Heimskringla - 25.08.1948, Blaðsíða 5

Heimskringla - 25.08.1948, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 25. ÁGÚST 1948 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA ÆFIMINNING Guðni Thorsteinsson Hinn 3. júní s. 1., andaðist Guðni Thorsteinsson, póstmeist- ari, að heimili sínu á Gimli. Hann var fæddur 25. nóv. 1854 að Haugi í Arnessýslu á íslandi. Foreldrar hans voru hjónin Felix Þor- steinsson og Helga Jónsdóttir. Guðni fluttist til þessa lands 1885 og settist að á Gimli, þar mikið hlutverk vort hér í álfu með orðunum: “við fósturlandsins frægðarstarf, með föðurlandsins sæmd í arf, af höndum inna æviþraut með alþjóð fyrir keppinaut.” Alþýðuskólakennsla var, sem kunnugt er, ævistarf Jóhanns Magnúsar Bjarnasonar, því að hann vann ritstörf sín í hjáverk- um fram á síðari ár, og hinir mörgu nemendur hans minnast hans sem ástsæls og ágæts kenn- ara, er bar frábæra umhyggju fyrir velferð þeirra. En vér vinir hans, og allir, sem áttu því láni; að fagna að kynnast honum, minn ast hans semhreinlundaðs göfug- mennis. í framkomu hans og kynnum við hann lýsti sér fá- gætlega sú bjartsýna og fagra lífsskoðun, sem er aðalsmark rita hans. í bréfi til eins vina sinna stuttu áður en hann lést, vitnar hann til þeirrar gullnu lífsreglu, sem spekingurinn kín- verski, Lao-tse, gaf lærisveinum sínum: “Að vera þeim góður og einlægur, sem eru góðir, og vera þeim líka góður og einlægur, sem ekki eru góðir, því að þá verða að lokum allir góðir”. í bjart- sýnni trú sinni á hið góða í mönn- unum lifði Jóhann Magnús og starfaði, eins og dagfar hans bar vitni og rit hans sýna. Virðulegan og margfaldlega verðskuldaðan minnisvarða höf- um vér hér í dag afhjúpað Jóh- anni Magnús Bjarnasyni til heið- urs, en sjálfur hefir hann í minningu samferðasveitarinnar og ritum sínum reist sér enn ó- brotgjarnari bautastein. Hann lifir áfram í kvæðum sínum, sög- um og ævintýrum, því að þar slær hjarta hans. Og hverjum, sem les rit hans opnum huga, hita þau um hjartarætur, auka góðhug þeirra til samferðamanna og efla hugsjónaást þeirra. Því að skáldið skildi svo vel þann sannleika, að “hvað er vort líf, ef það á engan draum”. Að minningu slíkra boðbera göfugra og tímabærra lífssann- inda er holt að hlúa, og við hana er gott að vermast. “Minning þeirra, er afrek unnu, yljar þeim, sem verkin skilja.” sem hann bjó æ síðan. Hann var tvíkvæntur, lifir hann seinni kona hans, Kristín og þrjár dæt- ur þeirra, Mrs. Sylvía Kardal: Mrs. Violet Olson og Mrs. Ethel Young. Með Guðna Thorsteinssyni er horfinn úr hópi vorum mjög mekilegur maður og mætti margt telja því til sönnunar, þótt fátt eitt verði sagt í þessum lín- um. Hann var góðum námshæfi- leikum gæddur og byrjaði ungur að nema. Heima á íslandi stund- aði hann barnakenslu og nam þar meðal annars smáskamta lækn- ingar, er hann stundaði hér. Var hann maður hjálpsamur og þarf- ur á því sviði, og tókst vel í lækn- isstarfi sínu. Hann hafði bæði trú og löngun til að lækna menn af líkamlegum kvillum þeirra, en enn þá meiri trú á því, að þeir væru andlega heilbrigðir. Hann leit svo á, að ráðið til þess væri mentun og upplýsing, félagsleg starfsemi og menning á sem flestum sviðum. Að þessari skoð- un sinni vann hann eftir mætti um langan aldur. Hann var brautryðjandi á mörgum sviðum, stofnaði skóla á Gimli og í Húsa- vík og kendi þar sjálfur um tíma. Hann vann að því af miklu kappi að barnaskólar yrðu settir í bygð- inni, var lengi í skólaráði Gimli- bæjar og lét sér alla æfi ant um fræðslumál og lærdóm. Hann var algerlega samþykkur þessum orð- um skáldsins: “Vísindin efla alla dáð, orkuna styrkja, viljan hvessa, vonina glæða, hugann hressa, farsældum vefja lýð og láð”. Það var trú Guðna, hann unni lærdómi, var sí lesandi og altaf þeim á réttan hátt. Góðir leiðtog- tífaldar þakkir því ber færa ar eru ómetanleg hjálp á þessum þeim, sem að Guðdóms eldinn- sviðum. Guðni var slíkur maður. | skæra Hann var eigi aðeins fræðimaður j vakið og glætt og vernd að fá hann skildi einnig þýðingu og viskunnar helga fjalli á. nauðsýn samtakanna og skipu- j lagsins, og að því vann hann áj Hann klifraði f jallið og vermdi fyrri árum. Hann var lengi í sig við eldinn, geislarnir lýstu stjórn sveitarinnar, fyrst ritari honum og veittu honum marga og féhirðir hennar og oddviti j glaða stund, og þeir sendu bjarma hennar nokkur ár eftir aldamót-1 sinn út í myrkrið og leiðbeindu in. Einnig var hann fyrsti lög- regludómari á Gimli. Hann vann að mörgum félags- málum, þar á meðal kirkjumálum. Hann var maður trúhneigður og honum á leið hans út yfir landa- mæri þessa lífs til betri og bjart- ari heima. Hann var jarðaður frá heimili sínu og Sambandskirkjunni á frjálslyndur í trúmálum. Frjáls- lyndi hans fólst í þessu, að hann ar taldi sig og aðra hafa rétt til þess að rannsaka sannleiksgildi trúar heimildanna og þeirra kenninga á þeim, sem hann hafði að- erfð- um fengið og samtíðin hélt fram. Engin sannindi ættu að tapa á því, að menn rannsaki þau með huga, sem haldinn er af einlægri ást til sannleikans, miklu fremur hljóta þau að græða við það og ná betur tilgangi sínum. Trú Guðna beið ekkert tjón við frjáls- lyndi hans. Hún bætti líf hans og þroskaði hann eftir því sem árin liðu, veitti honum frið, og gaf honum traust til að horfa ó- kvíðinn fram á veginn. Aðal áhugamál hans var að fræðast og leita sannleikans á ■ sem flestum sviðum, en hann var fátækur maður og varð að vinna alla æfi fyrir daglegu brauði, æfistarf hans var póstafgreiðslu- staðan. Hann var póstmeistari á Gimli í 56 ár. Það er langur tími launin voru lág en mikið að gjöra. Þetta starf rækti hann með hinni mestu trúmensku og var öll embættisfræsla hans í besta lagi. Á hátíð þeirri er hald- in var í tilefni af 25 ára ríkis- stjórn George V. Bretakonungs, var Guðni sæmdur silfurmedalíu fyrir langt og trúlega unnið starf. Eftir því sem Gimli bærinn óx jókst starfið við pósthús bæjar- ins. Guðni tók að gerast aldur- hníginn og hefði eigi getað af- kastað öllum þeim störfum sem biðu hans nema fyrir hjálp konu sinnar og dætra, einkum Mrs. Kardal, sem tók við starfi hans og mun verða við þá stöðu fram- vegis. Kona hans og dætur hafa unn- ið með honum, létt störf hans og sýnt honum frábæra umönnun og samúð, og hjúkrað honum er heilsan bilaði og seinasti áfang- inn var fyrir höndum. Guðni var hraustur maður með miklu starfsþreki enda varð starfsdagur hans langur. Hann var í eðli sínu þýðlyndur og til- finninga maður og varð það stundum á fyrri árum æfi hans, að þær réðu meira en dómgreind- in, en mentalöngun hans og lær- dómur bar ætíð fegri ávexti eftir j því sem árin liðu. Hann reyndi j ætíð að miðla málum og koma fram til góðs, og sú var reynsla j mín af honum. Hann var glað-j lyndur og ætíð góður og alúðleg- i ur í viðræðum, birtist þar ætíð, hinn mikli fróðleikur hans og Gimli 9. júní, og lagður til hvíld- í grafreit Gimli-bæjar. Yfir honum mæltu kveðjuorðin séra Sigurður Ólafsson og sá er þetta ritar. E. J. Melan að leita að meirx og meiri sann- 0 . - „ * , „ lifsþekkxng. Sagan var hans uppa leika, og varð með txmanum allra1 “ . , . I ° s halds fræðigrein, og þegar hann| manna fróðastur a morgum svið-i , T. ° ... I talaði a mannamotum vitnaði um. Menn kvexkja ekkx ljós txl, ^ Qft ^ hennar Qg þaðan að setja það undxr mælxker það Trún&1 leit & þeim svið_ gerði hann ekki heldur. Hinn' mikli fróðleikur hans varð að um var honum og ljúft íhugunar- .. ... , efni. Hann átti stórt og gottj góðum notum öllum sem txl hans bókasafn íglenzkra Qg enskra leituðu, og hinn brennandi áhugi hans á sviðum framfara og menn- ingar bar ávexti í starfi hans að almennings heill, er hann ásamt öðfum, sem sömu skoðun höfðu, ruddu braut að hærra marki fyr- ir hina komandi kynslóð þessa landnáms fslendinga á bakka Winnipeg-vatnsins. Frumbýlinginn skortir margt, oftast flest alt, en eitt skortir hann aldrei og það eru verkefnin, nú er gæfa og gengi í því fólgið að hann sjái þau í réttu ljósi og hefjist handa til að ráða fram úr bóka, og var sílesandi og leitandi til að finna sannleikann. Hann átti marga góða vini og kunn- ingja, sem heimsóttu hann og leituðu til hans, enda voru fáir honum fróðari um sögu bygðar- innar og hana hefir hann ritað. eða kafla úr henni; þegar hann er horfinn, þá er snauðara í fylk- ingu fróðleiksmanna héraðsins en áður. Hann var einn þeirra manna, sem unnið hefir til þakk- lætis fyrir starf sitt í þágu fróð- leiks og þekkingar, við hann á það sem skáldið kvað: JóNSMESSUNóTT Nú er hátíð í nótt. Nú eru hásumars jól. Yfir útsævarbrún ekur miðnætursól. Vakir landvætta lið. Vakir Ijósheima drótt. Hyllir himinn og jörð helga Jónsmessunótt. Ofin gullinni glóð glita norðursins tjöld. Úti um eyjar og nes er allt í báli í kvöld. Fyrir dreymandi dag dregur guðvef og pell. Eins og ölturu skrýdd eru borgir og fell. . Nú er undranna nótt. Nú er óskanna stund. Dansa álfur og dís yfir döggvaða grund. Á björgum Tindastóls blám brenna eldar í kvöld, þar við gullslita lind leiftrar gimsteina fjöld. Brosir blómgróin hlíð, bergja lífsgrösin þín á skálum bikars og blaðs, — blikar himinsins vín. Hlýðir hátíðasöng holtasóley við foss, blundar dálítinn dúr, dreymir árgeislans koss.. Milda máttarins nótt! Má eg vaka með þér? Eykur yndi og fró allt, sem birtir þú mér. í þína læknandi lind sækir lífið sinn þrótt. — Líður ljósvængjum á litfríð Jónsmessunótt. Engin blys, engin bál brennir þjóð mín í kveld. Drottning himnanna há kyndir heilagan eld. Leitar löngun mín — þín, sem í ljósinu býrð. Jeg vil krjúpa í kveld kalla á ámátt þinn og dýrð. Sigurður Sigurðsson, frá Vigur —Lesb. Mbl. FRÉTTIR FRÁ ISLANDI íslenzku hjálparmennirnir komnir pm borð í rúss- esku síldveiðaskipin Skömmu eftir hádegi síðastlið- inn fimmtudag sáu Siglfirðingar stórt og myndarlegt skip koma inn á höfnina. Margt manna var um borð á skipinu og sumir í einkennisbúningi rauða hersins rússneska. Lagðist skipið að bryggju um tvöleytið og fór aft- ur eftir sólarhrings dvöl, eftir að hafa tekið vatn og tvo íslend- inga, sem ætla að vera rússneska flotanum til aðstoðar við að finna síldina og veiða hana. í sumar hafa síldveiðisjómenn stundum komið auga á skipaflota einn mikinn á síldarmiðunum úti fyrir Norðurlandi. Er það rúss- neski veiðiflotinn, sem í eru 14 skip, þar af eitt geysistórt, um 15 þúsund lestir að stærð. Tvö skip eru um 2000 lestir, en hin skipin eru öll minni. Sjómönnum þykir floti þessi all einkennilegur í háttum sínum á ýmsan hátt, og hafa margir þeirra nokkurn ýmigust á þessum hrikalega síldveiðifltoa. Eitt er það, sem sjómenn hér eiga ekki að venjast, en það er aðJRússarn- ir virðast hinar mestu mannfælur og vilja helzt engin skip í ná- munda við sig. Hefir það komið fyrir, að þeir gefi skipum, er nálgast, bendingu um að fara á burt. Tveir íslenzkir sjómenn hafa þó ekki neinn ýmigust á rúss- neska flotanixm. Það hefir sem sé komið í ljós, að tveir íslenzkir kommúnistar hafa gengið á máia hjá vinum sínum úr austri og ætla að vísa þeim á síldina á ís- landsmiðum, enda höfðu háttsett- ir kommúnistar hér meðalgöngu um ráðningu þeirra og heitið þeim góðum launum. Kom fyrnefnt skip til Siglu- fjarðar meðal ananrs þeirra er- inda að sækja þessa þjónustu- menn sína. Menn þessir eru báðir úr Reykjavík og heita Sigurjón Narfason og Hörður Haraldsson. Er ástæða til að ætla, að ruglað hafi að nokkru verði saman reit- um kommúnistaútgerðarinnar, er gerir Siglunesið út, og rússneska veiðiflotans, því annar þessara manna var búinn að ráða sig til síldveiða á Siglunesið, en var lánaður Rússum af húsbænum sínum. Eins og gefur að skilja var hinu rússneska skipi veitt mikil at- hygli á Siglufirði. Sáu menn það, að nokkrir af áhöfninni voru í einkennisbúningum rauða hers- ins og útlit var fyrir, að skipið væri vopnað, þar sem aftan á skipiftu voru lokaðar umbúðir, sem líktust fallbyssu. Skip þetta er um 2000 lestir, og á því er um 100 manna áhöfn. Rússneski flotinn stundar þorskveiðar jafnhliða síldveiðun- um hér við land.—Tíminn 18. júlí FALL TERM OPENS MONDAY, AUGUST 23rd If you prefer to enroll either before or after this date, however, you may do so. Our classes will be conducted throughout the summer without any interruption. Make Your Reservation Now For our Fall Term we have already received many advance registrations from near and far-distant points in Western Canada. To reserve your desk, write us, call at our office, or telephone. Ask for a copy of our illustrated Prospectus, with which we will mail you a registration form. TELEPHONE 96 434 etrceM ioom nwrua al Já/. T The Air-Conditioned College of Higher Standards Portage Ave. at Edmonton St. WINNIPEG TELEPHONE 96 434

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.