístundum sínum. sænkra skálda. En ekki nóg með
það, að þær hafi verið Iþjóðleg-
Nýi utanríkisráðherrann asta bókmenntagrein þjóðarinn-
Utanríkisráðherrann í stjórn| ar’ heldur hafa þær einnig verið
Boðsbréf Rímnafélagsins
Costellos, Sean Mac Bride, er a
margan hátt ólíkur forsætisráð-
herranum. Samanburður á þess-
um tveimur mönnum og stefnu
þeirra sýnir bezt ,hve ólík öfl
standa að hinni nýju stjórn.
Mac Bride er rúmlega fertug-
ur að aldri, lögfræðingur að
menntun og málaflutningsm.,
að atvinnu. Það tvennt eiga þeir
Vostello sameiginlegt, en annað
ekki. Faðir Mac Brides var einn
af leiðtogum uppreisnarinnar
1916 og létu Englendingar taka
hann af lífi. De Valera var þá
einnig dæmdur til dauða, en
slapp vegna þess, að hann var
amerískur borgari. Mac Bride
gekk kornungur í her sjálfstæð-
ishreyfingarinnar. Þegar her
þessi var lagður niður við stofn-
un fríríkisins, gerðist Mac Bride
einn af stofnendum 1. R. A. —
Hann 'var einn af helztu and-'
stæðingum Costellos meðan
hann var saksóknari og síðar átti
hann á höggi við stjórn de Val-
era, sem eitt sinn lét varpa hon-
um í fangelsi.
Fyrir nokkrum árum stofnaði
Mac Bride nýjan flokk, lýðveld-
isflokkinn. Markmiði hans eru
margháttaðar umbætur innan-
lands. Mest hefir flokkurinn þó
aflað sér fylgis á þvií, að hann
byggir öðrum flokkum meira á
andstöðunni gegn Bretum. Eink-
um beinir hann geiri sínum gegn
brezku landeigendunum, en
Bretar eiga enn miklar j arðeign-
ir í Eire. Flokkur Mac Brides
hefir eflzt furðu fljótt. Það var
frjóasta og langlífasta bók-
menntagrein hennar, þvtí rímur
hafa verið ortar á Islandi um
sex alda skeið. Frá því að sá
kveðskapur hófst og allt fram á
fyrra hluta 19 aldar, eru það að-
eins tvö höfuðskáld, sem v<íst er
að eigi ortu rímur: Stefán Ólafs-
son og Páll Vídalín. En því gerði
Páll það eigi, að hann taldi það
ekki sitt meðfæri. Gat hann
varla á eftirminnilegri hátt lát-
ið í ljósi álit sitt á skáldskapar-
greininni. Ef við tökum gilda þá
sögn, að Jón biskup Arason hafi
ort hálfar Ektorsmímur þá er
! það víst," að áðurgreind tvö skáld
eru hin_einu, sem undan verða
felld. Og augljós eru áhrif
rímna á kveðskap Jóns.
Þrú af höfuðskáldum íslend-
inga á 20. öld létu í ljós þá ósk
1 að rtímnakveðskapurinn mætti
endurvakna í landinu, og um
tvö þeirra, Guðmund Guð-
mundsson og Þorstein Erlings-
son, er það vitað, að þau fóru aí
þessum heimi í þeirri trú, að svo
mundi verða. Hið þriðja þeirra,
Einar iBenediktsson, hefir ekki
aðeins ritað á íslenzku snjöll
ustu rökin, 9em enn hafa verið
færð fyrir ágæti rímnaformsins,
heldur lét hann eftir sig í hand-
riti ófullgerða ritgerð á enska
tungu, þar sem hann hugðist
sanna á alþjóða vettvangi yfir-
burði þessa ljóðaforms.
Voru þessir menn máske ekki
vitnisbærir? Víst voru þeir sjálf-
ir Islendingar, og því má ef til
vill segja, að þeir dæmdu í sjálfs
einu vitnin, sem leiða má í mál-
inu. Ekki mun leika vafi á því,
að af þeim erlendum fræði-
mönnum, sem nú eru uppi, —
standi Sir William Craigie öllum
hann, sem vann þingsætin frá^ sök. En þeir eru þá ekki heldur
flokki de Valera lí aukakosning-
unum í haust, og það var einkum
hann, sem vann fylgi frá de Val-
era í hinum reglulegu kosning-
um í síðasta mánuði. Telja ýmsir
lílegt að Mac Bride eigi eftir að ( framar um þekkingu á Islenzkri
koma mikið við sögu í Eire á tungu og íslenzkum bókmennt-1
um. Þessi nafntogaði lærdóms-
maður flutti fyrir tíu árum (19-
37) fyrirlestur við Oxfordhá-
skóla um íslenkan skáldskap og
tók þar af öll tvímæli um skoð-
næstu árum, ef honum endist líf
og heilsa.
Andstaðan gegn de Valera
Það þykir þó líklegt að Mac
Hride komi ekki miklu fram í un sína á rímunum. .Fyrirlestur
hinni nýju stjórn. Embætti þessi var hátíðarræða, þegar að-
landbúnaðarráðherra gegnir all hinnar ágætu menntamanna-
James Dillon, sem vart mun; stéttar Bretlands safnaðist sam-
fylgja ströngum ráðstöfunum an við þessa fornfrægu mennta-
gegn brezku landeigendunum. ■ stofnun. Síðan var fyrirlestur-
Dillon er frægur fyrir að vera inn prentaður á vegum háskól-
flrcesti Bretavinur, sem átt hefir ans og seldist fljótt upp. Ætii
sæti í írska þinginu. Þess vegna að það væri þjóðrembingur, að
hefir hann alltaf verið utan við teldum okkur þetta heldur
flokka. Hann hefir talað gegn til tekna? Á skyldurnar ætti það
öllum málum sem voru líkleg að minna okkur.
til að spilla sambúð Breta og Ira. j Fyrir tveim árum tók svo
bótt orð hans hafi oftast fallið í þessi ágæti maður sér fyrir
grýttan jarðveg, hafa írar kunn- j hendur að gera sýnisbók rímna,
0ð að meta hreinskilni hans og frá elztu tímum til loka 19. ald
óttaleysi hans ,við óvinsældir,
sem þessi afstaða var líkleg til
að valda honum.
Vegna þess hve ólíkir og sund-
urleitir aðilar standa að stjórn-
inni, er talið vafasamt, að hún
g^ti átt langan aldur. Það eina,
sem getur hjálpað henni, er and-
staðan gegn því, að láta de Val- flokks hans byggist líka mest á
cra fá völdin aftur. De Valera tryggð manna við hinn gamla
nýtur að sönnu óskiptrar viður- leiðtoga. En stjórn hans á sáðari
kenningaxi þjóðarinnar sem árum hefir verið talin mjög í-
fremsti leiðtogi hennar ií frelsis-| haldssöm. Þess vegna er and-
haráttunni. Andstæðingar hans staðan gegn stjórnarforustu
reyna ekkert til að draga úr hans jafn sterk og raun ber
þeirri viðurkenningu. — Fylgi vitni. —Tíminn 5. marz
ar. Að því vinnur hann enn af
mikilli atorku og líklegt að hann
fái lokið því fyrir næsta haust.
Verður þetta mikið rit í þrem
bindum og mun ávallt verða tal-
ið stórmerkilegt, og líklegt að
ritgerðir þær eftir Sir William
sem hverju bindi fylgja bæði
á íslenzku og ensku, reynist sí-
stæðar. Og mun nafn hans bera
ritið út á meðal allra menntaðra
þjóða, hvar sem þær byggja
lönd.
“Eg hefi lengi furðað mig á
því, hve ranglega þessi ljóðlist
þjóðárinnar hefir verið óvirt,”
sagði Einar Benediktsson fyrir
hálfum fjórða áratugi. En nú er
sem til straumhvarfa bendi í
málinu, og mun þó fyrst sveigt
um nesið, þegar sýnisbók hins
skozka vitmanns og lærdóms-
manns kemur fyrir almennings-
sjónir.
“ísland á engar bókmenntir
eftir 1400,” var sá dómur, sem
Kaupmannahafnarháskóli kvað
upp fyrir rúmlega hálfri öld. —
Ennþá er þetta skoðun umheims
ins, eða þó a. m. k. að frá lokum
þrettándu aldar þangað til eftir
1800 höfum við engait bók-
menntir skapað. Og annaðhvort
hugsum við ekki rökrétt eða þá
að við trúum sjálfir einhverju í
þessa átt, ef við útilokum rím-
umar.
Meginþorri allra rímna liggur
enn óútgefinn í handritasöfnum.
hérlendis og erlendis. Vitaskuld
hafa geysilega margar rímur
glatazt, en þó er talið, að á ann-
að þúsund rímnaflokkar muni
enn geymdir.
Samt verður því með engum
rétti og engri skynsemi neitað,
að það er þessi kveðskapur, sem
bezt hefir geymt íslenzka tungu
gegnum aldirnar, að það er hann
sem mýkt hefir og fegrað ljóða-
formið, að það er hann, sem
geymir slíkan orðaauð, að á
meðan rímurnar hafa ekki verið
rannsakaðar, er ekki unnt að
semja orðabók íslenzkrar tungu.
Og rímurnar verða ekki notaðar
til þeirra hluta fyrr en þær haía
verið gefnar út.
Allar, hreint allar, þjóðir um
vesturhluta norðurálfunnar og
allt suður á Balkanskaga hafa
gefið út miðaldakveðskap sinn,
endaþótt mikið af honum standi
rímunum íslenzku að baki. En
við höfum nálega ekkert gert til
að gefa út rímurnar. Og enn ætti
íslenzk þjóð engan kost á lærðri
leiðsögn um þennan mikla þátt
bókmennta sinna, ef eigi væri
íyrir hið ágæta rit dr. Björns K.
Þórólfssonar, sem einungis að
mjög litlu leyti var kostað af
íslenzku fé. Og jafnvel það rit
nær aðeins til loka 15 aldar, og
þannig ekki til blómaskeiðs
rímnakveðskaparins.
Væntanlega getur hver maður
séð, að þetta máekki lengur svo
til ganga.
Nú hefir loks verið stofnaður
félagsskapur til þess að gangast
fyrir útgáfu rímnanna, með
þeim frágangi er vísindalegur
megi kallast, og til þess að sjá
um útgáfu rita, er lúta að þess-
ari grein bókmenntanna, en það
er einnig nauðsynlegt.
•Útgáfunefnd hefir þegar ver-
ið valin. Skipa hana: dr. Björn
K. Þórólfsson, Finnur Sig-
mundsson, landsbókavörður, og
Jakob Benediktsson, magister.
Enn fremur hafa verið gerð ít-
arleg drög að útgáfu rímnanna í
framtíðinni, en í ráði er að gefa
mjög bráðlega út Ferakutsrímur
Guðmundar Bergþórssonar, —
Rollantsrímur Þórðar Magnús-
sonar frá Strjúgi og Pontusrím-
ur Magnúsar Jónssonar prúða.
Frásagnir þær, sem Ferakuts-
og Rollantsrímur fjalla um, eru
varðveittar þar í fyllri mynd en
í nokkrum, öðrum ritum, vita-
skuld að undanskildum frönsku
kvæðunum, sem eru uppruni
þeirra. Þær eru þvtí ekki ein-
vörðungu merkar á okkar mæli-
kvarða, heldur einnig fyrir Ev-
rópubókmenntir. Hinrí skozki
rímnafræðingur, Sir William A.
Craigie, hefir boðizt til að vinna
að útgáfu Ferakuts- og Rollants-
rímna og hefir því boði verið
tekið þakksamlega enda er hann
vafalaust færastur til að vinna1
það verk.
Þessar fyrrnefndu rímur
munu þó ekki koma út á þessu
ári. Hins vegar hefir verið á-
kveðið að gefa út nú þegar a. m.
k. Sveins^jímur Múkssonar, eft-
ir Kolbein Grímsson og rímur
Steinunnar Finnsdóttur frá
Höfn í Melasveit (Hyndlurímur!
og Snjásrímur). — Sveins rím-
ur Múkssonar eru ortar fyrir
Brynjólf biskup Sveinsson og
þáði Kolbeinn í kvæðislaun
hluta af Brimilsvöllum. En rím-
ur Steinunnar í Höfn eru elztu
rímur sem varðveitzt hafa eftir
konu.
Fullráðið er, hvaða tilhögun
verður höfð á útgáfu Sveins
rímna Múkssonar. Vegna þess að
hún gefur hugboð um, hvaða
vinnubrögð verða við höfð um
útgáfu rímnanna í framtíðinni,
skal hennar getið hér. Dr. Björn
K. Þórólfsson annast textasam-
anburð rímnanna, dr. Björn Sig-
fússon ritar um höfund rímn-
anna og dr. Einar Ólafur Sveins-
son um efnivið þeirra.
Oss er ljóst, að verkefni það.
sem Rímnafélagið hyggst að
starfa að, er umfangsmikið og
torsótt, og gengi þess og líf er
eigi að litlu leyti í þinni hendi.
Eigi rímurnar enn svo marga
unnendur, að þeir megi skapa
traustan fjárhagsgrundvöll fyrir
útgáfustarfsemi félagsins, er
mikið unnið.
Alþýða landsins tjáði orðlist
sína og rímleikni í formi rím-
unnar ií margar aldir. Ríman var
dægradvölin, hún átti alls stað-
ar unnendur. Ríman var gleði-
leikur vermannsins, þá er hann
þurfti að stytta sér landleguna,
hún var uppistaða vökuskemmt-
ana og hún var ylgeisli fannbar-
ins fjármanns á beitarslóðum.
Ríman var eign alþjóðar. Fá-
tæktin megnaði ekki að marka
henni bás. Nauðþurftarmenn
fluttu hana með sér landshorna
á milli. Á langri leið umkomu-
leysis og örbirgðar var ríman
hugfólgnasti förunautur ís-
lenzku þjóðarinnar.
Það er því ekki að ófyrirsynju
að vér væntum þess, að allir
þjóðhollir Islendingar leggi
fram sinn skerf til að auðvelda
Rímnafélaginu það starf, sem
það hyggst að vinna. — Máske
spyrð þú sjálfan þig, hvernig þú
megir veita aðstoð í þessum efn-
um. Svarið er auðsótt. Gerztu
þegar meðlimur Rímnafélagsins
og fáðu aðra til að gera slíkt hið
sama. — Sendu Ólafi B. Erlings-
syni, framkvæmdarstjóra h. f.
Leifturs, Reykjavík, tilkynn-
ingu um þáttóku þína í félaginu,
en hann mun annast alla dag-
lega afgreiðslu fyrir félagið.
Stjórnarnefndarmenn Rímna-
félagsins munu og veita hvers
konar upplýsingar, sem snerta
félagið. Einnig verður tekið á
móti mönnum í félagið í Bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar
og Bókaverzlun Snæbjarnar
Jónssonar & Co., Austurstræti 4.
. Sökum hörguls á góðum papp-
ír gæti það farið þannig, að hafa
yrði upplagið svo lítið, að ekkert
af útgáfuritum félagsins yrði
selt í lausasölu. Þetta viljum vér
biðja alla að athuga sem hug
hafa á að eignast bækur félags-
ins frá upphafi.
1 desember 1947.
Stjórn Rímnafélagsins
Jörundur Brynjólfssan, formað-
ur; Lúðvík Kristjánsson, ritari;
Friðgeir Björnsson, gjaldkeri.
LÖG RÍMNAFÉLAGSINS
(Hér skulu birtar 3 greinar úr
lögunum félagsina er mestu
varða).
Heiti félagsins skal vera
Rímnafélagið. Aðsetur þess er í
Reykjavík.
Hlutverk félagsins er að birta
rímur í vönduðum útgáfum svo
og fræðirit um þá bókmennta-
grein.
Stefna skal að því marki, að
gefnar verði út allar rímur sem
til eru, bæði frá fyrri og síðari
öldum.
Við inngöngu í félagið skal
hver félagsmaður greiða stofn-
gjald, minnst 200 kr.; skal hann
síðan fá eitt eintak af útgáfurit-
um félagsins með 25% afsætti
frá bókhlöðuverði. — Sá, sem
greiðir 500 kr. stofngjald, eða
erfingjar hans, skal um 5 ára
skeið fá eitt eintak af útgáfurit-;
um félagsins án frekara gjalds,
en upp frá því með 25% afslætti
frá bókhlöðuverði. Sá, sem
greiðir 1000 kr., stofngjald, skal
á sama hátt, eða erfingjar hans,
fá eitt eintak af útgáfuritum fé-
lagsins um 12 ára skeið, en upp
frá því með 40% afslætti. Þessi
eintök félagsmanna skulu vera
tölusett, og beri eintak hvers fé-
lagsmanns sama númer og hann
hefir í félagatali. Skal eintakið
áritað nafni eiganda.
H HAGBORG FUEL CO. H
★
Dial 21 331 NoAI) 21 331
DÁN ARFREGN
Guðrún Jónsdóttir Freeman
andaðist að heimili sona sinna:
Kristbjörns og Njáls, nálægt
Ashern, Man., laugardaginn þ.,
5. apríl s. 1.
Guðrún sál. var fædd að bæn-
um Garði í Þistilfirði síðasta dag
október mánaðar árið 1865, og
var því á áttugasta og öðru ald-
ursári er hún lést. Hún var dótt-
ir hjónanna í Garði Jóns og
Guðnýar, en um ætt hennar er
mér ekki frekar kunnugt. Barn
að aldri misti hún föður sinn og
ólst upp að mestu hjá móður
systur sinni en ekki er mér
kunnugt um nafn hennar. Hún
mun hafa fluttst vestur um haf
um aldamótin. Dvaldi hún hjá
systir sinni og manni hennar
Páli Pálsyni. Áttu þau hjónin
heima í Grunnavatnsbygð og
voru foreldrar dr. Guðmundar
Pálssonar á Lundar. Guðrún
stundaði samt vinnu við og við
bæði að Lundar og í Winnipeg.
Það mun hafa verið árið 1906
að hún giftist Ólafi Illugsyni
Freeman og flutti með honum
norður í Siglunes-bygð. Þau
numu síðar land og bjuggu í
mörg ár nálægt Zend pósthúsi
í Manitoba.
Þeim hjónum varð tveggja
sona auðið og eru þeir enn á lífi
og búa nálægt Ashern, Man.,
Guðrún misti mann sinn fyrir 17
árum síðan og dvaldi oftast hjá
sonum sínum eftir það. Eitt og
hálft ár var hún hjá systur dótt-
ur sinni Mr. Sigurðson í Keewa-
tinn, Ont.,
Hún mun hafa verið fremur
heilsutæp lengst af æfinnar. Svo
hefur mér verið sagt frá þessari
aldurhnignu konu, sem nú hef-
ur gengið til hinstu hvíldar, að
hún hafi verið góðhjörtuð greiða
kona og því að vonum eignast
marga vini. Sá sem á góða vini
er auðugur en sá sem vinalaus
dvelur í veröldinni er snauður
þrátt fyrir aðra auðlegð, sem
honum kann að hafa fallið í
skaut. Allir góðir menn og konur
eiga vini en hinir ekki. Hún átti
sér líka aðra vini, íslenzku bæk-
urnar. Hversu oft hefur ekki
þreyttur hugur landnemanna
horfið frá raunum lífsins og erv-
iði daganna inn í draumalöndin,
við lestur ljóðanna og sagnanna.
Hún naut þessa yndis og skemti
sér tíðum við bóklestur. 1 hvert
sinn sem við nemum staðar við
leiði landnemans verður okkur
að spyrja hvað vóru þeir og
hvað hafa þeir okkur afrekað?
Af því þeir voru góðir menn,
nýtir borgarar getum við nú
allir verið réttilega stoltir af
þjóðerni voru. Þeirra vegna
hafa margir náð langþreyðu tak-
marki til menntunar og mann-
virðinga. Mikið var ásiglagt svo
vegurinn væri'greiddur til gæfu
fyrir hina yngri kynslóð. Þess
vegna nemum við staðar við
leiðin þeirra lágu með þakklæti
í huga og með virðingu í hjarta.
Þeir eru nú að hveðja til land-
náms á annarri veröld í þeim
draumalöndum, sem vonin og
truin sér á bak við tjöldin.
Guðrún Freeman var jarð-
sungin í grafreit Darwins skóla-
héraðs 9. þessa mánaðar af und-
irrituðum.
H. E. Johnson
Wedding Invitatlons
and announcements
Hjúskapar-boðsbréf
og tilkynningar,
eins vönduð og vel úr garði
gerð eins og nokkurstaðar er
hægt að fá, getur fólk fengið
prentuð hjá Viking Press Ltd.
Það borgar sig að líta þar inn og
sjá hvað er á boðstólum.
BORGIÐ HEIMSKRINGLU—
því gleymd er goldin skuld
MANITOBA BIRDS
CANADA JAY (Whiskey Jack)—Perisoreus Canadensis
Distinctions: Size of Robin. Body of soft, neutral grey oolour,
without pattern, and a very loose, fluffy plumage. A dark cap
and white forehead, face and throat.
Field Marks: Adult—Robin-like size, uniform grey coloration.
white forehead and face with dark cap or nape. Juveniles—
almost black head and face, gradually greying above and below
towards tail.
Nesting: Deep nest of twigs and fibres, thickly lined with fur
or feathers in dense coniferous trees.
Distribution: In Canada, across the continent, coming south
along the mountains.
Economic status: Omnivorour. Its habitat removes it from close
contact with mankind and its comparatively small numbers
make its effects economically unimportant.
This space contributed by
THE DREWRYS LIMITED
MD-204
.
Tilkynning
Umboðsmaður okkar á Islandi er Björn Guðmunds
son, Mávahlíð 37, Reykjavík. — Hann tekur á móti pönt-
unum á blöðunum og greiðslum fyrir þau.
Kaupendur blaðanna eru vinsamlega beðnir að til-
kynna umboðsmanni vorum vanskil á blöðunum, og
einnig ef breytt er um verustað.
Heimskringla og Lögberg