Heimskringla - 25.08.1948, Blaðsíða 7

Heimskringla - 25.08.1948, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 25. ÁGÚST 1948 HEIHSERINGLA 7. SÍÐA Gullbrúðkaup að Oak Point Sunnudaginn þann fyrsta ágúst s. 1. var veglegt gullbrúð- kaup haldið að Oak Point til heiðurs þeim hjónunum Birni og Guðrúnu Mathews. Stóð bygðar- fólk fyrir hátíðahaldinu og sátu það um 200 manns. Eiríkur Stefánsson stjórnaði samsætinu, en þessir héldu ræð- ur: Miss Salome Halldórsson mælti fyrir minni gullbrúður- innar; Skúli Sigfússon fyrir minni Mr. Mathews; Óli Johnson frá Vogar flutti kveðjur frá sín- um sveitungum í mjög snjallri ræðu. Auk þessara héldu þessir ræður: séra Halldór E. Johnson, Lundar; H. B. Thorvaldsson, Oak Point; Mrs. Sigríður Arna- son, Winnipeg, sem jafnframt af- henti Mrs. Mathews gjöf frá kvenfélaginu á Oak Point; G. F. Johnson, Winnipeg; Guðmundur Johnson, Vogar; Paul Reykdal, Winnipeg; Kári Byron, Lundar; og Mrs. S. Peterson, Pine River. Milli ræðanna vóru hópsöngv- ar sungnir undir stjórn Mr. Taylors. Björn J. Mathews er fæddur á fslandi, 27. ágúst 1878. Vóru foreldrar hans þau hjónin Jón Matúsalemson og Stefanía (ætt hennar ekki kunn). Til Ameríku kom Björn árið 1887 með föður sínum. Atti fjöl- skyldan heima í Alftavatnsbygð um stuttan tíma en fluttist brátt til Narrows og Siglunesbygða. Árið 1898 giftist hann Guðrúnu Lindal. Er hún fædd á íslandi 1878. Vóru foreldrar hennar Guð- mundur og Guðrún Lundal og kom hún til Ameríku með for- eldrum sínum 1887. Þeim hjónum hefur orðið þess- ara barna auðið: S. J. B. Mathews giftur Dóru Skagfeld og á heima að Oak Point, eiga þau fjögur börn; O. W. Mathews, ekkjumað- ur, var giftur Emelíu Skagfeld, eru fjögur börn þeirra á lffi, tvö þeirra hafa dvalið hjá ömmu sinni og afa síðan móðurin dó; Mrs. H. E. Lockhart, Winnipeg; Miss Margeret Mathews, Winni- peg; sonur þeirra, Mundi, dó fyrir nokkrum árum. Björn hefur verið athafnamað- ur mikill. Hann hefur stundað búskap, verzlun bæði sem sjálf- stæður kaupmaður og sem verzl- unarstjóri fyrir Armstrong Trading Co., fiskikaupmaður fyrir Hon. Hugh Armstrong; hann bygði og starfrækti sögun- armillu við Siglunes í félagi fyrst við Mr. Mat. Hall í West- bourne, þar næst með Ásmundi Freeman og að síðustu með Lake Manitoba Trading Co., sem að- setur hafði að Oak Point. Var hann einn af stærstu atvinnurek- endum þessara bygða um langt skeið, meðan hann rak stór bú og fiskiveiðar þegar hann átti heima INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík. Amaranth, Man.._ Árnes, Man. A ISLANDI —Bjöm Guðmundsson, Mávahlíð 37 t CANADA -----------Mrs. Marg. Kjartansson Stimarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Arborg, Manj----------------------------G. O. Einarsson Baldur, Man.................................O. Anderson Belmont, Man--------------------.....—....._G. J. Oleson Bredenbury, Sask___Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask____________________Halldór B. Johnson Cypress River, Man. Dafoe, Sask. --------Guðm. Sveinsson -O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask------------------Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man-----------------------_.Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask----------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Flin Flon, Man______________________Magnús Magnússon Foam Lake, Sask._ -Rósrn. Árnason, Leslie, Sask. Gim'li, Man-------------------------------K. Kjernested Geysir, Man_____________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man-----------------------------_...G. J. Oleson Hayland, Man...........................JSig. B. Helgason Hecla, Man---------------------------Jóhann K. Johnson Hnausa, Man-----------------------....._.Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask___________O. O. Magnússon, V/ynyard, Sask. Keewatin, Ont__________________________Bjarni Sveinsson Langruth, Man--------------------------- Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man.................................D. J. Líndal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man___________________________Thorst. J. Gísiason Mozart, Sask________________________________________Thor Asgeirsson Narrows, Man__________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oqk Point, Man_________________________Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man...._------------------------ S. Sigfússon Otto, Man_____________________’—D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney, Man------------------------------ -S. V. Eyford Red Deer, Alta_______________________.Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man.-------------------------Einar A. Johnson Reykjavík, Man--------------------------- Ingim. ólafsson Selkirk, Man_________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man_________________-.........Hallur Hallson Steep Rock, Man-------------------------...Fred Snædal Stony Hill, Man________________D. J. Líndal, Lundar, Man. Swan River, Man______________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask--------------------------Árni S. Árnason Thormhill, Man... Víðir, Man._ Vanoouver, B. C. Wapah, Man. .Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. .Aug. Einarsson, Arborg, Man. _Mrs. Anna Harvey, 4370 Quebec St. .Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man............................S. Oliver Wynyard, Sask..........................O. O. Magnússon t BANDARtKJUNUM Akra, N. D_____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak_____________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash__Mrs. Jolhn W. Johnson, 2717 Kulsban St. Blaine, Wash_______...............JMagnús Thordarson Cavalier, N. D_________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D. Gardar, N. D— Grafton, N. D— Hallson, N. D— Hensel, N. D.. C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. __Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Ivanhoe, Minn--- Milton, N. Dak.........................S. Goodman Minneota, Minn...................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif....John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash...................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_____J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak----------— ........E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba í Bircheyju (Birkieyju) og eins meðan hann rak sögunarmilluna annaðist um flutninga á Mani- tobavatni með gufubát og svo framvegis. Var sögunarmillan sérstaklega bygðarbúum til hins mesta hagræðis. Hefur hann því verið brautryðjandi á mörgum sviðum. Honum er þannig lýst af Jóni Jónssyni frá Sleðbrjót í landnámssöguþáttum Siglunes og Narrows^bygða, en Jón var Birni nákunnugur: “. . . . Björn er að eðlisfari greindur maður, glaðlyndur og heppinn í orði, höfðingi í lund og allra manna hjálpsamastur, og hefur því oft aflað sér margra vina”. Guðrún kona hans er valkvendi og vellátin af öllum, sem hana þekkja. Hefur hún tekið mikinn þátt í félagsmálum sinnar sveitar og verið dugleg og ósérhlífin sem meðlimur Sambandssafnað- arins og kvenfélagsins á Oak Point. Var hún lengi forseti kvenfélagsins og hlynti mjög að sunnudagskóla starfsemi, og er Til Mr. og Mrs. HAGBORG FUEL CO. PHONE 21331 SERVINQ WINNIPEO SINCfc 1091 ennþá góður og gildur meðlimur þess félagsskapar. Á síðasta þingi frjálslyndra kvenna var hún gerð að heiðurs meðlimi þess félagsskapar. Gullbrúðhjónunum voru af- hentar margar og veglegar gjafir bæði frá börnum sínum og bygð- arfólkinu og fjöldinn allur af árnaðarskeytum voru þeim send víðsvegar að. H. E. Johnson Aths.: Kvæði það sem hér fer á eftir, var flutt þessum hjónum fyrir mörgum árum, er þau fluttu frá Siglunes P.O., Man., en hefir aldrei verið prentað. Hefir þess verið æskt, að það fylgdi nú gull- brúðkaupsfréttinni. B. J. Mathews Þakkarkveöja frá sveitungum, 1920 Brautryðjandi bygðar! Björn, er vegir skilja, héðan hlýjar kveðjur heiman fylgja þér. Sveitungarnir, sem að með þér sungú og þeir, er móti kváðu samkomnir með einum anda óska nú í huga sér: Verði æfin þér og þínum gæfa — þróttrík hugsjón — dagsverk stórt og fagurt. Verði allar æfidaga stundir eins og þær sem beztar liðu hér. Þér mun þakka lengi þessi sveit og minnast — meta’ að þú varst, Mathews, maður lágt og hátt: Forsöngvari framkvæmdanna, félagsbróðir áhættanna, harri þreks og þors og starfa þar sem lýð var ráðafátt. B jargvættur og hjálparhella smárra, höndin reiðubúna’ að mýkja, bæta.. . Höfðingslund, sem holl var ætíð vinum, hinum mót þótt eins ei léki dátt. Ómi heilla-hróður húsfreyjunni mætu, garð sem frægan gerði glöð við bóndans hlið. Rausn og alúð öllum mætti eins og bezt í systur-ranni; mannkærleikans arineldur auga gestsins brosti við. Eins og ljós í glugga leiðir birtir, líf og ylur sálar þinnar streymdi, Guðrún, starfi göfgu frá og varð að geislum þeim, er sendu’ á veginn frið. Hljómi hátt og ávalt hörpu-strengir beztu hugarfars og hjarta hvar sem bygðin er. Það er lífsins segin-saga: sjást og kveðjast. Mestu varðar að það séu hreinir hljómar hörpu frá, sem minning ber. Hreinir tónar hækka þjóð og stækka. Hundrað-falt þeir auka lífsins gildi. Hreina tóna hjón þið eftir skiljið. Hreinum tónum ykkur kveðjum vér. Þ. Þ. Þ. ÞAKKLÆTI Fyrir hið rausnarlega og fjöl- menna samsæti er okkur var hald- I ið af vinum og sambygðarmönn- um á gullbrúðkaupsdegi okkar 1. ágúst síðast liðinn, þökkum við af heilum hug. Góðhugurinn sem það lýsti, hrærði okkur hjónin mikið. Fyrir bæði þá ógleyman- legu ástúð og gjafirnar og orðin, sem þar voru töluð, erum við þakklátari en við fáum með orð- um lýst. Stundin var okkur dýr- mæt og ánægjuleg og við mun- um eins lengi og við lifum minn- ast, kæru sambygðarmenn og konur, góðhugs ykkar bæði fyr og nú. Björn og Guðrún Mathews, Oak Point, Man. Professional and Business Directory — Office Phone Res. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST • 506 Somerset Bldg. • Office 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson STE. 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Talsími 87 493 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Skni 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants • 219 McINTYRE BLOCK • TELEPHONE 94 981 WINDATT COAL CO. LIMTTED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um utfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allsifon^,. minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Vietoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDBON Your Patronage Will Be Appreciated The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 Halldór Sigurðsson Contractor & Builder • 1158 Dorchester Ave. Sími 404 945 O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 Frá vini DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg * Phone 94 908 Utanáskrift mín er: H. FRIÐLEIFSSON, 1025 E. lOth Ave., Yancouver, B. C. Nýjar bækur til sölu: Fyrsta bygging í alheimi..........$2.50 Friðarboginn er fagur............. 2.50 Eilífðarblómin Ást og Kærleiki.... 2.00 M ---- ■■ = PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr LESIÐ HEIMSKRINGLU 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.