Heimskringla - 15.06.1949, Side 8

Heimskringla - 15.06.1949, Side 8
8 SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. JÚNÍ 1949 FJÆR OG NÆR Séra Halldór Johnson flytur tæðu við báðar guðsþjónusturn- ar í Sambandskirkjunni í Winni- peg, sunnudaginn, 19. júní. Þetta verða síðustu messurnar sem sr. Halldór flytur í Winnipeg. Eins og kunnugt er, er hann á förum heim til fslands um næstu mán- aðarmót. * * ♦ Messað verður í Sambands- kirkjunni á Gimli s. d. 19. júní, kl. 2. e- h. Safnaðarfundur verð- ur á eftir messunni. * * * Giíting Séra Philip M. Pétursson gaf saman í hjónaband Norman James Rehill og Dwylah Jewell Peterson, föstudaginn, 10. júní, i Fyrstu Sambandskirkju á Ban- ning Street, að fjölmenni við- stöddu. Brúðurin er dóttir þeirra hjóna Helga Peterson og Guð- rúnar Goodman Peterson. Faðir brúðarinnar var svaramaður hennar, en brúðhjónin voru að- stoðuð af Mr. C. M. Rehill frá Medecine Hat, Alberta, og Miss Margaret Peterson frá Van- couver, B. C., auk annarar brúð- armey Miss Lois Olson og blómamey (flower girl) Sandra Parastuk. Gunnar Erlendson að- stoðaði á orgelið. ★ * * Mr. og Mrs. Guðmundson Mountain og Karl Hansson, er syðra er við byggingu elliheim- ilisins, komu snöggva ferð til bæjarins s. 1. mánudag. * * * Sírnarathöfn Við messugjörð sem séra Phil- ip M. Pétursson hélt í Steep Rock, sunnudaginn, 5. júní, skírði hann þrjú börn, Brian Gordon, son þeirra hjóna Kristj- áns Nikulásar Snidals og Edith Lorraine Shields Snidal; Byron Ralph son hjónanna Runólfs Gíslason og Mary Lillian Daniel Gíslason; og Douglas Timroth, son hjónanna Valdimars Paul Thorsteinson og Wanda Eliza- beth Timroth Thorsteinson. Að athöfninni lokinni fór fram sam- eiginleg skírnarveizla sem mæð-j ur barnanna sáu um, og var hún hin veglegasta. ★ * * Frá Reykjavík á íslandi er ný- kominn til bæjarins, Jóhanna F'riðfinnsdóttir, er gerir ráð fyr- ir að dvelja hér um tveggja eða þriggja vikna tíma. Skyldfólk hennar hér vestra eru börn Mrs. Önnu Ólafsson og dvelur hún hjá því. Á undan henni var systir hennar komin, Lilja, er að lík- indum verður henni samferða heim. Að heiman sagði Jóhanna alt hið bezta, veður var 5. júní orðið elskulegt. En langur hafði veturinn verið og vorið um- hleypingasamt. 23. ársþing Islenzkra Frjálstrúar Kvenna í Norður Ameríku 59 verður haldið á Heimili íslenzkra Barna, Hnausa, Man., og hefst laugardaginn 18. júní kl. 8 e. h. ÁÆTLUÐ DAGSKRÁ: Þingsetning — Mrs. Marja Björnsson, forseti Bæn — Mrs. Sigríður Árnson. Sunginn sálmurinn nr. í sálmabókinni, “Á hendur fel þú honum”. Ávarp forseta — Skrásetning fulltrúa. Sunnudaginn 19. júni — Fundargerningur síðasta þings lesin, skipað í nefndir. Guðsþjónusta flutt af séra Eyjólfi J .Melan, kl. 11 f.h. Kl. 2 e. h.: Skýrslur lesnar. — Lesin kveðja og erindi frá frú Elinborgu Lárusdóttur. Mrs. Matthildur Frið- riksson, Vancouver, flytur kveðjur að vestan. Mrs. Jóhanna Skaptason innleiðir umræður um áhugamál Sambands kvenfélaganna. Kl. 8 e. h.: Aftansöngur. Mánudaginn 20. júní — Nefndarálit. — Mrs. Lára Hall- grímsson flytur erindi. — Embættiskosningar. — Ný mál. — Ólokin þingstörf. — Þingslit. Mánudaginn 20, júní, kl. 8.30 e.h. (Standard Time) verður samkoma Sambandsins haldin í Hnausa HalL MARJA BJÖRNSSON, forseti SNJÓLAUG PÉTURSSON, vara ritari Skemtisamkoma undir umsjón íslenzkra Frjálstrúar Kvenna, í Hnausa Hall, Hnausa, Man. MÁNUDAGINN 20. JtTNl, kl. 8.30 að kveldinu (Standard Time) SKEMTISKRÁ 1. O, Canada — Ó, guð vors lands 2. Ávarp forseta...................Marja Björnsson 3. Einsöngur .........................Elma Gíslason “Sandy Bar" eftir G. J. G., lageftir S. Baldvinsson Aðstoðuð af Thora Ásgeirson 4. Upplestur...................Gunnar Sæmundsson 5. Fíólín spil....................Jóhannes Pálsson Aðstoðaður af Lilju Martin 6. Ræða............................Guðrún Hallson 7. Einsöngur.........................Elma Gíslason Mansöngur, Ó. Hallson Þú söngst mér lag, Elma Gíslason Aðstoðuð af Thora Ásgeirson 8. Fíóliín spil...................Jóhannes Pálsson Aðstoðaður af Lilju Martin 9. Kvikmynda-sýning (nokkrar þeirra frá íslandi) God Save The King Inngangur 50c Kaffi til sölu á staðnum Sunnudagaskóla Sumarferð Sunnudagsskóli Sambands- safnaðar heldur sitt árlega “Pic- nic” í Vasalund skemtigarðinum í Charleswood laugardaginn 18. júní næstkomandi. — “Buses” ^eggJa af stað frá Sambands kirkjunni á Banning og Sargent kl. 11 fyrir hádegi. Einnig getur fólk tekið strætisvagna eftir Portage Ave., og skift um við Polo Park á Charleswood “Bus sem fara á hverjum hálftíma út að skemtigarðinum. Eru foreldr ar beðnir að koma börnum sínum að kirkjunni fyrir kl. 11 að morgni og verður séð um þau þaðan. Allskonar íþróttir fara fram um daginn fyrir börn og fullorðna og skemtanir af ýmsu tagi. Fólk er beðið að taka “Lunoh” með sér. Nóg af heitu vatni á staðnum. Stór veitinga- salur er í skemtigarðinum þar sem selt er sælgæti og svala- drykkir. Þetta er sérstaklega skemtilegt pláss og er enginn vafi á að fólk muni njóta skemt- unar og ánægjulegra samfunda. Verið öll velkominn á sumar- skemtun Sunnudagsskólans í “Vasalund Park” laugardaginn komandi 18. júní. * » * * Athygli skal dregin að sam- komu sem haldin er n. k. mánu- dag í Hnausa Hall. Þar er um aðal-samkomu ársþings Sam- bandskvenna að ræða er hófst s. 1. laugardag. w * * ‘Brautin” sjötti árgangur Þetta vinsæla ársrit er nú full- prentað og verður fáanlegt hjá útsölumönnum víðsvegar. Verðið er sama og áður, $1.00 heftið. — Einnig má senda pantanir til undirritaðs. P. S. Pálsson, 796 Banning St., Winnipeg, Man. m TIIEHRE —SARGENT <S ARLINGTON— June 16-18—Thur. Fri. Sat. Adult Ginger Rogers—Comel Wilde “IT HAD TO BE YOL” Rod Cameron—Cathy Downs “PANHANDLE” June 20-22—Mon. Tue. Wed. Adult Rita Hayworth—Orson Welles “LADY FROM SHANGHAI” Michael Redgrave—Rachel Kempson “CAPTIVE HEART” Magurt fólk þyngist um 5, 10, 15 pund Fær nýtt líf, þol, kraft Þvílík gleði. Vöðvar vaxa, hrukkur fyll- ast, hálsinn verður sívalur, líkaminn að- dáanlegur. Þúsundir manna og kvenna, sem aldrei gátu fitnað áður, benda nú á sinn heilbrigða líkama. Það er að þakka hinu uppbyggjandi lyfi, Ostrex, og þeim efnum sem það er samsett af. Vegna þeirra eykst matarlystin, meltingin batnar, blóðið heilnæmara, vöðvarnir stækka. — Hræðist ekki offitu, hættið þegar markinu er náð til þess að öðlast meðalvigt. Kostar lítið. Hið nýja “get acquainted” stærð að- eins 60c. Reynið "Ostrex Tonic Tablets” til aflgjafa og uppbyggingar. Byrjið strax. Hjá öllum lyfsölum. Eiríkur Thorergson, 607 Arlington St. Winnipeg, dó 11. júní. Hann var 82 ára. Hann kom til þessa lands fyrir 39 árum og var um skeið starfsmaður hjá póst þessa bæjar. Hann lifa kona hans, Margrét og þrír syn- ir: Thor og Pálmi í Winnipeg, Halfdán á íslandi. Sr. Halldór Johnson jarðsöng. * * * Til bæjarins komu um síðustu helgi þrjú systkini frú Hólm- fríðar Pétursson til að óska henni heilla og als fagnaðar á sjötugs afmæli hennar um síð- ustu helgi. Systkinin voru: frú Matthildur Friðriksson, kennari frá Vancouver, frú Halldóra Gíslason og Hákon Kristjánsson frá Wynyard. Vœngjum vildi eq berast! sagði skáldið óskin hefir ræzt Nú eru þrjár fluqferðir vikuleqa Til Islands Aðeins næturlangt flug—í fjögra - hreyfla flugvélum. Pantið farseðlana hjá okkur sem fyrst, ef þið œtlið að heimsœkja fsland i sumar. VIKING TRAVEL SERVICÉ Umb. fyrir Am. Airl. T.C.A., o.f. 165 Broadway, New York, N.Y. The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP Cor. ALEXANDER and ELLEN Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 BALDVINSSON’S Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeq (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 37 486 BRAUTIN Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: Björn Guðmundsson, Skólavörðu stíg 17A, Reykjavík, fsl Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. K. W. Kernested, Gimli, Man. Gestur Pálsson, Hecla, Man. F. Snidal, Steep Rock, Man. Guðjón Friðriksson, Selkirk, Man. Björn Björnsson, Lundar, Man. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. B. Magnússon, Piney, Man. Séra E. J. Melan, Matlock, Man. Mrs. B. Mathews, Oak Point, Man. Ingimundur Ólafsson, Reykja- vík, Man. G. J. Oleson, Glenboro, Man. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Thor Ásgeirsson, Mozart, Sask. E. E. Éinarsson, 12 E. 4th Ave., Vancouver, B. C. G. Thorleifsson, Garðar, N. Dak., U.S.A. M. Thordarson, Blaine, Wash. Ch. Indriðason, Mountain, N. D. J. J. Middal, Seattle, Wash. Tímóteus Böðvarsson, Árborg, Björn Eggertsson, Vogar, Man. f Fyrstu lút. kirkju voru laug- ardaginn 4. júní, gefin saman í hjónaband af-séra Valdimar J. Eylands, Sylvía Johnson og John Lyle Allin. Brúðurin er yngsta dóttir Mr. og Mrs. Eggerts Jóns- sonar, 939 Ingersoll St. Winni- peg. Brúðguminn er af ensk- um ættum, hefir góða stöðu hjá C.P.R. Vegleg veizla var haldin á heimili foreldra brúðarinnar Framtíðar heimilið verður í Cal- gary. * ★ * Gjafir í Skrúðvagnssjóðinn (Float) 75 ára afmæli Winnipegborgar, 1949 Mr. Skúli Benjaminsson . .$10.00 Mrs. Sesselja Oddson .... $1.00 Miss Bertha Jones........... California............$25.00 Reykdal and Sons........ $10.00 Better Be Safe Than Sorry! Order Your Fuel Requirments NOW "Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 SONGS by S. K. HALL, B.Mus. “Songs of Iceland”, just published "Icelandic Song Miniatures”_ “My God, Why Hast Thou Forsaken Me?”_______________ $1.75 1.50 .50 All with piano accompaniment and Icelandic and English texts. 8 songs in each volume. On sale by S. K. Hall, Wynyard, Sask. MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph B B D 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjuni sunnudeqi Kl. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skótaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, pianós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi CARL A. HALLSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 96144 Res. 88 803 M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. ★ Phone 80 710 Messur í Nýja-lslandi 19. júní — Víðir, ensk messa kl. 2. e. h. Árborg, íslenzk messa kl. 8 e- h. B. A. Bjarnason MINNIST BETEL í erfðaskrám yðar $46.00 Áður auglýst ........$1170.00 Samtals alls ....... $1216.00 Betur má ef duga skal Davíð Björnsson, féhirðir * * * Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man.: í kærri minningu um föður og tengdaföður Guðna Thorsteins- son, dáinn að Gimli 3. júní, 1948. Mr. og Mrs. Vilberg Olson .$5.00 .......................$5.00 Frá kvennfélagi Sambands-f safnaðar í Hecla, Man. .. $10.00 Frá kvenfélaginu ‘Eining’ að Lundar, Man.............. $5.00 Með kæru þakklæti, Margaret Sigurðson 535 Maryland St. Wpg., • * » Stúkan Skuld heldur fund, mánudagin 20. júní næstkom- andi. Komið og fáið kaffi sopa. * * ♦ Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- köliun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. — Símanúmer hans er 28 168. BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gieymd er goldin skold ÞINGB0Ð 27. ársþing Hins Sameinaða Kirkjufélags Islend- inga í Norður Ameríku verður sett í kirkju Sambandssafnaðar í Riverton, Man. FIMTUDAGINN 30. JÚNf, 1949, kl. 8.00 síðdegis Söfnuðir sem eru í kirkjufélaginu eru kvaddir til að senda fulltrúa á þingið, tvo fyrir hverja hundrað safnaðar- meðlimi eða færri, og einn fyrir hverja fimtíu þar yfir. Á þinginu mæta einnig fulltrúar sunnudagaskóla og ungmennafélaga. Samband íslenzkra Frjálstrúar Kvenfélaga heldur þing sitt dagana 18.—20. júní á Sumarheimilinu á Hnaus- um. Erindsrekar á aðal þingið skrásetjast í Sambands- kirkjunni kl. 5—7 e.h. þingsetningardaginn. DAGSKRÁ ÞINGSINS ER SEM FYLGIR: Fimtudaginn 30. júní: Kl. 7.30 e.h. — Þingsetning, þingsetningar guðsþjónusta; ávarp forseta kirkjufélagsins; nefndir settar: a. Kjör- bréfanefnd, b. Útnefningarnefnd, c. Fjármálanefnd, d. Fræðslumálanefnd, e. Ungmennamálanefnd, f. Út- breiðslumálanefnd, g. Tillögunefnd. Föstudaginn 1. júlí: Kl. 10 f.h. — Þingfundir. Kl. 2 e. h. — Þingfundir. Kl. 8 e.h. — Samkoma. Laugardaginn 2. júlí: Kl. 10 fJh. — Þingfundir Kl. 2 e.h. — Kosning embættismanna kirkjufélagsins, ólokin störf. Kl. 8 e.h. — Samkoma. Sunnudaginn 3. júlí: Kl. 11 f.h. — Guðsþjónusta, séra Philip M. Pétursson. Kl. 2 e.h. — Skemtiferð. Þingfundir og samkomur fara eftir “Standard Time” Eyjólfur J. Melan, forseti Philip M. Pétursson, ritari

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.