Heimskringla - 15.06.1949, Side 7

Heimskringla - 15.06.1949, Side 7
WINNIPEG, 15. JÚNI 1949 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA VESTUR-ÍSLENZK KOXA í HEIMSÓKN Frú Sólveig hefur alið nær allan aldur sinn í Vesturheimi, lengst af búsett í Chicago, en hún ólst upp í Nýja íslandi við Winnipeg. Foreldrar hennar, — Veronika Þorkelsdóttir og Sveinn Kristjónsson voru úr Bárðardal í Þingeyjarsýslu og fluttu vestur um haf 1882. Frú Sólveig kom til Reykjavíkur 20. apríl s. 1. og dvelur sem stendur á heimili frú Elínborgar Lárus- dóttur, skáldkonu. Frú Sólveig er frænda og vinamörg á íslandi, hún er systurdóttir sr. Jóhanns Þorkelssonar, fyrrum dómkirkju prests, einnig náskyld frú Val- gerði, konu Þórhalls Bjarnason- ar, fyrrum biskups. Maður henn- ar Símon Sveinsson, húsgagna- meistari, sem nú er látinn, var líka af góðu bergi brotinn, meðal nákominna ættmenna hans var Benedikt Sveinsson sýslumaður. Frú Sólveig talar ágæta ís- lenzku og er hittin á orð, kemur henni þar sjálfsagt að liði, að þegar hún var 18 ára, kom hún heim til fslands, og dvaldi um tveggja ára skeið hjá sr. Jóhanni frænda sínum. Þau árin lék hún með leikfélaginu hér, tók m. a. að sér hlutverk frú Stefaníu Guð- mundsdóttur í forföllum hennar. Þessi ár kenndi hún einnig við barnaskólann í Reykjavík, enda hafði hún þá lokið kennslukonu- námn — Gekk ferðin ekki vel? — Prýðilega segir frú Sólveig. Eg bar saman í huganum margra vikna erfitt ferðalag foreldra minna fyrir nálega 7 tugum ára. Eg fór á milli Ameríku og fs- lands á fáum tímum. Mér fannst himininn taka mig snöggvast í fang sér, og skila mér síðan úr örmum sínum á Keflavíkurflug- völl. Það var dásamlegt að finna ísland undir fótum sér. Um lang- an aldur hef eg hlakkað til þess að koma heim. Kuldinn, sem all- ir tala um, snertir mig ekki, eg nýt hlýju þeirra kunningja Installed at a cost of $8,000 for furnishings and equipment, the Barley Improvement Insti- tute on June 2 officially opened its new research laboratory in Winnipeg. The Institute, spon- sored by the brewing and malting industries of Canada is headed by T. J. Harrison, one of the country’s outstanding authorities on quality barley. One of its main works will be to assist plant breeders in evaluating the quality of new barley hybrids. These will be tested in the new laboratory. The picture, taken at the opening ceremonies of the laboratory is, left to right, T. J. Harrison, Director of the Institute; Cecil Lamont, President, Northwest Line Elevators As- sociation; H. G. L. Strange, Director agricultural research branch, Searle Grain Co., Stanley N. Jones, president, Winnipeg Grain Exchange; Dr. J. A. Anderson, chief chemist in grain re- search laboratory of the Board of Grain Comm is,sioners for Canada; Dr. W. O. S. Mereditfa, barley chemist in research laboratory of the Board of Grain Commissioners; and V. M. Ben- delow, chemist in the Barley Improvement Institute’s new laboratory. minna, sem eg hef þegar haft tíma til að hitta. —Hvernig hefur þú kunnað við þig í Chicago? — Eg heyri á ýmsum hér heima að Chicago muni enn vera borg “gangstera” og glæfra. — Slíkt er fjarri sanni. Hún hefur reynst mér og fjölskyldu minni friðsæll samastaður. En eg hef saknað þess, að vera ekki nær Íslendingabyggðunum, ekki sízt vegna barna minna, þá hefðu þau frekar lært að tala íslenzku. Þau eru öll fjögur búsett í Ameríku og gift ameríkönum, en þau eru stolt af því, að vera íslenzk að þjóðerni.” —Finnst þér ekki Reykjavík hafa stækkað? MARGAR NÝJUSTU TEGUNDIR AÐ VELJA ÚR Nvtízku gleraugu vor bæta útlit yðar, gera andlitið nteira að- laðandi, hjálpa yður að sjá langt éða skamt, lesa smæðsta letur, þræða minstu nál. BEINT FRA VERKSMIÐJUNNI TIL YÐAR Að verzla við oss, er að verzla við eina af stærstu augna vísinda stofnunum í Canada. Þér losnið við milliliðs ágóðann. Glet- augun eru eftir n justu tízku. Peningum skilað aftur —Frec Coupon ef ekki fullnægjandi Peningum yðar skilað aftur ef gler- augun eru endursend innan 30 daga. Þau verða að fullnægja yður, þér dæmið um það. Sendið þetta eyðublað strax. VICTORIA OPTICAL CO. Dept. FLIO 273 Yonge St. Toronto, Ont. Address. Victoria Optical Co., Dept. FL10 273 Yonge St., Toronto, Ont. Send me a pair of your stylish glasses on Money Back guarantee. Glasses to be re- turned within 30 days if not satisfied. Send free of charge your latest style sheet, eye tester, etc. This places me under no obligation. Name_____________---------------Age------ _________P.O_____Prov______ eosoQosoossoðsososððssoseososeosoQOðsooðGooeðecooa VERZLUNARSKÓLANÁM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. feooooo The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA § ...............—..................I — Hér heima hafa orðið langt- um stórstigari breytingar en mig hefur órað fyrir. Reykjavík er orðin það mannmörg, að hún hlýtur að vera dálítið brot af löstum og kostum stórborganna. Meira að segja kvað hér geta orð- ið all róstusamt, er sitt lýst hverjum. f því sambandi vil eg segja Ameríkumönnum það til verðugs hróss, að þeir kunna vel að vera í minnihluta. Þar gengur mikið á t. d. meðan á kosninga- baráttu stendur, en allt fellur í dúnalogn á eftir og þeir, sem lægri hlut bíða, óska hinum til hamingju með sigurinn. — Hefur þú fengizt við kennslustörf vestra? — Eg hef helgað heimili og börnum mínum aðalstörf mín. — Við heimilin á að leggja rækt; ef heimilin eyðileggjast, eyði- legst heimurinn. Síðustu þrjú ár ævi sinnar lá maðurinn minn rúmfastur heima. En aðaláhuga- mál mín hafa jafnframt verið uppeldismál allmennt og eg hef dálítið unnið að þeim málum í sambandi við ungmennadómstól í Chicago. Mér hefur oft verið falið að tala við ungmenni, sem orðið hafa fyrir slæmum áhrif- um og einnig við ættmenni þeirra. Nokkuð hef eg skrifað um þessi mál í blöð. Allt það illa, sem unglingarnir fremja, hafa þeir á einhvern hátt lært af full- orðna fólkinu. Skyldur okkar við börnin eru æðstu skyldur lífs- ins, það þjóðfélag, sem ekki ræk- ir sín uppeldismál er dauðadæmt. Það er jafnljótt að gera ekki það, sem manni ber að gera, eins og að gera það, sem maður á ekki að gera. Það er slæmur arfur, sem við látum börnum okkar eft- ir — ófriðlegur heimur, barma- fullur af tortryggni og stríðs- hættu. Við megum skammast okkar að geta börn in í þennan ljóta heim.. — f mínu litla staríi, hélt frú Sólveig áfram, meðal afbrota unglinga tók mig sárt, hve ungl- ingarnir sýndu oft mikla tor- tryggni í garð þeirra, sem vildu þeim vel. Ef hægt var að upp- ræta tortryggnina var sigurinn oftast vís. — í Chicago eru mjög mörg uppeidis- og skólaheimili. Einn- ig hin fullkomnustu barnaheim- ili. En reynt er að útvega ein- stæðum börnum uppeldisfor- eldra. Börn þurfa ást eins og blóm vökvun. En hver og einn fær ekki umsvifa laust að taka börn til fósturs. Fjölskylda, sem býðst til að taka barn, er rann- sökuð nákvæmlega, fjárhagur hennar, samkomulag hjónanna, og fenginn er vitnisburður um hegðun og uppeldi þeirra bama, sem fyrir eru í fjölskyldunni. Ef heimilin svara ekki fyllstu kröfum, fá þau ekki að taka börn til fósturs. í langan tíma er einnig haft eftirlit með barninu hjá fósturforeldrunum.” — Eru ekki munaðarlaus Evr- ópubörn í Chicago? — Jú, margt slíkra styrjaldar barna hefir komið þangað og eignast heimili og fjölskyldu. Mér rann til rifja, að sjá 7 og 8 ára börn með alfullorðin andlit, mótuð rúnum þjáningar og skorts. Eg mun minnast þess, er heill skipsfarmur af einstæðings börnum kom frá'Evrópu, þar á meðal fjöldinn allur ^f Gyðinga- börnum. New York borg tók á móti börnunum með viðhöfn. Borð voru hlaðin af mat og góð-< gæti handa þeim og jafnframt gáfu fjölskyldurnar sig fram, er áttu að taka við börnunum; margar komu með einhverjar gjafir handa hinum nýja fjöl- skyldumeðlim. En það var eins og börnin sæu ekkert nema mat- inn, þó þau væru orðin mett, gátu þau ekki hætt að horfa áj þessar ævintýralegu kræsingar.”j Það er freistandi að tala leng-; ur við frú Sólveigu Sveinsson, I ekki sízt um börn og uppeldis- mál; hún er greind kona og á- j hugi hennar einlægur og lifandi. j En tími vinnst ekki lengri að j þessu sinni. Víst er, að hver sá, er hittir frú Sólveigu, þykir vænt um, að hún hefur látið eftir sér að stíga aftur á íslenzka grund. Það er uppörfandi að finna hennar ósviknu ást og órofa tryggð til alls sem er íslenzkt. Veri slíkir gestir ávallt velkomnir. S. I. —Alþbl. Ungur brezkur liðsforingi var á gangi um yfirgefið hermanna- skálahverfi. Alt í einu varð hann var við gamla konu, sem var að þvo skálagólf. Konan leit upp, þegar hún sá foringjann og kall- aði: Halló, þú þarna, ungi maður, náðu í vatn í fötu fyrir mig. Ungi maðurinn horfði ^lveg forviða á gömlu konuna og svar- cði: Kona góð, eg er foringi í brezka hernum, og svona getið þér ekki verið þekkt fyrir að á- varpa liðsforingja. Konan leit upp, strauk hár- tjásurnar frá sveittu einninu og anzaði ofboð rólega: Skítt með allt titlatog, dreng- ur minn, eg er hertogafrú. Professional and Business Directory Office Phone Res. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST * 506 Somerset Bldg. • Office 97 932 Res. 202 398 Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 Dr. P. H. T. ThorJakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg Phone 926 441 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS 0 BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith SL PHONE 96 952 WINNIPEG J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Simi 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants • 219 McINTYRE BLOCK • TELEPHONE 94 981 THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken WTNDATT COAL XO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 927 404 Yard Phone 28 745 A. S. BARDAL selur likkistur og annast um utfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar mmnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST Phone 27 324 Winnipeg H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada L nion Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Simi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors oi Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Halldór Sigurðsson Contractor & Builder • 1156 Dorchester Ave. Sími 404 945 The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 922 496 O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convendence, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg • Phone 94 908 KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreYttasto islenzka vikublaðið PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr 'JORNSQN S LESIÐ HFIMSKRINGLU íÓÖKSTÖREI M 1 702 Sargent Ave„ Winnlpeq, Mcm.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.