Heimskringla - 03.11.1948, Blaðsíða 5

Heimskringla - 03.11.1948, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 3. NÓV. 1948 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA þar með byggður grundvöllur að jafnvægi í efnahagsmálum- al- heimsins. Nýta veröur allar orku- lindir heimsins Annað atriðið, sem mest stuðl- aði að sigri í stríðinu var hern- aðaráætlun og hernaðarlist. Nú er hvorki til friðaráætlun njé friðarlist. Við höfum stigið of mörg villuspor og það er ekki hægt að vinna friðinn með því að dreifa eða skifta orku Banda- ríkjanna. Við og bandamenn okk- ar verðum að eflast sameiginlega og það verður að nýta, ekki að- eins orkulindir Bandaríkjanna, heldur orkulindir alls heimsnis til hagsbóta fyrir frjálst fólk hvar sem er í veröldinni. Þriðja atriðið sem gerði okkur fært að sigra, var það sem Wood- row Wilson kallaði: “fullkomn- ustu afköstin . . . sjálfkrafa sam- starf frjálsra manna”. Tvisvar á ævi minni hef eg séð bandarísku þjóðina breytast úr fólki, sem elskar friðinn og hat- ar styrjöld í stórkostlegasta styrjaldar og eyðileggingarafl, sem veröldin hefur nokkurntíma þekkt. Og tvisvar hef eg séð þessa sömu þjóð, jafnvel enn hraðar, kasta herklæðunum og verða að rólyndri friðsamri þjóð. Er það nokkur tilviljun, að Bandaríkjamenn haga sér þann- ig- Krafturinn bak við slíka um- breytingu er einn, — ástríðan eftir frelsi. Marx: Auðvaldsskipulagið leiðir af sér styrjöld í 100 ár hafa marxistar préd- ikað, að “auðvaldsskipulagið hljóti ávallt að leiða til styrjald- ar, vegna baráttunnar um mark- aði og hagnað”. Sannleikurinn er hinsvegar, að ekkert efnahags- skipulag er friðsamara en hið frjálsa einkaframtak, þar sem milljónir einstaklinga leita sér að hamingju og hagnaði án íhlut- unar ríkisins. Staðreyndin: Frjálst framtak táknar frið. Einræði táknar styrjöld Sagan sýnir líka, að skilyrði fyrir styrjöld eru fyrst og fremst einræði, þar sem ríkið hefur eft- irlit með öllum efnahagsmálun- um. Bæði kommúnismi og fas- ismi telur fallbyssur nauðsyn- legri en fæðu handa fólkinu. — Þjóðir, sem aðhyllast þær stefn- ur hugsa um það helst að undir- búa styrjöld, en vanrækja að bæta lífsafkomu almennings. Báðar eru vígbúnaðarstefnur. Bandaríkin heyja ekki landvinningastyrjöld Það er aðeins, þegar hætta steðjar að, sem frelsi okkar er skert og við verðum að gegna herkvaðningu. Þegar við heyj- um styrjöld gerum við það í þeim tilgangi einum að hljóta frið aft- ur, svo við megum lifa áfram í frelsi. Við berjumst ekki til þess að vinna land á fjarlægum ströndum, heldur til þess að fá að snúa heim í friði, — ekki til þess að undiroka aðrar þjóðir, heldur til þess að mega snúa heim og lifa sjálfir án þess að vera undirokaðir. Þegar maður hugleiðir þessar staðreyndir og sér þátt Banda- ríkjanna í tveimur heimsstyr- öldum, þá kemur manni það und- arlega fyrir sjónir að þessi þjóð skuli af sumum vera ásökuð um heimsveldisstefnu. Slíkar 'ásak- anir hljóta að vera sprottnar ann- aðhvort af illgirni eða missskiln- ingi. Það er vert að taka eftir því, að áróður þessi um heims- veldisofbeldi okkar bendir stöð- ugt á einhverjar ímyndaðar fyr- irætlanir. Okkur er stögugt núið um nasir, það sem þessar ill- gjörnu tungur segja, að við ætl- um að gera á næstunni. Þær finna nefnilega ekkert í hvorugri heimsstyrjöldinni, sem við höf- Lífið og loftleiðirnar Eftir Charles A. Lindberg Það eru til augnablik í lífinu, þegar að maður fyllist ómót- stæðislegri þrá til þess, að birta öðrum sannfæringu sína, að sam- einast öðrum mönnum til fullt- ingis í sameiginlegum áhuga- málum. Eg hef þrisvar sinnum verið haldinn slíkri þrá. Fyrsta sinnið var, þegar eg, ungur flugstjóri, sannfærðist um, að framtíð og velferðar tak- mark mannanna væri bundið loftleiðunum; að flugvélarnar ættu eftir að þreyta flug um lönd og höf, hlaðnar vörum, fólki og póstflutningi. Eg var ákveðinn í, að Bandaríkinn ættu að vísa þar veginn, og beitti allri at- hygli minni að flugi og vélum. Annað sinnið var þegar að eg var staddur í Evrópu og sá fólk vera að leggja fé sitt í að búa til flugvélar sem flytja áttu sprengj- ur um höf og lönd, til árásar og eyðileggingar. Eg var þá sann- færður um að stríð á milli Eng- lendinga og Þjóðverja mundi eyðileggja Evrópu og auka hættulega vald rússnesku stjórn- arinnar. Eg var þá sannfærður um, að óhultasti vegurinn fyrir Bandaríkin væri að halda sig fyr- ir utan ófriðar “öldurnar” sem voru að rísa í Evrópu. Þriðja sinnið er nú, árið 1948. Við erum í dag umkringd ægi- legum öflum og framtíðar tilvera okkar virðist byggjast á harð- bundnum stjórnar ákvæðum, sem að óhjákvæmilega verða okkur um tekið frá öðrum, til að auðga okkur sjálfa. Barátta fyrir frelsi og sjálfs- ákvörðunarrétti þjóðanna Eg viðurkenni samt fullkom- lega, að það má finna ásteytingar- steina. En meginste/nan sem við höfum fylgt hefur verið í sama anda og þegar Woodrw Wilson neitaði að hernema mexíkönsku olíulindirnar. í þessum sama anda virtu bæði Bandaríkin og Bretland hlutleysi írlands, þótt vöntun okkar á bækistöðvum og höfnum þar yrði okkur dýrt, — bæði í mannslífum og skipum. Það má líka benda á að við höf- um gefið Kúba og Filippseyjum frelsi, að við börðumst langri baráttu fyrir því, að Kína skyldi óháð ríki, sem þyrfti ekki að beygja sig undir boð og bann annarra ríkja, að við höfum verið fremstu málsvarar sjálfsákvörð- unarréttar smáþjóðanna. Og að við berjumst enn fyrir lýðræð- inu gegn þeim ævagömlu röngu kennisetningum, að þjóðin sjálf geti ekki stjórnað sínum málum, heldur verði að leggja hana undir góðsemi eða harðstjórn útvalinna aðalsætta. Bandaríska þjóðskipulagið færði þjóðina nær hamingjunni Eg ætla ekki að halda því fram að bandaríska þjóðskipulagið sé alfullkomið. En það hefur fært þjóðina lengra áfram í leitinni að hamingjunni, en nokkurt ann- að þjóðskipulag hefur fært aðrar þjóðir. Og í þessu skipulagi er innifal- ið, að þjóðin sjálf hefur vald til að áskapa sér nýtt þjóðskipulag ef hennisýnist það betra. Þjóðin sjálf getur afnumið hvaða lög sem er, rekið hvaða opinberan starfsmann, sem til þess hefur unnið, lagt skatta á hina ríku en veitt hinum fátæku stuðning. — Hinsvegar, þegar lögregluríkið sem þekkist nú í veröldinni, er komið á, missir þjóðin alla heim- ild til að ráða sjálf fyrir um fram tíð sína. Jafnrétti fyrir lögunum er sú setning, sem bandarískt þjóð- ski’pulag er byggt á. Það þýðing- armesta sem bandaríska þjóðin getur gefið mannkyninu er að halda við þeim hugsjónum jafn- | réttis og frelsis. —Mbl. 22. sept að fótakefli á morgun. Það er mín óbifanleg sannfæring, að ef við ekki látum æðra siðferðis- vald ráða yfir vísindum vorum, þá eyðileggja þau okkur með sinni efnishyggju, eins og flug-ipípUr við eyrðað á mér. . . Eg kring eins og kossa niður . . . jörðin hverfur mér sjónum . . . skífurnar á tilvísunar tækjunum og vísirarnir óskýrast. . . And- takið er aflvana, lungun eru tóm, eg er að missa sjónina . . . eg ýti stjórnvölnum, enn lengra fram . . . . meiri hraði . . . Eg hefi óljósa hugmynd um glymjandi hljóð, eins og öskrað væri í hljóð sprengjur þeirra, flugflotar og atomsprengjur hafa nú þegar lagt mikinn part af Evrópu í rústir. Þegar að eg veitist að vís- indalegum materíalisma, þá er mér það fyllilega lóst, að vísind- in hafa orðið sérfræðinni að bráð eins og trúarbrögðin ofsatrúnni. Hiroshima var eins langt í burtu frá hugsjón sannra vísinda, eins og bannfæringar kirkjunnar, frá fjallræðunni. Að lifa Willow Run, 1943 Fjörutíu þúsund fet og enn á uppleið. Eg er að prófa rafneista kveikjuna á skruggubolta í her- flugvél. Undir öðrum væng flug- vélarinnar er Detroit-borgin eins og ofursmár depill niður á jörð- unni, en undir hinum er Toledo, sveipaður þunnri reykjar-móðu. Oddinn á Michigan skerst fram í Huron-vatnið. Nálega hverf- andi í flatneskju lands og vatns, svo að naumast að augað eygir;) er hægt með sérstakri eftirtkt að sjá línur liggja samhliða og þvert yfir hvora aðra og mynda reiti sem til að sjá frá mér, eru eins og smáfrímerki, niður á Willow Run flugvellinum. Þegar eg er kominn 41,000 fet upp, rétti eg flugvélina, aðgæti húna og krana, og set vélina til jafnaðar flugs. Eg verð að halda vélinni þannig í fimm mínútur á meðan að jafnvægi kemst á hana. Á eg að reyna að ná sambandi við flögstöðina. Það er þýðingar- lítið í þessari hæð — heyrist illa, og loftið er orðið svo þunnt, að þú gjörir vel ef þú kemur upp einu orði á milli andartakanna. En samt þætti þeim væntum að sé nú ekkert . . . get ekki séð vísirana á skífunum . . . það má engu muna í þessu kapphlaupi, á milli þverrandi meðvitundar og þetting loftsins. 17,000 . . . 16,000 . . . 15,000 ft. Eg sé, og get aftur lesið á mæl- irinn. Eg ránka við mér í sæti mínu. Við flugvélina, loftið og jörðina og eg hefi þegar tekið að rétta fulgvélina — völurinn lætur að stjórn, vélin rís að framan og sætið þrýstir á móti mér. Lofitð fyllir aftur lífsvaka í töfrasprota og með því þurka af jörðinni borgirnar í Evrópu. í musterum ,eins og því, sem að ofan er bent á falla vestur- landa menn flatir framm, bæði á friðar, og ófriðar tímum. Til hvers gjöra þeir það? Til aðlme® sterkum lit auðga sjalfa sig efnalega, auka og grœnum. Blóm hraðann og aflið. Það verður að in eru um Þml- koma mönnunum með einhverju, til að sjá og skilja, að vísindin eru að dáleiða þá, með sínu véla magni og deifa skilning þeirra með speki sinni. Hve skammsýn að við erum! Hve rúm og tími getur vilt sjón vora! Hér sé eg stál hurð lyftast og flugdreka skríða út, þar sem í raun réttri að það var mustirið sem fell, og börnin dóu. Þetta háflug í Willow Run kendi mér að með vísinda til- beiðslu, öðlast menn afl, en tapa verðmætum lífsins. ANANAS PL0NTUR Framleiða góða smóvaxna ávextl Nútíðar menn þurfa á báðum bæjum, bújörðum, vötnum og stéttum fyrir neðan. Einu sinni enn sameinast eg því öllu, finn til með því öllu, er partur af því öllu, ekki síður en að sjá mynd þess með augunum. Hvers er frekar hægt að óska sér en saklausrar gleði út af því, að lifa, fegurðar jarðarinnar, sólarinnar og geimsins? Hve lítilsverð eru ekki hin efnalegu afreksverk mannanna. Þegar að menn, sem staðið hafa við dyr dauðans koma til baka, þá líta þeir á lífið með meiri al- vöru en þeir gerðu áður. Lífs- samböndin taka á sig æðra lífs- mið og meðvitundinn leitar til dýpri hugsjóna, og það var líf, en ekki flugvélin sem eg kom með mér þegar að eg kom niður á jörðina úr þessari loftferð. Vélameistarinn, sem sagði mér að þrýsti-mælirinn í vél minni hefði verið settur 50 pundum of hátt, færði mér engar gleði frétt- heyra frá mér. Eg styð á útvarps- ir- Sv0 að súrefnisgeimirinn hafði verið tómur; þegar að eg var 36,000 fet upp í loftinu. Það lungum og lífskrafti í taugar og vísindagreinum að halda vöðva. Hversu hreint er ekkij loftið fyrir ofan mig, og jörðinj tajj mínu?” 0g orðin þegar þau undursamleg með sínum borgum, bárust mér { gegnum eyrnasím- Þ e s s i r ávextir vaxa á plöntum sem eru til prýðis. — Þær eru einka: falleg hús blóm að þvermáli, hvít og fagurrauð, og ávöxturinn verður IV2 til 2 þml. á lengd. Eplið er hvítt að innan og hefir ananas bragð, en kjarninn er svo smár að hann er ekki sjáanlegur. Má nota hrátt, soð- ið eða sem sulta. Skál með þessum eplum mundi fylla herbergið sætum ilm. Vex vel af fræi. Allar leiðbein- ingar gefnar. (Pk. 25í) (3 pk. 50í) póstfrítt. inn fyrir skothlífarnar og set mig í stellingar til að taka á móti kúlunum — á móti því að væng- irnir á flugvél minni verði skotn- Hvað heyrðirðu mikið af síma j ir sundur, að kvikni í gas-geim vélarinnar, eða brothljóð í vél- inni sjálfri. Sekúndurnar frjósa, yfirstandandi tími heil eilífð. — Flughraðinn sýnist manni hreyf- ingarlaus, eins og hrapstjarna í himingeiminum, og í huga manns ann voru áhyggjuþrftngin. Her- flugvélarnar okkar f jórar — fjór- ar P38 voru á suður leið frá Jap- anisku eyjunni Palau. Eg leit aftur á vængina, búmurnar og kemur heimilið — dauðinn og afturenda .flugvélar minnar — engin kúluför voru sjáanleg. Vav það mögulegt að þeir hefðu ekki hitt vélina — að gæti aftur kom- ist til með heilu og höldnu 700 mílur sem voru á milli mín og landræmunnar á Biak skammt undan Nýja Guinea ströndinni? Kyrrahafið sólblikað og kyrrt teigði sig útyfir sjóndeildar- hringinn í allar áttir. Fegurðin, einhveran og hin bróðurlega um- hyggja sem fólst í talsíma spurn- ingunni, gerði umhverfið ein- kennilegra, en nokkra martröð. Var það mögulegt að fyrir fimm eða sex mínútum hefði herflug- vélarnar klofið loftið og þotið hver fram hjá annari í hinni fangelsisvist í austurlöndum — allt þetta flygur í gegnum hugan eins og leiftur á þessum örlaga þrungnu mínútum. Hví rignir kúlunum ekki yfir mig? Það heyrast engir dunkar — engin brothljóð. Sporarnir á P38 þjóta fram hjá mér. Zero flugvélin fer beint upp í áttina til skýs sem var á loftinu. Önnur P38 flugvél kemur þvert fyrir framan mig og frá þeirri þriðju heyrast skot. Reyk leggur aftur af Zero flugvélinni og hún hverfur inn í skýbakkann. Loftið á bak við mig er autt og engin flugvél sjáanleg nema P38 flug- vélarnar fjórar. Jörðin sást aft- ur og tími og rúm tók aftur á sig hafði valdið öllum mínum ervið- leikum ytirsjón sem setti vísir- inn á súrefnisskífugeimirnum einn fjórða part úr þumlungi hærra en hann átti að vera. — Andúð mín reis skyndilega út af slíku atviki, óþolinmæði við alla vísira, verkfæri og áletranir. — Hve heimskir voru menn að tappann: “Willow . . Run . . . Tower . . From . . . Armi . . . Six . . . Zero . . .Three . . . Eight . . . Over.” Þú getur ekki talað, þegar þú ert hátt uppi í loftinu. Þú hvosir orðunum út. Eg setti allt afl, sem aftalari vélarinnar átti yfir að ráða á þessa orðsendingu, svarið kom, en var óskiljanlegt, hljómur, en engin skiljanleg orð en áreiðanlega svar til mín. Eg veit ekki hvað mikið að þeir heyrðu af mínu ávarpi, eg reyni ekki að senda fleiri. Það er allt farið að snúast fyrir augunum á mér, og það er aftur tími til að aðgæta vísirana á flugvélinni. — Allt virðist vera í lagi. Eg byrja að fara niður. Þegar eg er kom- inn ofan 5,000 fet, eða niður í! þangað opnuðust geysistórar dyr grimmustu sókn? Áhlaup okkar sína fornu mynd. Við flugum hafði heppnast. Við höfðum kom- fimm mínútur í austur til að ist niður á aðferð til að takmarka villa sjóni,r fyrir flugvélum ó- olíu eyðslu vélanna svo að við i vinanna ef þær kynnu að elta gátum flogið P-38 vélunum um 500 mílur án þess að tæma olíu- geymana. Við komum til Palau eyjarinnar á 15,000 feta hæð, og þar sem eyjan var lengra í burtu frá megin landinu, en svo, að nokkur flugvél gæti þangað náð án þess að taka á sig meiri olíu en þær fóru á stað með, álitu Jap- okkur og snerum svo til suðurs. Við förum nú að athuga skaða þann sem við höfðum biðið, en fundum ekki neinn. Þegar að eg lenti eftir hálofts- I förina, í Willow Run árið áður, spurði eg sjálfan mig að, hvað unnið væri fyrir mennina með þessari þræla þjónustu í þarfir nútíðar vísindanna. En nú á 36,000 fet frá jörðu, kom eitthvað fyrir í hreinloftinu — lífsslög mín og sjón. Eg fann til þverr- andi hugsanaþrótts, loftleysis amtar að þeir væru þar í engri' ___________ ____ binda huga sinn, þræla sjálfum j bættu staddir. Þegar við komum þeSsu þrítugasta og sjötta her- sérw.’.™*ð ' ti! aðal eyiarinnar steyptum við 'fiugj mínu> fékk eg svarið við okkur ofan á jafnsléttu við tré- þeirri spurningu. Þeir unni að- toppana og sprengdum í sundur ejns efnalegri tilveru sirmi og til- flutnings skip við austur strönd verumöguleika þjóða sinna. — eyjarinnar. Við flugum í suður Hvers vegna eigum við altaf að áttina til aðal flögstöðvarinnar vera að keppa eftir meiri hraða og skutum niður þrjár andstæð-J og meira afli? Og svarið er verksmiðjunnar sem fjærst var inga flugvélar. Olíu forði okkar, þetta: Það var flughraði síðustu flugvellinum. Þegar eg komj var nú farinn að mínka svo við mílnanna ásamt miðvissu og ör- héldum til hafs. En rétt í sama litlu af mistökum, sem að varn- augnabliki kom Zero vél út úr agj því( ag kúlur óvinanna hittu þokubólstra og réðist að vélinni flUgvél mina. Það voru að síðustu sem var við hliðina á vélinni sem nokkur hundruð hestafla, talin í ar lífið blasti við þeim frá öllum hliðum og þeir þurftu ekki ann- að en rétta út hendina til að eign- ast og njóta, en létu afskifta- laust. Skrifstofa mín var í þeim enda á svæði því sem flugvélarnar voru settar saman á og fjögra véla sprengjuflugvél kom skríð- andi út á flugvéla geymslusvæðið þvingunar sem er öllum flug- sem var steinsteypt og á bakvið mönnum fyrirboði skort á súr- efni. Eg beitti öllu afli til að halda sjálfum mér vakandi. — Eg varð að gjöra það, annars var hana eins langt og eg sá voru taugir af.sprengjuvélum í smíð- um. Nokkrum klukkutímum áður hefði eg litið á þessa framleiðslu dauðinn vís. Var það gríman,sem meistaraverk tækninnar og sem lak? Eg ýtti henni upp með vinstri hendinni — nei, hún féll fast að andlitinu. Var súrefnis- geimirinn tómur. Eg leit á mæl- irinn og hann sýndi að í honum voru 50 pund. Þá hlaut eitthvað að vera að leiðslunni á milli mín í og þess. Eg vissi frá fyrri reynslu að á þessari hæð sem eg var á, þá mundi eg missa meðvit- undina, eftir fimtán sekúndur, og því enginn tími til að gæta samskeytis eða gúmmíslöngu. Án súrefnis gat eg ekki lifað, og eina ábyggilega lausnin var fjórar mílur fyrir neðan mjg. Eg ýtti stjórnvölnum fram. Jörðin sýnist koma á móti mér og fallflugið hófst . . . 36,000 fet . . . 34,000 . . . loftið dynur í eg var í. sekúndum, sem að gerðu þremur Eg sneri til baka til að hjálpa p38 flugvélunum að koma mér til honum, tveimur mínútum of | hjálpar í tíma. snemma. Eg hefði átt að rísa ogj Slík hlunnindi höfum við öðl- fara svo í hring. En Japaniski ast meg margra ara vísinda við- flugmaðurinn sá sér betri leik a ]eitni vorri og véla aðdáun. Það eg sjálfur hefði fundið til metn- aðar út af því, að eiga lítinn þátt í að stofnað var til hennar. En nú fanst mér þetta vera ægileg hít, gargandi og glamrandi, sem spýtti út úr sér járn drekum, sem voru að drepa fólkið í Ev- rópu í þúsunda tali á degi hverj um. Þetta var musteri vísindaguðs- ins, sem að nútíðar menn falla fram fyrir og tilbiðja. Hér var aflið, fullkomunin, yfir náttúr- legir töfrar mannanna sem okkur hefir verið að dreyma um. Tveim- ur árum áður á þessum sama stað hafði eg verið umkringd- ur af hikkorí, maple og eikar- trjám. Vísindamennirnir gátu nú borði, en að elta mig. Hann sneri sér við, eins og þegar menn fara í gegnum sjálfa sig og strýkst við sporðinn á minni vél. Það er ekki til neins að fara í eltingar- leik við þessar Zero flugvélar. Eg set vélina í stríðsúrræðis stellingar og steypi flugvélinni í áttina til félaga minna. Eg hefi flughraða og vini, en hvoru- tveggja er í burtu frá mér sem nemur tveggja sekunda vega- lengd — vegalengd sem skjóta má hundrrað kúlum á mig á með- an að eg er að komast yfir. EÍg get séð aflstólpana (cylenders) í Zero vélinni, fundið vélabyss- urnar rísa á skotmið á bak við mig, og þær eru of nærri mér til þess að skotin geti farið fram var fyrir þá framþróun að fjórir af okkur gátum ráðist á Palau, þar sem okkur var sagt að 200 flugvélar væru til varnar. Það var þessvegna að Bandaríkja- menn voru sigurvegarar í Kyrra- hafinu á sama tíma og þeir voru að berjast á vígvöllum Evrópu. Suður Kyrrahafið kendi mér, að án fullkominnar vísindalegrar þekkingar geta nútíðar menn ekki lifað. Framh. /. /. Bildfell þýddi snert skógana í Michigan meðj hjá mér. Eg dreg handleggina skóla. Kallaður. — í Los Angeles var Richard Francis Macrone kærð- : ur fyrir að gefa út falsaðar ávís- anir. Hann gaf þá skýringu að hann væri að afla sér peninga til þess að geta gengið á presta-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.