Heimskringla - 30.11.1949, Blaðsíða 8

Heimskringla - 30.11.1949, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. NÓV. 1949 FJÆR OG NA- R Messur í Winnipeg Við morgunguðsþjónustuna í Fyrstu Sambandskirkju í Wpg., messar séra Philip M. Peturs- son, eins og vanalega. Við kvöld- guðsþjónustuna, sem verður á ís- lenzku, tekur hann sem umræðu- efni: “Kraftur trúarinnar ómót- stæðilegt afl”. Sunnudagaskól- inn kemur saman kl. 12.30. Sæk- ið messur Sambandssafnaðar. * * * Séra Eyjólfur J. Melan mess- ar í Sambandskirkjunni á Gimli 4. des. kl. 2 e. h. * * * Sigurður Sigfússon, dáinn Sigurður Sigfúússon sem gerðist landnemi í Oak View- bygðinni við Manitobavatn alda- mótarárið, dó að heimili sínu við Oák View, föstudaginn, 18. nóvember. Hann lifa Margrét, kona hans, einn sonur Gíisli, stjúpdóttir, Guðrún (Mrs. O. S. im Tiime —SARGENT <S ARLINGTON— Dec. 1-3—Thur. Fri. Sat. Adult Gary Cooper—Madeleine CarroII “NORTHWEST MOUNTED POLICE” (Color; Tom Neal—Pamela Blake “HAT BON MYSTERY” Dec. 5-7—Mon. Tue. Wed. Adult Spencer Tracy—Katherine Hepburn “STATE ÓF THE UNION” Tom Conway—Noreen Nash “THE CHECKERED COAT” Kristján S. Pálsson: Ljóðmæli þsesa vinsæla höf- undar eru nú fullprentuð. Bókin er yfir 300 blaðsíður. Upplagið er aðeins 200 eintök. DREKKIÐ ÞAÐ Jhwt\\ \ KAFFI SM FLESTU F0LKI FELLUR BEZT The SWAN MFG. Co. Manuíacturers of SWAN WEATHER-STRIP Cor. ALEXANDER and ELLEN Phone 22 641 Halldór M. Swan. eipandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 J. Brandson, Mrs. Fred Steph- enson, Mrs. S. O. Bjerring, Mrs. Frank Dalman. Kaffiveitinganefnd: Mrs. J. S. Gillies og Mrs. S. O. Bjerring. Söluverð: í gyltu bandi $5.00 Eigna og eftirlitsnefnd: Mrs. S. í vandaðri kápu: $4.00. Pantanir sendist til: Mrs. Kristján S. Pálsson, West Selkirk, Manitoba Páll S. Pálsson, % Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. Eiríkson) og níu barna-börn. * * * Sigurður var Húnvetningur að, G;a/yr til elliheimilisins ætt, en var fæddur á Hnappstaða “Höfn” í Vancouver, B.C. koti í Skagafjarðarsýslu, 3. jan. Mr jón Einarson, 1875. Kveðjuathöfn fór fram Sexsmith, Alta.................$ 10.00 þriðjudaginn, 22. nóvember, frá Flin Flon Canadian Iceland- sveitarkirkjunni á Vogar, og ic Ladies Auxiliary. ... 65.00 í Darwin grafreit. Mrs M 0 johnson, Backman, Mrs. S. Oddson og Mrs. O. Frederickson. Betelnefnd: Mrs. B. J. Brand- sem við málið voru riðnir fengu aðvörun. Hinn pilturinn, 16 ára, sprengdi dýnamitssprengjur að kvöldi þess 30. marz. Sprengdi hann aðra á Austurvelli, en hinni kastaði hann á svalir Sjálfstæð- ishússins, þar sem hún sprakk, og brotnuðu allir gluggar. Pilt- MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUÉ Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. son, Mrs. Fred Stephenson, Mrs.! urinn var dæmdur í 2 mánaða J. S. Gillies, j varðha'ld, skilorðsbundið og til YfirskoðunaÉkonur: Mrs. D. þess að greiða allan málskostnað. Jónasson, Mrs. Bertha Nichol- son. Forstöðukonur deilda: Mrs. Guml. Johannson, Mrs. Fred Stephenson, Mrs. Sigurjón Sig- urdson, Mrs. S. Sigurdson. * * * Ræðismannsskrifstofa fslands, Chicago, æskir upplýsinga um —Þjóðv. 29. sept. * * * fslandsklukkan í leikritsformi Skrifstofa þjóð'leikhússtóra, skýrði frá því í gær, í fréttatil- kynningu, að þriðja leikrit Þjóð- leikhússins myndi verða: ís- i landsklukkan, eftir samnefndri Better Be Safe Than Sorryl Order Your Fuel Requirments NOW "Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 jarðsett var Séra Philip M söng. Jón Steinar Henderson, dáinn| skáldsögu Halldórs Kiljans Lax- fyrir nokkrum eða mörgum ár- j ness. Hefir rithöfundurinn sjálf- Pétursson jarð- GÓÐ og ÓDÝR JÓLAGJÖF Ein bezta jólagjöfin, gjöf sem flestir á heimilinu geta notið skemtunar af alt árið er einn ár- 15.00 Bellingham, Wash. ... Mr. & Mrs. G. S. Maxon, Markerville, Alta. ... Mr. G. Olafson, Foam Lake, Saslc. .... Mr. Sigurður Sigurðson, Calgary, Alta.......... 100.00 10.00 10.00 um. Þeir, sem gefið geta slíkar upplýsingar, geri svo vel og til- kynni: Arni Heilgason, consul, 3501 Addison Street, Chicago, 18, 111., eða G. L. Johannson, con- sul, 910 Palmerston Ave. Wpg., gangur af. Heimskringlu; hann Mrg A Thompsorij kostar aðeins 3 dali. Skrifið Vi'king Press, Winnipeg, Manitoba. Ltd. 5.00 byrta Heiðraða Hkr.: Viltu gera svo vel að fyrir okkur eftirfarandi: Við undirritaðir óskum að komast í bréfasamband við V.- Fundur í stúkunni Heklu á morgun, 1. des. Þar verður og kaffi drukkið. Skemtiskrá: ur og söngur. ræð- Ársfundur Fróns verður hald-, in í G. T.-húsinu á mánud., 5.j desember, n.k. kl. 8 e. h. Auk annara starfa liggur fyrir að kjósa embættismenn til næsta árs. Að fundarstörfum loknum* flytur Mrs. Guðlaug Johannes-( winnipeg fréttir Vancouver, B. C Mr. & Mrs. Carl Thorlak- son, Winnipeg, aMn. .. 5.00 Anonymous .............. 4.00 Mr. K. Eirikson, Vancouver, B. C....... 20.00 til 20 ára. Þær þurfa helzt að j Mr. B. Bjarnason, I Heta lesið íslenzku. Mynd fylgji Vancouver, B. C....... 100.00 bréfi. Þær þurfa helzt að hafa Proceeds from Director’s I áhuga á fslandi. Með fyrirfram Banquet .............. 350.00 þökk fyrir birtinguna, __4 okt. 1949. ( Hannes R. Jónsson, Vaðla- Með þakklæti fyri hönd nefnd- koti, Gaulverjabæjarhr. og Her- arinnar og Hafnar, j eeir Kristgeirsson, Gerðum, í B. T. H. Marteinsson, ! Gaulverjarbæjarhreppi, Árness., féhirðir ísland. ur fært skáldsöguna í leikrits- form. íslandslklukkan er í þrem þátt- um og verður Lárus Pálsson leik- stjóri. Leikæfingar hófust á fimtudagskvöld. Ekki er þess getið í tilkynningunni, frá Þjóð- lekhússtjóra, hverjir fari með aðalhlutverkin.-SMbl. 19. nóv. BALDVINSSON’S Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave„ Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allai tegundir kaífibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 37 486 MESSl R og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaóat Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson. Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðai. kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng flokkurinn á hverju föstu dagskveldi. Enski söngflokkurinn hverju miðvikudagskveldi Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 12.30. CARL A. HALLSON C.L.U. Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE GOMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 926 144 Res. 88 803 HITT OG ÞETTA HAGBORG PHONE 21331 >31 M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. ★ Phone 80 710 son erindi um dvöl sína á ís- landi árið sem leið. Komið og styrkið þjóðrækis- starfsemi Fróns. Enginn inn- gangur — og engin samskot! H. Thorgrímsson, ritari Fróns * * * Messur í Nýja fslandi 4. des. — Framnes, messa kl. 2 e. h. — Árborg, ensk messa kl. 8. e.h. 11. des. — Víðir, ensk messa kl. 2 e. h. — Riverton, íslenzk messa fel. 8 e. h. B. A. Bjarnason * * * Ágætt skyr C. N. R. járnbrautafélagið hef- ir gert samning við Winnipeg- borg um að greiða í skatt af eign- um félagsins hér $324,000, fyrir yfirstandandi ár og næstu fjög- ur ár. * * * Á ársfundi fevenfélags fyrsta íslenzkar stúlkur á aldrinum 16 Ekki þess virði Þessi saga gerðist nokkru fyr- ir þrælastríðið. Sunnanmaður skuldaði Norðanmanni 1500 doll-| ara og gat ekki borgað þá. En hann átti þræl, sem Ephus hét Og því sagði hann við Norðan-1 manninn að hann gæti fengið þrælinn upp í skuldina. Þeir urðu ásáttir um þetta. “Ephus, nú á eg þig,” sagði Norðanmaðurinn, “en eg kæri mig ekki um að fara með þig til Norðurrlkjanna. Eg ætla því að gefa þér kost á því að kaupa þér frelsi.” Þrællinn varð þessu grátfeg-; inn, en kvaðst ekki eiga grænan eyri. Norðlendingurinn sagði þá: “Eg skal láta þig fá vagn og svo geturðu stundað akstur. Þú mátt draga frá allan kostnað MINN/S 7 BETEL í erfðaskrám yðar Fundarlaun Jón Víum, Blaine, Wash., býð- ur 20 dala verðlaun hverjum sem haft gæti upp á týndri skrifaðri innbundinni ljóðabók ömmu sinnar, Guðrúnar skáldkonu Þórðardóttur, er síðast bjó grend við Akra, N. Dak., U.S.A Finnandi gæti afhent bókina fimtudagin 24. nóvember 1949, voru eftirfylgjandi konur kosn- ar í embætti fyrir komandi ár: Heiðursforseti, Mrs. B. B.. Jónson; Forseti, Mrs. O. Steph- enson; Vara forseti, Mrs. Paul Johnston; Ritari, Mrs. Albert Wathne; Bréfaviðskiftaritari, Mrs. Sigurjón Sigurdson; Fé- til sölu, aðeins 65c potturinn hirðir, Mrs. M. W. Dalman; eða 35c mörkin. — Phone 31 570. j Vara-féhirðir, Mrs. M. Paulson; Guðrún Thompson, 203 Mar/- General Convener, Mrs. A. S. land Street, Winnipeg. Bardal; Meðráðanefnd: Mrs. B. Jacob J. Erlendssyni, Hensel, N , ,r-J.., lúterska safnaðar sem haldin var n . tj q a ólafi Péturs-1 u- - , .... , , . , . ____ * JJaK., u.ö./i., eoa uian r-eturs þmn, en agoðanum skiftir þu svo i samkomusal kiricjunnar a gyni( ^ Home gt > Winnipeg> F Man., Canada. Mér er kært að ná í bókina nú til prentunar, ef einhver vissi hvar hún er niður- komin. Jón Víum HOUSEHOLDERS ATTENTION FUEL REQUIREMENTS We have most of the popular brand of fuel in stock such as Drumheller, Foothills, Saskatchewan Lig- nite, Coke, Briquettes and Stoker Coals in any desired mixture. By giving us your orders a reasonable time in ad- vance you will enable us to serve you better. We also carry a full line of Builders’ Supplies and Ready-mixed Concrete. MC^URDYQUPPLYfO.Ltd. i^pRnTLDERS- >/1 SUPPLtES and COAL Corner Sargent and Erin Phone 37 251 — Private Exchange NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ — Frá 1. nóvember til Jóla verður gefinn 25 prócent afsláttur af öllum sögubókum, fræðibókum, ljóðmælum og leikritum. — Minnsta pöntun $5.00. Peningar sendist með pöntun. Þeir sem hafa bókalista geta farið eftir þeim. Bækurnar sendar póstfrítt. Björnsson’s Book Store Winnipeg, Man. 702 Sargent Ave. FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI jafnt á milli ofckar. Og þegar þú hefir eignast 1500 do'llara á þennan hátt, geturðu keypt þér frelsi.” Ephus gekk að þessu og byrj- aði þegar að vinna. Honum gekk svo vel, að hann varð brátt að fá sér hjálp, og áður en langt um leið hafði hann fjóra vagna í gangi. Þegar hann hafði sent eiganda sínum 3000 dolilara fékk hann bréf, þar sem Norðanmað- urinn sagði að nú væri tími til þess kominn að hann keypti sér frelsi. Ephus svaraði þVí engu. Nokkru síðar sendi Norðanmað-( urinn rakleitt til hans að fá pen- ingana. “Mikið mátt þú vera þakklát- J ur fyrir að fá frelsi” sagði sendi- maður. 17 og 16 ára piltar “Já, það er hverju orði sann- dæmdir í fangelsi ara”, sagði Ephus, “en heldurðu í fyrradag voru kveðnir upp að mér detti í hug að fara að tveir dómar í Aukarétti Reykja-j kaupa annan eins ræfil og eg er víkur. Voru tveir piltar dæmdir| orðinn, sköllóttur og tannlaus- í fangelsi, skilorðsbundið, fyrir an.” dýnamitssprengingar. * Annar pilturinn var 17 ára og( Hún: Eg er bara alls ekki eg hafði sett tvær dýnamittur í sjálf í kvöld. rör af umferðaskilti við Alþing-j Hann: Jæja, guði sé lof fyrir, ishúsið á gamlárskvöld. Varð af það, þá ættum við einu sinni að I þessu mikil sprenging og skemd- geta átt ánægjulegt kvöld sam- i ist bíll sem framhjá fór og stúlka an. - • ' -k í meiddist sem var þar a gangi. T^.ir . Gömul kona, við flæking, — Pilturinn var dæmdur 1 þriggja ^ , , , f, Drekkið þér áfenga drykki? mánaða varðhald, skilorðsbund-( Flækingurinn _ Aður en eg ið, 4,955 kr. sekt og greiðslu alls svara> frú, er þetta boð eða bara málskostnaðar. Tveir piltar aðrir spurning? Fílar eru sagðir afar gáfuð dýr, eins og eftirfarandi saga þykir benda til. í stóru cirkus í New York voru 11 fílar. Dag nokkurn var einn fíllinn með kvef og hóstaði ákaft. Gæslumað- urinn, sem var góður í sér, helti flösku af whisky í drykkjarvatn fílsins. — Daginn eftir hóstuðu alllr fílarnir. ★ Háttvís ferðamaður í Edin- borg. Ávarpar Skota í þjóðbún- ingi, — Herra eða frú, Getur þér gjört svo vel að vísa mér veg til kastalans. ★ “Get eg fengð næsta dans?” “Vissulega! Ef þér getið fund- ið einhverja til að dansa við.” ★ Læknir— Þér hefðuð að minnsta kosti getað þvegið yður áður en þér komuð. Sjúfcl., (afsakandi) — Já, lœkn ir, en eg hélt að þetta væri inn- vortis sjúkdómur. ★ Stúlka, kemur inn ,í veitinga- hús, — Þjónn, hefir nokkur mað- ur komið hér og spurt eftir blá- klæddri stúlku? Þjónninn — Já, hann beið hérna í um það bil korter, og fór svo með grænklæddri stúlku. ★ Tugthúslimur (við fangavörð- inn) — Hversvegna hafið þið þessar járnstengur fyrir glugg- unum? Eruð þið hræddir við in- brotsþjófa, eða hvað? SONGS By Sigurður Þórðarson (cond. of Karlakór Reykjavíkur) 5 ICELANDIC SONGS for solo voice with piano accompaniment and Icelandic and English texts FOR ONLY $1.00 Please send payment with your fcrders to the publisher G. R. PAULSSON 12 Stowe Ave., Baldwin, N. Y. “LADIES MENSTREX” Ladies! Use full strength “Menstrex” to help alleviate pain, distress and nervous tension associated with monthly periods. Ladies, order genu- ine “Menstrex” today. $5.00. Rushed airmail postpaid. — Golden Drugs, St. Mary’s at Hargrave, Winnipeg. Hún (á dansleik) Hver hefur sagt, að þér megið kyssa mig? Hann: Mér heyrðist það svona á öllum herrunum áðan, að mér væri það guðvelkomið fyrir þeim. ★ Við skráargatið: Sigga: Eg sé ekki neitt. Stína: Eg skal kíkja, eg hef minni augu en þú. Piparsveinn — Stundum þrái eg frið og ró hjónabandsins. Góðar sögubækur Veltiár, Oddný Guðmundsdóttir, 212 bls..................$1.75 dansað í björtu, Sig. B. Gröndal, 232 bls.........../...... 1.75 Heiður ættarinnar, Jón Björns- son, 320 bls. ........... 2.00 Eftir örstuttan leik, Elías Mar, 207 bls.................. 1.75 í skugga Glæsibæjar, Ragnh. Jónsd., 290 bls.......... 3.50 Björnssons Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og íjölbreyttasto iilenzka vikublaðið You will find yourself one of the be*t informed persons in your community when you read The Christion Science Monitor regulorly. You will find fresh, new viewpoints, o fuller, richer understonding of world affoirs . . . truthful, occurate, unbiosed news. Write for sample copies todoy, or send for o one-month triol subscription to this international doily newspoper .... í*The Christian Science Publishing Society □ Pleose send sample copies ! of The Christion Science I IOne, Norwoy Street, Boston 15, Moss. Monitor including copy ot I | Weekly Mogazine Section. g . I-1 Pleose send o one-month I | STREET................................ 1 I triai subscription to The . Í> Christion Science Monitor, ■ CITY....................STATE......... for which I enclose $........ | L_——_______________________________________________________

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.