Heimskringla - 25.08.1948, Blaðsíða 8
8. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 25. ÁGÚST 1948
FJÆR OG NÆR
MESSUR I ÍSLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Messa í Piney
Sunnudaginn, 29 ágúst, messar
Séra Philip M. Pétursson í Jcirkj-
unni í Piney á þeim tíma sem til-
tekinn verður þar. Allir sæki
messu þann daginn!
* * *
Messur í Árborg og Riverton
Messað verður í Sambands-
kirkjunni í Árborg sunnudaginn
29. ágúst, kl. 2 e. h., og í Sam-
bandskirkjunni í Riverton sama
sunnudag kl. 8 e. h.
it * *
Messur í Wynyard
Guðfræðinemi Emil Guðmund-
son verður staddur í Wynyard
næstu viku, og messar í kirkju
Quill Lake safnaðar sunnudag-
ana 29. ágúst og 5. sept. á messu-
tíma tilteknum þar vestra. Hann
heldur einnig fundi með ung-
mennum safnaðarins. Mr. Guð-
mundson fer suður aftur seinna
í haust til Chicago, þar sem hann
• hefir stundað guðfræðinám við
Meadville Theological School og
Chicago háskóla.
* * *
Messur í prestakalli
séra H. E. Johnson
Lundar, sunnudaginn 5. sept
Mikley, sunnudaginn 12. sept,
Vogar, sunnudaginn 19. sept.
Sunnudaginn 26. sept. verður
gamalmenna samkoman á Lund
ar.
Steep Rock, sunnud. 3. okt.
★ ★ *
Messur í Winnipeg
Byrjað verður að messa
Fyrstu Sambandskirkjunni
Winnipeg eftir sumarfríið, sd.
sept. Guðsþjónusturnar verða
með sama móti og áður, á ensku
kl. 11 fjh. og á íslenzku kl. 7 e.h
Gert er ráð fyrir að sunnudaga
skólinn byrji 12. sept. á vanaleg-
um tíma kl. 12.30. Söngfólkið
sem hefir verið í söngflokkum
safnaðarins er góðfúslega beðið
að taka aftur þátt í störfum söng
flokkanna. Og allir meðlimir og
vinir safnaðarins eru beðnir að
veita þessari umgetningu eftir-
tekt og sækja messur Fyrsta
Sambandssafnaðar.
★ * *
Mrs. Ingibjörg Magnússon frá
Gimli lézt 20. ágúst á Almenna-
sjúkrahúsinu í Winnipeg. Líkið
var flutt norður til Gimli og var
jarðað frá' lútersku kirkjunni
gær (þriðjudag).
af Manitoba háskóla, brúðurin í Valdimar Anderson frá Chi-
félagsfræði (Social Welfare) og cago, frú og tvær dætur, hafa ■
brúðguminn í efnafræði, með dvalið nokkra daga í Winnipeg,
heiðri. Undanfarið ár hefir hann^ að heimsækja vini og vandafólk.
stundað nám við Chicago háskola Valdimar er sonur Stefans
og fara ungu hjónin þangað suð-^ Andersonar, bróður Péturs korn-
ur seinna í haust þar sem hann kaupmanns og þeirra systkina.
gerir ráð fyrir að vinna fyrir — f>au leggja af stað suður n.
k. laugardag. Fer frænka Valdi-
mars, frú Ólína Pálsson, með
Gifting
Hjónavígsla fór fram s. 1. mið-
vikudag, 18. ágúst, í Fyrstu Sam-
bandskirkjunni er séra Philip M
Pétursson gaf saman í hjónaband
Pauline Marion Einarson og
Lynn A. K. Watt. Brúðurin er
dóttir Mr. og Mrs. C. O. Einarson
en brúðguminn er sonur Mr. og
Mrs. A. R. Watt. Brúðhjónin
voru aðstoðuð af Miss Geraldine
Einarson systur brúðarinnar.
Miss Pauline Smith og Mr.
Douglas Milton. Mr. C. Watt, Dr.
William McLean, Mr. Victor
Keeling og Mr. Douglas Ramsay
leiddu til sætis. Mr. Gunnar Er-
lendson spilaði með, en Mr. War-
ren Bemister söng einsöng.
, Brúðhjónin eru bæði útskrifuð
vmna
doktors nafnbót í efnafræði.
* * *
Sigfús Sigurðsson á Oak Point
og Sigurlaug kona hans áttu 50
ára hjónabandsafmæli 5. ágúst.
Heimsóttu börn þeirra þau í til-
efni af deginum og glöddu þau
bæði með því og gjöfum. Höfum
vér heyrt, að Oak Point búar ætli
að minnast þessa í sept.-mánuði
með almennu samsæti. Sigfús er
hálfbróðir þeirra Stefáns og Jó-
hannesar kaupm. Sigurðssona.
Hann hefir búið 12 ár á Oak
Point, en kom 1903 frá Mikley
norður til Otto og hefir búið þar
lengi. Sigfús hefir verið hinn
vaskasti maður eins og hann á
ætt til og njóta hj'ónin mikillar
vináttu og virðingar á meðal sam-
býlinga sinna í norðurbygðum. —
Heimskringla árnar heilla.
* * *
Skírn
Séra Philip M. Pétursson
skírði Marilyn Anne Doreen,
dóttur Mr. og Mrs. Thorsteins
Thorsteinson frá Fort Whyte, s.
1. þriðjudag, 24. ágúst. Athöfnin
fór fram á prestsheimilinu, 681
Banning St.
* * *
Mr. og Mrs. Ög«i. J. Bildfell,
497 Sprague St., Winnipeg, áttu
50 ára hjónabands afmæli s. 1.
laugardag (21. ágúst). Var
straumur fólks heim til þeirra
allan daginn, að óska þeim til
hamingju. Mr. Bildfell kom
vestur um haf 1887, en kona hans,
sem síðar varð, árið áður. Hlaut
Bildfell atvinnu hjá Winnipeg
Electric félaginu 1892 og var
starfsmaður þess þar til hann,
sakir aldurs, lét af starfi. Þau
hjón eiga tvö börn, Guðrúnu, í
þessum bæ og Jón í Vancouver.
Heimskrignla árnar heilla.
* * ★
Ungfrú Svanlhildur Sigurgeirs-
dóttir, Sigurðssonar biskups, sem
um nokkra mánuði hefir dvalið
í Winnipeg, lagði af stað s. 1.
mánudag heim til íslands. Hún
var við nám í píanóspili í Banda-
ríkjunum áður en hún kom hing-
að.
þeim suður til Minneapolis til að,
sjá vinkonu sína þar, frú Þór-|
unni Kvarna, sem brátt leggur af
stað heim til íslands.
* ★ *
Kæra Heimskringla:
Mig langar til að biðja þig um
For Sale
Fish Nets, Anchors,
Closing out large stock,
Various sizes.
S. CHERNICK
70 Derby St.,Winnipeg
Phone 58 002
Látið kassa í
Kæliskápinn
NwolÁ
M GOOD ANYTIME
The SWAN MFG. Co.
Manuíacturers ot
SWAN WEATHER-STRIP
281 JAMES ST., WINNIPEG
Phone 22 641
Halldór M. Swan, eigandi
912 Jessie Ave. — Ph. 46 958
Hið 13. Annual Mid-Summer
Festival
var haldið þann 20. júní 1948, í
að vera svo væn að birta þessa Seymour Park, eins og undan
orðsendingu fyrir mig:
19 ára stúlku á íslandi langar
að komast í bréfsamband við ís-j sem ár hvert stendur fyrir þessu
farin ár, undir umsjón “The
Scandinavian Central Committee
lenzkar stúlkur eða piltar á aldr- hátíða haldi. Þessi félagsskapu
Útiararathöfn
í dag (miðvikud.) kl. 3, jarð-
söng séra Philip M. Pétursson
Florent L. M. Arnold, hveiti-
kaupmann sem var um tíma “com-
missioner” fyrir Canadian Wheat
Board, og síðan í júní, forráða-
maður og vara-forseti Norris
Grain Co., hér í bæ. — Mr. Arn-
old, sem var vel kyntur og hinum
beztu hæfileikum gæddur var að-
eins 41 árs að aldri. Hjartabilun
varð honum að bana. Hann skilur
eftir konu og fjögur börn. Út-
fararathöfnin fór fram frá útfar
arstofu Thompson Bros. á Broad-
way.
* * *
Tveir um taflið
Alt það illa í heiminum,
eignast verður manninum.
Guð hefir aldrei gert neitt skakt,
en glöggur stundað sína vakt.
Joihn S. Laxdal
mum 19—23 ára, get skrifað
ensku ef með þarf. Áhugamál
alskonar íþróttir, músik, teiknun,
dans.
%
Sigríður K. Sigurgísladóttir,
Laugarvatni, Laugardal,
Árnessýslu, Iceland -
* * *
Bréf til Heimskringlu
44 Station Road,
Kings Longley,
Hunts, England
Kæra Heimskringla:
Mig langar til biðja þig að gera
svo vil og gef mér upplýsingar
um ættingja sem eg á í Winnipeg
ef þú getur.
Eg veit því miður ekki hvar
þau eiga heima, eg er íslenzk og
er gift enskum manni og er naf.i
mitt Auður og er eg ættuð úr
ísafjarðardjúpinu.
Pabbi minn er Ólafur Krist-
jánsson og bjó hann í Mið-
húsi. Kristján föðurafi minn
var Þórðarsson (Þórðar Magnús-
sonar) fyrrum alþingismanns,
sem bjó í Hattadal í Álftafirði i
N.-ísafjarðarsýslu. Eg veit um
frænda minn sem er giftur í
Vesturheimi ogheitir hann Þórð-
ur Guðmundsson og er móðir
hans Sigríður Þórðardóttir, syst-
ir Kristjáns afa míns og á hún
heima í Súðavík í Álftafirði, N.-
fsafjarðrsýslu og er kona Þórðarj mer Queen
úr Súðavík og heitir Klara Mag-
núsdótitr.
Síðast þegar eg sá Sigríði afa-
systir mína, þá sá eg myndir af
börnum Þórðar og Klöru. Mér
þætti ákaflega gaman að komast
í bréfasamband við þau.
Og að endingu þakka eg fyrir
fyrirhöfnina með kærri kveðja
til allra landanna í Vesturheimi.
Virðingarfylst,
Auður Wooton
★ * *
Herra ritstjóri:
Við biðjum yður vinsamlegast
að birta þetta bréf í blaði yðar.
Okkur langar til að komast í
bréfasambönd við vestur-íslenzkt
fólk, sem helst kann að skrifa
íslenzku.
Með bestu kveðjum,
Heiða Pálsdóttir (17 ára)
Lilla Þórmunds (20 ára)
báðar til heimilis
Vífilsstöðum, Iceland
Talsími 95 826 Heimilis 53 393
DR. K. J. AUSTMANN
Séríræðingur í augna, eyrna, neís
og kverka sjúkdómum
209 MEDICAL ARTS BLDG.
Sitofutími: 2—5 e. h.
samanstendur af fimm scaninav-
sku þjóðflokkunum sem hér eru
í Vancouver, Norðmönnum, Sví-
um, Dönum, fslendingum og
Finnum. Tilgangur þessa félags-
skapar er að þessir þjóðflokkar
kynnist hver öðrum, og hafi með
sér félagskap og geti unnið sam-
an, til þess að viðhalda þjóðerni
sínu og bókmentum. Hefur félag-
ið þroskast frá því fyrsta svo að i— ■■■ ■
nú er það víst fjölmennasti fé- vagna. Þegar allir nýju vagnarn-
lagskapurinn sem scandinavar ir komast í umferð er hugsanlegt,
hafa hér í borginni. Það er ætíð að hraðferðum inn í Laugarnes-
vandað til þessara hátíðahalda og hverfið og Langholtið verði
Sherbrook Home Bakery
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beveriey)
Allar tegundir kaífibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökux
gerðar samkvæmt pöntun
Vigfús Baldvinsson & Son,
Sími 37 486 eigendur
COURTESY TRANSFER
& Messenger Service
Flytjum kistur, töskur, húsgögn,
píanós og kœliskápa
önnumst allan umbúnað á smá-
sendingum, ef óskað er.
Allur flutningur ábyrgðstur.
Sími 53 667 1197 Selkirk Ave.
Eric Erickson, eigandi
CARL A. HALLSON
Life, Accident and Health
Insurance
Representing
THE GREAT-WEST LIFE
ASSURANCE COMPANY
Winnipeg, Man.
Phones: Off. 96144 Res. 88 803
M. HJALTASON, M.D.
643 Toronto St.
★
Phone 80 710
MIMNIST
hafa íslendingar tekið góðan
þátt í því árlega. Núverandi for-
seti þessa félags er Mr. M. V.
Rosenquist, sem er svenskur að
ætt, mjög vinsæll maður. Vara
fjölgað. Þessar ferðir voru fyrst
farnar 15. maí og vinsældir þeirra
hafa aukizt með hverri viku.
Ferðin, sem bætt var við um
Holtin og Hlíðarnar (Hlíða-
forsetin er Mr. B. O. Hávarðson, hverfi — Háteigsvegur) hefir og
sem einnig er velkyntur og vin-1 orðið mjög vinsæl og er mikið
sæll. f þetta sinn var þessi hátíð notuð.
ekki eins vel sótt eins og búist Verður ekki annað sagt, en að
vár við, því það var mærri samgöngur á vegum strætisvagn-
rigning allan daginn, fram undir anna hafi batnað mjög upp á síð-
kvöld. Hátíðahaldið endaði með kastið og munu fara batnandi
dansi og var sá þáttur hátíðarinn- með vagnakosti.
ar vel sóttur eins og að undan- —Vísir 28. júlí.
förnu. f ár sótti hátíðina milli _______________
tvö og þrjú þúsund manns, en ár-
ið þar áður vóru þar milli fimm Wedding Invitatlons
og sex þúsund. and announcements
Einn þátturinn í þessu hátíða- Hjúskapar-boðsbréf
haldi er, að kosin er “Mid-Sum- °8 tilkynningar,
fi kk t'it VeIUI- hver^oð" eins vönduð og vel úr garð.
flokkur stulku ur sinum hop til gerð eing Qg nokkurstaðar ei
að vera ! vali fyrir drottmnguna, hægt að fá getur fólk fengið
koma þær fram hver í sínum þjóð prentuð hjá yiking pregs Lt(J
arbunmgi, og er ein af þeim kos- Það borgar gig að hta þar inn og
m til að vera drotningin ár hvert. sjá hyað er á boðstólum.
Er þetta í fyrsta sinn sem íslenzk
stúlka hefur orðið fyrir valinu,
og er krýnd samkvæmt reglum fé Sigurður S. Anderson, 800
lagsins. Stúlkan sem valin var í Lipton St., hefir tekið að sér mn-
þetta sinn var Donna Torfason, köllun fyrir Hkr. í Winnipeg.
dóttir þeirra Mr. og Mrs. Sig- Áskrifendur eru beðnir að minn-
urðar Torfason hér í borginni. ast þessa og frá þeirra hálfu gera
Vonast eg til að geta látið birtajhonum starfið sem greiðast. —
mynd af henni í íslenzku blöðun- Símanúmer hans er 28 168.
BETEL
í erfðaskrám yðar
um.
S. Guðmundsson
FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI
Alþingishátíðin 1930,
eftir próf. Magnús Jónsson er
íslendingum kærkomin vinagjöf.
í bókinni er yfir 300 myndir og
Guðsþjónustur í Vatnabygðum.
Séra Kristin K. ólafsson flyt- _
guðsþjónustur í Vatnabygðum skipstjori
Jón forseti 28. nýsköpunartag- frágangur allur hinn vandaðasti.
ar‘nn Fæst bæði í bandi og óbundin.
Tuttugasti og áttundi nýsköp- yerð f bandi $20.50 og $23.00,
unartogari íslendinga, leggur af óbundin $18.50.
stað í dag eða á morgun áleiðis
til Reykjavíkur. Þetta skip er
“Jón forseti”, eign h. f. Alliance
Guðmundur Markhússon verður
Björnssons Book Store
702 Sargent Ave., Winnipeg
BRAUTIN
Ársrit Sameinaða Kirkjufé-
lagsins, er til sölu hjá:
Björn Guðmundsson, Mávahlíð
37, Reykjavík, Iceland.
Bókaverzlun Árna Bjarnarsonar,
Akureyri, Iceland
Bó'kaverzlun Þorsteins M. Jóns-
sonar, Akureyri, Iceland
Björnssons Book Store, 702 Sar-
gent Ave., Winnipeg.
Viking Press Ltd., 853 Sargent
Ave., Winnipeg, Man.
K. W. Kernested, Gimli, Man.
Gestur Pálsson, Hecla, Man.
F. Snidal, Steep Rock, Man.
Guðjón Friðriksson, Selkirk,
Man.
Björn Björnsson, Lundar, Man.
Mrs. Guðrún Johnson, Árnes,
Man.
B. Magnússon, Piney, Man.
Séra E. J. Melan, Riverton, Man.
Man.
Mrs. B. Mathews, Oak Point,
Man.
Ingimundur Ólafsson, Reykja-
vík, Man.
G. J. Oleson, Glenboro, Man.
J. O. Björnson, Wynyard, Sask.
Jón Ólafsson, Leslie, Sask.
Thor Ásgeirsson, Mozart, Sask.
E. E. Einarsson, 12 E. 4th Ave.,
Vancouver, B. C.
G. Thorleifsson, Garðar, N. Dak.,
U.S.A.
M. Thordarson, Blaine, Wash.
Ch. Indriðason, Mountain, N. D.
J. J. Middal, Seattle, Wash.
Tímóteus Böðvarsson, Árborg,
Björn Eggertsson, Vogar, Man.
Paul Johnson, Siglunes, Man.
ur
í Saskatchewan sunnudaginn 29.
ágúst sem fylgir:
Leslie, kl. 11. f. h. á íslenzku
Foam Lake, kl. 2. e.h. á ísl
Elfros, kl. 4. e. h. á ensku
Here is comfort and rich appear-
ance every step of the way ... the
secret is authentic British styling
and expert construction that in-
sures support. Crafted from supple
kid or calf leather in bluoher and
balmoral styles. Also brown calf
brogue as illustrated. Their lux-
\ urious appearance and “easy-
walking” comfort make them
favorites . . . the year round. —
Sizes 6 to 12, collectively. Pair
$10.00
+T. EATON C?
—Men’s and Young Men’s Shoe
Section, The Hargrave Shops
for Men, Main Floor.
OMlTCO
“Brautin” fimti árgangur
Er nú fáanleg hjá öllum út-
sölumönnum í Canada og Banda-
ríkjunum. Skrá yfir nöfn þeirra1 Reykjavík á 28 strætisvagna
Með komu “Jón forseta” eru
allir gufutogararnir komnir til
landsins. í smíðum eru nú fjórir
dieseltogarar. Tvo þeirra á
Reykjavíkurbær, þriðji fer til
Akureyrar og sá fjórði til Rvík-
ur, en hann á h. f. Júpiter.
—Mbl. 28. júlí
birtist á öðrum stað í blaðinu.
í Winnipeg er ritið til sölu hjá
Heimskringlu, 853 Sargent Ave.,
og Björnsson’s Book Store, 702
Sargent Ave.
* * *
Messað verður í Guðbrands-
söfnuði við Morden, sunnud. 29.
agúst, kl. 2 e. h. (Standard time).
Allir borðnir velkomnir.
S. Ólafsson
RORGIÐ HEIMSKRINGLU—
þvi gleymd er goldin sknld
Jóhann Ólafsson, forstjóri
strætisvagna Reykjavíkur, hefur
tjáð blaðinu, að bærinn hafi enn
eignast 5 nýja strætisvagna.
Einn þeirra er yfirbyggður og
tilbúinn til notkunar nú þegar.
Hinir fjórir eru á verkstæði, þar
sem verið er að byggja yfir þá.
Allir eru vagnarnir af amer-
ískri gerð. Þrír þeirra eru GMC
vagnar, einn Studebaker og sá
fimmti Ford. Fordbíllinn er sá
yfirbygði.
Alls á Reykjavík nú 28 strætis-
Your City Hydro .
Meter Reader, Bill Deliverer or Collector,
will take your order for
25, 40 & 60 WATTS
I
15
TVbstinghous
Check your lamp supply now. Be sure to have sufficient on
hand for replacement purposes during the winter months.
You may have your
lamps sent C.O.D. or
charged on your
monthly bill.
(ITY HYDR0
PORTAGE at KENNEDY