Heimskringla - 03.11.1948, Blaðsíða 7

Heimskringla - 03.11.1948, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 3. NÓV. 1948 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA Tyrkland er land framfara og allsnægta Rætt við sendiherrafrú de Fontenay Um þessar mundir dvelur hér í bænum sendiherrafrú Guðrún de Fontenay. Hún er hér í skyndi heimsókn til ættingja og vina — hverfur aftur af landi burt eft- ir tvær vikur. Tíðindamaður blaðsins náði sem snöggvast tali af frúnni í gær. Hún er kona mjög víðförul og hefir frá mörgu skemtilegu að segja af ferðum sínum um fjarlæg og annarleg lönd. Sem kunnugt er, hefir mað- ur hennar, de Fontenay verið sendiherra í Tyrkalndi síðan 1946 og bað eg hana að segja les- endum blaðsins eitthvað frá dvöl sinni þar. —Það er sjálfsagt, sagði frúin alúðlega. Af nógu er að taka. Að koma til Tyrklands frá íslandi, það er eins og að koma í annan heim. Allt aðrir siðir — allt aðr- ar venjur — fólkið öðruvísi — hugsunarhátturinn allt annar — umhverfið eins ólíkt og frekast er hægt að hugsa sér. Tyrknesk- an var gjörsamlega óskiljanleg, fyrst í stað — henni svipar ekki til neins af Evrópumálunum — en maður komst furðu fljótt upp á að bjarga sér — að geta talað eldhús- og búðarmál, ef svo mætti segja. Sjö ára sonur okkar talar málið reiprennandi. Hann heitir Eric, sem er gott norrænt nafn — en þýðir á tyrknesku sveskja! Og Tyrkjarnir botna ekkert í, að við skyldum velja barninu slíkt heiti! — Þið búið í Ankara? — Já. Ankara, sem hefir um 225 þús. íbúa, er í rauninni tvær samvaxnar borgir — gamli og nýji borgarhlutinn. Við búum 1 nýja borgarhlutanum og hann er að útliti eins og hver önnur Ev- rópuborg — með nútímabrag og hreinlegur, á Austurlandamæli- kvarða. Hann hefir byggst upp á mjög skömmum tíma. Þar er stórt diplómata-hverfi, um 33 sendisveitir. Og þar er lífinu lif- að á svipaðan hátt og í öðrum stórborgum. Mikið um veizlu- höld — sennilega meira en víð- asthvar annarsstaðar, vegna þess að í Ankara er minna um skemmtistaði — leikhús, veitinga hús o. þ. h. — en í öðrum stór- borgum. —Tyrkneskar veizlur eru afar íburðar miklar — borð- in svigna undan dýrlegum krás- um og allskonar gull- og krystals skrauti. Sennilega er í fáum löndum veraldar jafn vel borðað og í Tyrklandi — enda er mörg- um Tyrkjanum vel í skinn kom- ið, og þykir fallegt. — Þegar maður kemur inn fyr- ir borgarmúrana á gamla borg- INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU A ÍSLANDI Reykjavík------Björn Guðmundsson, Mávahlíð 37 Amaranth, Man. Árnes, Man._ ICANADA ______________Mrs. Marg. Kjartansson -----Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man............................G. O. Einarsson Baldur, Man................................O. Andarson Belmönt, Man...............................G. J. Oleson Bredenbury, Sask__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask__________________Halldór B. Johnson Cypress River, Man.................._...Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask-------------O. O. Magmússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask..................Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man......—..........~........ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask___________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Flin Flon, Man______________________Magnús Magnússon Foam Lake, Sask-------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man...............................K. Kjernested Geysir, Man____________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man................'.............G. J. Oleson Hayland, Man........................._.Sig. B. Helgason Hecla, Man..........................Jóihann K. Johnson flnausa, Man.............f............_Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask__________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont.........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man..........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask........................—Th. Guðmundsson Lundar, Man................................D. J. Líndal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man__________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man.. S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man..........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man---------------------------;.....S. Sigfússon Otto, Man________________________D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney, Man...................................S. V. Eyford Red Deer, Alta.........................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man...........................Einar A. Johnson Reykjavík, Man............................Ingim. ólafsson Seikirk, Man___________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man.....—......................Hallur Hallson Steep Rock, Man..............................Fred Snædal Stony Hill, Man_________________-D. J. Líndal, Lundar, Man. Swan River, Man_______________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask..........................-Árni S. Árnason Thornhill, Man--------- Víðir, Man_____________ Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. ~Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C...........Mrs. Anna Harvey, 4360 Main St. Wapah, Man_______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegoisis, Man..............................S. OlLver Wynyard, Sask............................O. O. Magnússon 1 BANDARIKJUNUM Akra, N. D. Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bantry, N. Dak.---- Belhngham, Wash.—Mrs. Jdhn W. Johnson, 2717 Kulshan St. BlaLne, Wash........................JMagnús Thordarson Cavalier, N. D__________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.- Edinburg, N. D._ _C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn--------_Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak-----------------------------S. Goodman Minneota, Minn....................._Miss C. V. DaLmann Mountain, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif-------John S. Laxdal, 736 E. 24th St Point Roberts, Wash.......................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak----------------------------E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg, Manitoba arhlutanum, þá er eins og mað-1 ur sé alt í einu kominn mörg hundruð ár aftur í tímann. — Enda þótt miklar framfarir hafi átt sér stað þar undanfarið, held- ur fólkið áfram að lifa lífinu eins og það gerði fyrir mörg hundruð árum síðan — og kærir sig koll- ótt um alla nútímamenningu. — Á sumrin verður ofsa heitt í Ankara, og flytja þá flestar sendisveinar til Miklagarðs. Það er yndisleg borg og margt og mikið að skoða þar. Það eru nú fyrst og fremst moskurnar með sínum stóru, fögru kúplum — og míneretturnar — gamlar graf- hvelfingar og fagrar æfintýra- hallir, eins og úr Þúsund ogj einni nótt. í Miklagarði eru bæði ný og gömul borgarhverfi og þau gömlu eru mjög hrörleg og ó- þrifnaðurinn þar mikill. — f fyrrasumar leigðum við okkur hús í Uskudor, Asíu-meg- in við Bosporus. Það var gamalt, fallegt tyrkneskt hús og útsýni þaðan var dásamlegt. Beint á móti blasti við gamla Konstant- ínópel, með Sofíu moskunni, Ah- med soldáns moskunni og ótal mínarettum. Einnig sá út yfir Marmarahafið og Bosporus, en umferð þar er mjög mikil. — Geta ekki veturnir orðið svalir í Ankara? — Jú, en yfirleitt má segja að þeir séu mildir. Haustið er langt og hlýtt og fer sjaldnast að kólna fyrr en í janúar. Þá getur komið talsverður snjór. Fyrsta vetur- inn, sem við vorum þar, fór eg oft á skíði — en í fyrravetur getur varla heitið að snjó hafi fest. — Er nokkur hörgull á nauð- sýnjum í Tyrklandi, eins of t. d. hjá okkur? — Nei, þar er ekki hörgull á neinu. Þar fæst allt milli himins og jarðar — fyrir þá, sem hafa peninga, en dýrtíð er mikil í landinu. Eins og annarsstaðar í Austurlöndum er stéttaskifting- in mikil í Tyrklandi og kjör manna misjöfn. Efnaða fólkið lifir mjög vel — svo að maður ekki segi í óhófi — á hinn bóg- inn er svo geysileg fátækt — tötrum klætt fólk, sem ekki á málungi matar. Miklar ösmusur eru gefnar þar, því að enn sem komið er, eru þar engar trygg- ingar — enginn opinber styrkur til fátækra. i — Annars hafa orðið mjög miklar framfarir í Tyrklandi á undanförnum árum. Skóla er nú verið að reisa um alt landið svo að alþýðufræðslan er að komast í sama horf og í öðrum menn- ingarlöndum. Heilsuverndar- stöðvar hafa einnig verið reistar víðsvegar um landið og í þeim efnum hafa einnig orðið stórstíg- ar framfarir — því að til skamms tíma var alm. fáfróður um allt er að heilsuvernd og hreinlæti lýt- ur. Forustumenn Tyrklands í dag eru dugandi menn, er mikið hefir orðið ágengt í viðreisnar- starfinu — en Róm var ekki bygð á einum degi — og enn eiga þeir mikið starf framundan. — Hvað er að segja um klæða- burð fólksins? — í stærri borgunum er bún- ingur fólks yfirleitt með Ev- rópusniði. Það er aðeins í sveit- unum og eldri borgarhlutunum sem maður sér fólk í gömlu, tyrknesku búningunum. — Hvað viljið þér segja um tyrknesku konurnar? — Um þær mætti nú margt segja. Breytingarnar á kjörum tyrkneskra kvenna hafa verið ó- trúlega miklar á síðasta áratug. Það eru ekki nema 25 ár síðan að slörið féll, ef svo mætti segja — síðan tyrkneska konan var leik- fang og ambátt karlmannsins — en nú eru konurnar í Tyrklandi frjálsari en í nokkru af nágranna löndunum. Þær geta nú sótt æðri skóla, eins og karlmenn og marg- ar þeirra hafa lagt stund á lækn- isfræði og lögfræði —1- og nokkr- ar konur hafa átt sæti á þingi. Maður tekur t. d. eftir því í há- skólafyrirlestrum, að konur eru þar oft í meirihluta. En eins og = c INSURANCE AT . . . REDUCED RATES • Fire and Automobile •. STRONG INDEPENDENT COMPANIES 11 j McFadyen j | Company Limited jj | 362 Main St. Winnipeg | | Dial 93 444 | fiiimiiiiraiiiiiiiiiiiu.. gefur að skilja þarf lengri tíma en 25 ár til að gerbreyta viðhorfi karlmannsins til konunnar og fá | hann til þess að líta á hana sem1 jafningja sinn — og enn eimir; eftir af því, að hann vilji fyrst j og fremst líta á konuna sem fal- legan og skrautlegan grip, sem gaman sé að eiga og halda sýn- ingu á. — Tyrkneska konan er mikil: skartkona. Því meira, sem hún i hleður á sig af skartgripum, því fallegra þykir það. Efnaðar kon- ur ganga yfirleitt afarvel til fara vilja helst ekki annað en nýjustu Parísartísku. Eg hef eignast margar ágætar tyrkneskar vin- j konur, — þær eru elskulegustu konur, sem hugsast getur. — Eru Tyrkir ekki fáfróðir um ísland? — Jú, þeir sem eg hef hitt hafa haft heldur litla hugmynd um, hvað ísland er. Heimili okkar í Ankara er alveg eins íslenzkt og það er danskt — og við höfum þurft að svara mörgum undarleg- um spurningum í sambandi við gamla Frón. Erfiðast gengur mönnum að skilja það, að við skulum vera sjálfstæð þjóð með eigin menningu, svona fámenn. Einu sinni í veizlu í Istanbul, hitti eg Tyrkja, sem vissi tals- vert um ísland. Hann hafði lesið margar af fslendingasögunum og hafði mikið dálæti á þeim. — Þið hjónin hafi ferðast mik- ið um landið, er ekki svo? — Jú, — og það er gaman að ferðast um Tyrkland, enda þótt vegirnir séu vondir — þeir eru meira að segja miklu verri en j vegirnir hér á íslandi! Eina ferð j fórum við til Brusa, hinnar s gömlu höfuðborg Osmananna ogj aðra til Konia, er var höfuðborgj Seldjukanna — en það yrði ann- j ars alt of langt mál, að fara að j telja hér upp alt það nýstárlega, j sem maður hefur séð á ferða- lögum um Tyrkland. Tyrkir eru j allar manna gestrisnastir — ái ferðalögum okkar höfum við j hjónin allsstaðar átt að fagna I svo mikilli gestrisni, að það er einna líkast því, sem það var hér á íslandi áður fyrr. — Að lokum bað frúin blaðið að færa vinum þeirra hjóna al- úðarkveðjur frá sendiherranum sem vegna anna, gat ekki komið til fslands að þessu sinni. M. I. —Mbl. Þegar Mark Twain, hinn heims frægi ameríski rithöfundur ogj háðfugl, stóð á hátindi frægðar sinnar, átti hann eftirfarandi við tal við einn af stéttarbræðrum sínum: Mark Twain: ‘Það tók mig ná- kvæmlega tíu ár að komast að raun um, að eg hefði alls ekki snefil af rithöfundarhæfileikum” “Og hættuð þér þá alveg að skrifa?” “Sei, sei, nei, þá var eg orðinn heimsfrægur”, anzaði Mark Twain. * * * Frúin: “Eg verð að fara heim, eg gleymdi nýju augnabrúnun- um mínum”. Frúin: Eg auglýsti eftir kan- arifugli, en ekki eftir ketti! Drengurinn: En kanarífuglinn er innan í kettinum. Professional and Business Directory — Office Phone Res. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST • 506 Somerset Bldg. • Office 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson STE. 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Talsími 87 493 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sirni 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg DRS. H. R. and H. W. TWEED T annlœ knar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING C°r. Portage Ave. og Smith SL PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants • 219 McINTYRE BLOCK • TELEPHONE 94 981 WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flovvers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Boúquets and Funeral Designs Icelandic Spoken H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um utfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonax minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 Halldór Sigurðsson Contractor <S Builder • 1158 Dorchester Ave. Sími 404 945 O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 Frá vini DR. CHARLES R, OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg • Phone 94 908 PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr LESIÐ HEIMSKRINGLU 702 Sarqent Ave., Wlnnipeq. Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.