Heimskringla - 05.10.1949, Page 1

Heimskringla - 05.10.1949, Page 1
070 3 New loaves by CANADA BREAD 1. Tender Crust 2. 16 oz. White Sandwich 3. Honey Crushed Brown Ask your Grocer for them LXIV. ÁRGANGUR LANDSBÓKASAFN WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN 5. OKTÓBER 1949 3 New loaves by CANADA BREAD 1. Tender Crust 2. 16 oz. White Sandwich S. Honey Crushed Brown Ask your Grocer for them NÚMER 1. Kosningar í Manitoba 10. nóvember D. L. Campbell, forsætisráð- herra Manitoba, tilkynti s. 1. fimtudag, að fylkiskosningar færu fram 10. nóvember, í þriðju viku vetrar. Það mátti ýmsra hluta vegna við kosningum hér búast. Hér hafa ekki kosningar farið fram síðan 1945. Að fresta þeim var ekki lengur hægt, en til 1950. Það er oftast nær, að stjórnir bíða ekki seinasta ársins. í ann- an stað, er nýr forsætisráðherra, sem ekki hefir verið kosinn af fylkisbúum. Mr. Campbell nú- verandi stjórnarformaður tók við, er S. S. Garson, fyrverandi for- sætisráðherra hér, var kvaddur til að taka við dómsmálaráðherra- stöðu í Ottawa. Eitt sem frestaði og fylkis- kosningu hér voru sambands- kosningarnar á s. 1. sumri. Á fundi liberala, sem haldinn var hér s. 1. viku, var Mr. Camp- fylkinu. Á þeim fundi var og samþykt, að stjórn þessa fylkis sækti nú á sama grundvelli og fyr, nefni- lega, sem samvinnustjórn. Kosningar þessar voru nauð synlegar margra hluta vegna þó síðla séu haldnar. Af falli pen- inga hér, verða fjármálin að ýmsu leyti erfiðari. Með nokkur stórfeld mannvirki á ferðinni eins og útfærslu orkureksturs, er og betra, að stjórn fái gengið að með góðu samþykki almennings °g fylgis, heldur en að ráðast í það í lok fjörtímabilsins sem stjórnin situr, kjósendum að fornspurðu. Stjórnin stendur vel að vígi með að vinna þessar kosningar með 3 eða 4 þingflokka sín meg- in, eða 37, af öllum þingmönnum með 16 á móti sér. Aðal andstæð- ingaflokkurinn, eru C.C.F. 8 að tölu; hinir eru óháðir eða hálf- i aldaima bell kosinn foringi þess flokks í volgir eins og gengur og gerist. Riða hallir hugsjóna á grunni, hrakin orð af spámannanna munni. Þegar bygt er, þá er ráðinn smiður. Það þarf ekki smið að rífa niður. Bjarmalönd úr hillingunum hníga, hátindar í fjarlægð niður síga; andvörp byrgð frá brjósti jarðar stíga. Fjallsins tign er feykt í gleymskuhafið í flatneskjuna hásýnið er grafið. Manninn dreymdi merka og fagra drauma mislit föt hans tímaskiftin sauma. Fellur móða úr farveg eldrí strauma. Oft er hann af atvikunum borinn að hann stígur niður í fyrri sporin hafi ’ann lifað haustdægur og vorin. Fornar hallir Urðar ennþá standa enn þó berjist Verðandi til landa. Skuldarheimur hulinn mannsins anda. Jón Jónatansson FRÉTTIR FRÁ tSLANDI ÚR ÖLLUM ÁTTUM Flestar tegundir kaffi hækk- uðu í verði s. 1. mánudag um 5 cents hjá verzlurum. Félagssamtök í Bandaríkjun- Bergman-Moffat heitir nýtt( um, sem hús smíða á verkstæðum útvarpsfélag, sem í Winnipeg er og krækja svo eða hespa alla- að setja sig á laggir. Orka þess vega saman héldu ársfund sinn í er 5000 watts og heyrist á 1080 gær í Winnipeg, með þeim sem er þeir væru að gera ráð fyrir hungri og kreppu vestan hafs. Hann kvaðst engin merki þess hafa séð hér vestra. hér reka samskonar starf. Sagði forseti félagsins sem var að sunn- an, að með þessari aðferð væri hægt að reisa betri og ódýrari hús og skjótara eða handa fleir- með nokkrum ★ öðrum kilocycles. Skrifstofan er að 432 Main St. Félagið byrjar senn að útvarpa. ★ . / í Winnipeg fára fram bæjar- stjórnarkosningar 26. október. Atkvæðisfoærir kváðu vera 163,527. Er það nærri eitt þúsund færri en á kjörskrá voru á s. 1. ári. í Suður-Winnipeg (Ward 1) eru 58,676 kjósendur, Mið-Win- nipeg (Ward 2) 55,423, í Norður- Winnipeg 49,428. Atkvæðagreiðsla fer fram á 349 stöðum. . * Sambandsstjórnin hefir gefið bil kynna, að þegar æðsti dóm- ÍSLENDINGUR VIN'NUR um, en hætti. Rússar hafa sent stjórnum Bret- lands, Bandaríkjanna og Frakk- lands skeyti þess efnis, að þeir viðurkenni enganveginn að stofn un nýrrar stjórnar í Vestur- Þýzkalandi, komi viðreisn Þýzka- lands nokkuð við. Þetta sé ger- ræðisbragð þessara þjóða á móti Rússlandi. stóll landsins sé innlendur, en það mál er nú fyrir leyndarráði ■^teta, verði tvennum dómurum bætt við í hæsta rétti; þeir eru uú 7 en verða 9. Kaup dómara á einnig að hækka. T. D. yfirdómara Rt. ^on. T. Rinfret úr $20,000 í $25,000. Og hinna átta úr $16,000 í $20,000. Stuart Garson dómsmálaráð- ^erra tilkynti þetta'á þingi s. 1. laugardag. * í Ottawa hefir nýr maður verið skipaður til að hafa eftirlit með hosningum í Canada. Heitir hann Nelson Castonguay og er 35 ára. Faðir hans, er haft hafði sýslu t>essa 22 ár, sagði henni nýlega lausri. ★ Pulltrúi ítalíu, Svorza greifi, á þingi sameinuðu þjóðanna, lýsti því yfjj- 4 Lake Success-fundi í Sær ,að ftalía gerði engar kröfur til Afríku-nýlenda sinna, Lybíu °g Eritrea. Hann vildi nú helzt sjá þeim veitt sjálfstæði sitt. í Somaliland vild hann samt halda. Nýlendur þessar hafa verið undir eftirliti Breta síðan stríðinu létti. ★ Et. Hon. Ernest Bevin kom til Ottawa s. 1. sunnudag, í fjögra ^aga heimsókn, sem hann hafði áður lofað, en ekki getað efnt. Hann var á fundi sameinuðu þjóðanna í New York. Honum SÉR FRÆGÐ ERLENDIS Albert Guðmundsson, 25 ára, knattspyrnumaður úr Reykjavík, gerir landi sínu og þjóð mikinn sóma erlendis. Hann fór til Eng- lands til að framast í verzlunar- málum en tók þar þátt í íþrótta- æfingum og hafði svo góða hæfi- leika í knattspyrnu að hann varð strax nokkuð kunnur fyrir ó- venjulega yfirburði. Barst af honum saga til Frakklands og fluttist hann þangað, sem at- vinnumaður í þessari íþrótt. Það- an fór hann til ítalíu og á nú heima í Milano. Er hann lang- frægasti knattspyrnumaður þar í landi og mjög dáður af unnend- um þessarrar íþróttar um öll rómönsk lönd. Oft horfa 40—60 þúsundir manna í stórborgunum á þessa kappleiki og fylgjast menn með afburðamönnum á þessu sviði, líkt og hinum frægu kvikmyndastjörnum í Hollywood Gerir Albert Guðmundsson ísl., sóma í Suðurlöndum líkt og Greta Garbo sínu landi. Alfoert er vel vaxinn og fríður maður, góðmannlegur og drengilegur. Leikur hann jafnan eins og sann- ur riddari, en það er ekki auðvelt því að kapp er mikið og beitt ruddaskap, einkum í Suðurlönd- um. En stjarna Alberts hefur farið síhækkandi því að hann sameinar andstæðurnar betur en nokkur annar af keppinautum Kirkja vígð í Möðrudal Á sunnudaginn kemur mun biskup íslands vígja nýja kirkju eða kapellu, sem reist hefir ver- ið í Möðrudal á Hólsfjöllum. Er það Jón Stefánsson bóndi þar, sem reist hefir kirkju þessa af eigin ramleik. f henni er altari úr gamalli kirkju í Möðrudal og Jón hefir sjálfur málað altaris- töfluna, en hann er drátthagur vel. * tr * Hitaveituvatnið fjórfaldast í Mosfellsdal Borunum Hitaveitu Reykja- víkur í Mosfellsdal miðar ágæt- lega áfram, að því er hitaveitu- stjóri tjáði Vísi í gær. Unnið er með tveim borum, lokið við að bora 5 holur en borað í holum nr. 6 og 7. Alls og Miss María Jónasson samast., Mrs. Sigríður Benediktsdóttir, Farmer Thonto, Mrs. Svava Athalstan, Minneapolis, Miss Ragnheiður Sigfúsdóttir, Carol- ina, Mrs. King frá Seattle, Mr. Skúli Björnsson, Los Angeles, Mrs. Margrét Björnson, s.st., Sr. Halldór Johnson, Winnipeg, Mr. Erasmus Eliasson, Los Angeles. Yfir borðum fluttu ræður, hr. Sigurgeir Sigurðsson biskup, Pétur Sigurðsson erindreki og Ragnar H. Ragnars söngstjóri. En af hálfu Vestur-íslending- anna, töluðu þau Sr. Halldór Johnson og Mrs. Solveig Sveins- son. Ragnar Stefánsson skemmti með söng, með aðstoð Fritz Weisshappel. Að lokum var stig- inn dans. —Þjóðv. Milljón stáliðjumanna hætta vinnu Fréttir frá Bandaríkjunum s.l. laugardag, hermdu að 500,000 stáliðjumanna, frá hafi til hafs, hefðu hætt vinnu. Tveim vikum áður höfðu jafn- margir kolanámumenn gert verk- fall, svo um ein miljón verka- manna er nú iðjulaus. Philip Murray, forseti United Steelworkers, gaf merkið um að hætta vinnu. 53 stálverksmiðjum og 50 járnnámafélög lokuðu dyr- um sínum í 23 fylkjum. Verkfall þetta hefir verið lengi á döfinni. Truman forseti hefir þrisvar stöðvað það; hefir það tafið 76 daga fyrir því. f fjórða skiftið kvaðst hann ekki meira geta gert og vilji þeirra yrði fram að koma. Murray ítrekaði þá kröfur verkamanna við stáliðnaðarfélög. Það sem þær náðu meðal annars til þá, var 12% centa kauphækk- un á klukkustund. Benjamin F. Fairless, forseti United Steel Corp., vildi ekki þýðast kröfu þessa, Murray hafði áður neitað kauphækkunar- tilboði frá honum. Svo verkfallið var hafið. Það hafa ekki nein ofbeldis- verk verið framinn í sambandi við verkfallið. Á vettvang starfsins hafa engir komið nema verkamennirnir í sunnudagafötum sínum, sem vitni bar skjótt um að þeir kæmu ekki til vinnu sinnar, heldur til að hafa gætur á hverju fram fór. Þeir voru hinir almennlegustu og leyfðu hverjum inn að fara, sem einhverra nauðsynja hafði þar að gæta. Annað sem meira er gert úr í sambandi við þetta verkfall og sem talið er orsök þess fremur en kauphækkunin, er að verka- menn krefjast vátryggingar og eftirlauna. f kolanámu verkfallinu, sem staðið hefir yfir í tvær vikur, er sagt að John Lewis hafi skipað mönnum í harðkolanámum aftur til vinnu. Af því hefir ekkert orðið enn. Kaup verkamanna í stáliðnaði er $66 á viku (40 klukkutíma vika). Tap þeirra hverj^ vik- una sem verkfallið stendur yfir, nemur $3,300,000. Stálforði er ekki haldið að endist nema frá 3 til 6 vikur. Árið 1946, er stáliðjumenn gerðu verkfall, er stóð yfir 29 daga, tók stjórnin reksturinn í sínar hendur. Það er ekki ólík- legt, að hið sama geti enn komið fyrir. nu vatnsrennslið nú um 132 lítrar á| sekúndu, og hefir um það 'bil fjórfaldast frá því, að fest voru kaup á hitaveitusvæðinu þarna í Mosfellsdal árið 1946. Borholurnar eru í landi Æsu- staða, NorðurReykja og Reykja- hlíðar. Síðar verður borað í landi Laugabóls, en framkvæmdir eru verður farið með það var tekið í Ottawa sem alda vini hans. Hann vinnur sigur á sigur ekki sízt af King, fyrv. forsætis- ráðherra. Bevin kvað Rússa reikna skakt. ofan, en leikur með þeim hætti að list hans er enn fágætari en sigrarnir. —Landvöm 22. ág. enn ekki hafnar þar. Sjálfstætt fólk á sænsku og tékknesku Skáldsaga Halldórs Kiljans Laxness, Sjálfstætt fólk, er ný- lega komin út á sænsku í þýð- ingu Önnu Z. Osterman, Bóka- útgáfa samvinnufélaganna gefur bókina út, en eins og kunnugt er, gaf hún út íslandsklukkuna í vetur í þýðingu Peters Hall- bergs. Hlaut sú bók fádæma góð- ar undirtektir gagnrýnenda og er fyrsta útgáfa hennar alveg Enska stórblaðið “Daily Mail” er kaupir víkingaskipið. Enska stórblaðið “Daily Mail” hefir kept danska víkingaskipið Huginn. Mun það síðar í sam- vinnu við brezka Slysavarnafélag ið sýna skipið víðs vegar um Bretland. Fyrst á það að sigla með ströndum fram og koma í hinar helztu hafnir, en síðan gegnum Mið-England á sérstökum vagni, sem smíðaður verður í því skyni. í sambandi við þessar sýningar fer fram fjársöfnun til bygging- ar nýrra björgunarstöðva í Eng- landi. Þegar þessu er lokið verður farið með skipið til Broadstairs og Ramgate, hafnarbæja á aust- urströnd Kent, þar sem norrænir víkingar námu .nesnám á Eng- landi fyrir 1500 árum. Sennilega verður skipinu lagt við hina fornu eyju Thanet, sem nú er raunar landföst. Þar komu vík- uppseld og verið að prenta aðra ingarnir gömlu fyrst að landi. útgáfu. Þá kom Sjálfstætt fólk nýlega út í Tekkóslóvakíu og hefur þeg- ar selzt þar í 45,000 eintökum. —Þjóðv. * * • Vestur-íslendingum haldið samsæti Félag Vestur-fslendinga hafði boð, síðastl. fimmtudagskvöld í Oddfellowhúsinu, fyrir gesti hér í bænum. Um 80 mánns sátu þetta hóf auk hinna erlendu gesta. Formaður félagsins Hálfdán Eiríksson kynnti boðsgestina og bauð þá velkomna. Eru hér nöfn þeirra: Mrs. Regína Jóhanna Eiríks- son, Minneapolis; Mrs. Sólveig Stefánsson, Baltimore, Mary- land; Mrs. Halldóra Ólafía Thor- steinson, Winnipeg; Mrs. Sól- veig Sveinsson, Chicago; Mrs Kristjana Jónasosn frá Ashern Munu hinir tveir bæir sem nefnd- or hafa verði, taka að sér vörzlu skipsins og umhirðu. —Tíminn Þakklætishátíð Eins og á undanförnum árum þá efnir Kvenfélag Sambands- safnaðar í Winnipeg, til sam- komu, þakkargerðardaginn þann 10. þ. m. Hefst samkoman kl. 8.30 á mánudagskvöldið í kirkjunni. Eins og ávalt þá er góð skemti- skrá ,en sérstaklega má minnast á frú Guðrúnu Hallson frá Vog- ar, P. O., sem flytur ræðu. Hefir hún ekki komið fram hér á sam- komu áður og mun mörgum fróð- leikur að hlusta á hana. Öllum viðstöddum er boðið til veitinga í fundarsal kirkjunnar á eftir, og er þá vanalega skemtleg stund til að takast í hendur og mæta kunningjum. Munið stund og stað, 8.30 mánudagskvöld í Sam- PÍLAGRÍMSFÖR AÐ REYKJALUNDI Það vill jafnan loða við okkur mennina, að eiga erfitt með að setja okkur hver inn í annars kjör. “Það, sem þér viljið, að aðr- ir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra”, er hin gullna regla kristinna trúarbragða. En til þess að fylgja henni þurfum við að geta sett okkur í annars spor, því að hvernig ættum við annars að geta gert öðrum mönn- um það, sem við vildum láta gera okkur sjálfum undir sömu eða svipuðum kringumstæðum? — Þarna er vandinn mestur. Mik- ið af misskilningi stétta á milli stafar ekki af neinu öðru en skort á þessum hæfleika, og mest af vanrækslu þjóðarinnar gagnvart aðkallandi vandamálum á sér hinar sömu rætur. Það má nefna tvö dæmi af handahófi. Um allt landið úir og grúir af drykkjusjúku fólki, sem litið sem ekkert er fyrir gert, af því að flestar ákvarðanir á að sækja til manna, sem sjálfir koma aldrei nærri þessu ástandi, og skilja ekki vitund í hinu rauverulega vandamáli. Menn rétta upp sín- ar hvítu hendur við athvæða- greiðslu á Alþingi, rabba um ó- sómann og setja upp vandlæt- ingarsvip í kaffigildum, en hafa ekki hugmynd um þær sýnir, sem bregður fyrir á starfsvettvangi lögreglunnar, læknanna, hjúkr- unarkvenna og presta. Til er stór hópur lítilla barna í þessu landi, sem eru fæddir aumingjar, og hvergi eiga at- hvarf. Komið hefir fyrir, að sjálft barnaverndarráð landsins hefir neyðst til að senda slíkt barn heim á heimili sitt aftur, að rann- sókn lokinni, og hafði þó heimil- ið engin skilyrði til þess að geta annast barnið. En um annan stað var ekki að ræða. bera á móti því, að hefði bygg- ingarefnið verið hagnýtt betur, og ekki borið óþarflega mikið í einkaíbúðir auðmannanné, hefði vel verið hægt að byggja sæmi- legar vistarverur fyrir drykkju- sjúklinga og fávita fyrir afgang- inn. Það voru bara svo miklu fleiri sem skildu þarfir og þrár hinna ríku, og hinna heilbrigðu, — þeir, sem gátu notið lífsins. Ofdrykkjumennirnir og fávit- arnir voru ekki þannig settir, að þeir gætu sjálfir barist fyrir sín- um hagsmunamálum. Þeir urðu að bíða, þangað til vanrækslu- syndir þjóðfélagsins voru orðn- ar svo himinhrópandi, og stað- reyndirnar öskruðu svo hásum rómi, að hver sofandi samvizka hlaut að rumska. En berklasjúkl- Frh. á 4. bls. AWARDED DEGREE C. A. Hallson The Institue of Chartered Life Underwriters of Canada has re- cently conferred the degree of Chartered Life Underwriter — (C.L.U.) on Mr. Carl Hallson of this city. The three year course of study is conducted under the supervision of the University of Hægt og hægt mun nú miða í! Toronto. Mr. Hallson is a repre- áttina til framkvæmda í þessuml^entative of The Great-West Life efnum, en ef vér berum það sam-- Asurance Company of Canada. an við meðferð byggingarefnis almennt í höfuðborg landsins eft- ir stríðið, þá er ómögulegt að Mr. Hallson is born in Winnipeg being a son of Mr. B. J. Hallson and the late Asta Hallson; he is active in social and community bandskirkjunni, Banning og Sar- work and, is a past president of gent. 1 the Icelandic Canadian Club.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.