Alþýðublaðið - 26.05.1960, Síða 16

Alþýðublaðið - 26.05.1960, Síða 16
 m Silil • ■.■••••.'■ ..'•:- v..„. mm mskmm. 'mmmsmí Fimmtudagur 26. maí 1960 — 118. tbl, mm iimiii1111 iliiiiiii - V' Éfgf . ■ Ifli SÍII: HINAR tröllauknu flóðbylgj ur, sem leggja undir sig Kyrrahafið allt, hafa löng- um valdið ógnun og eigna- tjóni á eyjunum í hafinu og ströndum aðliggjandi landa. Og nú hefur það gerzt, að flóðbylgja, sem rís vegna jarðskjálfta í Chile, við suð- austanvert hafið, veldur ofsa legu tjóni við strönd Japans, norðvestan við hafið. Og það er hreint enginn smáræðis spölur á milli. Vegalengdin er svipuð og ef farið er í beina línu frá íslandi til Ástralíu. Þessu trúa menn yfirleitt ekki að óathuguðu máli, en það sést, er jarðlík- an er athugað, hversu gífur- legar fjarlægðir eru milli landa yfir Kyrrahaf. Fréttir herma, að flóð- bylgjur vegna jarðskjálft- anna í Chile hafi valdið tjóni í Japan, á Filippseyjum og í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Einnig skall hún á hinum sólríku og fögru ströndum Hawaiieyja. En í fregnum er ekki getið annarra eyja í Kyrrahafi, hinna eiginlegu Suðurhafseyja, sem þó eru miklu nær jarðskjálftasvæð- inu. Ætla mætti að þar hefði flóðbylgjan verið ægileg. En þær eyjar eru margar af- Framhald á 14. síðu. ••r«w£

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.