Heimskringla - 19.05.1948, Blaðsíða 7

Heimskringla - 19.05.1948, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 19. MAÍ 1948 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA Helgi Péturss dr.: Þörfin fyrir Nýja Heimskoðun I. í 6. hefti tímaritsins Úrval, 1947, er grein eftir Alert Ein- stein, og þessi formáli með: — Þekktasti vísindamaður heims !ns segir að það sem mannkyn- lr*u ríði mest á, sé ný heimsskoð- un”. Ekki þarf að efa, að greinin er góð og merkileg. En hitt er engu síður víst, að hin nýja heims- skoðun Einsteins er mjög ófull- .nægjandi. Enga stærðfræðiþekk- ingu þarf til þess að geta fullyrt það. Það er í augum uppi, að heimsskoðun þar sem lífið kem- ur alls ekki til greina, hlýtur ó- hjákvæmilega að vera mjög ofullkomin. Það sem vantar er, n^eira að segja, ekkert minna en aðalatriðið. Því að það sem vér u® fram alt þurfum að átta oss a og ráða framúr, er þetta: Er h^gt að breyta svo til batnaðar lífinu hér á jörðu, að afsannist °rð hins mikla spekings Schop- enhauers. En han nsagði: “Líf- Jð er það sem betur væri ekki”. Þessi kenning spekingsins er ennþá íhugunarverðari þegar nienn vita, að framvindustefna lífsins hér á jörðu, er alveg óef- að það sem rétt er að nefna hel- stefnu. Og glötunin vís, og það skamt undan, ef svo yrði haldið fram stefnunni. Spurningin verð ur þá fyrst, hvort til muni vera nokkur sú stefna sem ekki sé hel- stefna, og síðan, hvort þess muni nokkur* kostur að breyta um stefnu. Og víst er það, að ekkert er til sem mannkyni voru ríður eins mikið á og þekking í þess- um efnum. En einnig það er víst, að hér verður eitthvað meira að koma til en jafnvel hinar stór- kostlegustu uppgötvanir á lög- málum hinnar líflausu náttúru. Eins og nú einmitt eru þær frægu uppgötvanir í eðlisfræði og efnafræði, sem mönnum hefir fundist svo mikið um, að þeir tala um að ný öld sé hafin, þó- deilisorkuöldin. II. Wilhelm Ostwald er einn sá maður sem eg hefi séð skrifa af glegstum skilningi á því, hví- lík nauðsyn væri nýrra uppgötv- ana í líffræði og ekki einungis í eðlisfræði, ef framfarir í vísind- um ættu að geta orðið einsog þyrfti. Oötwald var mjög kunn- ur efnafræðingur, en gaf sig þó, síðari ár ævi sinnar, mikið að heimspeki. Og er til bók eftir hann sem heitir Naturphilos- ophie. Ekki man eg þó eftir neinni bendirigu hjá honum sem virðist vera nðkkurnveginn í rétta átt í þessu efni. En á því virðist ekki geta verið neinn vafi að það sem þarf er eiginlega ekkert minna en það, að mann- INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINBLU A ISLANDI Reykjavík--------------Björn Guðmundsson, Mávahlíð 37 I CANADA Amaranth, Man-------------------Mrs. Marg. Kjartansson Árnes, Man-------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man............................G. O. Einarsson Baldur, Man................................O. Anderson Belmont, Man..............................G. J. Oleson Bredenbury, Sask__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask__________________Halldór B. Johnson ' Cypress River, Man...................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask-------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. EHfros, Sask-------------------Mrs. J. H. Goodmundson 1 Eriksdale, Man............—.......i.._Ólafur Hallsson Pishing Lake, Sask-----------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Flin Flon, Man.---------------------Magnús Magnússon Foam Lake, Sask.------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man..............................K. Kjei*nested Geysir, Man___________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man.............................G. J. Oleson Hayland, Man.........................~Sig. B. Helgason Hecla, Man.........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man............................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta_______Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask__________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man.........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask_____________________I...Th. Guðmundsson Lundar, Man...............................D. J. Líndal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man________________k---------Thorst. J. Gísiason Mozart, Sask ..........................Thor Ásgeirsson Narrows, Man_________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man_______________________Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man___________________—..........S. Sigfússon Otto, Man______________________D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney, Man.................................S. V. Eyford Red Ðeer, Alta----------------------ófeigur Sigurðsson Riverton, Man________________________.Einar A. Johnson Reykjavík, Man________________________Ingim. ólafsson Selkirk, Man.________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man.........................Hallur Hallson Steep Rock, Man______________________-...Fred Snædal Stony Hill, Man_______________-D. J. Líndal, Lundar, Man. Swan River, Man_____________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask______________________...Árni S. Ámason Thornhilí, Man__________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man__________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vanoouver, B. C________Mrs. Anna Barvey, 4370 Quebec St. Wapah, Man______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man............................S. Oliver Wynyard, Sask------------i.............O. O. Magnússon ! BANDARIKJUNUM Akra, N. D_____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak_____________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash._Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash-----------------------Magnús Thordarson Cavalier, N. D_________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D___________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O.,.N. D. Ivanhoe, Minn________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak____________________________.S. Goodman Minneota, Minn.....................Miss C. V. Dalmann Nlountain, N. D_______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif.....-John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Boint Roberts, Wash............—.........Ásta Norman Seattle, 7 Wash_______J. J,- Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Hpham, N. Dak___________________________E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg;, Manitoba kynið geti breytst í fullkomnari' líftegund, og þá fullkomnari; einkum að viti. Og raunar virðist þetta ekki þurfa að vera svo ó- efnilegt þegar þess er gætt, að hinar ýmsu manntegundir nútím- ans eru, án nokkurs vafa, ættaðar frá manntegundum sem voru nú-' tímans mönnum miklu síðri að viti. Framfarir í þessu aðalatriði! hafa alveg vafalaust átt sér stað, en að vísu á löngum tíma. Hins- vegar er voðinn svo yfirvofandi | nú, að skjótra framfara er þörf, I ef duga skal. En ekki efast eg| þó um, að einmitt þetta getur; orðið. Vér verðum aðeins að færa! oss betur í nyt en gert hefir verið hina svo furðulegu grísku sköp- unarsögu, sem er að rekja til Pýþagorasar og Platons. að vísu þó að auka þar við, ekki all- óverulega. Eg tel víst, að hinir grísku spekingar hafi haft rétt fyrir sér í því, að lífið hér á jörðu sé að rekja til nokkurskonar geislanar frá miklu fullkomnari lífverum á öðrum jarðstjörnum alheimsins. Og eg held því fram, að nú sé fengin fullkomlega vísindaleg! vissa fyrir því, að í svefni á sér lífsamband stað milli hinna ýmsu jarðstjarna alheimsins. Og eins, að um slíkt samband er að ræða á miðilsfundum, þar sem menn hafa haldið, að samband sé fengið við einhvern óskiljanleg- an andaheim. Það er þetta samband sem, með tilstyrk nýrrar vísindalegrar þekkingar, má auka svo og bæta, að árangurinn verði hin furðu- legasta aukning lífsorku og vits. En þegar svo er komið verður mannkyni voru í augum uppi að því er fyrir sett að stefna ein- huga að tilteknu marki, og að þá fyrst þegar það er gert, er hinni réttu framvindustefnu náð. Það er sakir vanþekkingar á þess- um aðalatriðum heims- og líf- fræðinnar, sem langmestu og öflugustu samtökin hér á jörðu hafa einmitt verið um það, sem síst skyldi vinna, og hin mestu mikilmenni mannkynssögunnar, þarafleiðandi mjög miklu oftar en hitt, verið einmitt verstu mennirnir, þeir sem allra drottn- unargjarnastir voru, ágjarnastir og miskunnarlausastir, mann- dráparar og ræningjar meiri en allir aðrir. Það er vandi að skilja hvað muni vera hið rétta nafn á vegferð mannkyns, þar sem slík- ir hafa verið foringjarnir. —Lesbók Mbl. FRÉTTIR FRA ÍSLANDl Ráöherra heimilat að ráöa séra Pétur Sigurgeirsson aðstoðarprest til 1. marz 1949 Séra Friðrik J. Rafnar, vígslu- biskup hefir beði blaðið fyrir eftirfarandi tilkynningu til safn- aða Akureyrarprestakalls: Þar eð fyrirsjáanlegt er, að frumvarp það er þingmaður Ak- ureyrar lagði fyrir Alþingi, um skiptingu prestakallsins, nær ekki afgreiðslu að þessu sinni, hefir kirkjumálaráðherra, sam- kvæmt ósk minni og sóknarnefnd ar Akureyrar, heimilað að fram- lengja ráðningu séra Péturs Sig- urgeirssonar, sem aðstoðarprests í Akureyrarprestakalli um eitt ár, frá 1. marz að telja. t Um þjónustu prestakallsins, messugerðir o. a. fer eftir nánara samkomulagi okkar séra Péturs. Aukaverk önnumst við báðir, eft- ir því sem verkþegar kjósa. Þó skal á það bent, að kirkjubæk- urnar eru hjá mér. Er því vottorð úr kirkjubókum að sækja þangað Og, að gefnu tilefni, skal athygli vakin á því, að öll dauðsföll inn- an prestakallsins ber að tilkynna til skrásetningar í kirkjubók hér, enda þótt hinn látni eigi að greftrast annars staðar, og hafi ekki verið skráður heimilisfast- ur hér. —Isl. 17. marz t ♦ W Vöruskiptajöfnuður hagstæður um 700 þúsund krónur í febrúarmánuði voru fluttar út íslenzkar afurðir fyrir 22.1 millj. kr., en inn voru fluttar vörur fyrir 22.7 millj. kr., og var því verzlunarjöfnuður óhagstæð- ur um 1.6 millj. kr. Alls nam útflutningurinn tvo fyrstu mánuði ársins 58.6 milj. en innflutningur 57.9 milj. Er því verzlunarjöfnuður hagstæður um 0. 7 milj. kr. þessa tvo mán- uði. Til samanburðar má geta þess, að fyrstu tvo mánuði ársins í fyrra voru fluttar út vörur fyr- ir aðeins 21.4 milj. kr. en inn fyr- ir 67.9 milj. og var vöruskipta- jöfnuður því óhagstæður um 46.5 milj. kr. — ísl. 17. marz FRUMLEGRI HtBÝLI PROF. T. J. HARRISON head of recently-organized Bar- ley Improvement Institute Acknowledged leader of barley production work in Canada, Prof. T. J. Harrison of Winnipeg, who has combined farming and scien- tific agricultural work through- out his lengthy career as a lead- ing Canadian agronomist, has just assumed his position as Di- rector of the Barley Improve- ment Institute. Prof. Harrison has resigned his position as Assistant Grain Com- missioner for Manitoba to devote full time to the administration of the Institute, sponsored by the brewing and malting industries of Canada to coordinate research, economics and extension of bar- ley improvement work across the country from the offices and laboratory in Winnipeg. Frh. frá 3. bls. sé að ganga um herbergið. Al- gengt er að koma inn í herbergi, þar sem menn þurfa að þræða fram hjá húsgögnum eftir ótal króka leiðum til þess að komast í þægilegasta stólinn. Útskornu húsgögnin eiga heima á söfnum ■— Þá má minnast á, hve fólk virðist hrætt við að tiota liti hérj í híbýlum sínum, telur t. d. helst nauðsynlegt, að allir stólarnir séu eins á litinn. Hér eru fram- meiri fjölbreytni í litaúrvali. Ogi loks get eg ekki stillt mig um að minnast á útskornu húsgögnin, sem nú virðast mjög í tísku í þessum bæ. Þau eiga heima á stofnun og í sölum — ekki í heimahúsum. Auk þess eru þau flest öll vélskorin og skurðurinn grófur og ljótur og sama rósa- útflúrið á þeim öllum. Eg er viss um, að Danir eru dauðfegn- ir að losna við þetta. Skortir efni — Ertu ekki þegar tekin til starfa við híbýlaprýðina hér heima? — Nei, það er ekkert hægt að gera fyrir efnisskorti. Það er grátlegt að koma úr allsnægtun- um í New York í fátæktina hing- að. Annars hefi eg orðið vör við talsvert mikinn áhuga manna hér í þessum efnum — þótt sumir séu auðvitað tortryggnir, eins og allt af, þegar eitthvað spánnýtt er á ferðinni. Og eg vona, að úr rætist bráðlega með efni, svo að hægt sé að taka til starfa. —Mbl. 14. marz M. I. Professional and Business Directory — ■ ~ Office Phone Res. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST • 506 Somerset Bldg. * Office 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson STE. 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Talsimi 87 493 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg DRS. H. R. and H. W. TWEED T annlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smiith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants • 219 McINTYRE BLOCK * TELEPHONE 94 981 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93055 Winnipeg, Canada Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken CANAQIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 • A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um utfanr. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. Halldór Sigurðsson Contractor & Builder • 1158 Dorchester Ave. Sími 404 945 % # Frá vini FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 » ... PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr DR. CHARLES R OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg • Phone 94 908 BORGIÐ HEIMSKRINGLIT— því gleymd er goldin skuld WINDATT COAL CX). LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 'JORNSON S lÓOkSTÖRtl LESIÐ HEIMSKRINGLU 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.