Heimskringla - 25.08.1948, Blaðsíða 4

Heimskringla - 25.08.1948, Blaðsíða 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 25. ÁGÚST 1948 Hgímakringla fStofnuO 189«) Xemiu út á hverjum miðvikudegi. Ei?endur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 VerO biaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VlKlNG PRESS LTD. öll viOskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winmipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PALSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept.. Ottawa WINNIPEG, 25. ÁGÚST 1948 Ný stríðsaðferð (Inntak úr ræðu, ei Field Marshall Smuts hélt, er hann vai ný- lega geiðui að Chancelloi við háskólann í Cambridge). Mönnum liggur fátt þyngra á hjarta en það, hvernig fara muni í málum heimsins. Eg ætla því í fám orðum að lýsa skoðun minni á þeim. En það skal tekið fram, að ummæli mín um það eru mín eigin, en eru ekki sögð í nafni neinnar sérstakrar þjóðar. Það er ekki svo að skilja, að nú sé kipt sér mikið upp við það, þó þjóðir sendi hver annari tóninn í ananri mynd, en áður var venja til. Það er heldur hitt, að þokunni sem yfir heimsmálunum hvílr léttir ekki við neitt sem sagt er, nema að menn séu berorðari, en stjórna hefir verið siður. . Skoðun mín á ástandinu nú, er sú, að menn geri ofmikið úr áhrifum tveggja undanfarinna stríða, en gæti þess miður, að þó þau hafi verið ábærileg, eru það í raun og veru dýpri öfl, sem á þessum tímum koma til sögunnar. Við gerum okkur ekki nægilega grein fyrir því, að yfirstandandi tímabil, er tími hinnar mestu byltingar, sem sagan getur um. Og öflin sem þeirri byltingu eru að baki, munu breyta heiminum — hvort sem með stríði eða friði gerist — og hafa meira að segja nú þegar gert það að nokkru. A A A Stríð er aukaatriði þessara miklu breytinga, en ekki sjálft aðalatriðið. Þegar menn gera sér grein fyrir ástandinu, eru það alt of margir, sem ætla, að eina lækningin liggi í stríði. En þetta er ekki svo, og þriðja stríðið, sem menn tala svo óspart um, er af vanþekkingu á raunveruleikanum sprottin. Sannleikurinn er sá, að öllum stærri þjóðunum, er ant um að stýra hjá stríði. Enda er engin þeirra enn fær um, að heyja stór- stríð. Sumar þeirra gætu orðið gjaldþrota, litlu eftir að af stað væri farið. Sumar horfast í augu við byltingu. Þær eru allar sér þess fullkomlega meðvitandi, að það væri meiri vitfirring, að fara nú að hugsa sér að heyja stríð, en nokkru sinni var í hinum tveimur stórstríðunum og sem öllum er nú ljóst, hvað mikið ilt höfðu í för með sér. Þeir sem austan járntjaldsins búa, óttast stríð. Þeir vita fullvel að þeir sem eru vestan þess, eru einnig friðsamir og eru ekki í neinu skapi til að fara í stríð. En þeir horfa ekki samt í að færa sér þetta í nyt og þessvegna halda þeir uppi óverjandi aðsjárverðri ágengni. Þeir þykjast fullvissir um að andstæðingar þeirra fari ekki í stríð og þoli þeim alt, þori jafnvel ekki annað en að halda sér í skefjum. Þennan stríðsótta færa þeir sér svo í nyt og víkka ból sitt þegjandi og hljóðalaust. Og því munu þeir halda áfram, eins lengi og þeir sjá að þeir hafi ekki stefnt heimsfirðinum í hættu með því. Þetta er þeirra nýja stríðsaðferð. Og hún getur vissulega orðið frelsi þjóða heimsins eins hættuleg og nokkurt stórstríð — og er í raun og veru orðin of mörgum þjóðum alt of dýrkeypt. A A A Eg sagði, að það væri rangt að leggja áherzluna á stríð, eins og ofmikið er gert að. Ástandið er langt frá því, að vera í því fólgið, en að vísu nokkru hættulegra þessvegna. Eins og nú horfir við, er með hinni nýju stríðsaðferð, sem eg nefni svo, hægt að leggja undir sig lönd og þjóðir án þess að heyja á gamla vísu stríð. Þar í liggur hættan. Hversvgena ætti að hætta á það, að steypa sér út í hættuleg og kostnaðarsöm stríð, þegar sama árangri er náð á hættuminni, ódýrari og auðveldari hátt? Þessi nýja landvinninga stefna, þessi nýja stríðsaðferð, hefir síðan byltingin á Spáni hófst, verið kend við starfsemi þá er við köllum “íimtu herdeild”. Hugsjónir og starf fimtu herdeildar, er nú flestum kunnugt. Hún starfar innan að frá, efnir til leynisamtaka til að grafa undan stoðum ríkjandi stjórna og vinna þjóðfélaginu eiginlega alt það ógagn sem hægt er. Hugmyndin er að gera þjóðfélagið eins óstarf- hæft og auðið er, bæði iðnaðarelga og stjórnarfarslega. Einstakl- ingarnir sækja fast eftir að komast í ábyrgðarstöður, til þess að geta gert sem víðtækust hermdarverk. Nauðsynlegustu stöðurnar að ná í, er lögregluvaldið og innan ríkismáladeildin. Eftir það er farið að vinna að því, að aðeins einn pólitískur flokkur sé viðurkendur og bæði blaða- og kosningafrelsi takmarkað. En þetta sver sig alt í ættina við rússneskan kommúnisma. Að síðustu er svo þessi flokk- ur kallaður demokrataflokkur og þá er spilið unnið. Þessi nýja landvinninga aðferð án stríðs, hefir reynst svo vel, að með henni hefir alt verið hægt að gera, sem með stríðum hefir áður verið gert. Hún hefir komið svo rækilega í stað stríða, að þar er enginn munur á, eins og hernám fjölda margra ríkja í Austur- Evrópu sanna^JÞessi starfsemi heldur áfram á Grikklandi. Og hún hefir nú allar klær úti í Norðaustur-Þýzkalandi. Menn spyrja hvar- vetna hvað lengi þannig haldi áfram. Hætta ekki þessi ríkjarán, fyr en öll Vestur-Evrópa hefir verið með þeim hernumin? Eg þekki ekkert á þessari öld, sem afleiðingaríkara geti orðið, en þessi nýja stefna í að svifta þjóðir frelsi sínu, án stríða. Sú spurning vaknar auðvitað í hugum margra, hver framtíð mannkynsins verði, ef ekki er hægt að reisa neina rönd við þessu? Því er ekki hægt að neita, að séu stríð bölvun, þá sé þessi eftirlíking þess það einnig, og ekki síður, því andleg frelsisskerðing fimtu herdeildarinnar er sinu lakari, en þau ófrelsisbönd, sem nokkru sinni hafa til þessa a mannkynið verið lögð. Hugrakkir menn og Minning góðskálds og göfugmennis Eítir próf. Richard Beck Ræða flutt við afhjúpun minn- isvarða Jóhanns Magnúsar B jarnarsonar rithöfundar í .Elfros, Sask., 25. júlí 1948. hann á í hugum sveitunga sinna og annara vina og aðdáenda, nær og fjær. Með þeiip hætti er hon- um einnig goldin að nokkru sú þakkarskuld, sem vér íslenzkir Vér minnkum á því að gleyma menn og konur í landi hér stönd- og glata þeim dýrkeyptu menn- um í við hann, og landar hans ingarverðmætum, sem gengnar beggja megin hafsins. Tel eg mér kynslóðir hafa látið oss í arf. Vér það mikinn sóma, að eiga með vöxum að sama skapi, menning- þátttöku minni í þessari minn- arlega talað, við að varðveita ingarathöfn, hlut í greiðslu þeirr- slíkar erfðir og gera þær sem á- ar skuldar við vorn horfna vin, vaxtaríkastar í lífi voru og starfi. góðskáld og göfugmenni, því að Þetta á ekki síst við um minn- eg átti honum að þakka, eins og inguna um þá menn og þær kon- fjöldamargir aðrir, trygga vin- ur, sem með frjósömu ævistarfi áttu áratugum saman, auk ánægj- sínu og göfugmennsku hafa unnar og hins andlega gróða, sem auðgað oss í andlegum skilningi, lestur hans hefir veitt mér. gert líf vort litbrigðaríkara, og' stráð veg vorn samferðamanna j Minning þeirra, er afrek unnu, þeirra blómum, gleði og gæða. , yljar þeim, sem verkin skilja” Maðurinn, sem vér minnumst' Kveðja frá Þjóðræknisfélaginu Lesin við afhjúpun minnisvaiða J. Magnúsar Bjamasonai, Elfros, Sask., 25. júlí 1948. hér í dag, Jóhann Magnús Bjarn- arson skáld, átti áreiðanlega heima í þeim flokki, hvort sem litið er á ævistarf hans eða góð- hug hans og framkomu í garð samferðasveitarinnar. Um það munu allir þeir, er báru gæfu til að kynnast honum, verða sam- mála. Og afhjúpun þessa minn isvarða hans er einmitt órækur og fagur vottur þess, hver ítök konur gætu jafnVel álitið stríð betra, en að eiga óvissuna yfir höfði sér og kjósa að vernda það sem þeim er dýrmætast á þessari jörð á þann hátt. Til þess er von- andi að ekki þurfi að koma. ★ Með þessu ástandi er nú hefir verið lýst, er háð víðtæk árás á frelsi mannkynsins. Og það er ekkert ofsagt, að á þessum ör- lagaríku tímum, sé frelsi Evrópu í húfi. Eins dauðvona og mann- kynið er, er ekki að taka fyrir að eitthvað geti skeð, sem hvorki blóð né tár þurki burtu á mörguní komandi árum. Vestur-Evrópu þjóðirnar hafa komið á fót hjá sér menningu, sem að mörgu leyti er hin full- komnasta menning, sem við eig- um á þessari jörð. Að leggja þessa menningu að velli, mdð því að leggja Evrópu þjóðirnar und- ir Sovét Rússland, hefði í för með sér eitt hið mesta menningar- hrun, sem heimurinn hefir nokkru sinni séð. Fyrir þeim sem í arf hafa hlot- ið Vestur-Evrópiska menningu og meta þann arf nokkurs, getur ekki annað legið, en að rísa upp og vernda hana gegn fimtu her- deildinni austrænu og segja við hin voldugu ríki hinu megin við járntjaldið: Hingað en ekki lengra! Hönd vináttu vorrar er framrétt í allri einlægni, en með þeim einum skilningi, að við fá- um notið þjóðréttar vors. Hugsið vel um þetta áður en þér svarið því, vegna þess, að það er á grundvelli svarsins einum, sem það veltur, hvort heiðarlegur friður verður samin eða ekki t heiminum. Hið mikla hlutverk, sem heim- urinn horfist í augu við í dag, er að frelsa Evrópu efnalega, and- lega og stjórnfarslega. Önnur vandamál, þó mörg séu að sjálf- sögðu og mikil, hverfa fyrir þessu. Ef við ekki gerum það, hefir til einskis verið barist við Sannleiksgildi þeirra orða Davíðs Stefánssonar verður oss sérstaklega augljóst þessa stund og þau snerta næma strengi í brjóstum vorum, er minningin um Jóhann Magnús Bjarnason fyllir hug vorn og hitar oss um hjartarætur. Margs er einnig að minnast, þegar vér, af þessum sjónarhóli, rennum augum yfir æviferil hans, rithöfundar- ogj menningarstarf. * Vér minnumst ljóðskáldsins. “Sá deyr ei, sem heimi gaf líf- vænt ljóð” sagði Einar Bene- diktsson spaklega. Jóhann Magn- ljóð, kvæði, sem eiga sér lífsgildi af því að þau eru sprottin upp úr jarðvegi lífsins sjálfs, ávöxtur- inn af reynslu skáldsins, eigin at- hugun hans og íhugun. Verður það sérstaklega sagt um þau kvæði hans, sem fjalla um frum- byggjalíf íslendinga vestan hafs. Hjartnæmri mynd og glöggri er brugðið upp í kvæðinu “fslenzkur sögunarkarl í Vesturheimi”. Jafn áhrifamikil og raunsönn er lýs- ingin á Grími á Grund, íslenzka hreystimenríinu, sem lætur eigi hin þyngstu örlög vinna bug á Winnipeg, Man. 23. júlí 1948 Háttvirtu og kæru vinir: Eg hefi leyft mér að biðjaj Dr. Richard Beck, fyrverandi for seta Þjóðræknisfélagsins að flytja kveðju og heillaóskir fé- lagsins á hinum mikla degi er af- hjúpunarathöfn minnisvarða J. Magnúsar Bjarnasonar verður haldin, 25. júlí, og að koma þar fram sem fulltrúi nefndarinnar sem hann hefur góðfúslega geng- ist inn á að gera. Þjóðræknisfélag fslendinga í Vesturheimi taldi það sér mik inn heiður og sæmd, á meðan að hinn vinsæli rithöfundur og kennari, J. Magnús Bjarnason, var enn á lífi, að geta sýnt hon- um viðurkenningu á ýmsan hátt, og nú telur Þjóðræknisfélagið það sér aftur heiður og sæmd að mega taka örlítinn þátt í því að reisa þessum góða manni minnis- varða í viðurkenningu um rit- og kenslustörf hans og um hans miklu og göfugu sál. Sem kenn- ari hreif hann hugi og hjörtu nemenda og breiddi áhrif til góðs og fullkomnunar út til þeirra allra eins og seinni árin sýndu, því margir voru þeir sem mintust hans með hlýjum orð- um og heimsóttu hann við tæki- færi til að þakka honum margar minnisstæðar kenslustundir. Og ús Bjarnason orti nokkur slík sem rithöfundur breiddi hann ljóma fegurðar og skilnings og samúðar út til allra, sem sögur hans lásu. Lífsskoðun hans var björt eins og sumar dagur, og þó að hann viðurkendi skugga lífs- ins, skoðaði hann þá aðeins sem tákn þess að sólin væri enn á lofti og að skuggarnir hyrfu með líðandi stund. Og sem mannvinur fann hann í öllum mönnum tákns- hins fagra og góða og möguleika til fullkomnunnar. Nafn íslend- inga hefur hækkað í áliti allra hérlendra manna, sem komust í kynni við þennan ágæta íslend- ing. Skilningur meðal íslendinga hefur aukist um ábyrgðina, sem hvílir á þeim að verða verðugir nafnsins “íslendingur” og af að vera af sama þjóðarbroti komnir og þessi göfugi maður. Fyrir hönd Þjóðræknisfélags- ins þakka eg nefndinni, sem stað- ið hefur fyrir því að safna fé og iáta reisa minnisvarða til J. Magnúsar Bjarnasonar. Hún hef- ur leyst ábyrgðarmikið og lof- samlegt verk vel af hendi. Eg hefði viljað geta verið staddur við afhjúpunarathöfn minnis- varðans, en því miður get eg það ekki. En eg veit að Dr. Richard Beck, sem var svo lengi forseti Þjóðræknisflagsins, verður verð- ugur fulltrúi félagsins. Eg þakka honum velvild hans. Yðar einlægur, Philip M. Petursson Forseti Þjóðræknisfé. hugarflug hans og hæfileiki til að gæða sögupersónur og atburði lit og lífi. í merkilegu bréfi, sem Stephan G. Stephansson skrifaði Jóhanni Magnúsi Bjarnasyni um skáld- sögu hans Eiiík Hansson um þær mundir, sem hún kom út spáði skáldið því, að Eiríki hans myndi verða vel fagnað og verða maður langlífur, og Stephan bætti við: “Hann kemur úr nýjum heimi, , hann eykur við landnám ís- k,e* *jjk.U^ ^111*™.",,^11 sami^ | lenzkra bókmennta, því verður honum vel tekið. Hann er “Land- skáldsins með öllum þeim, sem eiga við bág kjör að búa og á brattann að sækja í lífinu, er hinn heiti undirstraumur þessara og annara slíkra kvæða hans. Sú djúpstæða og kærleiksríka sam- hyggð með olnbogabörnum lífs- ins var eitt af grundvallar-ein- kennum hans og svipmerkir öll rit hans. v Jóhann Magnús Bjarnason lif- ir í hinum beztu ljóðum sínum Um annað fram minnumst vér hans eigi að síður sem hins af- kastamikla og vinsæla sagna- skálds. Við hönd skálldsins höf- um vér fullir eftirvæntingar fylgt Eiríki Hanssyni í spor; náma” Vestur-fslendinga (meira en ártal, nöfn og plægðar ekrur), flókið, sem landið nam, landið, sem numið var, og þjóðin, sem það fólk bjó við, því verður hann framtíðarbók.” Hér er réttilega bent á það merkisatriði, að Jóhann Magnús gerðist með þessu riti sínu, sem fleirum þeirra, landnámsmaður í ríki íslenzkra bókmennta, og at- hygli dregin að sögulegu gildi skáldsagna hans. En þær eru, og þá ekki síst Eiiíkur Hansson, auðugar að raunsönnum, áhrifa- miklum og samúðarríkum mynd- um úr lífi og baráttu íslenzkra grátið og hlegið með honum; tek ið innilegan þátt í blíðum ogj landnema vestan hafs, enda var stríðum kjörum frumbyggjalífs- höfundurinn barn frumbýlings- ins, sem saga hans lýsir svo eftir-1 áranna, sjálfur þátttakandi í minnilega, og orðið hugstæðar stríði og sigrum landnemanna. hinar mörgu sérkennilegu pers- Saga þeirra var því sál hans sam- ónur, karlar og konur, sem á vegi^ anofin, andi landnámstíðarinnar hans verða og þar koma fram áj °g áhrif hennar runnin honum í sjónarsviðið. Vér höfum svifið merg og bein. með skáldinu á flugléttum vængj-1 jóhann Magnús Bja rnason um ímyndunar hans og með mun þv{ iengi iifa { skáldsögum Brazilíuförum hans ratað í hin sínum. Jafnframt minnumst vér furðulegustu ævintýri í undra- hans sem hins frjósama og sér- landinu suður þar. Vér höfum^ stæða ævintýraskálds, en með dvalið með honum Vornætur á ævintýrasögu sinni Karli litla að bjarga Evrópu frá hungri ogl Elgsheiðum og séð landnámið^ Qg meg hinum mörgu og fögru koma á stofn haldgóðri fjárreiðu. íslenzka í Nýja Skotlandi, sveip-; ævintýrum sínum lagði hann að ævintýrabjarma rísa úr sævi merkilegan og um margt frum- minninganna. Og vér höfum set-, legan skerf tii ísienzkra bók- ið hjá honum Haustkvöld við\ menta. Sjálfur sagði hann, að hafið og hlýtt á hann segja frá s£r hefði þótt einna vænst um minnisstæðu fólki af íslenzkpm^ sum þeirra af yilu því, sem hann kynstofni, sem mitt í hringiðu hafði skrifað. Fór það að vonum, hins vestræna þjóðahafs Hafði ^ þvj ag þau eru kom;n heint undan haldið glaðvakandi íslendings- hjartarótum hans. Hvergi er göf- eðlinu í brjósti sér og varðveittj ug iífsskoðun hans, mannúð og þjóðarmetnað sinn og trúnaðinn ást á hinu fagra og góða. klædd við hið göfugasta í uppruna sín- { fegUrri ega tilkomumeiri bún- um- ing, heldur en í ævintýrum hans. Frásagnargleði skáldsins, bæði Hún klæðist þar skáldlegum í hinum lengri og styttri sögum taknmyndum, sem tala bæði til hans, hefir hrifið oss og heillað, listrænnar tilfinningar lesandans Það verður þá og vonlaust um að halda við Alþjóðafélaginu til verndar efnalegri afkomu og ör yggi þjóða heimsins. Til einskis er þá unnið að viðreisn heimsins og græðslu hinna flakandi stríðs- sára. Til einskis verður þá og alt vort friðarstarf. Að bjarga og reisa Evrópu við, efnalega og andlega, er kall tím- ans. Það er friðarstarf í öllum skilningi, nema kommúnistar geri það að stríðsástæðu. Þannig er ástandið eins og eg fæ ljósast séð og skilið. og gera hann heilskyggnari á andleg verðmæti. Litla stúlkan í ævintýrinu — Sigurvegarinn — ber sigur úr býtum í samkeppninni við hin börnin og hlýtur lárviðarsveig- inn, af því, að meðan þau voru að leika sér, “batt hún um sár þeirra sem rifu hendur sínar og andlit á þyrnum rósanna, og hún þerr- aði tár þeirra, sem grétu.” Loka- orðin í ævintýrinu “Krabbamein hjartans og heilatæringin” eru á þá leið að Kærleikurinn til allra manna lækni öll mannlífs mein. Mun með sanni mega segja, að í þeim felist kjarni lífsskoðunar skáldsins, og sæmir því ágætlega að þau hafa letruð verið á minn isvarða hans. En þó Jóhann Magnús Bjarna- son bæri í brjósti, eins og þau orð lýsa fagurlega, víðfeðman góðhug til allra manna, stóð hann jafnframt djúpum rótum í sín- um íslenzka þjóðernislega jarð- vegi. Vér minnumst hans þess- vegna sem hins sanna og góða íslendings. Innan við tíu ára aldur fluttist hann vestur uffl haf; eigi að síður urðu honum, eins og fram kemur í bréfum hans og ritum, ljúfar og tregasárar minningarnar frá æskuárunum á Fljótsdalshéraði hugstæðar til daganna enda. Hann var íslend- ingur inn í hjartarætur og unni fslandi heitt og fölskvalaust. — Þjóðrækni hans og ættjarðarást voru meginþættir í heilsteyptri skapgerð hans og sérkenna rit hans. Hann þreytist aldrei á að lofsyngja íslenzkt atgjörvi og ÍS- lenzk afrek. í einni sögu sinni lætur hann íslendinginn sigra í allsherjar kapphlaupi manna af mörgum þjóðum, og eg efast ekki um, að hann hafi verið sér þess meðvitandi, að þar væri uffl að ræða markvissa táknmynd af því kapphlaupi, sem fslendingar hafa orðið að þreyta, í víðtækara skilningi, á alþjóðaskeiðvellinum í Vesturheimi. Mikill var þvi metnaður Jóhanns Magnúsar fyr" ir hönd ættþjóðar hans, íslend- inga í heild sinni, honum fannst ekkert annað sæma þeim en mik- ið og veglegt hlutskipti. Og slík- ur metnaður fannst heilbrigður og eggjandi til dáða. Stephan G- Stephansson hafði hið sama í huga, er hann í einu kæði sinna minti oss landa sína á ábyrgðar-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.