Alþýðublaðið - 26.05.1960, Síða 3

Alþýðublaðið - 26.05.1960, Síða 3
FLUGRAÐI og blaðamönn- um var í gær boðið í stutta flugferð með Caribou vélinni, sem nú er hér á landi til sýnis og athugunar. Flogið var upp á Sandskeið, setzt þar og far- þegar skildir eftir meðan flug- stjóri sýndi hæfni vélarinnar mWIMUMHMtMtMHIUMW Einn í I * ... * K/Of/ FRAMBOÐSFRSTUR til forsetakjörs rann út hinn 22. þ.m. Hafði dómsmála- ráðuneytinu þá borizt framboð nuverandi forseta Islands, herra Ásgeirs Ás- geirssonar, til forsetakjörs ins, ásamt tilskildum með mælum alþingiskjósenda úr öllum landsfjórðung- um. Önnur framboð hafa eigi borizt ráðuneytinu. Hefur dómsmálaráðu- neytið sent til hæstaréttar öll skjöl, er framboðið varða, svo sem lög mæla fyrir. twmwwwwMwwmww 2000 sýningin í Þjéðleikhúsinu. í KYÖLD verður tvöþúsund- asta leiksýningin { Þjóðleikhús- inu og verður þá sýnt leikrit Kambans „í Skálholti“. Þjóðleikhúsið hefur tekið til meðferðar 120 verkefni á s.l. 10 árum og hafa þá verið að jafnaði 200 sýningar á ári. Kardemommubærinn verður sýndur í síðasta sinn í dag kl. 3. og er það 45. sýning á því leikriti. í til flugtaks og lendingar á stuttri braut. En það er einn aðalkostur Caribou vélarinnar, hve stutta flugbraut hún þarf, miðað við stærð, og myndi hún að því leyti hæfa íslenzkum staðháttum mjög vel. Var síð- an flogið aftur til Reykjavíkur. DHC-4 Caribou er framleidd af de Havilland verksmiðjun-* um í Kanada. Er hún tveggja hreyfla og stærst þeirra véla, sem nú eru framleiddar til að lenda og hefja sig til flugs á mjög stuttri braut. Hún tekur 30 farþega eða 3 tonn af farmi, og er hægt á stuttum tíma og' með lítilli fyrirhöfn að taka upp sætin og setja þau á sinn stað aftur eftir því sem þurfa þykir. Caribou getur hafið sig til flugs og lent fullhlaðin á að- eins 165 metrum, og komizt í 50 feta hæð á 311 metrum. Ekki er enn ráðið, hvort flug vél af þessari tegund verður keypt hingað til lands, en verð- ið er um 600 þús. dollarar. Myndin efst á síðunni er tek- in af Caribou vélinni á Sand- skeiði í gær. Sslenikur skíðakappi í aukamynd. I LAUGARASSBIO er um þessar mundir verið að sýna fyrstu kvikmyndina, sem sýnd er hér á landi með svonefndri Todd-AO tækni. í aukamyndinni, sem er frá skíðaferð í Sun Valley í Banda- ríkjunum, kemur fram íslenzk- ur skíðakappi. Það er Magnús Guðmundsson lögregluþjónn frá Akureyri. Myndin er af skíðaferð niður f jaUshlíð og virðist Magnús vera fyrirliðinn. Hann dvaldist i Sun Valley við skíðakennslu. Ber langmest á honum' af öllum í myndinni. UNDANFARIÐ hafa átt sér stað miklir herflutn- ingar gegnum Keflavíkur flugvöll til Evrópu. Er viðbúnað hér á íslandi í sam- bandi við þær tilkynningar. HOTELIÐ YFIRFULLT En undanfarið ihafa verið her flutningar miklir um Keflavík- urvöll til Evrópu og hefur hót- elið á Keflavíkurflugvelli vérið yfirfullt undanfarið. hér um að ræða liðsflutn- inga Bandaríkjamanna til stöðva sinna í Evrópu. Menn setja liðsflutninga þessa í samfoand við hið ótrygga ástand í heimsmálunum, er skapazt hefur eftir að stórvelda fundurinn í París fór út um þúf' um verð á sumarveiddri síld til ur. Þegar eftir hinn misheppn- aða fund efndu Bandaríkja- menn til heræfinga í Banda- ríkjunum og tilkynnt var, að hermenn í öHum varnarstöðv- um NATO ættu að vera á verði. En ekki varð þó vart við neinn Bræðslusíld kr. 110 hvert mál í GÆR sendi sjávarútvegs- málaráðuneytið út tilkynningu bræðslu. Hefur ráðuneytið á- kveðið, að fengnum tillögum Síldarverksmiðja ríkisins, að verð á sumarveiddri síld fyrir Norðurlandi og Austurlandi til bræðslu, verði á þessu sumri anigjof i fioskuskeyti kr. 110,00 fyrir hvert mál síld- ar. Reynist síld, sem afhent er síldarverksmiðjum til bræðslu, óvanalega fitulítil, hefur verið heimilað að ákveða lægra verð en að framan greinir fyrir þá síld. Þá hefur ráðuneytið ennfrem ur heimilað, að síldarverksmiðj urnar taki síld til vinnslu af þeim, er þess kynnu að óska og greiða þá við móttöku 85% af, áætlunarverðinu, kr. 110,00, og eftirstöðvarnar, ef einhverjar verða, þegar reikningar verk- smiðjanna hafa verið gerðir upp. „Sjóliði í leyfi“ sendi brezka blaðinu Daily Mir ror bréf, vegna svars, sem hann hafði fengið frá íslendingi við flösku- skeyti, sem hann hafði kastað í sjóinn við ísland, þegar hann var þar á einu af herskipum hennar há- tignar. Daily Mirror, sem er útbreiddasta blað ver- aldar, birti bréfið í apríl- mánuði sl. Það fer hér á eftir: „Ég hef haft mjög gaman af svari sem ég hef fengið frá ís- lendingi, sem fann flösku sem ég kastaði fyrir borð 28. febr- úar, þegar ég var við gæzlu- störf á íslandsmiðum. Flöskuskeytið gaf aðeins upp nafn mitt og heimihsfang og daginn, sem því var hent í djúp- ið frá HMS'............... með kurteislegri beiðni um upplýs- ingar um, hvar flaskan fannst og ennfremur dagsetninguna. Ég hef nýlega fengið jafn kurteislegt svar frá Einari Kjartanssyni, íslendingi sem fann það, og hér fer á eftir: „Þessi flaska fannst á strönd- inni eina mílu frá Cape Port- land (Dyrhóliaey) hinn 8. marz 1960. Jafnframt og ég tilkynni þetta, ber ég fram þá ósk, að floti hennar háti'gnar finni sér einhverja þarfari hluti að gera, en að vernda hina nýtízku ensku sjóræningja innan 12 mílnanna okkar---------- Einar Kjartansson, Mýrdal, fsland.“ Ég vona að lesendur ykkar hafi jafn mikið gaman að þessu og ég.“ Hér lýkur bréfi sjóliðans til blaðsins. Það veitti honum eft- irfarandi ráðleggingar: „----- þetta er alvarleg ofanígjöf, sem við vonum að þú komir áfram til flotamálaráðuneytisins!“ Þannig segir í tilkynningunni um bræðslusíldina. Hins vegar hefur ekki enn verið ákveðið verð á saltsíld, en búizt er við, að það hækki eitthvað. Pasternak hrakar MOSKVA, 25 .maí. PaSternak hrakar nú mjög að því að til- kynnt er í Moskvu. Þjáist hann af blæðandi mag’asári. — 26. maí 1960 J Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.