Alþýðublaðið - 26.05.1960, Blaðsíða 1
tHMMD
41. árg. — Fimmtudagur 26. ma£ 1860 — 118. tbl.
AÐALFUNDUR Sam-
vinnufélagsins Hreyfils
var haldinn sl. mánudag.
Var fundurinn langur,
enda deilur miklar með
bílstjórum. Einkum var
mikið rifizt um talstöðv
ar, er fráfarandi stjórn
félagsins hafði fest kaup
á í Danmörku, án þess
að bera það mál undir fé-
lagsmenn.
Kommúnistar hafa farið með
völd í Hreyfli undanfarið.
svarfur kéngur.
SAMKVÆMT skákregl-
unum ætti svarti kóngur-
inn hérna á myndinna nú
að vera mát, en Nat King
Cole, hljómlistarmaðurinn *
heimsfrægi, sýnist ekki
aldeMis á þeim buxunum.
Hann er að heilsa Eliza-
beth drottningu, sem kom
á hljómleika hans í Lond-
on.
Skyldu tveir menn nú ganga úx
stjórn félagsins. Voru þeir báð
ir í kjöri á ný, en annar þeirra,
kommúnistinn Jón Einarsson,
féll fýrir Ingimundi' Ingimund-
arsyni_ Var sú kosning mikið á-
fall fyrir kommúnista í félag-
inu. Töpuðu kommúnistar síðan
öllum kosningum eftir það.
talstöðvarnar
Mikið var rætt á fundinum
um talstöðvakaup fráfarandi
stjórnar Hafðf stjórn félagsins
fest kaup á 100 talstöðvum í
Danmörku og gert bindandi
samninga um lántökur vegna
kaupanna án þess að bera málið
undi'r félagsmenn_ Var þar um
1—2ja millj. kr. lán að ræða.
Mjög eru skiptar skoðanir með-
al bílstjóra um ágæti þessara
talstöðva og því ámælisverðara
þykir það meðal félagsmanna,
að stjórn félagsins skyldi ekki
bera svo stórt mál undir félags-
fund. Gert var ráð fyri'r að hver
talstöð kostaði 20 þús. kr. Málið
varð ekki útrætt á fundinum.
Göður
afli í
Keflavík
Keflavík í gær.
HEILDARAFLI bátanna hér
á vertíðinni hefur orðið 27.291
lest hjá 56 bátum í 3411 róðr-
X!m. í fyrra nam aflinn 24.639
lestum í 3039 róðrum. Aflahæst
ur var Askur, skipstjóri Angan-
týr Guðmundsson með 1071 lest
í 90 róðrum. Næsthæstur var
Ólafur Magnússon, skipstjóri
Óskar Ingibergsson með 1000
lestir í 95 róðrum. Og þriðji var
Báran, skipstjóri Jón Sæmunds
son, með 821 lesí í 88 róðrum.
- sagði rit
stjórinn
ÞETTA er líkt meff hermennsku og
blaffamennsku: Þegar ritstjórar fá
snjallar hugmyndir (aff þeirrá
dómi), kalla fyrir sig blaffamann
og segja: „Þú þarft aff skreppa suff-
ur á Keflavíkurflugvöll, þjóta urn
í þotH og skrifa grein um ævintýr-
xð“, — ja, þá er blaffamaffurinn í
sama bát og óbreytti dátinn: hann
verffur aff halda suffur í Keflavík
hvort sem honum líkar betur effk
verr og gerast þotuflugmaffur, þó
aff hann megi ekki um þotur hugsa
án þess aff fá gæsahúð. — Og hér
hafiff þiff í hnotskurn skýringuna
á því, hvernig blaffakona viff AÍ-
þýffublaffiff varff fyrsti íslenzki
kvenmaffurinn sem flýgur í orustu-
þotu. Hún heitir Hólmfríffur Gunn-
arsdóttir. Hún flaug meff ^VIan J.
Grill flugkaptein, sem hér er aff
lagfæra flugbúninginn, sem flug-
herinn lánaffi henni til flugsins.
HÚN SEGIR FRÁ FLUGINU í
OPNUNNI f DAG OG ÞAR ERU
FLEIRI MYNDIR. -- (Ljósm.
varnarliffsins).
FUNDI Landssambands
íslenzkra útvegsmanna
lauk um kl. 1 í fyrrinótt.
Varð fundurinn allsögu-
legur undir lokin og mik-
il átök um tillögur þær,
er fram voru komnar. —
Mikil gagnrýni kom fram
á fiskverðið, en stjórn
LÍÚ hótaði að segja af sér
ef nokkur tillaga yrði sam
þykkt er fæli í sér mót-
mæli gegn því.
Samþykkt var tillaga um það,
að framvegis skuli aldrei hefja
róðra nema fiskverðið liggi á-
kveðið fyrir áður. 'Voru útvegs-
menn sammála um það, að ó-
fært væri að hringla með fisk-
verðið eins og gert hefði verið
í vetur, er LÍÚ tilkynnti í
fyrstu hærra verð en endanlega
varð síðan ofan á.
TILLAGA DREGIN
TIL BAKA.
Miklar umræður urðu um til-
lögu, er stjórn LÍÚ leit á sem
mótmæli við gildar.di fiskverð,
og ákvörðunina um það. Hótaði
stjórn LÍÚ að segja af sér, ef
tillaga þessi yiði samþykkt, og
var tillagan þá borin til baka.
Litlar umræður urðu um síld-
arverðið, en þó kom það fram,
að útvegsmönnum þótti verð
bræðslusíldar of lágt.
Ógurlegf
tjón i jarð
skjálftum