Heimskringla


Heimskringla - 26.09.1951, Qupperneq 3

Heimskringla - 26.09.1951, Qupperneq 3
WINNIPEG, 26. SEPT. 1951 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA Á skrifstofu blaðsins mátti sjá sr. Rögnvald dagsdaglega um mörg ár og fyrir það starf var ekkert goldið og oft honum sjálf- um til fjárútláta. Ritstjórar blaðsins voru fylgismenn hans í skoðunum og hefir stefnu hans verið fylgt af þeim, eftir getu hvers og eins . Upp úr þessu fara pennafasrustu fslendingar hér vestra og góðskáld að birta kvaeði og ritgerðir í blaðinu umfram það sem áður var. Eykur það vin- sældir blaðsins svo, að það hefir til þessa að því búið. Nú koma hinir mörgu ágætu frjálstrúar- prestar fram á sjónarsvið ís- lenzkra blaða, ekki aðeins með tækifæris-trúmálaræður, heldur greinar um öll menningarmál fsl. t. d. greinar sr. Guðmundar Árna- sonar, eins okkar lærðasta og fjölhæfasta manns og um skeið ritstjóra Heimis; ennfremur eft- ir sr. Ragnar Kvaran, sr. Albert Kristjánsson, sr. Benjamín Kristjánsson, sr. Jakob Jónsson, sr. Friðrik A. Friðriksson, og fyr meir sr Friðrik Bergmann, próf. Skúla Johnson og dr. Thorberg Thorvaldson. Þá skáldanna St. G., Þorska- bíts, Gutt. J. Guttormsonar, Þor- steins Þ. Þorsteinssonar, rit og sögur Guðrúnar H. Finnsdóttur, ræður og skrif sr. Philips Péturs- sonar, Gísla Jónssonar, kvæði dr. Sig. Júl. Jóh., sr. Eyjólfs Mel- ans, kvæði P. S. P. og greinar og kvæði eftir Ragnar Stefánsson, Hjálmar Gíslason, Dr. Beck og dr. Stefán Einarsson, Jakobínu Johnson; einnig mergmiklar og vísindalegar greinar eftir Árna Mýrdal, Mrs. Margréti Bene- diktsson, að ógleymdum kvæðum og greinum frá Páli Bjarnasyni, Gunnbirni Stefánssyni og Jónasi frá Kaldbak. Má segja að úrval þess, sem bezt, frjálsast og djarf- HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU á sextíu og fimm ára afmæli hennar 26. september 1951 MRS. RóSA ÓLAFSSON ANTLER, SASK. Wttoi _ SC€-4Bllim %CítKwnetflí'«>wJt| ouse R S Westinghouse lamps burn brighter—longer! Theý’ll supply the light that you need for proper see-ability at home or at work. You can order them from your City Hydro meter reader, bill deliverer or collector. Have them sent C.O.D. or charged to your monthly light bill. the WESTINGHOUSE IIRARED LAMP . . has countless uses! Relieves aches and pains; dries hair, nail polish, paint, glue, etc.; and gives warmth in chilly weather. It’s easy to use too, just screw it into an ordinary lamp socket. The price, only..................................$3.95. Oh *V‘ Portage & Kennedy Phone 968 201 ast hefir verið hugsað hér vestra, komi nú fram í Heimskringlu undir hinni frjálsu menningar- stefnu, sem hún verður nú kunn fyrir og sem fyrir skarpvitrustu ritstjórum hennar vakti, þeim sr. Rögnvaldi og Frímann, sem margt ber með sér, að svipað vís- indalegt viðhorf höfðu á hlutun- um og ef samtíða hefðu verið, ef til vill um þau mál einnig, sem ekki koma fyr en seinna til sögu. í sjálfri pólitíkinni hefir Hkr. tekið sér annað viðhorf og víð- sýnni stefnu en henni voru mörk- uð áður en Viking Press keypti blaðið. Árin 1921—1924, mælti hún til kosninga með bænda- stefnuflokki Manitoba, sem að vísu einstöku fylgismönnum hennar þótti súrt í broti. En hjá slíku varð ekki komist, viðhorf hennar í öðrum málum hlaut að hafa það í för með sér. Við hitt skal þó kannast, að hún hefir ekki gleypt hverja pólitíska flugu sem upp hefir verið vakin, heldur hefir áskilið sér rétt til eigin athugunar, þegar til slíks hefir komið. Nöfn flokka eru oft svo lítil trygging fyrir stefnu þeirra sjálfra, að flest blöð sem skynsamlega fara að, kjósa sér að vera óháð, þó með því sé ekki meint að taka ekki þátt í stjóm- málum. Það hefir verið stefna Hkr. undir stjórn Viking Press. Þó margt sé ósagt af því sem undir það kemur sem hér hefir verið athugað, verður við það sem komið er að sitja. Vonum vér að ýmislegt af því minni á, að Heimskringla hafi ekki fjarri staðið og eigi í fórum sínum góðan skerf af því, sem til ís- lenzkrar menningar í Vestur- heimi mun teljast. Vonar hún að það sé fulltingis íslendinga vert — að ógleymdu því að hafa nú í 65 ár herjað og á lofti haldið öllu því, er þjóðarbrotinu hér vestra, sem þjóðinni heima, hefir til heilla og heiðurs mátt verða. Jóhanna Knudsen Eitir Adalbjörgu Sigurðard. ísalands óhamingju verður allt að vopni. “Hefurðu heyrt að hún Jóh- anna Knudsen er dáin”? var sagt við mig sumarkvöld eitt, er eg kom heim úr nokkurra daga skemmtiferð. Fregnin hneit mér við hjarta með slíkum sársauka, sem persónuleg eftirsjá ein hefði ekki getað valdið. Hér var um annað og meira að ræða, ein hin sannasta og heilsteyptasta dóttir íslands horfin, kona sem engar fórnir vildi spara til þess að verja sæmd fósturjarðarinnar. Horfin, á örlagatímum, þegar engan góðan dreng mátti missa af verðinum. Ljóðlínurnar frægu sem eg hef skrifað fyrir ofan þetta greinarkorn, sungu mér í eyrum og hafa gert það síðan, jafnan er eg minnist Jóhönnu Knudsen. Hér verður ekki rakinn ævi- ferill Jóhönnu Knudsen, aðeins minnst þess, sem fastast hefur grópazt í mína vitund í viðkynn-' ingunni við hana. Eg minnist| hennar sem yndislegrar, stórgáf- Frh. á 7. bls. Seed and Grain Growers WE BUY AND CLEAN: Alfalfa, Clovers, Grasses, Field Peas. Also Cereal Grains When ready to ship or sell get in touch with our elevator agents at FISHER BRANCH, BROAD VALLEY GROSSE ISLE, WARREN, ARGYLE and our Forage Seed Agents at Arborg and Ashern, Man. FEDERAL GRAIN LIMITED GRAIN EXCHANGE, WINNIPEG CLEANING PLANT: Notre I)amc & Keewatin, Winnipeg, Man. Telephone 23 177 Con gratulations to Heimskringla ON THIS ITS 65th ANNIVERSARY SEPTEMBER 26th 1951 \ Andrews, Andrews, Thorvaldson & Eggertson LÖGFRÆÐINGAR Bank of Nova Scotia Bldg! Portage & Garry St. Telephone 928 291 HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU á sextíu og fimm ára afmæli hennar Eg vona að hún eigi langa lífdaga fyrir höndum. Með vinsemd — MRS. TH. THORFINNSON Mountain, N. Dakota HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU á sextíu og fimm ára afmæli hennar 26. september 1951 C. TOMASSON & SONS LTD. Hecla, Manitoba | DEALERS IN FRESH AND FROZEN FISH < HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU á sextíu og fimm ára afmæli hennar 26. september 1951 JOHANN K. JOHNSON Hecla, Manitoba CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA on this its 65th Anniversary September 26th 1951 WONDERLAND ROSE MAC’S THEATRES CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA on this its 65th Anniversary September 26th 1951 *v PertKs ★ Cleaners ★ Launderers ★ Furriers WINNIPEG

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.