Heimskringla - 22.09.1948, Blaðsíða 7

Heimskringla - 22.09.1948, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 22. SEPT. 1948 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA Æ F I M I N N I N G Gunnars Friðrikssonar bónda í Winnipegosis, Manitoba Fólkið rær þá irétt til mín, fallinn sértu, dáinn. Sterk þó væri störin þín, stóðst ei dauðans ljáinn. Gunnar var fæddur 5. október 1866 að bænum Lækjamóti í Þist- ilfirði í Norður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar hans voru Friðrik Gunnarsson og Margrét Dags- dóttir. Gunnar fluttist ungur með foreldrum sínum frá Lækja- móti inn í Eyjafjárðarsýslu. Var 7 ár í Grímsey hjá þeim bænda öldungunum Árna Þorkelssyni skáldi í Neðri-Sandvík og Bald- vin Jónatanssyni í Eyðum í Grímsey. Þar vandist hann sjó- mannalífinu, og eins því að síga í björg eftir fuglum og eggjum og var snemma vel liðtækur til beggja þessara starfa enda gerð- ist hann góður þroskamaður, vel sterkur og ræðari ágætur. Frá Grímsey fór hann til Flat- eyjar á Skjálfandaflóa. Var þar vinnumaður í 3 ár hjá Elíasi Jónssyni, bróður sjógarpsins mikla Jónasar á Látrum við Eyja- fjörð. / Frá Flatey fluttist hann til þessa lands 1887. Kom til Win- nipeg 16 júlí það sumar og vist- aðist það sem eftir var af því sumri sjá C.P.R. járnbrautarfé- laignu. Næsta vetur vann hann við fiskveiði á Winnipeg-vatni, og var til heimilis hjá frænda sín- um Gunnari Helgasyni frá Stein- kirkju í Fnjóskadal. í Nýja-ís- landi dvaldi Gunnar um tíma og vann þar að fiskveiði bæði sumar og vetur. Frá Winnipeg vatni fluttist hann til Winnipeg. Árið 1894 giftist hann gáfukon- unni Guðrúnu Helgu Jörunds- dóttur Sigmundssonar frá Búr- felli í Hálsasveit í Borgarfirði, og konu hans Auðar Grímsdótt- ur. Auður var eitt af þeim mörgu og merku systkinum sem kend eru við Grímsstaði í Reyk- holtsdal. Gunnar og Guðrún kona hans voru eitt ár í Win- nipeg, fluttust þaðan til Ontario og héldu þar matsöluhús fyrir C.P.R. járnbrautina. Þaðan flutt- ust þau sumarið 1899 til bæjarins Winnipegosis, Manitoba. Þar í íslenzku bygðinni og bænum Winnipegosis bjuggu þau far- sælum búskap til æfiloka. Gunn- ar gerði fiskveiði að mestu leyti að atvinnu sinni og þáði hlut sinn með þökkum í hver vertíðarlok hvort sem hann var smár eða stór. Þau hjónin Gunnar og Guðrún eignuðust 9 börn, tvö dóu í fyrstu INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík- A ISLANDI —Björn Guðmundsson, Mávahlíð 37 ICANADA Mrs. Marg. Kjartansson Amaranth, Man_____ Árnes, Man-------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man........................... G. O. Einarsson Baldur, Man................................O. Anderson Belmont, Man...............................G. J. Oleson Bredenbury, Sask__Halldór B. Johnsori, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask__________________Halldór B. Johnson Cypress River, Man............—......Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask-------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask_________________—Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man........................—Ólafur Kallsson Fishing Lake, Sask___________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Flin Flon, Man__________________________________Magnús Magnússon Foam Lake, Sask._ Rósm. Árnason, Leslie, Saslt. Gimli, Man................................K. Kjernested Geysir, Man_____________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man...............................G. J. Oleson Hayland, Man............................Sig. B. Helgason Hecla, Man....:......................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man..............................Gestur S. Vidal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask___________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont..........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man...........................Böðyar Jónsson Leslie, Sask__________________________Th. Guðmundsson Lundar, Man.................................D. J. Lindal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man___________________________Thorst. J. Gísiason Mozart, Sask......................—------Thor Ásgeirsson Narrows, Man__________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man.........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man...............................S. Sigfússon Otto, Man________________________D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney, Man.................-................S. V. Eyford Red Deer, Alta-----------------------Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man._:------------------------Einar A. Johnson Reykjavík, Man. ......................_-.Ingim. Ólafsson Seíkirk, Man__________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man...........................Hailur Hallson Steep Rock, Man_______________-............Fred SnædaJ Stony Hill, Man________________D. J. Líndal, Lundar, Man. Swan River, Man______________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask-----------------------_...Árni S. Árnason Thomhill, Man____________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man___________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C.. Wapah, Man. _Mrs. Anna Harvey, 4370 Quebec St. _Inigim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man.............................S. Öiiver Wynyard, Sask..........................O. O. Magnússon ! BANDARIKJUNUM Akra, N. D_____________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak_____________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash__Mrs. Jdhn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash.......................Magnús Thordarson Cavalier, N. D________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D--------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak............................S. Goodman Minneota, Minn......................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash......................Ásta Norman Seattle, 7 Wash-------J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak—......—...................E. J. Breiðfjörð The Viking Pfess Ltd. Winnipeg Manitoba æsku, og einn sonur þeirra, Skarphéðinn, dó í síðasta stríð- inu mikla, á Englandi. Skarp- héðinn var giftur Helgu Jónas- dóttur Pálssonar, söngkennara, lengi hér í Winnipeg. Börn Gunnars sem nú lifa eru þessi: Jörína Auður, kona Halldórs Stefánsssonar fiskimanns í Win- nipegosis, hjá þeim dó Gunnar 21. júlí s. 1., tæpra 82 ára gamall. Hin börnin þeirra Gunnars og Guð- rúnar eru: Björg Margrét, Svava Firðrika, Guðrún Thyri, og tveir synir, Óskar og Stearne (Jónas), öll gift og mannvænleg. Gunnar var mesti hirðumaður við heimili sitt og góður húsfað- ir. Skemtilegur í viðræðum, minnugur og fróður um fornt og nýtt. Guðrún kona hans dó 8. maí 1942, mjög merk að áliti sinn- ar samtíðar. Og nú ert þú hnig- inn úr lestarferð lífsins gamli góði nágranni. Nú hefir þú safn- ast til feðra þinna, og vistast í hirð hjá frelsara þínum, koungi eilífðarinnar. Vertu sæll. Aldrei deyr þó alt um þrotni endurminning þess sem var. Gamall nágranni BRÉF 3498 Osler St., Vancouver, 15. sept. 1948 Hr. Stefán Einarsson, Góði vinur: Eg held að eg megi til með að segja fáein orð, og ætla þá enn að minnast á þessi íslenzku blaða- mál. Mér og fleirum finst að þið hefðu átt að vita hvað kaupend- ur blaðanna segðu um það mál; þá hefðu orðið fleiri raddir sem hefðu sagt eitthvað um það. Eg held hreint ekki að það sé fyrir fátækt, að ekki er meira keypt af íslenzku blöðunum, sumir eru hættir að hugsa um þjóðræknis- mál og það er ekki betra. Þá held eg að eg verði að segja fáein orð um þessa góðu gesti, sem einlægt streyma hingað, nærri því daglega. Það gleður okkur gamla fólkið að mæta þeim og það er einlægt sama sagan, að öllum lízt vel á þessa fallegu Höfn. Eg held ekki saman nöfn- um þeirra, því eg gleymi þeim jafn óðum, enda veit eg að vinur minn S. Guðmundssson, gerir það fyrir mig. Það þarf ekki endilega að vera í báðum blöðun- um. Þó verð eg að geta um einn, af því hann er svo skyldur mér, 0g eg hef ekki séð hann í 40 ár eða hans fólk. Það er Magnús] Thorleifssson; hann flutti frá Vestur-Selkirk í Manitoba hér vestur fyrir skömmu síðan og á nú heima við Haney P.O., B. C. Þau komu hér bæði hjónin og báru sig vel, þau eru bæði á ní- unda tugnum. Þau halda til hjá syni sínum, hann heitir Björn. Það er yngsta barn þeirra; hann vinnur á sögunar myllu og þau halda til hjá honum. Kona hans heitir Guðný, ættuð frá Mýrnesi í Eiðaþinghá, Suður-Múlasýslu, en hann er Norðmýlingur eins og eg, mæður okkar voru alsystur^ bróðir hans var Björn Thorleifs- son, sem dáinn er fyrir nokkrum árum síðan norður við fslend- ingafljót, Nýja-íslandi í Mani- toba. Hann var vel kunnur fyrir > skáldskap, var vel hagmæltur. —j Um heilsufar hér í Höfn er býsna gott, það er lasleiki í sum-! um en menn leggjast ekki fyrir. í Elztu manneskjurnar hér á heimilinu eru þau Mr. og Mrs.1 Jón Þorsteinsson frá White Rock. Þau eru bæði á tíræðis aldri. Jæja, veistu hvað hann ger, ir; dóttir hans kemur til hans og býður honum á túr loftleiðis til Victoria. Já, gamli maðurinn var ' til í slarkið svo þau fóru út á flugvöllinn og inn í drekann; þar var rúm fyrir 24 farþega. Hann tók þau yfir til Victoria og ann-! an viðlíka stóran hóp til baka; ferðin gekk vel. Hann flaug 2,000 fet upp í loftinu, svo það sást ekki mikið niðri á jörðinni. Hann j hafði gaman af ferðinni og það i fór vel um hann, alveg eins og þó i hann hefði setið á rúminu sínu.l Jón hefir verið duglegur maður og ekki verið fisjað saman og komist vel áfram um dagana. Börn hans öll, eða þeirra hjóna, eru myndarlegt fólk eða það, sem eg hef séð af þeim. Eg hef ekki kynst þeim neitt nema gömlu hjónunum og Mrs. Björgu Thom- son, hún er forstöðu konan á. þessu heimili, mesta ágætis kona. i Tíðin hefir verið indæl það j sem af er þessum mánuði meira j og minna sólskin á hverjum degi j og sama sem engar rigningar, en ■ þó finnur maður að það er komið haust. Svo hætti eg í þessu sinni og sendi öllum austur kveðju guðs og mína. K. Eiríksson Canadian Federation oi Home \ and School Annual Convention When the llth annual con- vention of the Canadian Feder- ation of Home and School meets October 4th to 7th, it will be the first time a national Home and School convention has been held in Winnipeg. The Manitoba Federation of Home and School hopes that many country members will take this opportunity of meeting with other parts of Canada and learn Home and School members from what is being accomplished in ! co-operation with Home andj School. I If you intend to visit Winni-j peg shortly, the Manitoba Feder- ation of Home and School in-j vites you to make your visit co-> incide with that of the nationau Home and School convention. Inj vitation to attend this convent-| ion is extended not only to pre-j sent Home and School members but also to prospective members and anyone interested in the for- mation of a local association in his own home town. VERZLUNARSKOLANAM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vérhöfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA bsCCOCCCCCOSCCOOOGSCOOGOOOSOOOOOOOOCOQO Professional and Business Directory J ~ Office Phone Res. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST • 506 Somerset Bldg. • Office 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson STE. 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Talsími 87 493 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 J. J. SwaMson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants • 219 McINTYRE BLOCK • TELEPHONE 94 981 WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um utfanr. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvaróa og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 L nion Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LÁRUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 Halldór Sigurðsson Contractor & Builder • 1158 Dorchester Ave. Sími 404 945 O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. v Winnipeg PHONE 93 942 Frá vini DR. CHARLES R OKE tannlæknir 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg * Phone 94 908 PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr ltÖRNSON'S f / A.A /AIU A. U* iOOKSTOREI mUyj 1 LESIÐ HEIMSKRINGLU 702 Sargent Ave., Winnipeg, Mcm.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.