Heimskringla - 14.12.1949, Side 6

Heimskringla - 14.12.1949, Side 6
6. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. DES. 1949 SANNGJARNT VERÐ BLUE RIBBON TEA Altaf ábyggilegt og heilnæmt BLUE RIBBON COFFEE Ljúffengt ilmandi CDFfEE Tryggir góðan árangur BLUE Innilegar Jóla og Nýársóskir TIL VORRA MÖRGUISLENZKU VINA Limited 506 PARIS BUILDING PHONE 927 404 JÓN ÓLAFSON, umboðsmaður Ste. 23 Lindal Apts rom WINNIPEG, MAN Use HAPPY GIRL FLOUR in all your baking Jóla og Nýársóskir | TIL VORRA MÖRGU ÍSLENZKU VINA ? Building Mechanics LIMITED 636 SARGENT AVE WINNIPEG, MAN Látið rannsaka útsæði yðar Gott útsæði er áríðandi. Látið prófa frjó- magn þess, yður að kostnaðarlausu, af korn- lyftu félögunum. Fáið upplýsingar hjá Federal umboðsmanni yðar. f• f <»!«>!..■ ____________ FEDERHL GRHIR LIIHITED GLEÐILEG JÓL! GOTT OG FARSÆLT NÝTT ÁR! ^S/s, Bjorztsson's Book Store 702 SARGENT AVE. J WINNIPEG, MAN. \ FURNITURE & U*1 RADIO CO. wish you a very Merry Xmas Call 24 943 for Prompt Radio Service R.C.A. VICTOR RADIOS—HOOVER VACUUMS ROANONGA LÁVARÐUR ið á honum, og hann var ánægð- fitna eins og heldri menn eiga ur yfir því að vera orðinn svona1 að gera, þá var hann altaf að mikill maður alt í einu; honum grennast og léttast. Hann var leiddist aldrei, því hin fagra orðin svo horaður að rifin stóðu meira, stórríkur, fremur þreytandi að stunda fiskiveiðar dag eftir dag?” “Þreytandi; nei, nei. Mér þyk- ir það reglulega skemtilegt að fiska.” “Þú fiskar nú ekki sjálfur á hverjum degi þegar þú ert orðinn Frh. frá 3. bls. sagði hún; “þú verður! En er það samt ekki Oonatsa kom til hans á hverjum1 út, og hægt var að telja þau. degi. Hann keypti örlítin bát með tveimur sætum af gömlum og gráhærðum skipasmið, sem smíðaði betri báta en nokkur annar maður í allri eyjunni. í þessum báti réri hann með Oon- atsu til hinna og annara leyni- svo ríkur, að þú getur látið aðra1 staða- Þar voru Þau tímunum gera það fyrir þig.” ! saman og töluðu um ástir og Einn morgun þegar hann var aleinn á gangi um ströndína, sá hann Tótí; hún hélt á oddhvessri spítu og leitaði með henni í sjón- um. Hann nam staðar og horfði á hana án þess að hún sæi hann. Hann hafði ekki séð hana síðan daginn sem húsið hans var full- smiðað. Honum fanst sér þykja Kahóhe velti þessu fyrir sér í ( unaðsemdir, en horfðu á fugl- vænt um að sjá hana og horfa á ana og fiðrildin, sem léku sér hana. Hún var að vísu ekki eins fljugandi í loftinu uppi yfir töfandi falleg eins og hún Oon- þeim. | atsa> en hún var fótviss eins og Nú var húsið fullbygt, en það: kind og fljót eins og kría. Hann var ekki nóg; hann lét byggja sá hana ná ígulker og opna það. ekki að fá hann Notoes til þess! sér annað eins til vonar og vara, Hann sá hana taka skel til þess huganum: Að borga einíhverjum öðrum fyrir það að fiska fyrir mann! Það hafði honum nú aldrei dottið í hug. En hvað var svo sem á móti því? Hversvegna að gera það? En mundi það verða þorandi að trúa Notoes fyrir vél- jnni? Hugsunin um það að eitt- hvað gæti orðið að blessaðri vél- inni hans, það setti að honum hroll. Hann hristi höfuðið: “Eg þyrði ekki að trúa nokkrum lif ef svo skyldi takast til að felli-j að taka kjötið úr ígulkerinu. bylur feykti þessu burt. Garður-J Hún leit upp og sá hann, leit á inn hans var líka fullgerður, en hann kuldalega og sagði: hann lét stækka hann. Og nú “Hvað ert þú að gera hérna?” hafði hann alt nema matvæli, og “Lofaðu mér að hjálpa þér,” vegna þess að hann gat ekki skift sagði hann. j öllum fisíkinum sínum fyrir aðraj “Hjálpa mér! Eg er að leita andi mann fyrir vélinni minni! fæðu var hann kominn í klýpu,! að einhverju til matar, aðrir nema sjálfum mér”, sagði hann. | sem honum fanst ervitt að ráða! veiga Dg vinna fyrir þig.” “Maðurinn, sem fiskaði fyrirl fram úr. En Oonatsa fann ráð þig mundi verða mesti maðurinn1 til þess: í allri eyjunni, næstur þér. Held-j “Nukunu á svín sem hann vill ur þú kanske ekk að honum yrði \ skifta. Þú hefir fjögur svín í svo ant um embætti sitt að hann ’stíunni þinni þarna hinum meg- vildi leysa starfið sem bezt af ( in við garðinn”. Þá segi eg honum að eg geti hendi og halda þannig sinní virðulegu stöðu.” Ka'hóbe fyltist lotningu fyrir þessari dásamlegu konu. Henni datt alt mögulegt í hug. Bárurnar á víkinni kystu sand- inn og sægolan bar indælan ilm' upp til þeirra, þar sem þau sátu saman og það skrjávaði í pálma- viðar blöðunum. Þau sátu lengi þú þurfir þess.’’ steinþegjandi. Loksins sagði “Alt mögulegt dettur henni i Oonatoa alveg eins og hún værij hug; allir skapaðir hlutir og öll að tala við mánann: “Skraut- möguleg ráð,” sagði hann við “Lofaðu mér að hjálpa þér”. sagði hann einbeittur, “eg hef ekkert annað að gera.” Hún ypti öxlum. “Eg hef ekki nema eitt spjót. Þú verður að búa til annað handa sjálfum þér — ef þú kant það enn þá.” Þegar hann hafði fundið við- ekki verzlað við hann”, sagði Kahóhe. “Nei, nei. Láttu hann hafa argrein og tálgað hana til, beið allan þann fisk sem hann vill.j hún eftir honum. Hún virti hann Hann skemmist hjá þér hvort nákvæmlega fyrir sér. “Hvernig stendur á því, að þú skelja festin, sem þú gafst henni Tóti, er falleg. Hún hlýtur að sem er. En taktu ekki við svín- inu núna. Segðu honum að þú skulir þiggja svín seinna, þegar ert einn í dag?” spurði hún. “Eg er oft einn,” svaraði hann. “Ekki mjög oft”, sagði hún. “Segðu mér nokkuð, Hvenær ætlið þið Oonatsa að gifta ykk- ur.” “Það kostar ósköpin öll að gifta sig.” “Ef til vill kostar það mikið fyrir alþýðumenn, það er ekki dýrt fyrir þig.” Kahóhe lagðist niður á sand- inn og hafði hendurnar undir höfðinu. Hann horfði upp í sól- ina í gegnum skógargreinamar. Hann var þreyttur. Áður fyr gat hann gengið frá öðrum enda til annars á allri eyjunni með hverj- um sem var án þess að mæðast eða þreytast. Nú var hann orð- inn slappur og úthaldslaus. “Eg get ekki gift mig nokk- urri konu”, sagði hann önugur. “Eg er ekki heilbrigður.” “Ertu veikur? Hvað gengur að þér?” spurði hún. “Eg veit ekki hvað það er. Ef til vill er það einhver veiki, sem hefir smittað mig — einhver veiki frá hvíta fólkinu, sem eg hefi fengið þegar eg var að opna gasolíu tunnurnar. Þú veizt hvernig læknarnir þar tala alt- af um einhverjar sóttkvei’kjur.” “Samt höndlar No Toes gas- olíu og er þó hraustur”, svaraði Tótí. Hún leit framan í hann og sagði: “Hefir þú talað um þetta við hana Oonatsu?” “Auðvitað ekki,” svaraði hann, “Hversvegna ertu þá að tala um það við mig?” spurði hún. “Eg veit það ekki”, svaraði hann snúðugur. “Eg veit ekki sjálfan sig. Eftir nokkurn tíma skuldaði vera sérstaklega ánægð, Kahóhe^ fólkið honum ekki einnungis — og fjarska stolt af þér.” j fæðu heldur alla mögulega hluti “Þú færð líka hálsfesti,” sagði J — jafnvel dagsverk í vinnu. hann. “Líka festinni hennar, Ka- hóhe?” “Miklu stærri.” svaraði hann. Hún stóð upp og brosti framan í hann — brosti bæði með aug- unum og vörunum. Svo fór hún á móti föður sínum, sem var á ferðinni upp sandinn. Vegna þess að nú var um ekk-( ert leyndarmál að ræða lengur, tók Kahóhe bátinn sinn út úr 'hellinum næsta dag, og sýndi hann hverjum sem vera vildi, og allir dáðust að honum. Til þess að auka aðdáun þeirra, fór hann hratt aftur og fram meðfram þorpinu. Svo kallaði hann Notoes afsíð- is og fór fram á það að hann ynni fyrir hann. Notoes var í sjöunda himni. “Að stjórna vélabát eins og þessum”, sagði hann, “til þess þarf gasolíu og aðra olíu. Ol'ían fæst úr kókóhnetum eða tólg. En eg tók eftir því að þú sagðir ekki fólkinu, hvar þú fengir gasolíuna þína eða hvar þú geymdir hana.” “Maður segir ekki nema eitt í einu”, svaraði Kahóhe og hló. Þegar aðrir unnu í steykjandi sólarhitanum, þá sat Kahóhe á svölunum við nýja húsið sitt og Sumar nætur kom honum tæpast og svalandi golan lék um andlit- dúr á auga, og í stað þess að “Þú ert orðin lávarður Roan- onga”, sagði Oonatsa og horfði framan í hann eins ánægjuleg eins og hann væri maðurinn hennar, og hún stolt af frægð hans og auðæfum. “Jafnvel fað-| ir minn, sem er yfirhöfðingi allra | eyjanna, er ekki eins ríkur og! þú.” Og þetta átti hann alt aðj þakka einum vélabát og fáein-^ um tunnum af gasoMu, hugsaðij hann með sjálfum sér. En hvað^ átti hann svo að taka til bragðs, þegar gasollan væri búin? Átti hann að fara til Agemana til þess að fá meira? Það var löng leið. Aldrei hafði nokkur maður far- ið þá óraleið — að minsta kosti engin núlifandi maður. Það voru til eldgamlar sögur, sem gretn- ar og gamlar langömmur sögðu um menn sem hefðu siglt bátum sínum eins langt fyrir svo löng- um tíma að enginn mundi eftir. En það var of langt. Hann var samt alveg áhyggju-l laus. Gasolían mundi endastj lengi. Það sem hann hugsaði mest um þessa stundina, — já,i einmitt þessa stundina, var það að hann átti ervitt með að sofa. VÉR TÖKUM ÞETTA TÆKIFÆRI TIL AÐ ÞAKKA OKKAR MÖRGU VIÐSKIFTAVINUM VIÐSKIFTIN Á ÁRINU 1949 OG ÓSKUM ÞEIM OG ÖLLUM ÍSLENDINGUM GLEÐILEGRA JÓLA OG FAR- SÆLS KOMANDI ÁRS. Leland Hotel Cor. William and Albert Telephone 27 873 McLaren Hotel Cor. Main and Rupert Telephone 27 314 Clarendon Hotel Cor. Portage and Donald Telephone 922 528 DANGERFIELD IIOTELS

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.