Heimskringla - 01.06.1949, Side 8
4. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 1. JÚNÍ 1949
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Við morgun guðsþjónustuna í
Fyrstu Sambandskirkju n. k.
sunnudag, flytur Mrs. H. Lear
ræðuna.
Séra Halldór E. Jdhnson mess-
ar við kvöldguðsþjónustuna. —
Sækið messur Sambandsasfnaðar.
* ★ *
Messað verður í Sambands-
kirkjunni í Árnesi sunnudaginn
5. júní, kl. 2 e. h. Sama sunnudag
kl. 7 e. h. í Sambandskirkjunni á
Gimli. Á eftir messu á Gimli
verður ársfundur safnaðariná.
* * *
Hið íslenzka kvenfélag Sam-
bandssafnaðar, er að efna til “Sil-
ver Tea” og sölu á heimatilbún
um mat, á laugardaginn 4. júní,
kl. 2.30 í samkomusal kirkjunnar,
eftir hádegi og að kvöldinu verð-
ur spilað bridge. — Allir boðnir
og velkomnir.
* * *
Fundarlaun
Jón Víum, Blaine, Wash., býð-
ur 20 dala verðlaun hverjum sem
haft gæti upp á týndri skrifaðri
innbundinni Ijóðabók ömmu
sinnar, Guðrúnar skáldkonu
Þórðardóttur, er síðast bjó í
grend við Akra, N. Dak., U.S.A.
Finnandi gæti afhent bókina
Jacob J. Erlendssyni, Hensel, N.
Dak., U.S.A., eða Ólafi Péturs-
syni, 123 Home St., Winnipeg,
Man., Canada. Mér er kært að
ná í bókina nú til prentunar, ef
einhver vissi hvar hún er niður-
komin. Jón Víum
* * *
Próf. Skúli Johnson og frú
lögðu af stað 2. júní frá Winni-
peg í ferðalag til Austur Canada.
Standa yfir ár^fundir margra vís-
inda- og menningarfélaga í Hali-
fax vikuna frá 5. til 12. júní og
er próf. Skúli félagi og starfs-
maður margra þeirra og hefir þar
mál sitt og skýrslur að flytja.
Fara fundirnir flestir fram í Dal-
ROSE THEATRE
—SARGENT <S ARLINGTON—
June 2-4—Thur. Fri. Sat. General
Red Skelton — Janet Blair
“FULLER BRUSH MAN”
Joan Leslie — Jack Oakie
“NORTHWEST STAMPEDE”
June 6-8—Mon. Tue. Wed. Adult
Joan Bennett—Michael Redgrave
“SECRET BEYOND THE DOOR”
Ann Baxter — William Holden
“BLAZE OF NOON”
housie háskóla. Á leiðinni vest-
ur gera hjónin ráð fyrir að koma
við í Quebec-borg, Montreal,
Toronto, Niagara Falls og taka
sér ferð með skipum á vötnunum
vestur til Fort William.
* * *
Frú Hólmfníður Danielsson,
Winnipeg, leggur af stað um
næstu helgi suður til Dakota og
hefir þar með höndum stjórn ís-
lenzkra barna og unglinga söng-
kóra um 6 viku skeið.
* * *
Laugardaginn 28. maí voru gef-
in saman í hjónaband af Rev. D.
E. Flint í Old Kildonan Presby-
terian kirkjunni, Marjorie Eileen
Smith og Jörundur Árni Eyford.
,Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs.
A. J. Smith, Eriksdale, Man., en
brúðguminn er sonur Framar J.
Eyford, Vogar, Man. Veizla var
haldin á Marlborough Hotel. Þar
á eftir lögðu ungu hjónin á stað
til Bandaríkjanna. Heimili þeirra
verður í Vogar, Man.
* * *
Gjafir í Skrúðvagnssjóöinn,
(Float) 75 ára afmæli
Winnipeg-borgar, 1949
Mr. og Mrs. Halldór Sig-
urðsson, Winnipeg ... .$ 25.00
The Electrician, Wpg. .. 10.00
Mrs. R. Pétursson og
Miss M. Pétursson .... 10.00
Mr^og Mrs. B. E. Johnson 5.00
Mrs. J. T. Árnason, Wpg. 5.00
Mr. Friðbj. Frederickson 5.00
Mr. og Mrs. Kristján J.
Matthieson, Vancouver 6.00
P. M. PETURSSON
Frambjóðandi CCF flokksins
í NORQUÁY
Greiðið atkvæði
með CCF í
N0RQUAY
PHÍIÍp m.
Petursson
Starfar að heill og velferð
alþýðunnar, gætir r é 11 a r
hennar á sviði fræðslumála,
heilbrigðismála, samvinnu-
mála og ellistyrksmála.
PETURSS0N, Philip M.
By Authority Norquay CCF Constituency Association
Barney Egilson, Gimli, Manitoba, Official Agent
Dr. S. Bardal, Shoal Lake
Axel Vopnfjörð .......
Mr. og Mrs. Ólafur Pét-
ursson, Winnipeg ....
Mr. H. J. Péturson....
10.00
5.00
15.00
5.00
MINNIS7
BETEL
í erfðaskrám yðar
Vœngjum vildi eq berast!
sagði skáldið
Óskin hefir ræzt
Nú eru þrjár
flugferðir
vikulega
Til Islands
Aðeins næturlangt flug—í
fjögra - hreyfla flugvélum.
Pantið farseðlana hjá okkur
sem fyrst, ef þið œtlið að
heimsœkja ísland í sumar.
VIKINC TRAVEL SERVICE
Umb. fyrir Am. Airl. T.C.A., o.f.
1G5 Broadway, New York, N.Y.
The SWAN MFG. Co„
Manufacturers of
SWAN WEATHER-STRIP
Cor. ALEXANDER and ELLEN
Phone 22 641
Halldór M. Swan, eigandi
912 Jessie Ave. — Ph. 46 958
BALDVINSSON’S
Sherbrook Home Bakery
749 EUice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
Allar tegundir kaffibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Sími 37 486
$ 101.00
Áður auglýst............ 1,018.00
$1,119.00
Davíð Bjömsson, féhirðir
* * *
Messur í Nýja-íslandi
5. júní — Framnes, messa kl. 2
ejh. Geysir, messa og safnaðar-
fundur kl. 8.30 e. h.
12. júní — Hnausa, íslenzk
messa kl. 2 e- h. Riverton, íslenzk
messa og safnaðarfundur kl. 8 e.h.
B. A: Bjarnason
* * *
Safnaðarráð lúterska safnaðar-
ins á Lundar og fermingar flokk-
ur hans frá 1946 bjóða öllu fólki
til guðsþjónustu ásamt altaris-
göngu í kirkjunni, kl. 2 e. h. á
hvítasunnu, 5. júní.
R. Marteinsson
Hjón nokkur höfðu eignazt
eitt barn á ári í 17 ár samfleytt.
Þau létu alltaf skíra sama dag-
inn, nefnilega á sumardaginn
fyrsta. Einu sinni fóru þau til
prestsins í þessu skyni. Þegar
prestur sá barniðí rak hann upp
stór augu og sagði:
Sá er stór!
Faðirinn leit sem snöggvast á
barnið og svaraði í afsökunar-
rómi: :
Æ, mikilj skrambi, eg hef tek-
ið umgang frá í fyrra í ógáti,
prestur minn.
Better Be Safe Than Sorry!
Order Your Fuel
Requirments NOW
”Tons ðí Satisfaction"
Thos. Jackson & Sons
LIMITED
Phone 37 071
SONGS by S. K. HALL, B.Mus.
"Songs of Iceland”, just
published ________________$1.75
“Icelandic Song Miniatures”— 1.50
“My God, Why Hast,Thou
Försaken Me?” ____________ .50
All with piano accompaniment and
Icelandic and English texts.
8 songs in each volume.
On sale by
S. K. Hall, Wynyard, Sask.
*
MESSUR og FUNDIR
i kirkju Sambandssafnaðar
Winnipeg
Prestur, sr. Philip M. Pétursson,
Ph.B., B.D.
681 Banning St. Simi 34 571
Messur: á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Ki. 7 e. h. á íslenzku.
Sainaðarnefndin: Fundir 1.
fimtudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: — Hvert
fimtudagskveld kl. 8.30.
Skátaflokkurinn: Hvert miB-
vikudagskveld kl. 6.30.
Söngœiingcr: Islenzki söng-
flokkurinn á hverju föstu-
dagskveldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju miðvikudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: A hverjum
sunnudegi, kl. 12.30.
COURTESY TRANSFER
& Messenger Service
Flytjum kistur, töskur, húsgögn,
píanós og kœliskópa
önnumst allan umbúnað á smá-
sendingum, ef óskað er.
Allur flutningur ábyrgðstur.
Slmi 53 667 1197 Selkirk Ave.
Eric Erickson, eigandi
LESIÐ HEIMSKRINGLU—
EATON'S í Canada,
verzlunarhús íbúa Canada
í öllum fylkjum landsins
frá norðri til suðurs og
austri til vesturs minnist
hins Sjötugasta og Fimta
afmælis Winnipeg, stór-
borgarinnar, sem svo
mörg afreksverk hefir
framkvæmt á þessum
árum að þau munu einstæð
í framfara og þróunar-
sögunni, og sem borgar-
búar geta bent á með
óblandinni ánægju og
fögnuði.
^T. EATON C9,
WINNIPEG CAN