Alþýðublaðið - 26.05.1960, Qupperneq 7
ustu stund. ÞaS er því af
þessari stúdentasamkomu,
sem þær fregnir berast
hingaS að næsta skáld-
sagam heiti Paradísar-
heimt, en ekki Hús Mor-
mónans, eins og flogið
hafði fyrir áður að hún
héti. Skáldsagan er um
einskonar Eirík frá Brún-
um og verður gefin út á
mörgum tungumálum sam
tímis. Myndin er tekin í
hófi Hafnarstúdenta, þeg-
ar Laxness las upp úr
Paradísarheimt sinni. —
(Ljósm.: G. H. Pálsson)
fari hann að skýra frá sög
um sínum áður en þær
komi út, þurfi ekki að
vera að hafa fyrir því að
prenta þær. Hins vegar
hefur hann sagt, að ís-
lenzkir stúdentar í Höfn
væri sitt fólk. Þar hefur
hann alltaf verið kær-
kominn gestúr, og á sam-
komum þeirra hefur hann
stúndum lesið kafla úr sög
um áður en þær komu út,
og jafnframt gefið upp
heiti þeirra, en því hefur
stundum verið leynt fyrir
prentsmiðjunni fram á síð
Motmóna
bókin
AÐUR en Halldór Kiljan
Laxness kom heim í vor
eftir vetursetu í Sviss, las
hann upp úr nýrri skáld-
sögu á skemmtun hjá ís-
lenzkum stúdentum í
Kaupmannahöfn. Laxness
er yfirleitt mjög dulur,
þegar tal'ð herst að vcrk-
efnum hans óprentuðum,
og hefur hvað eftir annað
sagt við blaðamenn, að
••WX.ý-
lands 75 áta í
í DAG, 26. maí 1960, eru lið-
in 75 ár frá stofnun Garðyrkju-
félags íslands. Þann dag fyrir
Jtremur aldarfjórðungum komu
11 áhugamenn saman í barna-
skólahúsinu í Reykjavík og
stofnuðu félagið „Hið íslenzka
garðyrkjufélag“ og settu því
lög.
Mennirnir voru þessir: Schi-
erbeck landlæknir, Árni Thor-
steinsson landfógeti, Pétur Pét-
ursson biskup, Magnús Step-
hensen, assessor, Theódór Jón-
asson bæjarfógeti, Sigurður
Melsted presaskólaforstöðumað
«r, Þóraririn Böðvarsson pró-
fástur, Halldór Friðriksson yf-
irkennari, Steingrímur Thor-
steinsson skólakennari og
skáld, Björn Jónsson ritstjóri
og Hallgrímúr Sveinsson dóm-
kirkjuprestur. Má segja, að
höfðingjar Reykjavíkur, bæði
hið andlega og veraldlega vald,
hafi sameinazt um stofnun fé-
lagsins. Aðalhvatamaður var
Sehierbeck landlæknir og með
honum Árni landfógeti.
Garðyrkjufélagið hefur starf
að í tveimur áföngum — fyrst
til 1901. Þá hætti það starf-
Skógrækt
Framhald af 2. síðu.
Ijós, að það verður að miða alla
starfsemina við eitthvert ákveð
íð plöntumagn um nokkur ár í
senn, til þess að sem beztur ár-
angur fáist fyrir fé það, sem til
ekógræktar er varið.
Reynsla undanfarinna 60 ára
hefur sýnt, að hér er unnt að
framleiða timbúr og við. Við-
amotkun þjóðarinn'ar kostar ár
hvert ískyggilegar fjárhæðir,
eða um 1090 af öllum innflutn-
ingi landsins, og því er full á-
stæða til að gera allt, sem unnt
er, til að koma upp timburskóg-
um í landinu.“ “
semi um skeið og mun hafa
vérið litið svo á, að Búnaðar-
félag íslands, sem stofnað var
um þær múndir, tæki við verk-
efnum þess. En hinn 1. désem-
ber 1918 hefst starfsemi félags-
ins að nýju. Var Einar Helga-
son garðyrkjustjóri síðan lífið
og sáiin í félaginu og vann
mikil nytsemdarstörf. Mun.
hans lengi minnzt í íslonzkri
garðyrkjusögu. Eftir lát Einar.s
1935 var dálítið hlé á störfum
félagsins, en síðan í ársbýrjun
1937 hefur það starfað óslitið
og margir nýir áhugamenn
bætzt í hópinn.
Garðyrkjusýningar hafa ver-
ið veigamikill þáttur í starf-
semi félagsins. Alls múnu hafa
verið haldnár 16 garðyrkjusýn-
•ingar hér á landi, sú fyrsta
1919. Hefur Garðyrkjufélagið
gengizt fyrir eða tekið þátt í'
8 þessara sýninga, þ. á. m. þeim
stærstu. Ennfremur var félagið
þátttakándi í stóru norrænu
gárðyrkjusýningunum í Kaup-
mannahöfn 1937 og í Helsing-
fors 1949. Garðyrkjusýningin í
Reykjavík haustið 1941 var
fjölsóttasta sýning, sem haldin
hafði verið á íslandi til þess
tíma. Sóttu hana um 22 þús-
undir manna.
Ársrit félagsins, Garðyrkju-
ritið, hefur komið út frá Í885—
1901 og síðan flest ár frá og
fneð 1920. Sum árin hafa vérið
gefin út sérstök leiðbeininga-
rit í þéss stáð, þ. e. Hvannir,
Rósir, Matjurtabókin, Gróður-
húsabókin og síðast Matjurta-
bókin 2. utgáfa aukin og ehd-
l urbætt árið 1958.
í Garðyrkjuritinu er jafnan
margskonar fræðsla um ýmsa
| þætti garðyrkjunnar. Ritið er
nýlega komið ut, og er helgað
75 ára afmæli félagsins.
Garðyrkjufélag íslands er fé-
lag áhugamanna í garðyrkjú
I jafnt og garðyrkjufræðiriga.
Arnfirðingur afla
fœstur í
tHtmWIMimWMWimwWWWMIWMWWWIWIWMMMWilllWWWWMWWMWMMWWt
önnur en þau voru 1934.
Þá er ónefnt sjónvarp, sem.
miklu máli skiptir í þessum.
efnum. Þessi nýja tækni hlýtur
að berast til íslands eins og
flestra annarra landa. Er nauð-
synlegt fyrir íslendinga að gera
sér tímanlega grein fyrir, hvem-
ig þeir ætla að hagnýta þennan.
údramiðil tækninnar, en aili
veltu á því, hvernig á er hald--
ið.“
HEILDARAFLI Grindávíkur- Sæfaxi 777,670 82
báta á vetrarvertíðinni varð Sæljón 763,675 72
17.730 lestir til 15. maí. Afla- Guðjón Einarss. 726^382 75
hæstur varð Arnfirðingur, skip Ársæll Sigurðss. 705,005 52
stjóri Gunnar Magnússon, með Hafrenningur 670,325 77
1198,3 lestir í 95 róðrum. Ver- Fjarðarklettur 653,820 34
tíðin var með betra móti að Dux 650,455 83
þessu sinni, eins og sjá má af eftirfarándi aflaskýrslu. Hannes HafStein 648,040 84
Óðinn 570,510 60
Kíló Róðr. Fróðaklettur 564,330 34
Arnfirðingur 1198,260 95 Þorkalta 542,670 39
Þorbjörn 1160,310 94 Þorsteinn 531,495 69
Hrafn Sveinbj. 1144,090 92 Gylfi 173,445 30
Sigurbjörg 1050,145 84 Stella 162,710 32
Máni 994,630 90 MINNI BÁTAR
Faxaborg 979,855 85 Gullþór 101,780 43
Áskell 885,135 84 Sigurvon 104,597 53
Vöiður 884,870 841 Arnartindur 77,560 43
Flókaklettúr 859,940 85 Ólafur 149,498 55
„ALÞINGI ályktar að fela rík-
isstjórninni að láta endúrskoðá
Iög um útvarpsrekstur ríkisins
þannig, að þau svari kröfum
tímans um skipulags- og f jár-
hagsgrundvöll bæði fyrir hljóð-
varp og sjónvarp, og leggja
frumvarp að nýjum lögum fyr-
ir næsta reglulegt þing.“
Þannig hljóðar tillaga til
þingsályktunar um endurskoð-
un laga um útvarpsrekstur rík-
isins, sem útbýtt var á alþingi
í gær. Flutningsmenn eru þeir
Benedikt Gröndal, Sigurður
Bjarnasön og Þórarinn Þórar-
insson.
Á
GREINARGERÐ:
„Lög þau, sem gilda um út-
varpsrekstur ríkisins, eru að
nokkrum breytingum undan-
skildum frá árinu 1934. Þá var
útvarpsstarfsemi hér á landi í
bernsku og lítil réynsla af henni
fengin. Nú hefur ríkisútvarpið
starfað í tæp 30 ár, og er öll-
um ljóst, sem til þekkja, að lög-
in eru um margt ófullkomin og
þarfnast gagngerðrar endur-
skoðunar. Hefur reynzt nauð-
synlegt fyrir starfsémi útvarps-
ins að gefa út fjölda reglugerða,
en í þeim er margt, sem betur
stæði í lögum, og raunar sitt-
hvað í lögunúm, sem óþarft er
orðið.
Útvarpsráð hefur samkvæmt
lögum mjög takmarkað starfs-
svið, er nánast dagskrárnefnd án
íhlutunarréttar í fjárhags- og
framkvæmdainálum stofnunar-
innar. Væri eðlilégt að bréyta
þeirri,skipan til samræmis við
aðrar opinberar stofnanir.
Márgt ber til þess, að tíma-
bært er að hreyf,a þessu máli
nú. Útvarpstækni hefur tekio
stökkbréytingum á nokkrum
síðustu árúm og gerbreytt mörg
um viðhorfum starfseminnar.
Dagskráin hefur lengzt og
bréytzt og gegnir margþættara
hlutvérki en áður. Þetta og
margt fleira gerir viðhorf öll í
skipulagsmálum útvarpsins
ÍSÁFIRÐI, 19. maí. Á fundi sín -
um í gærkvöldi samþykkti bæj-
arstjórn ísáfjarðar að banna
sauðfjárhald í bænum.
Samkvæmt ákvæðum 65. gr.
lögreglusamþykktar kaupstað-
arins er óheimilt að stunda sauð
- í
f járbúskap í kaupstaðnum utan
að fengnu leyfi bæjarstjórnar-
innar, en nú hefur bæjarstjórn-
in ákveðið, að veita engin leyfi
til sauðfjárhalds í bænum,
nema til búskapar á Seljalandi.
Sauðfjáreigendur skulu hafa
fargað öllu sauðfé sínu eða ráð-
stafað því úr bænum fyrir 20.
okt. n.k.
Samkv. skýrslum, sem fyrir
liggja ,ei- sauðfjáreign bæjar-
búa samt. 390 kindur, sem era
í eigu 17 einstaklinga. Helzti
fjárbóndinn, Jón Andrésson,1 á
62 kindúr.
GarByrkjufélag Is-
Alþýðublaðið — 26. maí 1960 f
* J'