Heimskringla - 08.09.1948, Blaðsíða 7

Heimskringla - 08.09.1948, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 8. SEPT. 1948 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA DAN ARMINNING Þann 14. júlí þ. á. andaðist í Calgary, Alberta, Jón Guð- mundsson, 85 ára að aldri. Hann er fæddur að Auðnum í Sæm- undarhlið, Skagafirði þann 14. febrúar árið 1863. Sonur Guð- mundar bónda þar og konu hans Guðbjargar Evertsdóttir. Dvaldi hann hjá foreldrum sínum til tvítugs aldurs, að hann flutti til Norður Dakota, og var þar í nokkur ár við skógarhögg ásamt algengri bændavinnu. Árið 1888 flutti hann til Calgary Alta. og gerðist verkstjóri þar við eina aðaldeild Calgary ölgerðarfélags- ins. Þeirri stöðu hélt hann óslitið í 34 ár, að hann fyrir aldurs sak- ir var leystur frá starfinu með ríflegum eftirlaunum. Árið 1896 giftist hann Jónínu Jórísdóttir frá Blikalóni í Þing- eyjarsýslu, en misti hana eftir 30 ára sambúð. Eftirlifandi börn þeirra hjóna eru: Fjóla, Mrs. George Boardman búsett í Calg- ary; einn sonur Ágúst E. Guð- mundsson til heimilis að Vegre- ville, Alberta; og einn stjúpson- ur Jón Þorsteinsson í Calgary. Einnig lifa hann fimm barna- börn og f jögur barna-barnabörn. Hjá dóttir sinni í Calgary og tengdasyni dvaldi hann seinustu 24 árin, sem önnuðust hann með sæmd og príði til síðustu stundar. Farðu vel Jón, guð blessi þig lífs og liðinn. S. Sigurðsson FRÉTTIR FRA ÍSLANDI Fyrsta bálför á íslandi Kapellan og bálstofan í Foss- vogskirkjugarði verður vígð á laugardaginn kemur kl. 10.30 Byggingin er að mestu full- gerð og er tilbúin til að taka til starfa. Fyrsta bálför mun svo fara fram á mánudag eða þriðju- dag og verður dr. Gunnlaugur Claessen fyrsti maður, sem hér verður brenndur. Kepellan mun taka um 250 manns í sæti og er byggingin hin vandaðasta. Bygging hófst á ár- inu 1946. Formaður byggingar- stjórnar var Knud Zimsen, Sig- urður Guðmundsson teiknaði kapelluna, en Byggingarfélagið Brú byggði. m * r Fyrsta áætlunarflug til Bandarikjanna f kvöld fer Geysir, flugvél Loftleiða í fyrsta farþega- og póstflug til Bandaríkjanna og er flugvélin fullskipuð farþegum. Svo sem kunnugt er, hefur h.f. Loftleiðir nýlega fengið leyfi til að halda uppi áætlunarferðum til og frá Bandaríkjunum. í sambandi við þessi fyrstu ferð Geysis, hefur verið ákveð- ið að stimpla bréf, sem flugvélin flytur vestur, sérstökum stimpli. f bakaleið til Reykjavíkur, tek- ur flugvélin farþega til frlands. Flugmenn verða þeir Alfreð Elí- asson og Kristinn Ólsen. —25. ágúst INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU A ÍSLANDI Reykjavík______________Björn Guðmundsson, Mávahlíð 37 í CANADA Amaranth, Man____________________Mrs. Marg. Kjartansson Árnes* Man_____________Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man---------------------------- G. O. Einarsson Baldur, Man.................................O. Anderson Belmont, Man.....—.........................G. J. Oleson Bredenbury, Sask.__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask-------------------Halldór B. Johnson Cypress River, Man...................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask______________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask____________________Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man............................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask___________Rósm. Arnason, Leslie, Sask. Flin Flon, Man___________________________________Magnús Magnússon Foam Lake, Sask_____________Rósm. Ámason, Leslie, Sask. Gimli, Man.........—......................K. Kjernested Geysir, Man________________________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man...............................G. J. Oleson Hayland, Man........—..................Sig. B. Helgason Hecla, Man...........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man..........................-..Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask-----------O. O. Magnússon, V/ynyard, Sask. Keewatin, Ont__________________________Bjarni Sveinsson Langruth, Man__________________________ Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man.................................D. J. Líndal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man__________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask............................ Thor Ásgeirsson Nárrows, Man_________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man.........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man--------------—................S. Sigfússon Otto, Man______________________-D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney, Man.................................-S. V. Eyford Red Deer, Alta-----------------------ófeigur Sigurðsson Riverton, Man--------------------------Einar A. Johnson Reykjavík, Man-------------------------- Ingim. ólafsson Selkirk, Man-_______________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson Steep Rock, Man------------------------....Fred Snædai Stony Hill, Man________________-D. J. Líndal, Lundar, Man. Swan River, Man______________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask........................-Árni S. Árnason Thornhill, Man__________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man___________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C________Mrs. Anna Harvey, 4370 Quebec St. Wapah, Man_______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man..............................S. Oliver Wynyard, Sask...........................O. O. Magnússon 1 BANDARtKJUNUM Akra, N. D______________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak______________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash___Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash........................Magnús Thordarson Cavalier, N. D__________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn---------Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak.............—...............S. Goodman Minneota, Minn............... ......Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D---------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif...—John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash.......................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak............................E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba DANARFREGN DÁN ARFREGN Jóhann Magnús Thorsteinsson myndasmiður í Selkirk andaðist þar þann 24. ágúst. Hann var fæddur í Winnipeg 19. marz 1905 sonur Bjarna Thorsteinssonar skálds og Bjargar konu hans Jónsdóttir frá Sleðbrjót. Jóhann ólst upp hjá foreldrum sínum í Winnipeg og Selkirk. Eru for- eldrar hans nú bæði dáin Syst- kyni hans á lífi eru Mrs. Anna Magnússon, Selkirk; Jón búsett- ur í Winnipeg; Thorsteinn í Winnipeg og Mrs. Helga Funk í Winnipeg. Jóhann giftist Margréti Sól- veigu Lyons, er lifir mann sinn ásamt tveimur ungþroska börn- um, er heita Jóhonn Bjarni og Audrey Marlene. Jóhann var um langa hríð vel kunnur sem ágætur “Hockey Player”. Hann var listrænn maður, vel gefinn og drengur hinn mezti. Útför hans fór fram frá Langrills útfararstofu og lút- ersku kirkjunni þann 26. ágúst, að mörgu fólki viðstöddu. S. Ólafsson Þann 11. ágúst þ. á. andaðist í Calgary Alberta Anna Kristín Sigmundsdóttir. Hún er fædd að Ásgeirsstöðum í Eyðaþinghá í Suðurmúlasýslu, 13. júlí 1876, dóttir Sigmundar Sigmundsson- ar, og konu hans Hólmfríðar Guðnadóttir frá Eymundará. Fyrstu fimm árin dvaldi hún hjá foreldrum sínum, en var þá tekin til fósturs af þeim hjón- um Halldóri Magnússyni hrepp- stjóra og Guðrúnu Jónsdóttir á Sandbrekku. Árið 1900 giftist hún Daniel Jónssyni frá Hellu- hrauni í Borgarhreppi í Austur- Skaftafellssýslu, en fluttist með honum frá Seyðisfirði 1911, og þremur ungum börnum þeirra hjóna til Calgary Alberta. Mann sinn misti hún fyrir þremur og hálfu ári. Af ellevu börnum hennar eru fjögur á lífi: Herborg, Sigur-| borg; Elenóra og Gunnsteinn;| öll til heimilis í Calgary. Einnig lifa hana ellevu barnabörn og þrjú barna-barnabörn. S. Sigurðsson Mohandas K. Gandhi i. Mohandas Gandhi varð múgnum að bráð, nú mannúðin liggur í sárum, því hann var sá eini er hafði dug þáð að horfast í augu við skrumara ráð. Sízt hopa með hækkandi bárum. En barðist sem hetja við yrmlinga öld, og altaf hin lýsandi stjarna; já, alt fram á síðasta æfinnar kvöld þótt efnishyggjunnar hlyti gjöld af friðrofum fávísra barna. Við hverju er að búast þá kærleikans mál sér hvergi á griðland til þrifa? En efnishyggjunnar eyðandi bál atomsprengjanna hræðslu brjál, veikir alt viðnám að lifa. II. Því er nú heimurinn friðlaust flak, fátt til vakningar sönnum gróðri tekur gífurlegt Grettistak að græða sárin í Berurjóðri. Þótt að skrumarar beri blak af bættum kjörum, með undirróðri; vígamóður og vopnabrak, vekur hugsuðnum skelfing hljóðri. Þótt friðarmálanna syngi sálm sérhver barki á þessum tímum, virðist þó aðeins fum, og fálm forkólfanna í valdaglímum. Hver einingar tilraun, magnlaust mjálm Mammons-þjóna í hræsnis rímum berandi haturs bitra skálm í barmi, undir fölskum grímum. III. En vormenn að lokum verða til; verndarar sannra göfgiskenda á friðrofa öngþveiti finna skil fyr en í tortíming allir lenda. Rógburðar gjörræðis rjúfa þil; rómkyngi Gandhis tekst að benda á framsóknarleið við framtaks spil, og fagnaðar boðskap nýjan senda. Hugsjón Gandhis þá hækkar á ný í hæðsta veldi minninganna mannheiminn sveipandi munarhlý magni friðljúfu hugakanna. Rofnað fá sundrungar skugga ský skapast eining á meðal granna; gleymist öfundar úlfúð því átök styrkjast, að betrun manna. Jóhannes H. Húnfjörð Tilkynning Umboðsmaður okkar á íslandi er Björn Guðmunds- son, Mávahlíð 37, Reykjavík. — Hann tekur á móti pönt- unum á blöðunupa og greiðslum fyrir þau. Kaupendur blaðanna eru vinsamlega beðnir að til- kynna umboðsmanni vorum vanskil á blöðunum, og einnig ef breytt er um verustað. Hexmskringla og Lögberg Professional and Business Directory Qffice Phone Res. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consult.ations by Appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST • 506 Somerset Bldg. * Qffice 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson STE. 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Talsimi 87 493 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Skni 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smdth St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Morriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants • 219 McINTYRE BLOCK • TELEPHONE 94 981 WTNDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily, Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um utianr. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors oí Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 L nion Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Iflcome Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 Halldór Sigurðsson Contractor & Builder • 1158 Dorchester Ave. Sími 404 945 O. K. HANSSON Plumbing & Heating , CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 _ 163 Sherbrook St. FINKLEMAN OPTOMETRISTS * and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 Frá vini DR. CHARLES R. OKE tannlæknir 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg • Phone 94 908 PRIN CESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr LESIÐ HEIMSKRINGLU 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.