Alþýðublaðið - 26.05.1960, Síða 2

Alþýðublaðið - 26.05.1960, Síða 2
iD'tgefandi: Alþýðufiokkurinn. — Framkvæmdastjóri: Ingólfur Kristjánsson. — Ritstjórar: Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúar rdtstjórnar: Sigvaldi Hjálmarsson og Indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: Björgvin Guðmundsson. — Simar: 14900 — 14902 —14 903. Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfis- Cata 8—10. — Áskriftargjald: kr. 45,00 á mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint. Betri sláturhús f • FRUMVARP eitt, sem liggur fyrir neðri deild alþingis, gerir ráð fyrir að fjölgað verði sláturleyf- am frá því, sem ve,rið hefur. Þetta er mjög varhugaverð stefna. Síðastliðið ihaust var slátrað í 102 húsum hér á landi, en af þeim hafa aðeins 9 hlotið löggildingu fyrir því, að þau fullnægju settum kröfum um hreinlæti og út- Ibúnað. Hin starfa á undanþágum, mörg þeirra ó- íullkoiíLnir blikkskúrar og alls ekki hæf 'til mat vælaframleiðslu á miðri tuttugustu öld. ! Hér er mikilla umbóta þörf. Það má ekki Sjölga sláturhúsum og eyða tugum milljóna til að :reisa mörg á hverjum stað. Skynsamlegra væri að FÆKKA húsunum verulega, leggja niður litlu og ófullkomnu húsin, en koma upp stórum og full Ikomnum sláturhúsum, sem standast fyllstu kröfur uim tæki og hreinlæti. Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra, hefur jþegar sýnt skilning á þessu máli og sett menn til að sehija strangari reglur en áður hafa gilt um slátrunina. Vonandi verður haldið áfram á þeirri . ígraut, neytendum og framleiðendum til hagsbóta. Góðan bata, Lúðvík j LÚÐVÍK JÓSEPSSON hefur, síðan Genfar- ur öryggishettunui og gat þannig lokað fyrir útstreymi gassins og slökkti eldinn. Við þctta slökkvistarf brenndist hann allmikið á báðum höndum en minna á gagnauga og kinn. Tjón varð á málningu í eldhúsi en eld- ur náði ekki frekari út- breiðslu vegna hins skjóta slökkvistarfs. Björn var ó- vinnufær vegna brunasára í nokkurn tíma. Myndin er tekin, þegar Björn Vilmundarson skrif- stofustjóri Samvinnutrygg- inga afhenti Birni verðlaun- in, skrautritað heiðursskjal ásamt 5 þúsund krónum í peningum. Ij Forðaði I eldsvoða I með snar- I ræði STJÓRN Samvinnutrygg- inga samþykkti reglugerð 1957 um heimild til að veita sérstök heiðursverðlaun til þeirra manna, sem sannan- lega hafa með snarræði og árvekni komið í veg fyrir stór brunatjón á eignum tryggðum hjá Samvinnu- tryggingum. Nýlega var ákveðið að veita Birni Guðmundssyni, Hlíð í Grafningi, hiðursverð- laun samkvæmt fyrrnefndri reglugerð. Hinn 20. nóvemher s. 1. var Björn að koma fyrir Kó- sangas-geymi (gas-flösku) við upphitunartæki í eldhúsi á heimilinu. Vildi ekki kvikna eldur er húsmóðirin bar eldspýtu að hitunartæk- inu. Hins vegar mun hafa lekið með öryggishettu gas- geymisins og kviknaði skyndilega eldur í gasi, sem streymdi út úr geyminum. Til að freista að afstýra eldsvoða greip Björn með berum höndum um logandi stút geymisins og þrýsti nið- íundinum lauk, setið á heilsuhæli einhvers staðar austur í Tékkóslóvakíu. Þar hefur hann skrifað grein eftir greirí fyrir Þjóðviljann, sem allar eru efnislega eins: Rússar voru bandamenn okkar í landhelgismálinu, við áttum að standa með þeim, , Guðmundur og Bjarni sviku þá. i Lúðvík er búinn að fá síðustu daga Genfar- fundarins þegar hann rauf einungu íslendinga, *á heilann. Hann heldur áfram að rausa um atriði, ,sem er útrætt í hugum íslendinga. Dómur þjóðar- ínnar er sá, að Guðmundur og Bjarni hafi gert rétt — en Lúðvík verið að þjóna annarlegum sjón- armiðum. Alþýðublaðið óskar Lúðvík góðs bata, en vill íbenda honum á, að það sé heilsusamlegt að hætta að hugsa um pólitík um sinn, vera ekki sjálfum sér, Þjóðviljanum og flokknum (austan tjalds og vestan) til leiðinda og vandræða með endurtekn- um móðursýkisskrifum. i Augiýslngasíml ] Alþýðuhlaðsins | er 14906 Fimm ára „ALÞINGJ ályktar að fela rík-' fjárveitingar, tekjur land- isstjórninni að láta fyrir næsta græðslusjóðs og framlög skóg- reglulegt alþingi undirbúa á- ræktarfélaga ekki hrokkið til ætlun um framkvæmdir í skóg að kosta gróðursetningu þeirra rækt næstu fimm ár, miðað við trjáplantna, sem til ráðstöfun- það fjármagn, er ríkisstjórnin' ar hafa verið til gróðursetning- telur auðið að verja til skóg-' ar. Urðu forráðamenn skógrækt ræktar á þessu tímabili“. | arinnar í fyrra að gera sérstak- Á þessa leið hljóðar tillaga til ar ráðstafanir til fjáröflunar, þingsályktunar um fram-' og við afgreiðslu fjárlaga fyrir kvæmdaáætlun um skógrækt,' árið 1960 var samþykkt þriðj- sem fjárveitinganefnd hefur ungshækkun á álagi því á tób- flutt, og lögð var fram á alþingi aksvörur, sem rennur til land- í fyrradag. Tillögunni fylgir græðslusjóðs. Hafa því fjárveit svofelld greinargerð: j ingar til skógræktarinnar hækk ,,'Vegna mikillar aukningar á að verulega á þessu ári. plöntuframleiðslu í gróðrar- Engu að síður má gera ráð stöðvum skógræktar ríkisins fyrir áframhaldandi fjárhags- hefur fjárþörf skógræktarinnar, örðugleikum skógræktarinnar, vaxið mjög síðustu árin. Hafa nema gerð verði framkvæmda- áætlun til nokkurra ára, et tryggi samræmi milli fram-< kvæmda og fjáröflunar. Tillaga þessi er flutt í sam- ráði við skógræktarstjóra. Kemst hann svo að orði f bréfi til fjárveitinganefndar um nauð syn framkvæmdaáætlunar: „Skógi'ækt hefur aukizt hrö$ um skrefum hér á landi hin síð- ari ár. Á 10 árum hefur tala gróðursettra trjáplantna tífald- azt og er nú milli 1 og 1,5 mill- jón plöntur ár hvert. Eru þa8 aðallega barrtrjáplöntur, og hiii árlega gróðursétning tekur nú yfi” um 200 hektara lands. Árið 1957 var gerð skógrækfc aráætlun til 5 ára, en henni var lítið sinnt, og sakir breytingá á verðlagi og kaupgjaldi og af fleiri ástæðum þarf að breyta henni mjög. Sakir þess. hve langur tími líður frá sáningu til uppskeru í skógrækt, er miklu meiri nauð syn. að farið sé eftir frambúð- aráætlun við slíka ræktun en alla aðra, bar sem breyta má um ræktunaraðferðir á árs fresti. Við athugun á starfsemi gróðrarstöðvanna hér og skóg- ræktinni í heild hefur komið 1 Framhald á 7. síðu, , 2 26. maí 1960 —- Alþýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.