Heimskringla


Heimskringla - 14.12.1949, Qupperneq 16

Heimskringla - 14.12.1949, Qupperneq 16
16. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. DES. 1949 FJÆR OG NÆR Messur i Winnipeg Guðsþjónustur á hátíðunum verða í Fyrstu Samíbands kirkju í Winnipeg eins og hér segir: 18. des. kl. 11 f.h. Messa á ensku, kl. 7 e. h. — messa á íslenzku. 25. des., Jóladagurinn: kl. 11 f. h Sameiginleg guðsþjónusta jólasöngvar á íslenzku og ei%sku. Allir boðnir, afar, ömmur, feð- i ur, mæður, og börn, til að taka sameiginlegan þátt í þessari guðsþjónustu. (Engin kvöldguðsþjónusta) 31. des. — Gamlárskvöld — Mið- nættis guðsþjónusta og aftan- söngur kl. 11.30 1. janúar 1950 Nýársdagur — kl. 11 f. h. “One half century to go”. (Engin kvöld guðsþjón- usta ). Sækið messur Fyrsta Sam- bandssafnaðar á hátíðunum. * Jón Jónsson Freeman, 703 Home St., Winnipeg, dó s. 1. laugardag. Hann var 64 ára, kom vestur um haf fyrir 60 árum, en hefir átt heima í Winnipeg síð- ustu 20 árin. Hann lifa tvær systur: Mrs. Sigfús Sigurðsson. Oak Point og frú Hólmfríður Sigurðsson á íslandi, og einn bróðir Sigurbjörn á Lundar. — Jarðsungið var í gær frá útfar- arstofu A. S. Bardal. * * » Björn Björnsson, fyrrum rit- stjóri Minneota Mascot, sem um átta s. 1. ár hefir verið fregnritií \m THEÁTRE —SARGENT & ARLINGTON— Dec. 15-17—Thur. Fri. Sat. Adult Rita Hayworth—Glenn Ford “LOVES OF CARMEN” (Color) Phillip Terry—Jacqueline White “SEVEN KEYS TO BALDPATE” Dec. 19-21—Mon. Tue. Wed. Adull Susan Hayward—Robert Young “THEY WON’T BELIEVE ME” • James Cayney—Jeanne Cagney “TIME OF YOUR LIFE” LET YOUR CHRISTMAS CELEBRAT IONS BE THE HAPPIEST EVER AND MAY THE NEW YEAR BRING C0 N- TENTMENT, PEACE AND HAPPINESS TO ALL Jöla ©g| N^ársKveðja Til allra deilda og meðlima Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi, sendi eg innilegar jóla og nýárskveðjur frá Þjóðræknsfélaginu og mér sjálfum persónulega. Tuttugasta öldin er nú hálfnuð og vér göngum inn í síðari helming þessarar aldar. Hvað sá helmingur ber í skauti sínu veit enginn að fullu. Það er í höndum mannanna að skapa það ástand, sem þeir vilja að verði. Og sá vilji dæmist ekki af því sem þeir segja en af því, sem þeir gera og af afstöðu þeirra gagnvart málefnum og stefnum. í nafni Þjóðræknisfélagsins vil eg því hvetja alla til að vinna af huga og sál að þeim málum, sem félag vort héfir til- einkað sér, svo að hin komandi tíð verði oss og félagsskap vor- um björt og farsæl. Gleðileg jól og gleðilegt ár. PHILIP M. PÉTURSSON, Forseti, Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. Better Be Safe Than Sorry! Order Your Fuel Requirments NOW "Tons of Satisíaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 Jóla-guðsþjónustur í Sam- bandskirkjum Nýja-Islands Guðsþjónusta og jóla-sam- koma verður haldin í Sambands- kirkjunni á Gimli 18. des, kl. 8 e. h. f Sambandskirkjunni í Árborg — messa á Jóladaginn bl. 2 e. h. f Sambandskirkjunni í Arnes, — messa á aðfangadag jóla (24. des.) kl. 2 e. h. f Sambandskirkjunni í River- ton — messa á Jóladaginn kl. 8 e. h. * ♦ ♦ I. S. Bergvinsson, 640 Alver- stone St., Winnipeg, lagði af stað fyrir helgina vestur til Vancou- ver. Hann gerði ráð fyrir að dvelja vestra um mánaðar tíma. Blumberg hélt því fram í bæjarráðsmaður, gær, að atvinnu fregnriti. Á stríðsárunum var N.B.C., tók 5. des. við starfi hjá hann fregnriti á íslandi, London leysi færi svo 1 vöxt 1 Winnipeg, WTOP—C.B.S., sem fréttaritari 0g á Norðurlöndum. I að 1000 hefðu bæzt við hópinn og flutningsmaður frétta í út- Hann talar í útvarp kl. 525— h mánuð. Segir hann þessum 5.30 e. h. á hverjum degi vikunn- ^ mönnum hafa verið vísað frá varp Björn hefir mikla reynslu sem ar nema laugardögum, en þá frá vmnu vegna lokunar, en á hinu Safnbréf vort lnnlheldur 15 eBa flelrl tegundir af húsblóma fræi sem 8ér- staklega er valið til þess að veita anc. mesta flölbreytni þeirra tegunda «r spretta vel inni. Vér getum ekki geflð skrá yfir það eða ábyrgst vissar og ákveðnar tegundir þvi innihaldinu er breytt af og til. En þetta er mikill peningaspamaður fyrir þá sem óska eftir Indælum húsblómum. Bréfin 15c; 2 bréf 25c, póstírítt. 4.55 til 5.00 e. h. Jarðarför Laugardaginn, 10. des. jarð- söng séra Philip M. Pétursson William Henry Robotham, 92 ára að Mordue Bros. útfararstofu. Jarð- að var í Elmwood grafreit. beri einnig, að atvinnulausir komi víðsvegar að í bæinn og sumir langt að. Þetta er eins og það var hér á kreppuárunum. Friðrik Kristjánsson fasteigna aldri. Athöfnin fór fram frá' sali biður Þess Setið- að hann se 1 fluttur frá 205 Ethelbert St. til 126 Ruby St., Winnipeg. Eyjólfur Sveinsson, 562 Victor' Jóla guðsbjðnustur 1 Lutersku St„ Winnipeg, dó s. 1. miðviku- kirkíunni á Gimli> ~ ensk guðs- dag að heimili sínu. Hann var 86 Þíðnusta «• 9 á aðfangadagskv. ára, fæddur á íslandi, en kom ' <24’ desember); íslenzk guðs vestur um haf 1903 og settist að Þíðnusta kl- 7 á Íðladagskvöld. út við Oak View, Man., en hefir Marteinsson .1 ♦ ♦ • att heima síðustu 20 árin í Wm- nipeg. Hann lifa kona hans Jóna,! EG KAUPI hæsta verð. gamla tvær dætur, Mrs. A. Clements, íslenzka muni’ svo sem tobaks- Silver Bay og Mrs. L. Elliston,1 dðsir’ tðbakspontur, hornspæni, Winnipeg; ennfremur þrír synir. útskornar bríkur, einkum af HANGIKJOT! af beztu tegund, ávalt fyrirliggjandi í kjötverzlun okkar. ÁGÆTAR RÚLLUPYLSUR EINNIG TIL SÖLU Sargent Meat Market 528 SARGENT AVENUE SÍMI 31 969 HOUSEHOLDERS ATTENTION FIJEL REQUIREMENTS We have most of the popular brand of fuel in stock such as Drumheller, Foothills, Saskatchewan Lig- nite, Coke, Briquettes and Stoker Coals in any desired mixture. By giving us your orders a reasonable time in ad- vance you will enable us to serve you better. We also carry a full line of Builders’ Supplies and Ready-mixed Concrete. MC (“* URD Y Q UPPL Y f* O.Ltd. ^^/BUILDEHS* SUPPLIES \^afld COAL Sveinn, Sigurður og Ágúst. - Austurlandi, og væri þá æskilegt Jargarförin fór fram s. 1. föstu- ef unt væri- að gerð yrði grein í dag. Séra V. J. Eylands jarðsöng. fyrir aldri mnnanna og hverjir I hefðu smíðað þá. Halldór M. Swan, 912 Jessie Ave Winnipeg. — Sími 46 958 • * * Úr bréfi frá Vancouver (1. des) Hr. Stefán Einarsson, ritstj. Kæri bezti kunningi: Eins og þú hefir eflaust lesið í alheimsfréttunum þá dundi yfir okkur hér í Vancouver og grend f inni einn sá mesti regnstormur I laugardaginn 26. nóv., sem orsak- aði margra miljón dollara skaða af vatnavexti og skriðuhlaupum í fjöllum og sópaði í burtu 7 timburbryggjum á ýmsum stöð- um hér í nágrenninu og upp Fraser dalnum, enda eru íslenzku vikublöðin, Kringla og Lögberg, ókomin enn fyrir þessa viku, (eða frá 23.—24. nóv.), og bágt að segja hvenær þau heimsækja okk- ur. Máske næsta laugardag. Þvf miður vissi eg ekki um 70. af- mælið hans Þ.Þ.Þ., míns gamla og góða vinar — frá okkar gömlu °g gleymdu “emigranta” árum Corner Sargent and Erin Phone 37 251 — Private Exchange forðum daga í góðtemplara stúk- unni “Skuld” og “íslandi”, ásamt Hagyrðingafélaginu (sáluga). j En til að bæta úr þessar óhræs- is gleymsku þá legg eg hér með fáeinar vísur til hans þó seint sé, sem minning um okkar fornu vináttu, frá umliðnum árum. Og vil eg biðja þig að ljá þeim rúm í Kringlu þinni við hentugleika; sömuleiðis ef þú hittir hann að máli, að bera honum kveðju mína og þar með að mér þætti mjög vænt um að fá fáeinar línur frá honum við hentugleika. Hér hafa 3 menn dáið, síðan heimilið tók til starfa 5. okt. 1947, og eru það þessir: Jón Thorsteinsson, og sendi eg “Kringlu” þá frétt, en síðan hafaj dáið hér: Benidikt Hjálmsson, 82 ára; gamall, dó. 25. ágúst s. 1., bróðir séra Péturs í Alberta. Jarðarför- in fór fram þ. 30. ág. Séra Har- aldur Sigmar jarðsöng hann. En ekki hef eg séð þess getið í ísl.1 blöðunum. $ Og þann 31. okt. s. 1. dó hér Stefán Kristjánsson, 75 ára, bú- inn að vera lengi heilsubilaður.1 Hann kom hingað vestur til Van- couver 1913 frá Winnipeg, var húsasmiður að iðn. Átti fyrir konu Jónínu Rögnvaldsdóttir, en hún dó hér í borginni fyrir 10 árum síðan. Þau áttu 4 börn, sem öll eru gift og lifandi. Enginn hefir sent þessa dánarfregn héð- an til ísl. blaðanna. Veðrátta þetta haust hefir ver- ið með bezta móti, nema þessi síðastliðna rigninga og storma- vika, sem orsakaði bæði mann- skaða og eignatjón, og auka- kostnað fyrir B. C. stjórnina, ýmsa smábæi og þorp, og B. C. E. strætafélagið, ásamt B. C. síma félaginu, sömuleiðis járnbrautar-, fél. C. P. R. og C. N. R. Og eru ótal samgöngur, ennþá í ólagi á landi og í lofti. . En nú féll nýr snjór á fjöllin í fyrrinótt. Og í dag, þ. 3. des., er sólskin og kuldi, og í morgun þegar við vöknuðum voru jörðin og húsaþök hvít af hélu. En enginn snjór hefir enn fallið hér, nema í hæstu fjöllin! Jæja vinur, segðu P. S. P. að eg sé enn að bíða eftir svarbréfi frá honum síðan eg skrifaði hon- um ekki alls fyrir löngu; næst sendi eg honum skammarvísu. Þórður Kr. Kristjánsson ♦ ♦ * Fundarlaun Jón Víum, Blaine, Wash., býð- ur 20 dala verðlaun hverjum sem haft gæti upp á týndri skrifaðri innbundinni ljóðabók ömmu sinnar, Guðrúnar skáldkonu Þórðardóttur, er síðast bjó grend við Akra, N. Dak., U.S.A Finnandi gæti afhent bókina Jacob J. Erlendssyni, Hensel, N Dak., U.S.A., eða Ólafi Péturs- syni, 123 Home St., Winnipeg, Man., Canada. Mér er kært að' ná í bókina nú til prentunar, efl BALDVINSSON’S Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) AUai tegundir kaífibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 37 486 & HAGBORG PHONE 21331 FUElja >31 J ■ - MINNIS 7 BETEL í erfðaskrám yðar MESSUR og FUNDIR f kirkju Sambandssafnaóar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldiru. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið vikudagskveld kl. 6.30. Söngcefingar: Islenzki söng flokkurinn á hverju föstu- dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. CARL A. HALLSON C.L.U. Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 926 144 Res. 88 803 einhver vissi hvar hún er niður- komin. Jón Víum * * » ATHYGLI Þeir sem nota bókasafn Fróns til lesturs, skal á það bent, að safnið er nú opið á hverjum mið- vikudegi miilli kl. 10 og 11 að morgni og kl. 7 og 830 að kvöldi. Á sunnudögum er safnið ekki opið. M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. ★ Phone 80 710 M. Einarsson Motors Ltd. Distributors KAISER & FRAZER AUTOMOBILES The Cars with Distinction — Style — Economy IMMEDIATE DELIVERY Showroom: 445 RIVER AVENUE Phone 44 395 & 43 527 KAUPIÐ HEIMSKRINGLU Alúðar jóla og nýárs óskir til íslendinga nær og fjser, og þökk fyrir árið liðna. megi hið nýja færa öll^sm friöp atiðno. og allsnesgtir. « Hallgrimson Fisheries L I M I T E D 704 Mclntyre Building WINNIPEG MANITOBA Phone 926 764 Kristján S. Pálsson: Ljóðabók þessa vinsæla höfundar er nú fullprentuð. Bókin er yfir 300 blaðsíður — Upplagið er aðeins 200 eint. Söluverð: Gylt band, $5.00 — vönduð kápa, $4.00 Pantanir sendist til: Mrs. Kristján S. Pálsson, West Selkirk, Man. Páll S. Pálsson, 853 Sargent Ave., Winnipeg ORÐ SENDING tll kaupenda Heimskringlu á tslandi: Frá fyrsta janúar 1950 hækkar verð blaðsins til áskrif- enda í kr. 30.00 á ári. Þessi hækkun orsakast eingöngu af gengisbreytingunni s. 1. haust og væntir blaðið þess, að hún verði ekki til að fækka kaupendum þess á Fróni. HEIMSKRINGLA

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.