Heimskringla - 15.12.1948, Page 12

Heimskringla - 15.12.1948, Page 12
12. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. DES. 1948 Innilegar hátíða-kveðj til allra Islendinga HVAR SEM ÞEIR DVELJA WINNIPEG, MAN., og EDMONTON, ALTA UMBOÐSMENN fyrir 'BLUENOSE BRAND” fiskinet og tvinna og önnur áhöld til fiskiveiða. Hið Sameinaða kirkjufélag Islendinga í Norður Ameríku, óskar öllum söfn- uðum og meðlimum þeirra góðra og gleðilegra jóla, og farsæls nýárs 1949 EYJÓLFUR J. MELAN, íorseti PHILIP M. PÉTURSSON, ritari og umdæmisstjóri Christmas and the Neiv Year Furs. & Ladíes Fine Wearing Apparel REGINA CALGARY WINNIPEG Sincere Best Wishes From Winnipeg’s Leading Downlown Hotels jWarlhorougí) é>t. Cíjarleá Located in the Heart of Everything Innilegar Jóla og Nýársóskir TIL VORRA MÖRGU ÍSLENZKU VINA Buildixtg Mechanics LIMITED WINNIPEG, MAN 636 SARGENT AVE COMPLIMENTS OF THE SEASON Roberts & Whyte Ltd SARGENT at SHERBROOK Phone 27 057 Phone 23 841 460 Sargent Ave., Winnipeg WESTERN SUPPLIES (MANITOBA) LTD. PLUMBING AND HEATING SUPPLIES PIPES, VALVES AND FITTINGS J. C. PARTRIDGE, Manager Phone 23 841 460 Sargent Ave., Winnipeg WESTERN SUPPLIES (MANITOBA) LTD. PLUMBING AND HEATING SUPPLIES PIPES, VALVES AND FITTINGS J. C. PARTRIDGE, Manager Innilegar Jóla og Nýársóskir MCFADYen company ll]> 362 MAIN ST, mikið sögulegt gildi hefir og er það verðmætasta, sem bókin hef- ir inni að halda. Með rækilegum ínngangi, hefði þar mátt telja bygðarsöguna sagða. Þetta má að nokkru einnig segja um ræðu Skúla Sigfússonar og sumar lýs- ingarnar af félaglífinu. En hér var nú fyrst og fremst verið að segja sögu hátíðarinnar. Og það virðist eins ítarlega gert og ákosið verður — Bygð- ir þessar eiga sér auk þess eins góð drög til sögu sinna í þessari hátíðabók og aðrar íslenzkar bygðir hér eiga, og mikið betri en sumar þeirra og glæsilegar skráða, fyrir hinn mikla urmul mynda, sem bókina prýða. Papp- ír bókarinnar og allur ytri frá- gangur, er hinn bezti og gerir slíkt hverja bók eigulegri. En svo vel sem er um þetta, er annað sem vér kunnum miður við. Það helzta af því er að bók- in er skráð á tveim málum, ensku og íslenzku. Að vísu er þar ein- göngu um tilfinningamál að ræða. En braut nauðsyn þar lög? Vér efumst varla um það. Bókin er ekki ætluð eldri íslendingum einum; hún er ef til vill fremur ætluð afkomendum frumherj- anna, sem aðalmálið hér, er mál þjóðar þessa lands. Maður þekk- ir og skilur hvernig til hagar og við hvað er að stríða í þessu efni. Þó vér bentum á aðal trompið sem við eigum á hend- inni gegn þessu, sem sé það, að íslendingar hefðu átt mestan þátt í hátíðinni, segir það ekki nema undur lítið. En úr hinu hefði mátt bæta, að hafa mannanöfnin ekki skrif- uð eftir enskri stafsetningu, ef svo má að orði kveða, eins og gert er. Að skrifa til dæmis TA7'E TAKE this opportunity to extend ’ ’ to all tmr customers and friends Christmas Greetings. May 1949 bring us continued happy associations and a full measure of happiness, contentment and prosperity. UNITED GRAIN GROWERS LIMITED Head Office — Hamilton Bldg. — Winnipeg INNILEGAR Jóla og Nýárskveðjur til allra okkar íslenzku viðskifta- vina og fiskimanna við Winnipeg og Manitoba vötn. Independent Fish Company Ltd. 941 SHERBROOK ST. WINNIPEG Branch at Ginili, Man. FYLKISKOSNING í FAIRFORD Greiðið atkvæði með C C F Kjósið mann, sem er landbúnaðarmaður, sem þekkir af sjálfsreynslu vandamál bænda, og sem getur talað fyrir bændur á fylkisþingi. Kjósið MIKE TACZYNSKI 1 KOSNINGAR FARA FRAM 23. DESEMBER Áríðandi að allir geri skyldu sína kosningadaginn. Greiðið atkvæði með C. C. F. Lundar Diamond Jubilee 1887 — 1947 Á árinu 1947 voru 60 ár liðin frá því að íslendingar hófu land- nám í Álftavatns- og Grunna- vatnsbygðum. Efndu íbúar þess- ara bygða til stórkostlegs hátíðar halds í tilefni af þessu á s. 1. ári. Nú er nýkomin út stór og mikil bók um hátíðahaldið, full af ræð- um og kvæðum, er þar voru hald- in og skreytt um tvö hundruð myndum, mestmegnis af íbúum bygðanna eldri.og yngri og einn- ig til skýringar á þróun atvinnu- lífs og húsagerðar. Ritgerðir eru og á víð og dreif um félags- og safnaðarlíf, svo bókin er ekki að- eins saga hátíðarinnar, heldur grípur einnig langt inn í sögu bygðarinnar. í henni mun sjást getið hvers einasta landnáms- manns, í ræðu þeirri er Paul Reykdal flutti á hátíðinni, sem Our own special Christmas Greeting to HER and to HIM ... the Blue-and-Silver package that comes only from Holt Renfrew ... the hallmark of H. R. Quality and better-than-ordinary taste. Every Christmas Gift purchased at H.R.’s will be wrapped as illustrated . . . without extra charge. HOLT RENFREW Portage at Carlton

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.