Heimskringla - 30.06.1948, Side 7

Heimskringla - 30.06.1948, Side 7
WINNIPEG, 30. JÚNÍ 1948 HEIMSERINGLA 7. SÍÐA 22. ÁRSÞING Islenzkra FrjáJstrúar Kvenna i N. Ameríku, var haldið á Sum- arheimili íslenzkra barna, Hnausa, Man., dagana 20., 21. og 22. júní 1948. Forseti Sambandsins, Mrs. Marja Björnsson, Oak River, Man., stýrði þinginu, með sinni velþektu alúð, lipurð og áhuga. Þingið var venju fremur vel sótt. Ræddu konur mál sín með alúð og áhuga. Voru þær svo lánsamar að hafa margt góðra gesta. Þar á meðal hinar góð- kunnu konur, Miss Sigurbjörgu Stefánsson háskólakennara, Gim- li, Man., sem hélt fyrirlestur um Musteri Mammons, og frú Elin- borgu Lárusdóttir rithöfund, frá íslandi, sem hélt fyrirlestur um sumardvalar bústaði barna á fs- landi. Birtast þessir fyrirlestrar í blöðunum við fyrsta tækifæri. Forseti kirkjufélags vors, séra Eyjólfur Melan, flutti guðsþjón- ustu á sunnudags morguninn. — Einnig aðstoðaði séra Eyjólfur Melan, Dr. Sveinn Björnsson og séra Halldór Johnson við aftan sönginn sem allur þingheimur tók þátt í, og fram fór niður við ströndina hjá Sumarheimilinu á sunnudagskveldið, undir umsjón Mrs. Ólafíu Melan, fyrverandi forseta Sambandsins. Samkoman sem haldin var á mánudagskveldið var frekar vel sótt. Var þar skemt með söng og hljóðfæraslætti ,og kappræðu. Kvenfélags konurnar frá Ár- nesi, Árborg og Riverton, veittu þingheimi eftirmiðdagskaffi, með sinni vel þektu rausn, alla dagana sem þingið stóð yfir. Þessu fólki og öllum öðrum sem sóttu þing vort, vil eg fyrir hönd stjórnarnefndarninar þakka kærlega. Framh. DAN ARMINNING Steine Goodman, bóndi í Mari- etta, Wash., síðast liðin 46 ár, dó 19. apríl 1948; hann var 73 ára gamall. Hann var fæddur 9. okt. 1874 að Ketilssfcöðum í Mýrdal í Vestur-Skaftafellssýslu. Foreldr- ar hans voru Eyjólfur Guð- mundsson og Arnheiður Þor- steinsdótir, er þar bjuggu. Níu ára gamall fluttist hann með foreldrum sínum vestur um haf. Settust þau að í Pembina, N. Dak. Árið 1902 flutti Steine til Washington-ríkis og settist að í Marietta; stundaði hann þar lengst af búskap. Hann giftist 10. jan. 1908 eftir- lifandi konu sinni, Mrs. August- ine Jónsdóttir Goodman, ættaðri frá Geldingaholti í Skagafirði. Af skylduliði hans lifa auk konu hans, ein dóttir, Mrs. Clara Johnson, og þrír synir: Arthur, Louis og August; þrjú barna- börn: Noel og Jerry Johnson og Helen Goodman. Auk þessa margt frændfólk. Einn sonur, Arnold, dó 1935, níu ára gamal!. Bróðir hins látna var Guðmund- INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU A ÍSLANDI Reykjavík--------------Bjöm Guðmundsson, Mávahlíð 37 ICANADA Amaranth, Man-------------------Mrs. Marg. Kjartansson Árnes, Man------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man.--------------------------G. O. Einarsson Baldur, Man-------------------------------O. Anderson Belmont, Man------------------------—.....G. J. Oleson Bredenbury, Sask__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask----------------_Halldór B. Johnson Cypress River, Man--------------------Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask-------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask----------------—-Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man----------------_------_.ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask.-----L_—Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Flin Flon, Man-----------------------Magnús Magnússon Foam Lake, Sask------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man---------------------------- _K. Kjernested Geysir, Man___________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man_____________________________G. J. Oleson Hayland, Man--------------------------Sig. B. Helgason Hecla, Man------------------------ Jóhann K. Johnson Hnausa, Man--------------------------_.Gestur S. Vídal Innisfail, Alta_______Ófeigur Siigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask----------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont______________________ -Bjarni Sveinsson Langruth, Man__________________________Böðvar Jónsson Leslie, Sask.........................Th. Guðmundsson Lundar, Man...............................D. J. Líndal Markerville, Alta____Ófeigur Sigurðsscn, Red Deer, Alta. Morden, Man_________________________Thorst. J. GMason Mozart, Sask_________________________ Thor Ásgeirsson Narrows, Man________________S. Sigtfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man--------------—........Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man------------------------- S. Sigfusson Ottö, Man______________________D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney, Man.................................S. V. Eyford Red Deer, Alta__________________....Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man------------------------Einar A. Johnson Reykjavík, Man________________________Ingim. Ólafsson Selkirk, Man________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man_________________________Hallur Hallson Steep Rock, Man--------------------------Fred Snædai Stony Hill, Man_______________LD. J. Líndal, Lundar, Man. Swan River, Man____________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask-----------------------Árni S. Árnason Thornhill, Man_________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man__________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C.______Mrs. Anna Harvey, 4370 Quebec St. Wapah, Man______________Ingdm. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man............................S. Oliver Wynyard, Sask..........................O. O. Magnússon I BANDARIKJUNUM Akra, N. D_____________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak_____________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash._Mrs. Jolhn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash______________________Magnús Thordarson Cavalier, N. D_________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D_______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn_______-Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak............................S. Goodman Minneota, Minn...................._.Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 El 24th St. Point Roberts, Wash.....................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak---------------------------E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg, Manitoba ur E. Goodman í Bellingham, lát- inn 1932. Útförin fór fram fimtudaginn 22. apríl. Jarðað var í Woodlawn grafreitnum. FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI KVEÐJA til Dr. Pétur B. Guttormson, flutt í samsæti sem honum var haldið ai Gamalmenna Heimilis nefndinni í Vancouver, B. C. Bænum gefið líkan af Páli Einarssyni Nokkrir ættingjar og vinir fyrsta borgarstjóra Reykjavíkur, Páls Einarssonar, hafa gefið Reykjavíkurbæ brjóstlíkan af honum í virðingar og þakklætis- skyni. Magnús Kjaran, stórkaupmað- ur, afhenti Gunnari Thoroddsen í gær í vinnustofu Einars Jóns- sonar, myndhöggvara, en hann gerði myndina. — Borgarstjóri þakkaði gjöfina og sagði m. a., að líkan þetta yrði geymt í hinu fyrirhugaða ráðhúsi Reykjavík- ur. —Vísir 25. maí. * * * Snorrastytta afhjúpuð í Bergen Minnisvarði um Snorra Sturlu- son verður afhjúpaður í Bergen 23. júní í sumar. Ákvað Snorranefdin norska, að athöfn þessi skyldi fara fram þennan dag. Gert er ráð fyrir fjögurra daga hátíðahöldum vestanfjalls í Noregi og ráðgert að bjóða gestum frá íslandi og Færeyjum. Vísir 14. maí * * * Ógnun í garð Norðurlanda segir Sumner Welles í Bandaríkjunum líta margir stjórnmálamenn svo á, að finnsk- rússneski hervarnarsamningur- inn sé ógnun við önnur Norður- lönd. Sumner Welles segir í blaða- grein í ”New York Herald Trib- une”, að það geti ekki orkað tví- mælis, að með samningi þessum hafi Rússar skapað sér aðstöðu til þess að setja Svíum, Dönum og Norðmönnum úrslitakosti — þótt síðar verði. Telur hann lík- ‘legt, að Rússar fari að skipta sér af landvörnum þessara ríkja og telji öllum öryggisstörfunum, er þau gera, vera stefnt gegn öryggi Sovétríkjanna. Welles segir ennfremur, að fari Rússar að skifta sér af her- vörnum Skandinavíu sé hættan farin að færast nær Kanada og Bandaríkjunum. * * * Reynt að rækta jarðaber á stærð við kríuegg Merkilegar tilraunir með plöntuuppeldi fara nú fram að Úlfarsá í Mosfellssveit á vegum landbúnaðardeildar Atvinnu- deildar Háskólans. Dr. Áskell Löve hefir umsjá með tilraunum þessum og gaf blaðamönnum í gær kost á að kynnast þeim að nokkuru. Hefir verið plantað á 5 hundrað jarð- berjaplantna, sem fengnar voru frá Trömsö í Noregi og settar niður hér fyrir um það bil hálf- um mánuði. Til þess að verja þær fyrir kuldanum hér, eru settar yfir þær hlífar úr vaxbornum pappír, sem mjög eru notaðar vestan hafs. Er mold rótað að hlífabörðunum, til þess að hlífin poli nokkurn næðing og verndar hún síðan plönturnar. Hefir kom- ið 5 — 6 st. frost á þær að ÚlVarsá en þeim ekki orðið meint við. Plöntur þær, sem settar hafa verið niður að þessu sinni, eru af fjórum tegundum, mismun- andi hraðvaxta og harðgerðar. Verða þær ekki látnar bera ávöxt í sumar, til þess að þær festi sem bezt rætur og nái að stælast sem mest, en á næsta ári verður unnt að láta flók fá “afleggjara” af þeirri tegund sem hentugust þykir fyrir íslenzka veðráttu. Þess má geta, að jarðarber af þessum tegundum eru á stærð við kríuegg eða jafnvel stærri. Jarðarberjáafbrigði þau, sem fengin hafa verið hingað, hafa verið kyngætt í 200 ár. Er eitt ætlað til niðursuðu en hin til neyzlu í ábæti eða á annan hátt. Mun það koma í ljós þegar á næsta ári, hvaða afbrigði reynast bezt hér. Tegundirnar heita — Hann skárar, hlífarnar skífir, sé í skóginum ruðningsstaður. Þá falla þau jafnt ’in fríðu tré, sem fauskurinn háaldraður. En mörkinni finst hann vega í vé. Sá víðkunni sláttumaður. En, lífinu koma læknar þá til liðveizlu — hnekkja vanda: í varnarstöðu, þeir hildi há og herskörum dauðans granda. Svo skrúðtré og blóm, fyrir skörð í hans ljá, í skaranum uppi standa. Og fyrirheitin vér getum greint, í gróandans spora letri. Að framtíðin verði — þó sækist seint — samúðarfyllri, betri. Því vér höfum — sjáandi — séð og reynt hann, Samarítann, í Pétri. A. B. Southland (ensk), Abundance og Deutch Evern (þýzkar) og Inga (sænsk). Abundance mun senni- lega reynast skárst hér og hefir það afbrigði vaxið nyrzt. Undanfarin tvö sumur hafa farið fram tilraunir með 97 kart- öfluabrigði. Hefir viljað svo til, að annað árið var svalt og vot- viðrasamt, en góðviðri hitt. Hef- ir komið í ljós, að þrjú amerísk afbrigði, sem ekki hafa verið ræktuð hér áður, reyndust bezt í bæði skiftin. Heita þau Katahdin Grenn Mountain og Chippewa. -Vísir 26 maí * * * Glæsileg skemmtun Islendinga í K.höfn Föstudaginn, þann 21. maí gekkst íslendingafélagið fyrir skemmtún í húsi danska stúdenta félagsins. Jakob Möller sendiherra setti skemmtunina og gat þess, að hún væri haldin til þess að afla fjár handa gömlum og fátækum ís- lendingum sem búsettir eru í Danmörku og langar að fara í kynnisferð til íslands. Stefán íslandi söng aríur og íslenzk lög. Undirleik annaðist Haraldur Sigurðsson. Söngur Stefáns vakti að vanda almenna hrifningu. Haraldur Sigurðsson lék sígild lög eftir Bach, Schu- bert, Brahms og Greig. Poul Reumert las kvæði og sögur og náði þá fagnaður áheyr- enda hámarki sínu, enda mun Reumert sjaldan hafa lesið af meiri snilld, en er hann las “Lille Bölge naar du blaaner”, eftir Kaj. Munk. Listamennirnir voru marg- klappaðir upp og hylltir af á- heyrendum. Að lokum var stiginn dans til kl. 1. —Vísir 27. maí * * * Tala bifreiða Það mun vafalaust margir hafa orðið forviða, þegar útvarpið slsýrði frá því, að bifreiðaeign landsmanna væri nú orðin svo mikil, að ein bifreið væri á\ hverja 13 íbúa. Á það því ekki langt í land, að öll íslenzka þjóð- in geti verið í bifreið samtímis. Maður skyldi ætla, að eftir- spurn eftir bifreiðum væri tekin að réna, en það er síður en svo. Sjaldan hefir eftirsóknin í bif- reiðar verið meiri, og er verðlag- ið á svarta markaðinum gott dæmi þess. Samkvæmt skýrslu vegamála- skrifstofunnar voru í landinu um síðustu áramót skrásettar 10,704 bifreiðar og bifhjól. Af þessuml fjölda eru 5,762 fólksbifreiðar, 4,372 vörubifreiðar og 570 bif- hjól. Síðan hefir bifreiðaeign landsmanna fimmfaldazt, en fjölgunin hefir orðið mest á ár- unum 1946 — 1947, samtals um 40% eða 4094 bifreiðar. Flestar eru bifreiðar í Reykjavík, eða samtals 5,514, en fæstar í Stranda sýslu, eða 58.—fsl. 21. apríl. Professional and Business ===== Directory— Office Phone 94 762 Res. Phone 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment Dr. S. J. Jóhannesson STE. 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Talsími 87 493 Viðtalstimi kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurctnce and Financial Agents Simi 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Eiirector Wholesale Distributors oi Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO.LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. Frá vini PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri ibúðum og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 DR. A. V. JOHNSON dentist • 506 Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 andrews, andrews, thorvaldson & eggertson Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS 0 „ building Pir^AT^0rtaRe Ave- Smith st. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 219 McINTYRE BLOCK TELEPHONE 94 981 FI°ral Sh°P 253 Notre Dome Ave. Ph. 27 98 FresJ? Cut Flowers Daily Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funerai Designs Icelandic Spoken A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um utfarir. Aliur útbúnaður sá best Ennfremur selur hann allskona mmnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Simi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Yoör Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder * 1158 Dorchester Ave. Sími 404 945 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKI tannlæknir 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg • Phone 94 908 'jÖfiNSONS ►OKSTORE 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man. LESIÐ HEIMSKRINGLU

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.