Alþýðublaðið - 26.05.1960, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 26.05.1960, Qupperneq 8
 Ritstjórinn blaðakonuna: þú verðir fyrs an á Islandi se ur i í>AÐ er ekki flogið með „skemmti£erðafólk“ nema í góðu veðri. Það var því á met-sólbjörtum maídegi, — sem ég lagði af stað til Keflavíkur. Svo hlý var sól in, að malbikið á — breiða — veginum, sem liggur inn til vallarins var sums stað- ar bráðnað. Einhvers stands yfirmenn tóku á móti mér og karl- manninum, sem sendur hafði verið mér til verndar og aðstoðar. Þeir óku okkur síðan til flugmannabúninga- geymslunnar, og þar var dregin fram útrúsning, sem þegar vakti mér ónota-hroll og kvíða. Fluggallinn var þó grænn einsog vonin, og á honum voru ótalmargir litl- ir vasar með rennilásum fyrir.. Þegar ég var komin á minn stað inn í gallann, voru pokar og púðar bundn ir yfir hann bæði í bak og fyrir. Dúsur þessar inni- héldu, að því er sagt var, fallhlíf, súrefni og eitthvað slíkt. iFlimhjálmurinn var hvítur ao lit, grjótharður og blýþungur, það fann ég strax og hann var dreginn á höfuð mér. — En þetta var aðeins fyrsta mátun ,— og ég þurfti ekki að setja hann aftur upp fyr: en út við vél. Flugmaði’; ínn, A. J. Griii, beið uppi á lofti. Hann var ákaflega aðlaðandi maður, og einhver mundi áliífta, að auðveldast væri að sýna fram á töfra hans með því að líkja honum við kvik- myndaleikara. Til þess að gera það enn áhrifameira mætti segja, að hann „væri bara alveg eins og Glenn Ford“, og mun það koma v;ð hjartað i margri ung- mtynni. Jiann var og hin elskuleg ssti í viðmóti — og sýnd; mér.. hvernig „við“ athug- om alla mæla og færðum til \isa og annað dularfullt d, asl, áður en „við ‘ legðum í’ann. Það var ekki fyrr en hann kom með skjölin, sem heid- ur fór að syrta að • sái :r nni. Á skjölum þessum aisagði Bandaríkjastjórn n eð öllu, að hún væri á nokkurn hátt ábyig fyrir hfi mínu, viti, hoiði. eða út- iimum. Sömuleíö.s v:_u nokkrar athugasem.dr varð- andi erfingjana, og yfirleitt vandlega frá öllu gengið „in case of death“, (ef dauða- slys yrði). Ég skrifaði und- ir þessi skjöl með dálítið ó- styrkri hendi, og óneitan- lega hvarflaði að mér feg- urð lífsins, gleði æskunn- ar, brosandi framtíðin . . . og allt það, þegar ég skrif- aði nafn föður míns sem erf- :ngja allra minna eigna! Æ, þar yrði nú ekki mikil eftir- tekjan. Verndara minn bað ég að segja foreldrum mínum frá slysaskírteininu, sem. lægi inni í dagbókinni minni. — Þangað hafði ég stungið því kvöldið áður um leið og ég kvaddi heiminn til von- ar og vara eftir að hafa hlýtt á margar sögur um fólk, — sem fór upp í þotu í fyrsta sinn, fékk hjartaslag eða ældi lifur og lungum, áður en það gaf upp öndina. En foreldrum mínum hafði é ekki skýrt frá þessu uppá- tæki. En þau hlytu þó þessi fimm hundruð þúsund, sem heitið var, ef svo færi, sem allir virtust búast við. Á leiðinni út til vélanna sá ég fyrir mér litla dálka í slysaskírteininu, þar sem segir; missir handa og hand- MYNDIN hér efra: Hólmfríður Gunnarsdóttir komin í flugbúninginn. Með henni er Alan J. Grill orustuflug- maður og kona hans. Grill, sem er í varnarliðinu á Keflfavíkurflugvelli og býr þar með fjölskyldu sinni, flaug orustuþotunni. Myndin til hægri: Jæja, nú verður ekki aftur snúið. Hólmfríður er búin að setja upp flughjálminn — og fannst hann þungur. Myndin í hægra horni: Grill flugkapteinn rabbar við blaðakonuna áður en hann smeygir sér x sætið sitt. Og loks myndin.uppi í hægra horni: Þetta er búið, Hólmfríður er enn á lífi — og hefur gert skyldu sína við blað og ritstjóra: Hún er orðin fyrsta íslenzka konj&n sem flýgur í orustu- þotu. ' , I.JL! g. 26. maí 1960 — Alþýðublaðið,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.