Heimskringla - 22.09.1948, Blaðsíða 1

Heimskringla - 22.09.1948, Blaðsíða 1
i Always ask for the— HOME-MADE "POTATO LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. i Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgi »^#>»»^^#^»»^^»»^»^»^#^ iwtta* t '^^^^^^^^^^^^^^^^^th^^^^s^^^é^^^j \ Always ask for the— HOME-MADE "POTATO LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. >#s—^>»*^»*^»« »*-»^#>#s»>»s»\> LXII. ÁHGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 22. SEPT. 1948 NÚMER 52. Morð Bernadotte greifa Heimsfréttirnar haf aekki ver-| mannlegt, að velja sér ávalt auð- ið af betra tæinu undanfarna daga. En út yfir tók þó s. 1. föstudag, er hermt var að Bernadotte greifi hefði verið myrtur í Jerúsalem. Eins og kunnugt er, var hann sendur þangað af Sameinaða þjóðafélaginu til að bera orð veldustu störfin. Bernadotte varði árum sínum allra manna mest í að koma á góðhug og frið imilli þjóða Ev- rópu. Þeir sem með honum störfuðu bera honum söguna á þann hátt, að þetta hafi verið honum með sátta og friðar á milli Araba og fætt, hann hefði ekki kosið fyrir Gyðinga. Hafði honum tvisvar. neitt fremur að lifa — og deyja. hepnast að stöðva yfirvofandi Hann var trúhneigður maður. æðisgengin vopnaskifti á milli ] En hann var eigi að síður glaður þeirra. Bernadotte var náfrændi Gust- avs Svíakonungs. Morðvargarnir vissu menn ó- gerla í fyrstu hverjir voru. Þeir voru klæddir hermannabúningi, en sem hvorki var kannast við sem Gyðinga eða Araba. í fréttinni frá bandaríska ræð- ismanninum í Jerúsalem, til Bandaríkjastjórnar, segir aðeins, að hann hafi verið myrtur "pre- sumably by the Stern gang". En nú er kunnugt um að þeir voru Gyðinga-uppreistarlýður í viðmóti og framkoman öll sú, að menn gátu ekki annað en orð- ið hrifnir af henni. Parísar-fundurinn Sameinaða þjóðafélagið kom saman á allsherjarfundi í París í gær. Var heldur dauft og alvar- legt yfir fundinum sem full á- stæða er til, því tvö ný og alvar- leg mál liggja nú fyrir að ráða fram úr. Rússar gerðu síðast liðinn mánudag, eða áður en fundurinn n i o byrjaði kröfu til þess, að vest- Með Bernadotte var Col. Serot I J J , ..„, . ,, lægu þjoðirnar færu nu þegar ur frá Frakklandi drepinn, og Col. Frank Begley, eftirlitsmaður ör- yggis af hálfu Sameinuðu þjóð- anna, meiddist í ryskingum, sem hann átti í við morðingjana, Bernadotte kom til Jerúsalem um háedgi á föstudag. En um kl. 5 var hann skotinn. Jeppa bíll sem var á undan bíl greifans og félaga hans, nam staðar út á miðri braut, svo eigi varð fram hjá komist. Gengu þá menn út úr Jeppanum og að bíl greifans. Reyndi Begley að varna þeim að bílnum, en þeir skutu nokkrum skotum á bílinn og hittu þau greifann og Serot. * Bandarísk stjórnarvöld óttast að þetta morð geri friðarstarfið erfiðara. Sameinaða þjóðafélagið kall- aði til fundar s. 1. laugardag til að íhuga málið. Bernadotte átti að vera í París innan fárra daga og gefa fulltrúum sameinuðu þjóðanna þar skýrslu af ástand- inu í Palestínu. Greifinn var 54 ára, göfug- menni hið mesta, umburðarlynd- ,ur og sanngjarn, enda vinsæll og virtur fyrir mannkosti sína. — Hann vann eins ótrautt að friði og margur gerir nú að stríðú Frá því í maí, að greifinn vav skipaður til þess að koma á friði, sætti hann oft ónotum í orðum af beggja aðila hálfu, Aröbum og Gyðingum. f fyrstu eða brátt eftir að hann kom til Palsetínu, gat hann bætt samlyndið. En þjóðirnar sem þarna áttu hlut að máli, fundu skjótt upp ný ágreiningsefni. Á meðan á fundarhöldum stóð, þreyttist þessi góðlegi, blá- eygði, gráhærði boðberi friðar- ins af gamla skólanum aldrei á að sýna fram á hverju varanlegur friður orkaði til hamingju og heilla fyrir báða stríðsaðilana. Þegar Bernadotte hafði tekið þetta starf að sér, sá hann brátt, að það var ekki nema eitt tæki- færi á móti hundrað, að friður yrði nokkurn tíma saminn. Hann lét þessa skoðun sína í ljósi á s. 1. sumri í samtali við menn. En hann var eins ákveðinn fyrir því, að reyna þetta þrátt fyrir þó sig- urvonin væri ekki meira en þetta. Sumir vinir mínir sagði Berna- dotte, sögðu við mig, að það væri vitleysa af mér að færast þetta erfiða starf í fang. En eg sagði þeim, að eg hefði það á til- finningunni, að það væri lítil- FJÆR OG NÆR Berlín. Og til að minna á, að það væri meint, hertu þeir á að- flutnings banninu til Berlínar. Með þessu virðist fokið í öll skjól um sættir milli Rússa og vestlægu þjóðanna í Berlín. Forseti allsherjar fundarins, Juan Bramuglia frá Argentínu, lét skoðun sína í ljósi um að hversu langt sem það ætti að vera frá félagi sameinuðu þjóðanna, að hugsa um stríð, væri nú erfið- ara en nokkru sinni fyr, að reka óttan fyrir því úr hugum manna. Berlínar-málið hefir ekki enn verið lagt fyrir fund Sameinuðu þjóðanna, en það er búist við, að það verði nú gert. Vishinsky er á fundinum og það er fullyrt að hann fari fram á, að allir herir vestlægu þjóð- anna í Þýzkalandi verði reknir burtu þaðan. Það eru ekki miklar líkur til að því verði tekið með þögn og samþykki. Annáð málið sem fundurinn fjallar um, er morð Bernadotte í Palestínu. Áður en fundurinn gerir mikið í Berlínar-málinu, kvað hug- myndin, að kalla sérfræðinga í því máli fyrir fundinn bæði rúss- neska og frá vestlægu þjóðun- um. Þetta er það helzta, sem af Parísarfundi sameinuðu þjóð- anna fimtíu og tveggja, er enn að frétta. Ársfundur fslendingadagsins, sem haldinn var í Góðtemplara- húsinu síðast liðið mánudagskv., var fjölmennur og fór hið bezta fram. Skýrslur voru lesnar af ritara og féhirðir og sýndi skýr- sla féhirðis, að aldrei áður hefir verið eins mikill ágóði af hátíða- haldi fslendingadagsins sem í sumar. Er það vel farið og vel unnið og vel í Haginn búið fyrir hátíðahaldið næsta sumar, sem er sextíu ára afmæli dagsins, og miklu þarf að kosta til þá, svo öllum verði til sóma. 5 menn voru kosnir í nefnd- ina í stað þeirra sem endað höfðu tímabil sitt, og hlutu þessir kosn- ingu til tveggja ára: Norman Bergman, séra V. J. Eylands, Davíð Björnsson, Steindór Jak- obsson, Paul Bardal. Yfirskoðunarmenn reikninga, voru kosnir þeir G. L. Jóhanns- son og Guðmann Levy. Á næsta nefndarfundi verður kosið í embætti og þá skýrt frá, hvernig nefndin skiftir með sér verkum. * * * Agnes Helga Sigurðsson, Win- nipeg, sem verið hefir árlangt í burtu við nám í píanóspili bæði í New York og Frakklandi, kom heim flugleiðis frá Montreal s. 1. mánudag. í viðtali við hana í síma, er það sérstaklega tvent, sem henni er minnisstætt frá ár- inu. Er annað ferðin heim til íslands, en hitt dvöl hennar í Frakklandi hjá kennara sínum. Eins og áðuf hefir verið sagt frá, stendur Þjóðræknisfélagid fyrir hljómleik í Playhouse Theatre 14. október, svo nokkr- um að minsta kosti, sem bráðlát- astir eru, gefist kostur á að hlýða á píanósnillinginn fyr en í jan., en þá er ráðgert að Miss Sigurð- son heilsi upp á Winnipeg-búa í Auditorium bæjarins með hljóm- leik. * * * Einar Sigu*rðson frá Oakview, var ásamt konu sinni í bænum yfir helgina. Aðallega komu þau til að vera við giftingu barna- barns síns, Helen Johnson, sem getið er um í þessu blaði. Einar er frá Kálfafelli í Aust- ur-Skaptafellssýslu; hann er 82 ára, en um þann háa aldur ber undra fátt vitni. Við röbbuðum saman um forna tíma og spurði hann mig margs úr ferðinni heim úr átthögum sínum árið 1946. Sá eg systur hans, Valgerði í Hof felli, konu Guðm. heitins Jóns- sonar og annað skyldfólk og kunningja sem honum þótti gam- an að heyra og um allar breyt- ingarnar í búskap, er þar sem annars staðar hefðu orðið. * * * Gifting Gefin voru saman í hjónaband s. 1. laugardag af séra Philip M. Pétursson, Elmer Wilson Hunt- er og Thorbjörg Samson, dóttir S. J. Samson og Guðrúnar Björn- son Samson konu hans. Gifting fór fram á prestsheimilinu, 681 Banning St. Brúðhjónin voru aðstoðuð af Mr. H. S. Sveinson og Mrs. S. Guðmundson. Nokkrir ættingjar og vinir brúðhjónanna voru einnig viðstaddir. « * * Páll S. Pálsson, auglýsinga- stjóri Hkr., lagði af stað austur til Toronto og Niagara Falls fyr- ir helgina, til að vera á fundi Weekly Newspaper félagsins. — Hann bjóst við að verða burtu rúma viku. Með honum fór Mrs. Pálsson. * * * Mrs. Gísli Einarsson frá Riv- erton, Man., kom til bæjarins s. 1. föstudag, og dvelur hér nokkra daga í heirftsókn hjá skyldmenn- um og vinum. * * * Mrs. Grace Hunter frá Wa- dena, Sask., kom til bæjarins s. 1. laugardag til að vera viðstödd við giftingu sonar síns, er fram fór þann dag. Hún hélt heim- leiðis aftur á sunnudagskvöldið. * * * Fred (Gísli) Friðgiersson frá Los Angeles, Cal., áður frá Ár- borg, leit inn á skrifstofu Hkr. í dag. Hann kom norður fyrir viku síðan og hefir verið norður í Nýja-íslandi að finna bæði móð- ur sína og forna vini og kunn- ingja. Hann leggur af stað heim í þessi vikulok. Hann er einn í bíl og spurði hvort við vissum af nokkrum landa, sem helzt gæti hvílt hann við stýrið, er vestur HIN GJÁLPANDI BARA Sit eg hér á sandi við seið af vatnanið líður bára að landi og ljóðar steininn við. Út á yztu miðum þú áfangan tókst faldbúin fallþung með fagurhvelfd brjóst. Þú svífandi svellur með sjódrifið hár með helfroðu fellur að fjörunni nár. Þið eigið stutta æfi þið unnar kátu börn á svalbrjósta sævi — við sjómenn óragjörn. Þið eruð eins og krakkar með ærsl og hlátrasköll er úfnir öldumakkar sér yppa, og hrannaföll. Um dynsali drafnar þú dansar við súð með kveini þú kafnar við klettinn og flúð. f andvöku teygjum þú yrkir þér leið í andnesja beygjum um óttubils skeið. Um vatnsauðnir leggur þú leið undir fót unz kaldbrjósta kyngir þér klungur og grjót. Þú skautar þér skjálfhent og skóhljóð þitt berst sem unaðsljóð aðsent með aufúsugest'. Þó bláfald þinn bára þú berir um sinn, í soginu sára þú sveipar hann inn. Alt hér á ströndinni orðið er hljótt, með vindinum, alda þú vakir í nótt. I Jón Jónatanssson til Vancouver ætti erindi. (f því efni má síma: 38 528). Fréttir sagði hann engar utan næga at- vinnu og háverð á vöru. FRÉTTIR FRA ISLANDI Ragnar H. Ragnar alkominn heim Meðal farþega á Goðafossi sem kom frá Ameríku seint í gær- kvöldi, var Ragnar H. Ragnar, söngstjóri og píanóleikari í Garð ar í N.-Dakóta í Bandaríkjunum. Er hann alkominn hingað heim með fjölskyldu sína, konu sína, Sigríði Jónsdóttur frá Gautlönd- um, og dóttur þeirra unga. Þau hjónin munu hafa í hyggju að setjast að á fsafirði, þar sem Ragnar H. Ragnar mun taka að sér söng kennarastarf við gagnfræðaskólann og barnaskól- ann, og sennilega einnig organ- istastarf við fsafjarðarkirkju og almenna kennslu í söng og píanó leik, eftir því sem tími vinnst til. Verður það hljómlistarlífi ís- firðinga mikill gróði. að í bæinn kemur slíkur hljómlistarmaður, sem Ragnar H. Ragnar er. —Tíminn 11. ágúst. • Algert síldarleysi Til Siglufjarðar barst því nær engin síld í gær. Örfá skip komu þó með smáslátta. Síldarleitar- flugvélar sáu enga síld í gær og var þó veður sæmilega bjart Hætta var aftur talin á þoku á miðunum í nótt. Síldarflotinn er nú dreifður um miðin, en þó Islenzk ur risi Flestir íslendingar munu hafa heyrt getið um hinn risavaxna manns Jóhann K. Pétursson, eða Svarfdæling eins og að hann stundum er nefndur, var því sízt að undra þótt að við landar hans hér í Los Angeles, vildum sjá hann þar sem að hann var hér á næstu grösum eða í Hollywood, en eins og margir vita þá er Hollywood einn hluti af Los Angeles. En Jóhann er einn eða eitt af undrum þeim sem að Circusar hafa í eftirdragi, en þetta eru sýningar Ringling bræðra og Barnum og Bailey, svo að kveld eitt var ferðinni heitið til þess að sjá Jóhann augliti til auglitis og hafa tal af honum, sem að ekki voru neinir ágnúar á að koma því í framkvæmd, þar sem að mynd af honum blasti þar við, með stórri áletrun: "Hæsti mað- ur í heimi og hann kom frá fs- landi". En eftir að við vorum komin inn í tjaldið framhjá negra-hljómsveit mikilli, komum við fljótt auga á Jóhann, sem að sat þar sem konungur í ríki sínu, bjartur á brún og brá og prúð- búinn, en þegar eg var kominn óboðinn upp í hæstu tröppuna sem lá upp að hásæti hans hrópa eg "Sæll og bless", sem að hann tók mjög vinsamlega og segir svo: "Nú þetta er skrítið því að í dag var hér norskur maður, sem að sagði mér frá þér". Nú af- sakaði eg við hann að koma þar en hann sagði: "Blessaður það er alt í lagi, því að dagurinn er langur eða frá kl. 12 á hádegi til miðnættis, auðvitað er vinnan ekki hörð, aðeins að sýna sig og horfa á hinn margbreytta lýð, sem að hér kemur til þess að glápa á mann." "Það er nú ekki að undra að fólki verði starsýnt á stærð þína, ekki sízt hendur og fætur, en þótt að hæð þín sé svona gífurleg þá samsvarar þú þér svo vel á annan hátt." Lét hann það gott heita, en fjögur dverga-systkini voru þarna á pallinum hjá honum, en þegar eg hafði orð á smæð þeirra segir Jóhann: "En þú hefðir átt að sjá peðið eða minsta manninn í heiminum, sem að eg ferðaðist með árum saman bæði á Þýzka- landi, Frakklandi og Danmörku, en dvergasystkinin litu sannar- lega upp til Jóhanns." Jóhann er fæddur á Akureyri 9. febrúar 1913, en sonur Péturs Gunnlaugssonar og Sigurjónu Jóhannsdóttir, en alinn er hann upp í Svarfaðardalnum, eða Norðlendingur í húð og hár. Það sem að maður tekur eftir í fari hans er þetta — honum liggur lágt rómur, talar hreint mál og skýrt, leggur áherzlu á orðin, er prýðilega greindur og íslenzkur í anda og fágaður vel á evrópiska vísu. Fáir íslendingar munu hafa betra tækifæri til þess að kynna land sitt og þjóð en Jóhann, þótt að á óvenjulegan hátt sé, en í stórum og sterkum höndum hans fer það vel. Skúli G. Bjarnason fleiri skip vestur undan. Til Skagastrandar komu að- eins tvö skip í gær með smá- slátta. Alls hafa nú borist þang- að um 11 þús. mál til bræðslu og lauk verksmiðjan við bræðslu þeirrar síldar í fyrrakvöld. Á öllu landinu er nú búið að salta 28 542 tunnur síldar, en var búið að salta rúmlega 35 þús. tunnur á sama tíma í fyrra. —Tíminn, 14. ágúst. • Sonur Lindberghs kominn íram eftir fimtán ár Fregn frá Kaupmannahöfn hermir, að átján ára piltur hafi gefið sig fram í Hobæk á Sjá- landi og segist vera sonur Char- les Lindberghs flugkappa, sá, sem hvarf fyrir fimtán árum og talið var að rænt hefði verið og aldrei hefir spurst til síðan. Pilturinn gengur nú undir nafninu Erik Nielsen, en heldur því fram, að hann hafi verið flutt- ur á laun til Danmerkur, þegar hann var þriggja ára, þ. e. fyrir fimtán árum. Hann er sagður mjög líkur Lindbergh og á nú að reyna að sannprófa framburð hans. Verður honum meðal ann- ars tekið blóð til rannsóknar og sent til Ameríku.—Alþbl. 6. ág.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.